Skuld - 19.08.1880, Blaðsíða 1

Skuld - 19.08.1880, Blaðsíða 1
0 2 S 15 ■fi* -G o 2 Æj G fl oð G g 3 - CD O “ oS - oT 2 '0® J a « a P »C8 %o a> -4-» Ö -s ’X .2 £.3 ^ s> S Ph ^ cs ‘r1 J- 3 £ ci Z*-> S S> 2 « rG CO S k u I d. 1 8 8 0. £; ?r w-c> I hS o p. •-• p p co a> OU ts) „ V n g- 5 » B p P 18£ o crq - ^ CR 1 G CfQ CK? 4 0 0 O OQ IV. árg. ESKIFIRÐI, FIMTIIDAG, 19. ÁGÚST. Nr. 120. 193 | 194 195 Með myndinni. Korngular merkur, skrúbgræn belti skóga, skjótyrkar vélar, hvel af eimi drifin, í ibrum jarðar auðlegð málma nóga, iðfrjóvan jarðveg, sólarvarman hifin — þau lönd, sem eiga auðar-gæði slik, ]>au aumka vors lands fátækt, sjálf svo rík. Fjögurra alda frelsis glæstar brautir, (þá frægðar-tíð ei sagan gleymast lætur), sex hundruð ára þrældóm, smán og þrautir, svo þrek og lán til samt að rísa’á fætur — min feðra-þjóð, fyrst þín er saga slík, ó, þrátt fyrir landsins fátækt ertii rík! 8á mæringur, livers mynd hér yfir stendur (hvað margar þjóðir eiga sonu slíka?) af helgri forsjón hann var loksins sendur uð liefja’ á ný sitt ættland söguríka. Sú þjóð, sem átti þig, J ón Sigurðsson! á sannarlega endurreisnar von.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.