Skuld - 21.07.1880, Blaðsíða 8

Skuld - 21.07.1880, Blaðsíða 8
IV., 115.—116.] SKULD. [*v7 1880. 154 hér um hil 6—8 puml. millibili, en hinar rifnar upp eða plantaðar út í autt heð sem til þess er ætlað. |>etta er annar aðalkostrinn yíö að sá pétt og vera ekki um of spar á fræið, pó reyndar að hóf sé bezt á að hafa. J>að má ekki gleymast, pegar plantað er að vökva moldina vel í kring um hverja plöntu og gildir pað eins og óraskandi lögmál við hvaða tegund sem er. Ekki má hyppa moldina upp að plöntunum sem eftir standa, heldr jafn- vel rífa hana frá peim svo pær legg- ist nærri flatar á moldina og séu að eins fastar á rótar endanu. Eftir nokkra daga reisa pær sig smátt og smátt við aftr, og vaxa aldrei betr, pví pað er eðli næpna að vaxa mest ofanjarðar. J>etta kann nú sumum að virðast skrítin kenning, en pað hjálpar ekki að hyppa næpur, og kann ske troða pær niðr með fætinum, eins og hefir verið gjört sumstaðar, pegar pær af náttúrufari sínu hafa viljað vaxa upp úr moldinni, pví pað hindr- ar vöxtinn. J>egar góðr vöxtr er í næpunum verðr að pynna pær út á ný, pegar pess sýnist purfa, pví 6—8 puml. eru alt of stutt vaxtar pláz fyrir pær, til pess að geta fullvaxið, og verðr pað ofr hentugt fyrir matartilbúninginn, að brúka næprnar smátt og smátt alveg glænýjar úr garðinum. J>ar sem næpr eru yrktar á stór- um ökrum (t. d. í Skotlandi, Noregi og vlðar), er sama aðferð brúkuð eins og við jarðepli, að pví einu undan- skildu, að pegar búið er að aka á- burðinum út á akrinn og dreifa honum jafnt um hann, eru liryggirnir klofnir með plóg áðr en sáð er, svo áburðr- inn lendir rétt í miðjum hryggnum. Síðan er rás gjörð langs eftir peim, og fræinu sáð í hana, og í öllu farið að eins og áðr er frá sagt. Næpur geymast bezt yfir vetrinn á sama hátt og jarðepli, en hvort heldr pað eru næpur eða aðrir rótar- ávextir, pá geymast peir bezt til dag- legs brúks í kjallara, sem ekki frýs í, i lögum af sandi eða purri ösku. J>egar valdar eru fræmæðr af hvaða helzt tegund sem er, pá verðr að gæta pess, að pær sé vel vaxnar og galla- lausar með fínum og heillegum börk. J>ær verða að setjast í garðinn pannig að pær séu í skjóli fyrir köldustu vind- unum; gott væri að blanda moldtna með dálitlu af beinmjöli, pví pað hefir í sér efni, sem einkaiil. eru pénanleg fyrir fræmyndunina, t. d. fosfórsýru o. fl. J>egar fræmæðrnar eru orðnar háar, geta pær eigi borið sjálfar sig, einkum pegar hvast er; pá verðr að binda pær við staura, sem reknir eru ___________________155 _____________ fastir í moldina til að halda peim uppréttum, J>egar fræbelgirnir fara að gulna á haustin, erpað merkipess að fræið fer að vcrða fullvaxið, og pegar peir hafa fengið gulbleikan lit takast fræmæðrnar upp, áðr en koma mikil nætrfrost. Ekki má pá strax taka fræbelgina af stönglunum, heldr lofa peim að vera föstum á peim í nokkra daga, í björtu en ekki mjög köldu húsi, pví fræið proskast eða vex í peim. Síðan er fræbelgjunum safnað saman og purkaðir vel, og fræið geymt svo að pað eigi slagni. Áðr en ég skilst algjörlega við pessa litlu ritgjörð, sem jeg veit er víða ábótavant, mikið af pví, að hún er skrifuð eins og menn kalla „á hlaupum“, vil ég geta tveggja atriða, sem er einkum áríðandi fyrir alla pá, sem stunda vilja maturtarækt; pað er, aðreyta illgresið (arfann), áðr en að hann proskast svo, að hann nái að setja fræ, eða ræna næringar efnum plantanna, og að rækta aldrei sömu tegund, ineira en e i 11 m e s t tvö ár á sama stað, pví all- ar jurtir purfa ekki sömu efni, og pannig kemst eins og jöfnuðr ánotk- un inna plöntunærandi efna jarðarinn- ar. Sjá skýrslu G-uttorms búfræðings í IV. árg. „Skuldar11 Nr. 103, 34. og 35. dálki. Til pess parf að skipta garðinum, ég tek til dæmis í 3 jöfn stykki, og byrja pannig: Fyrsta ár Nr. 1 Hafrar. — 2 Jarðepli, næpur og rófur. •— 3 Ýmsar yfirjarðar kúl- tegundir; hvitkál, blómkál, grænkál, o. s. frv. Annað ár Nr. 1 Yfirjarðar kálteg- undir. — 2 Hafrar. — 3 Jarðepli næpur og rófur. J>riðja ár Nr. 1 Jareplirófuognæpur — 2 Yfirjarðr káltegund- irnar. — 3 Hafrar. J>eir, sem eigi vildu rækta svo milcið af yfirjarðarkáli, að pað væri í einum priðja parti af garðinum, gætu liaft í lionum jafnframt pví gulrætur og ýmsar ertu og bauna-tegundir. llárið rauða. J»að skreytti betur valkyrju’ i veganda- móð, en volaða’ og merglausa nútíðar-pjóð, að bera hár, sem íiýtur fast að beltis- slóð með fagurrauðan lit eins og rjúkandi blóð. 156 J>að geðjast svo vel eins og guðdóm- legt hnoss, svo golan læðist að pví og stelur sér koss; pað er eins og kvöldsólin kveðjibreiðan foss og kveðju-geislinn roði hann — sumuni finst pað kross. ítauða hárið prýðir, pað prýðir — en hvað ? pað prýðir snjóhvítt enni sem gullbúið hlað. J>að samir eins oggullhjalt við silfur- hvítt blað, og sólargeislinn roðnar, ef skín hann á pað Hörundið, sem ber pað, er hreinara’ en lind og hárið er svo ódauðlegt! — Yæri stúlkan blind, pá fyndist mér hún gullinhærð mar- mara-mynd. En marmarinn er dauður — pað er hans synd. Itauðum liárum fylgir, pó pau hugsi hljóð, lijarta, sem fult er með ronnandi blóð. — J>au skrýddu betur valkyrju’ í veg- anda-móð, en volaða’ og merglausa nýmóðins pjpð. INDRIÐI ElNARSSON. — Hvít ull er komin í 90 Au. hér ú Eskifirði. — Tuliníus kaupm. hefir nú keypt upp síldar-landshluti flestra búenda hér út með, og hefir borgað 7 */* til 8 Kr. fyrir málstunnuna. J>etta er bændum góðr greiði, par sein ekki nema einstöku maðr fékk áðr 8 Kr. hjá Norðmönn- um, en hávaði manna 5 til 6 Kr. Áuglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letr seni er): hver 1 þuml.af lengd. dálks 60 Au. Minst auglýsing: 50 Au. — Utl. augiys. l/2 nieira. Mark Stefáns Jónssonar, Eyðum; Stýft, fjöðr framan hægra; Sýlt gagnbitað vinstra.—Brennimark: S J B Stefán Jónsson. og „M á n a“ eru beðnir að vitja peirra pegar ]>eir eru á ferð, og eins að borga blöðin í sumar. Fáein cxpl. af Bólu-Hjálm- ars kvæðum fást enn í nokkra daga- liitstj: J ó n Ólafsson. Eigandi og ritstj ór i: J ÓII 0 1 aí SSO1*' Prentsrniðja ,.Skuldar“. —Tb. C1 e m an tye—.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.