Skuld - 19.08.1880, Page 4

Skuld - 19.08.1880, Page 4
IV., 119.J SK ULD. [lfl/8 1880. 202 kveld, pá ásetti eg mér, að snerta aldrei áfengan drykk framar. |>etta kefi eg haldið pangað til nú og ætla mér að halda pað, eins lengi og eg get“. A t h. þ ý ð. f>etta sýnir meðal annars fleira, að skipstjórar vorir (svo sem sjómenn yfir höfuð), á þilskipum t. d. við fiski- og há- kallaveiðar (og það þótt þeir færu landa 6 milli), — gætu án alls heilsuspillis verið bind' indismenn og þyrftu a 11 s ekki að hafa áfenga drykki um borð til nautnar. — Árangrinn af viðleitni nefndar peirrar, er |>órsnesfundr kaus til að koma því til leiðar, að T r y g g v i Grunnarsson gæfi kost á sér til alpingismanns í Suðr-Múlasýslu (í henni voru sýslum. Johnsen, Jón rit- stjóri Ólafsson og Páll kand. Vigfús- son), er sá orðinn, að Tryggvi ætlar nú aðgerakostásér. — ísfirðingar skoruðu í vor á lands- höfðingja að gefa sig fram par í sýslu til kosninga. Nú er pað afgjört, að landshöfðingi ætlar e k k i að gera kost á sér par. — Torfi í Ólafsdal kvað líklegr til að verða kosinn á ping. j>að lízt oss vel á. -— Vér heyrum að Jpingeyingar sé mjög tvískiptir um kosningar nú og vilji sumir hafna Jóni á Grautlöndum. Vér látum segja oss pað prisvar og oftar, en trúum pví ekki samt, fyrr en vér tökum á pví, að júngeyingar kunni eigi hetr sóma sinn en petta. j>að er mælt að Benedikt sýslumaðr Sveinsson standi næstr 1 stað Jóns. Vér erum nú ekki eins og doktor Paust — svo nefna sumir inn ó- hreina anda, sem um stund er hlaupinn í ísafold, — sem als eigi vill hafa Benedikt á ping. Jú, vér viljum einmitt hafa hann og álítum hann einn vorn bezta ping- mann í margan máta; en pví síðr ætti hann að beita sér til að bola frá pingi öðrum pingmanni, sem eins er sómi landsins á pingi eins og Jón. Benedikt er svo pjóðkunnr pingskör- ungr, og svo eru mörg kjördæmi, sem ekki hafa um feitt að velja nú við kosningar, að liann gerði landinu meira gagn og sér meiri sóma með, að fylla eitthvert pað sæti, er annars yrði miðr skipað. — „Norðlingr11 segir Indriði stjóm- fræðingr Einarsson muni leita kosn- ingar í Skagafirði. Vér getum upp- lýst, að petta lilýtr að vera mishermi. Hr. Indr. Einarsson mun vanta nokkra mánuði á aldr sinn, til að vera kjör- gengr nú í haust. — En par sem „Norðl.“ fráræðr að kjósa hann, af pví hann sé embættismannsefni og hefir lieyrt að hann sé „grata persona“ hjá Magnúsi assessor & Co., pá hlýtr pað að vera misheyrn. Vér vitumað vísu að hr. I. E. hefir tileinkað hr. M. _________________203 ________________ St. eitt skáldrit sitt; en hvað stjórnar- skoðanir snertir, porum vér að full- yrða að Indriði er maðr með frjáls- lyndum, sjálfstæðum skoðunum. Vér vildum óska að vér kefðum marga pingmenn gædda peim fróðleik, hæfi- leikum og frjálslyndi sem I. E. — „j>jóðólfr“ XXXII, 19, 74. hls. segir: „Með pví svo er að sjá sem land vort vanti með öllu lög, sem verndi og ákveði rétt landsbúa og sér- staklega landeigenda gagnvart erlend- um síldarveiðamönnum, álitum vér sjálfsagt að viðkomandi kjördæmi, par sem síldarveiði er byrjuð, sendi frum- varp í pá stefnu til næsta alpingis11.... Vér leyfum oss að benda inu heiðraða blaði á, að pessi lög eru pegar til, pó pað hafi ekki pekt pau. Hitt er annað mál, að vera má að æskilegt væri að fá eina eða tvær viðauka- ákvarðanir við vor núverandi lög, eftir pví sem reynslan bendir til að pörf sé á. — Af „j>jóðólfi“ sést, að ritstjóri hans og eigandi, séra Matthías J ochumsson ætlar að hætta við útgáfu blaðsins í haust, pegar árg. er úti; býðr liann blaðið til leigu eða kaups. •— Vér getum eigi annað en harmað pað, ef séra Matthías hefir beðið fjártjón svo mikið við „j>jóðólf“, að hann hættir af peirri ástæðu; og vildum vér óska, að hann mætti verða svo heppinn að hljóta pá lífsstöðu, er hann væri sæmdr af og væri viðunan- lega róleg fyrir hann, svo að ættjörð vor megi sem lengst og sem mest njóta hans miklu hæfileika. — j>ótt séra M. hafi eiginlega ekki verið neinn pólitíkus, pá hefir hann stýrt blaði sínu með sóma sem samvizkusamt valmenni og gáfumaðr. — Gráfur og snilli pessa pjóðskálds vors eru svo alkunnar, að vér purfum eigi nema minna á pær. En par sem höggorms- tönnin á Bessastöðum hefir jafnaðar- lega brugðið honum um trúleysi, sam- vizkuleysi og æruleysi (o: að hann seldi skoðanir sínar o. s. frv.,) pá skul- um vér pað eitt par um segja, að ef pað væri eigi áðr alkunnugt að séra Matthías er trúmaðr og afbragðs- prestr, líklega inn bezti geistlegi ræðu- maðr hér á landi, inn samvizkusam- asti og ið mesta valmenni, pá mundi pó enginn geta efazt um pað eftir að hafa lesið ummæli dr. Fausts um hann í „Isafold11 í vetr og vor. — Prófí læknisfræði. Frá læknaskólanum útskrifaðist í f. mán. Davíð Scheving með 1. eink. — Yeitingar. Ásar í Skaftár- tungu veittir séra Brandi Tómassyni á Prestbakka. — Prestsbakki í Hrúta- íirði séra Páli Olafssyni á Stað í Hrútafirði. — j>óroddsstaðir i Kinn 204 séra Stefáni Jónssyni á Skútustöðum. — Otrardalr séra Steingr. Jónssyni í Giarpsdal. — Séra Eyjúlfr Jónsson á Melgrasnesi, sem fengið hafði Sel- vogsping, hefir nú fengið leyfi til að sitja kyrr á sinu fyrra brauði, eins og veitingin hefði aldrei átt sér stað. Herra ritstjóri Skuldar. j>ar sem pér í 114. nr. blaðs yðar Skuldar, 9. dag pessa mánaðar, segið í greininni: „Dálítið meira um alpingis- kosningarnar11, að ég aldrei hafiborið pað af mér, að ég væri höfundr að inum „alræmdu11 bréfum frá íslandi í „Morgunblaðinu11, pá er pað eigi rétt hermt, pví að bæði hefi ég neitað pví í „Dagblaðinu“ og eins hefir ritstjóri „Morgunblaðsins11 lýst pví yfir í blaði sínu, að ég væri eigi höfundr bréfa pessara. j>essa leiðréttingu verð ég að beiðast að pér takið upp í næsta nr. Skuldar. Að öðru leyti er grein yðar pess eðlis, að ég vil ekki svara henni. Reykjavík, 29. dag júlí-mánaðar 1880. II. K. Friðriksson. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert lotr sem er): hver 1 þuml.af lengd,dálks 60 Au. Minst auglýsing: 50 Au. — Utl. auglýs. 1/ meira. j’eir, sem kaupa hjá mér „FIIÓÐA4- og „ÍSAF0LD“, eru beðnir að v i t j a blaðanna til mín. Jón Ólafsson, Eskifirði. BÓLU-HJÁLMARS KYÆDI I. MATREIÐSLUBÓK SKIN OG SKUGGI einnig flestar forlagsbækr „ísafoldar-111 prentsmiðju og a 11 a r forlagsbækr Kr. Ö. jorgrímssonar fást hjá J ó n i Ólafssyni, Eskif. Skór, Stígyél, 0 LÍUF0T, Stkengih, SíLDAltNET, Kol, Fæst hjá Hansen á Lambeyrarkliíinu, Eskifirði. Eigandi ogritstjóri: JÓll Ó 1 !ltSSO11. Prentsmiðja ,.Skuldar“. Th. Clementzen.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.