Skuld - 09.09.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 09.09.1880, Blaðsíða 2
IV., 122.J 8 K U L I). [7. 1880. _________________220________________ ] hún kemst á; en reynslan pótti hafa nægiloga sýnt, að óvíða mundi mciri aðsókn að kvennaskóla cn hér. Var því álit nefndarinnar, að petta fyrir- tæki pyrfti að komast á, og skoraði hún á sýslumann að hera pað fram á sýslufundi í haust, að sýslan styrkti nokkuð til skólahúss-byggingar og svo skyldi leita styrks úr amtssjóði. |>ótti pað sjálfsagt að vér Austfirðingar ætt- um með allri sanngirni heimtingu á tillagi paðan, par sem vér eigum fulla tiltölu í amtssjóði til móts við Norð- linga; og par sem amtsráðið nú styrkir árlegaprjánorðlenzka kvennaskóla, var pess vænzt að pað vafalaust fyndi sér skylt að styrkja einn skóla hér eystra að minsta kosti. Var svo stungið upp á að hyggja eitt hús stórt fyrir barna- eða alpýðuskólann hér og svo fyrir kvennaskólann ásamt. J>ótti pað auð- sætt að pað væri sparnaðr, í stað pess að reisa tvö hús minni. Einnig yrði pað liagr fyrir kensluna að skólarnir yrðu á sama stað, par eð með pví móti mætti fá kennara til alpýðuskól- ans, er jafnframt gæti veitt tilsögn í ýmsum bóklegum námsgreinum við kvennaskólann til aðstoðar forstöðu- konunni o. s. frv. Var svo ályktað að sækja til landshöfðingja um lán úr landssjóði mót veði í skólahúsinu og árlegri afborgun (t. d. með 6°/0 unz skuldinni væri lokið), og skyldi sækja um 5000 Kr. lán, ef sameinaðir yrðu skólarnir. J>egar undirtektir sýslu- nefndarinnar eru fengnar (á fundi 15. p. m.) verðr á eftir haldinn almennr fundr við hreppsmenn hér, til pess að peir gjöri ráðstöfun til frekari framkvæmda í málinu, að pví leyti er pá snertir. Ef vissa fæst fyrirláninu í haust, mætti panta upp skólahúsið tilbúið (eða efni til pess) og fá pað upp að vori frá Noregi. Vér viljum leyfa oss að vekja athygli manna á málinu, og biðjum alla góða menn, er til fundar kemr, að sýna nú áhuga á að petta volferðarmál fái framgang og pað með sóma, en forðast alla tví- drægni og sérlyndi. Er vonandi að hver og einn hugsi nú eigi um, að alt gangi eftir sínu höfði, og verði svo ómynd ein eða ekkert úr öllu. Allir ættu að leggja hug á, að hér ríðr á einingu, til að koma á s t ó r u og g ó ð u fyrirtæki. f Ole Bull ið heimfræga norska tónskáld og fiðlumeistari andaðist á garði sínum nálægt Björgvin 17. f. m. Hann var nýkominn veikr á land frá Ameríku. Útför hans var gjör í Björg- vin 27. f. m., og er mælt að jafnvirðu- lega útför hafi onginn maðr fyrr hlotið í Noregi. gsgg- Hólma-brauð veitt séra Daníel á Hrafnagili. — Oddi á Bangárvöll- tim veittr séra Mattíasi Jochumssyni. 221 XV Greinir lagðar út. úr cnskn blaði, moð athugascmdum þýðandans. [Niðrlag]. 10. Vottorð Pimpriss. Pimpriss lieitinn, ágætismaðrinn, sá sem samið hefir landabréf yfir sumt til skýringar biblíunni o. fi., hann segir sögu pessa, sem er frá peirri tíð, er hann var vistaskrifari á skipi, er flutti sakamenn. Á einu skipi, er fara skyldi til Botany-Bay (1. be) voru ná- lega 300 kvennmenn. J>essum saka- stúlkum var ekkert leyft að drekka nema vatn, par sem skipverjar höfðu sinn reglulega skamt af groggi (romnti og vatni). Jpegar komið var til Sidney, pá voru allar sakastúlk- urnar vel heilbrigðar og hafði engin peirra orðið mjög veik á leiðinni og engin peirra hafði dáið á allri leiðinni, sem varaði nálega sjö mánuði. Af skipverjum, sem höfðu grogg-skamt sinn, dóu sumir á leiðinni, en af peim sem lifðu, voru sumir fluttir í land veikir. A t h. þ ý ð. Er þá áfengi holt eða ómiss- andi og það þótt í svonefndu hófi sé drukkið? Vér hyggjum „nei“, já, þvert „nei“. Betr að vísindum (mentun) og reynslu tsekiat sem fyrst að leiðrétta skoðun þá, sem alveg er gagnstæð inu rétta, og að þau styddu þannig bindindið, sem ið eina sanna og rétta útrekstrarmeðal áfengisins. 11. Vottorð Scoresby’s. Scoresby, prestr í Bradford, er um raörg ár var langt norðr í lieims- skauta-héruðum, segir svo: „Höfuð- reynsla mín hefir átt sér stað í mjög köldum héruðum og er pað eftirtekta- vert, að par er mjög skaðleg eftir- verkunin af áfengum drykkjum. Sjálfr viðhafða ég pá als eigi, og ég hygg ég hafi verið betri fyrir pað. Eg er alveg sannfærðr um, að slíkir drykkir sem tevatn, kaffi eða pá (pað efa ég als eigi) mjólk og vatn, eru í öllu til- liti betri bæði fyrir ánægju og heils- una, fyrir menn í ýmsu veðri cðr við annað pað, er mætir strangt og erfitt, — og er pað víst, að áfengi er skað- legt í köldum héruðum. J>eir menn, sem hafa hrest sig á áfengum drykkj- um eða við haft pá, voru peir sem fyrst gengu úr leik með að gjöra pað sem peir áttu að gjöra. J>eir urðu daufir og sljóvir með öllu, drógu sig afsíðis í ýmsa liluta skipsins til pess að vera eigi með öðrum eðr á vegi fyrir peim, og fundust oft sofandi. í stormi eðr roki, pá er einhver erfið- leiki kemr snögglega fyrir, pykir mér vatnsdrekkendr duga betr en peir, sem hafa neytt einhvers af áfengum drykkj- um og er pessum inum síðarnefndu langtum hættara við að veikjast11. Parliamentary R e p o r t o n D r u n k c n e s s. Ath. þ ý ð. Styrkir enn betr ið sama, nl. að áfengi til nautnar áu læknisráðs á ckki friðland, en bindindi á að vera alment (þjóð- b i n d i n d i). 222 12. Hvað kostaði yðr setayðar í veitinahúsinu? Maðr kom til kyrkju rainnar í Grlasgow, som hafði skrifað sig i bind- indi fyrir 12 mánuðum og hafði heimili hans, pá er ég heimsótti pað, vantað allan húsbúnað; par var eigi einusinni stóll að sitja á. „Nú liefi ég verið11 sagði maðrinn, „bindindismaðr í 12 mánuði. Eg hefi nógu lengi borgað fyrir setu mína i veitingahúsinu og mér hefir orðið pað nógu dýrt og nú vil ég hafa skipti á pessu sæti fyrir sæti i kyrkjunni yðar — í guðshúsi11. „Hvað kostaði yðr seta yðar í veitingahúsinu ?“ spurða ég. Maðrinn hafði pá iðn, að grafa signet og hafði vinnu við eina ina merkustu iðnaðarstofnun i horginni og var vanr að fá 40 Kr. um vikuna eða vel pað. Hann hengdi niðr höf- uðið, er liann sagði: „Hana nú, segi sextán krónur11 (víst að skilja um vikuna). Svo sem ég sagða, var engin ögn af húsbúnaði í húsi hans, pegar hann skrifaði sig. 12 mánuðum seinna kom ég í pað og sá ég par pá nokkra stóla, skatthol og marga aðra hluti, svo hús petta yar að sjá búið lagleg- um húsbúnaði á við hvert annað. Hann er nú meðhjálpari við guðspjónustuna og einn af mínum nýtustu sóknarmönn- um“. Sira Alexander Wallace, D.D. Ath. þýð. pað finnast mörg dæmi þessu lík, og hvetja þau að vísu alla til bind- indis, en sér í lagi þá, sem eyða fé, heilsu oða heima-ró á veitingahúsum við viadrykkjur. 13. Gott ráð. Trúboði einn ritaði oss nýlega á pessa leið: „Ég yfirfór tvö tölublöð af „ilustrated Wallpapers11 (eiginlega: vegjablöð með myndum) um borð og hengda ég pau á járnstólpa gagnvarttrúboðunarstofudyrum mínum. Meðal peirra, sem numu staðar til að lesa pau, var skipstjúri, sem varfjarska- lega drykkjugjarn. Inn fyrsta dag fór hann burt í grentju, næsta dag stóð hann aftr við og las. Fáum dögum seinna kom liann og sagði: „Ég pari' að hætta að dreklca, pví pað hefir verið bölvun lífs míns; lofið pér mér að skrifa mig í bindindi hjá yðr“. þeg- ar nafn hans var ritað, féllum við báðir á kné og báðum guð, að hann virtist að gefa honum styrk til pess, að geta orðið stöðugr og staðfastr. Inar góðu afleiðingar af inum tveim tölublöðum liafa oft komið fyrir. A t h þ ý ð. pað virðist með öllu óefað, að þvílík blöð væru þarfleg hjá oss og að þeim væri úthlutað gefins eða með hálfvirði. pannig er vonandi, að vér förum bráðum að finna betr og almennara, en vór finnum enn þá, að bind- indisblað væri einkar þarflegt; gæti sumt í þessháttar safni, svo sem einstök lausablöð, ver- ið áhrifamikil og sláandi og fært góðan ávöxt með uppfesting á opinberum stöðum og manna- mótum eða öðru þvílíku. Látum suma gremj- ast, hæða, fyrirlíta, eigi fellr tré við fyrsta heldr síðasta högg, enda er mikið tilvinnandi að einhverjir frelsist og mun það eig' bregðast fyrir gnðs náð. 14 Sérstök skýrsla um bindiudi. , (Fyrirsögnþýðanda.) Nefnd valin af Grænaskógar-bind-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.