Skuld - 19.08.1880, Page 1

Skuld - 19.08.1880, Page 1
0 2 S 15 ■fi* -G o 2 Æj G fl oð G g 3 - CD O “ oS - oT 2 '0® J a « a P »C8 %o a> -4-» Ö -s ’X .2 £.3 ^ s> S Ph ^ cs ‘r1 J- 3 £ ci Z*-> S S> 2 « rG CO S k u I d. 1 8 8 0. £; ?r w-c> I hS o p. •-• p p co a> OU ts) „ V n g- 5 » B p P 18£ o crq - ^ CR 1 G CfQ CK? 4 0 0 O OQ IV. árg. ESKIFIRÐI, FIMTIIDAG, 19. ÁGÚST. Nr. 120. 193 | 194 195 Með myndinni. Korngular merkur, skrúbgræn belti skóga, skjótyrkar vélar, hvel af eimi drifin, í ibrum jarðar auðlegð málma nóga, iðfrjóvan jarðveg, sólarvarman hifin — þau lönd, sem eiga auðar-gæði slik, ]>au aumka vors lands fátækt, sjálf svo rík. Fjögurra alda frelsis glæstar brautir, (þá frægðar-tíð ei sagan gleymast lætur), sex hundruð ára þrældóm, smán og þrautir, svo þrek og lán til samt að rísa’á fætur — min feðra-þjóð, fyrst þín er saga slík, ó, þrátt fyrir landsins fátækt ertii rík! 8á mæringur, livers mynd hér yfir stendur (hvað margar þjóðir eiga sonu slíka?) af helgri forsjón hann var loksins sendur uð liefja’ á ný sitt ættland söguríka. Sú þjóð, sem átti þig, J ón Sigurðsson! á sannarlega endurreisnar von.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.