Skuld - 31.07.1880, Blaðsíða 1

Skuld - 31.07.1880, Blaðsíða 1
^ S ^ 3 « ” S "g s S m* t§ (3 A S g .» s ° 5 ^ ?c 5 ^ C ^ 3 « cö 23* 3 3 c c CO ^ rt „ g A f- B _* £V •>-« W' p a> P- “ S* »“ g4 S- tS O O K*. 3^2 S’ s z. p* — r aq =• & § & 3 r4 ** ►3 OI ? >j 't crq CD CD 5 «r • 2 o ^ S c3 o »* § S *? 8 o° IV. árg. ESKIFIRDI, LAUGrARDAGr, 31. JÚLÍ. !STr. 118. 169 I 170 | 171 Ívetr, er leið, andaðist í Kaupmannahöfn ritstjóri C. V. Kime- stad, R. af Dbr. Hann var aldrhniginn maðr, pví hann var háskólahróðir peirra „Fj ölnis“ -útgefen dal). Fyrst var Rimestad sliólastjóri í Höfn um nokkur ár, en varð síð- ar ritstjóri ins danska dagblaðs „Dagstele- grafen“, sem undir hans ritstjórn varð um liríð útbreiddasta blað í Danmörku. — En jafn- framt pví, sem Rime- stað starfaði að stjórn- málum, bæði sem rit- stjóri og um nokkur ár sem pingmaðr, vann hann af alefli að endr- bótum 4 kjörum verk- manna-stéttarinnar. Hann stofnaði „verk- mannafélagið frá 1860“ („Arbejderforeningen af 1860“) og var formaðr pess félags til dauða- dags. J>að var grundvallarkenning llime- stads, að „pekking væri vald“, og pví lagði hann mikla áherzlu á, að efla uppfræðing verkmannastéttarinnar, og auk pessa kendi hann verkamönnum, hversu peir gæti lijálpað sjálfum sér með félagsskap. Hann fylgdi skoðun- um Schultze-Delisch’s og lians sinna, og var andvígr mjög sósíalistum. Sem pingmaðr og ritstjóri heyrði hann til pjóðfrelsis-flokknum („natio- nal-liberale“). Hann var ótrauðr að koma fram skoðunum sínum og hiiti litt um pótt hann fengi óvini fyrir.— „Det er en dárlig karl. der ingen fiender har“ („pað er lakr maðr, seni enga fjandmenn á“), sagði hann eitt sinn, og lýsti pað vel manninum. Rímestad var fræðimaðr mikill og einkum vel að sér í sagnfræði og landafræði; hetír liann ritað kennslu- 1) Hann var mikill vin Brynjúlfs Pétrs- sonar og mintist hans jafnan með viðkvæmni og miklu lofsorði. C. y. RIMESTAD. bækr í peim greinum. — Hann var I málsnjall maðr og gat undirbúnings- ! laust, hvernig sem á stóð, haldið inar snjöllustu ræður. — Hann var stál- minnugr og mæta vel að sér í forn- sögum vorum. Á efri árum var hann orðinn hneigðari til drykkju, en ef til vill góðu liófi gegndi; en ópreytandi starfsmaðr var hann til dauðadags. Danir máttu í mörgu telja hann einn af sínum merkustu mönnum. LISTAYERK. — Frá stein- prentunarhúsi C. S i m ons e n’s í Kaup- maunahöfn er oss send stór mynd af konungi vorum Kristjálii 9. Hún er gjörð af Joh. Hassel ogprentuðhjá Simonsen með nýrri aðferð í stein- prentuninni, og kallast pessar myndir „Tuschtryk“. J>ær eiga að vera fínni en venjulegar steinprentaðar myndir, og líkjast pær nokkuð Aquatinta- Mynda-textar. VI. (C. V. Rimestad). stungum. — Á mynd pessari er konungr 4 liestbaki og sést krón- prinzinn aftar á mynd- inni og fieira stórmenni. Myndin er 23'/sXl9 puml. og kostar að eins 5 Kr. (Yenjuleg stein- prentuð mynd af pess- ari stærð mundi kosta 20 Kr.) Y ér getum eigi annað en mælt ið bezta með myndinni fyrir pá, er eiga vilja fallega veggmynd af konung- inum og pó mjög ódýra eftir gæðum. Miimisvarði yfir Jón Sigurðsson. TTér aftar í blaðinu höfum vér tekið upp boðsbréf um sam- skot til minnisvarða á leiði Jóns Sigurðsson- ar. — Yér purfum ekki með pví að mæla, pví væri pað hugsanlegt, að nokkur íslendingr væri svo tilfinningarlaus um sóma pjóðar sinnar og svo ræktarlaus við minning pess manns, er lagði alt í sölurnar fyrir hag og framför ættjarðar sinnar, að hann fyndi eigi sjálfkrafa sjálfsagða skyldu sína að taka pátt i að sýna minningu Jóns Sigurðssonar pennan síðasta sóma og ástar vott, pá mundi pað árangrslaust iýrir oss eða aðra að brýna tilfinningar hans. J>að er sannfæring vor, að enginn sá sé til á landi voru og beri Islend- ings nafn, som eigi vilji fúslega og feginn nota petta tækifæri til að votta virðingu sina, ást og pakklæti við Jón Sigurðsson. En pað er tvent, sem vér leyl’um oss að taka fram. J>að er svo fjarri pví, að pað sé neitt undir pví komið, að einstakir geíi neina stórgjöf til pessa, að oss viröist pað færi enda miklu betr á, að sem flestir, ungir og gamlir,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.