Skuld - 19.08.1880, Blaðsíða 3
IV., 120.]
S K U L D.
[I9/s 1880.
199
dórarinu skoði sjálfan sig sem líflausa
og meðvitundarlausa kembingarvél, er
að eins verðr að greiða þá flóka, er í
hana er kastað, og livorki meira né
minna. Dómr yfirdómsins er í stuttu
ágripi á pessa leið: Afpví hver maðr
má pvergirða á, sem liann á einn alla
veiði i, og af pvi Thomsen p y k i s t
einn eiga alla veiði í Elliðaánum, hæði
fyrir sínu landi og annara, pá er hann
sýlm af kærum pjóðfélagsins.
ísafold telr pað æskilegt, að petta
mál gangi fyrir hæstarétt til að slíta
öllum efa, og vér erum á pvi líka, að
gott sé að fá fulla vissu um skilning lag-
anna í pessu atriði, hvortmaðr, sem einn
á alla veiði í einhverri á, megi pver-
girða hana eðr ekki. En pó dæmt sé
um petta út af fyrir sig, verðr Elliða-
ármál Thomsens eins óútkljáð fyrir
pvi, pangað til dæmt erumpað, hvort
heldr jarðirnar upp með pessum ám,
pjóðjarðir og bændaeignir, eiga veiði
fyrir sínu landi, eða hún er með lög-
um frá komin hverri peirra í eigu
Thomsens, pví petta er, sem allir
geta séð, mergrinn málsins.
Vér sjáum eigi, hverjar góðar hvat-
ir eða gildar ástæður umboðsvaldið liefir
haft til pess að byggja á pví sem efa-
lausu, að Th. ætti veiði fyrir landi
pjóðjarðanna og svo annarajarða upp
með Elliðaánum, par sem meiri hluti
pjóðfulltrúanna á alpingi létu í ljós
gagnstætt álit, og vildu fá allan efa
um petta upprættan með dómi. Vér
sjáum eigi, að Th. sé á nokkurn hátt
misboðið, pótt liann verði að færa
sönnur á að hann eigi pessi itök í
annara manna eignir, sem hann pykist
eiga, t. a. m. veiði fyrir landi pjóð-
jarðarinnar Hólms. Vér sjáum eigi,
að umboðsvaldið megi kasta burt, eða
pegjangi láta einhvern og einhvern
draga undir sig hlunnindi frá pjóð-
eignunum. Alpingi hefir nú að und-
anförnu verið, og verðr ef til vill eins
hér eftir, sárt um að selja pjóðeignir
með sanngjörnu verði, og pað væri
undarleg ósamkvæmni, ef pingið vildi
lieldr láta draga pær úr greipum sér
fyrir eklci neitt. En par sem nú um-
boðsvaldið hefir hingað til gjörsamlega
skellt skollaeyrum við beinni áskorun
neðri deildar alpingis í fyrra, að höfða
mál gegn Thomsen kaupmanni fyrir
^ veiðispjöll á Hólmi, og pvert í móti,
að sögn yfirdómsins, staðið á pvi, að
veiðiréttr pessarar pjóðjarðar sé með
lögum kominn í eigu Thomsens, pá
óttumst vér að slík aðferð hljóti að
draga illan dilk eftir sér.
XV G.REINIR
lagðar út úr ensku blaði, með athugasemdum
þyðandans.
Blað þetta, er nefnist „inn brezki
verkmaðr11 (The british workman),
kemr út í Loudon og hefir trúræknislega,
__________________200___________________[
siðferðislega og biflíulega stefnu, en kemr um j
leið mjög svo við ið margbreytta starfalíf,
einkum vinnustéttarinnar, og ber á sér hver-
vetna sannan mannvináttublæ. Samkvæmt
þessari höfuðstefnu eru margar sögur í blað-
inu og eru þær um leið margar skemtilegar
og fræðandi, líka eru þar myndir eigi ail-fáar
af mönnum og fleiru. Sérstaklega eru sögur,
dæmi og kenningar í þessu ágæta blaði, fút-
andi að bindindi og hvetjandi til þess, bein-
línis eða óbeinlínis, og þar með myndir af
merkum og áhugaríkum bindindisflytjendum
karl- eða kvenn-kyns. Greinar þær, er hér
birtast á íslenzku, viðkoma bindindinu bein-
línis eða óbeinlínis og bfsa gagni þess og ágæti.
Gefi drottinn, að þær færi góðan og gagnlegan
ávöxt meðal vor, um feið og vonandi er, að
þær flytji dálítinn fróðleik og skemtun.
1. Notkun tes fyrir ferðamenn.
Gardner, yfirumsjónarmaðr á-
vaxtagarðsins í Ceylon, vel mentaðr
handlæknir, var nokkur ár í Brasilíu
og sýndi mikinn dugnað og gat kom-
izt lengra inii í landið, en nokkur ann-
ar vísindamaðr Norðrálfunnar. Á
priggja ára ferð sinni í pessu heita
landi, var hann jafnaðarlega preyttr
og mætti einatt óstöðugri tíð og gat
eigi lcomizt undan pví, að lifa stund-
um óreglubundnum lifnaði; staðhæfir
hann, að hann hafi pá eigi annað
drukkið aulc vatns, en t e v a t n, og
hafði hann búið sig út með mikinn
forða af tei, áðr en hann lagði upp
frá Pernambuco. J>egar hann
kom til Brasilíu, var honum sagt, að
hann mundi sanna pað, að honum
væri nauðsynlegt, að blanda annað-
hvort víni eða brennivíni saman við
vatnið, er hann drykki; en mjög stutt
reynsla kendi honum, eigi að eins pað,
að slikir drykkir voru ónauðsynlegir,
heldr og að peir væru áreiðanlega
skaðlegir fyrir pá, er yrðu að ferðast
langt inn í hitabeltið. „Sá sem drekkr
áfenga dryltki1*, segir hann, „og ferð-
ast dag eftir flag í hitabeltinu, er viss
um að fá höfuðverk; og í peim lönd-
um, par sem sóttnæini á helztheima,
er liann langt um líklegri til pess, að
veikjast af landfarsóttum peim, er par
geta átt sér stað“.
Athugasemd þýðandans. Lækn-
ir Madsen segir i inni löngu og ágætu rit-
gjörð sinni í Dimmalætting 1879, að allir
heimskautafarendr vari við nautn áfengra
drykkja í kuldabeltinn (á inum hættulegu og
þreytandi ferðum yfir snjó og ís). Hér kemr
annar læknir, er vill byggja Bakkusi út úr
hitabeltinu. Ef þá skal reka hann burt bæði
úr heitum og köldum löndum, hvar hefir liann
þá friðland ? ísland er kalt iand, en þó getr
þar stundum orðið heitt bæði úti og inni.
Lærum af þessu, að Bacchus má missa sig hér
hjá oss með öllu, bæði í hita og kulda. Rek-
um hann alveg burt með bindindisfélögum.
2. Skipstjóri Ramsay um bindindi
Skipstjóri Thómas R a m s a y af
Banchory-Lodge mælti á fundi í Aber-
deen á pessa leið:
In beztu tiu ár æfi minnar var
ég með hermönnum, er voru, sem ég
fyr sagða, úr verkmanna- og bænda-
flokki og leyfi eg mér að lýsa fyrir
201
yðr yfir minni hátíðlegri sannfæringu
bygðri á eigin reynslu sem algjörs bind-
indismanns, að áfengir drykkir eru
eigi að eins gagnslausir til að
bæta heilsu, heldr beinlínis
skaðlegir og að margir hafa fengið
heilsu sína aftr fyrir pað, að hætta
hreint við pá. Minnizt pess, að eg
tala af eigin reynslu. IJtúrheimilis-
böli misti eg heilsuna fyrir eitthvað
16 árum og var heilsulaus í mörg ár,
pangað til eg steinhætti við áfenga
drykki og lifði hófsamlega í öllu og
reyndi eg pá aftr huggun og blessun
góðrar heilsu. Eg gæti talið yðr
nokkra heldri menn, er lifðu heldr ó-
reglulega og báru sig einatt illa af
heilsuleysi, en hafa fengið allgóða
heilsu einmitt fyrir pað, að verða al-
gjörðir bindindismenn. |>essu til frek-
ari sönnunar, get eg vitnað pað af
eigin reynd og athuga, að fyrir pá
menn, er purfa að vinna stritvinnu og
lenda í vondu veðri, svo sem hermenn
og sjómenn, pá eru áfengir drykkir
beinlínis skaðlegir; peir geta að sönnu
valdið óeðlilegum kraftauka og ákefð
um fáar mínútur, en peir skilja mann
pá eftir pví tæmdari á sál og líkama
og óhæfan til meiri áreynslu. Eg hefi
verið á sjó í stormi marga daga og
voru allir uppi á piljum og lét skip-
stjóri heitt kaffe ganga milli manna á
hverri stundu í stað áfengis og létu
menn í einu hljóði ánægju sina í ljósi
á skiptunum. í inum stranga hern-
aði í Austurindlandi jókst heilsa og
afl hermannanna mikið, pá er áfengir
drykkir prutu með öllu og peir urðu
láta sér nægja ina hreinu höfuðskepnu
náttúrunnar.
Ath. þýð. Slík dæmi tali hátt, snjalt
og sannfærandi til þeirra manna, er segja á.
fenga drykki ómissandi í slark- og hrakn-
ingsferðum á sjó og landi eða við þreytandi
vinnu og þá er menn verða að leggja á sig
vökur. pað sem mönnum hér finnst heilsu-
bót, er lieilsuspiiling (o: veikjandi æsing, ekki
heilnæm styrking).
3. Saga skipstjórans.
Eg talaði við skipstjóra einn i
Stóra-Grimsby í Lincolnshire og mælti
hann á pessa leið: „Eg hefi farið 62
sinnum yfir Atlantshaf, án pess að
hafa bragðað nokkurn dropa af áfeng-
um drykk og eg hefi fengið stóra blæju,
7 punda virði (126 Kr.) frá félagi
einu í launaskyni fyrir bindindi mitt.
Að eg skrifaði mig í bindindi í New-
port (1. Njúpórt o: Nýhöfn), atvikað-
ist pannig: Eg gekk af skipi með
fáum lagsmönnum mínum og fór í land
til pess að fá mér í staupinu. |>egar
pví var lokið, fór eg úr veitingahús-
inu og ætlaði út á skipið, sem lá við
stórbryggjuna. Af pví eg var drukk-
inn og máttlaus, datt eg milli skipsins
og bryggjunnar, og ef eg hefði eigi
náð í eitthvað af vörunum, sem par
lágu, pá hefði eg drukknað. Er eg
skreið inn í hengibedda minn petta