Skuld - 09.09.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 09.09.1880, Blaðsíða 3
IV., 122.] SKULl). [% 1880. 223 indisfélagi lýsir yfir pví mcð mikilli á- nægju, að 12 reykháfalireinsendr (en peirra iðn er einliver sú rírasta) ætli að segja frá bindindisreynslu sinni næsta mánudagskvöld (o: sjálfsagt á fundi). Ræðumenn inir tólf hafa verið í bindindi fann tíma, er nú skal greina: Einn prjú ár, annar sex ár, þriðji níu ár, fjórði tíu ár, fimti, sjötti og sjöundi (þrír) l'imtán ár, áttuudi tuttujgu ár, níundi tuttugu og tvö ár, tíundi tuttugu og fimm ár, ellefti tuttugu og sjo ár, tólfti tuttugu og átta ár. A t h. 1> ý ð . Eftir 1>VÍ scm menn cru lengr í bindindi, verðr bindindið eigi að eins léttara og rétt jafnlétt sem andardráttrinn (1>. e. ef bindindi er með öllu launblótalaust,), holdr og sýnir |>að æ betr og betr blessun sína, svo l>að virðist varla slciljanlegt, hvernig nokkur, sem vel hefir reynt farsæld bindind- isins, skyldi vilja fara eitt liænufet af braut jiess. f>ess vegna virðist það án allrar efa- semdar, að in sanna bindindisvinátta, bind- indistrúmenska og bingindisfesta getr af sér lífstíðarbindindi sem n a u ð s y n og er fugurt til frásagna dæmi þeirra manna, er slíkan áeetning hafa og eru þeir menn nokkrir hér á landi og munú þeir að likindum fjölga. 15. Bæða flotaforingja Sir Will. King Halls. K. 1. B. Inum bláklæddu liðsmönnum í sjóher vorum blýtr <að vera kærkomin myndin, sem stendr á fyrstu blaðsíðu (o: myndiu af Sir Wm. K. H.). Eng- inn flotaforingi verðskuldar meiri lieiðr af landi sinu heldr en flotaforingi Sir Wm. King Hall. Vér höfðum ný- lega pá ánægju, að heyra hann flytja ræðu að Grænaskógi og í þeirri von, að þessi orð leiði aðra yfirmenn í sjóhern- um („officora") og skipshafnir þoirra til að i’ylgja góðu dæmi Sir Williams, þá setjum vér licr nokkurn kaíia ræðu þeirrar, er nú var nefnd. „J>á er ég réði fyrir „Russel“, skipi hennar hátignar í Falmúþ, þá var mikill drykkjuskapr á skipinu og af honum leiddu mikil afbrot og hegn- ingar. jpetta var að kenna inum mörgu og miklu freistingum í þessum bæ, því Falmúþ er skyldu-hafnarstaðr, þar sem skip verða að koma við vegna skipananna; og einhverju sinni taldi ég þar meira en 400 skip fyrir akker- um í oinu. |>ar var fjarskinn allr af veitingalmsum og bjórbúðum og inar mörgu ginningar leiddu menn í íreistni og olli það mikilla lagabrota. Á önd- verðu öðru ári yfirmensku minnar, næsta dag eftir nýár, rctti ég upp hendrnar og hélt á afbrotabókinni og las liegningar ins liðna árs og böfðu verið innfærð af- brotin við Bodmin Goalprísundir &c.&c. J>essu bafði valdið víndrykkja meira en að tveim hlutum og vakti slíkt mikla undrun manna. Tók ég þ á til máls á þessa leið: „Ég lieíi ekkert til bind- indis að segja, en þér sjáið alla þossa \ óhamingju, liegning og eymd til handa 1 náungum yðrum. liún er víndrykkju að 224 | kenna. Ef vér liættum að drokka, þá getr þetta eigi fyrir komið. Ef þér fallizt á, að sleppa skámti yðrum af groggi og forðizt veitingahús og bjór- búðir og drekkið ekkert nema vatn næstu þrjá rnánuði og skrifið nöfnyð- ar og færið mér svo listann, þá vil ég hætta við mitt vín og vera fyrstr á blaði með yðr. Ég gef yðr tveggja sólarhringa umhugsunartíma, en þegar þér bafið vel skoðað huga yðar, þá á- kvarðið yðr;‘“. Eftir fáar stundir liðnar skrifuðu sig á listann 46 af þeim, sem oftast hafði verið hegnt og með það stofnuð- um vér bindindisfélag. J>egar menn- irnir voru í landi, urðu veitingamenn hissa á því, að sjá suma af beztu heim- sækjendum sínum fara fram hjá hús- dyrum sínum og var mér dillað að vera vottr að þeiri undrun. Eftir þessa þrjá mánuði rétti ég aftr upp hendr mínar uppi á þiljupallinum og mælti; ,,„Ég liefi lialdið bindindisheit mitt; liversu margir af yðr hafa brotið sitt ? J>ér þekkið vel liver til annars, svo hér er ekki hægt að hafa nein brögð í tafii““. Mér til mikillar ánægju sögðu þeir allir hver með öðrum, að enginn befði brotið og þrjátiu meiin komu fram úr hópnum og sögðu: ,,„Ég vil líka ganga í félagið með yðr““. Ég get líka sagt það, að ég er því vel kunnigr, að nokkrir hafa haldið bindindi, þangað til nú og eru 12 eða 13 ár siðan þetta var. Einn sagði mér fyrir nokkrum árum (þá er næm gulusýki geisaði á Jamaica), að hann befði verið fastr í roglum ins algjörða bindindis og hefði sér verið það að þakka, að margir hefðu gengið í bind- indi með sér. Skömmu síðar fór ég til S b e e r- n e s s Dockyard (o: við Thames- fljót), sem yfirsjónarmaðr og þar þókti, eins og víða á sér stað, mörgum inna beztu verkmanna gott í staupinu. En við burtför mina sá ég það, mér til mikillar ánægju, — af frásögn þeirra í grein nokkurri frá þeim oða ávarpi til mín, er meðfylgdi Kitto’s biflía að gjöf, — að áhrif mín og dæmi hefðu orðið, með guðs hjálp, tilefni til þess, að þeir liættu að drekka og að af þessu leiddi mikla blessun á heimilum þeirra. Sem flotaforingi varð ég bráð- um yfir umsjónarmaðr við D c v o n s- p o r t Dockyard og studdi cg að því með dæmi míuu og kenningu, að margir, sem loituðu lijálpar minnar, liættu drykkju-vana sínum; og svo sem sjerliver gjörir áhrif annað livort til ils eða góðs, þá finst mér það eitt- hvað svipað einkarétti, að mér lietir verið stjórnað til þess, að taka þetta mál að mér til blessunar mörgum vesölum meðmönnnum mínum, er á- fengr drykkr var inn versti óvin þeirra. Ef að eins vesalings drykkjumennirnir skrifuðu sig í bindindi. þá ga'tu þeir 225 orðið vitrir menn. En þeir sem standa móti freistingunni, þeir veita traust (o: styrk) og huggun hinum. som eins er ástatt fyrir (drykkjumönnum); (o: trú- menska bindindismannsins, er var drykkjugjarn, sýnir öðrum drykkju- mönnum, hvað þeir geta). Ég geng eigi inn á neina röksemdaleiðslu um kraftaverkið, sem frelsari vor gjörði í Kana í Galílea, eða um ráð Páls við Thimotheus eða inn á slitna lærdóma um notkun og misbrúkun „„innagóðu guðs gáfna““, (eiginlega: ,,„hluta““). Ég sé og finu, að það á ser stað fjarska rnikið af glæpum, eignamissi, heimilis- böli, konubarsmíði barnayfirgefningu, sem alt er að kenna víndrykkju, og að binu leytinu veit ég að mikil gnægð af hamingju, heilbrigði og á- nægju hefir orðið afleiðingiu af bind- indi; en ef ég með vesalum tilraunum mínum get stutt að því, að eyða inu fyrra og efla ið síðara, þá finust mér það sem einkaréttr fyrir mig, heiðr og skylda, að vinna að þessu, og ég hefi þá trú, að guði sé það geðþekt og að hann blessi alla þá, sem fyrir hans sakir starfa í þessu máli. Áðr en vér fórum burtu úr D e v o n s p o r t (o: við suðrströnd Englands), stofnuðum vér: „Vonarfélag“ og gengu í það synir iðnaðarmanna þar við iðnarstofnunina og eru nú í því 300 meðlimir, og er ég hætta sjóforystu-embætti mínu, þá naut ég þoirrar ánægju, að komast að raun um það, að tilraunir minar liöfðu eigi verið árangrslausar. Margir yfir- menn í hernum („officerar") hafa og, eins og ég, vegna undirmanna sinna, tekið fyrir sig algjört bindindi, og meðal þoirra vil ég nefna skipslags- mann minn og vin, inn ágæta og kristi- lega sinnaða horsveitarforingja, liann Commodore heitinn Goodenough“ (1. Gúddnöff). A t h. þ ý ð, Hér þarf eigi að segja, a ð leiðum sé að líkjast. Höfðingjar vorir, landsins, héraðanna, sveitanna, ættu að ganga á undan, ekki sízt þingmennirnir, likt og margir hafa sagt og segja enn, ekkert síðr þótt svonefndir hófsmenn sé; þvíþá sést bezt, að þeir vilja lifa fyrir aðra. þjóðólfr talaði nýlega (30. árg. 8. blaði) um, hve mannkær- leikinn væri nú stiginn hátt á þessari öld og tekr þar dæmi af háum þjóðhöfðingjum. Hvað hátt er hann þá stiginn í lijörtum þjóðhöfð- ingja vorra og allrar alþýðu manna, það sem bindindi snertir? — Dæmið er æðra og á- hrifameiri kenning en lærdómrinn sjálfr, þó er dæmið ófullkomið, ef lærdómr og keuning fylgir eigi með, það er útbreiðsla. hoðun, fram- kvæmd, BINDiNIHSFÉLAGASTOFNUN og trútt viðhad þeira og efling. — Ymsir góðir og vitrir menn hafa kappsamlega bar- izt fyrir kvennamálinu; nú hefir Framf. ný- lega fagrlega sýnt náið ætterni þessara tveggja mála. Sá sem því talar fyrir öðru með, hita, hann ætti oigi að sýna hinu kulda. — það er lítið um það, að dregin sé hér fram lijá oss dæmi orlendra höfðingja og höfðingskvenna bindindi Islands til eflmgar, en þetta ætti þó helzt að hafa áhrif á vora höfðingja og höfðingskonur, sem allir og allaf ættu að

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.