Skuld - 23.09.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 23.09.1880, Blaðsíða 3
TV.. 123.] S Iv 11 L I). [”/» 1880. 235 mnlaskoðanir lians álítum vér aftr á móti í mörgu úreldar og ókollar. — ]>að er nii skoðanamunr vor. sem veldr pví — en lirakyrðum datt oss eigi í kug að beita og það gjörðum vér keldr eigi, enda hefði það veri^ mjög sjálfu sér gagnstætt að krak- yrða jiann mann, er vér ulikils- virt'um. Hitt er satt, að vér fórum um sumar skoðanir köf.s nokkrum al- veg græskulausum spaugs- eða gaman- yrðum, sem vér eigi getum séð að eigi neitt skilt við „krakyrði“. J>ar sem köf. pykist kenna kjá oss, „enda á káu stigi, anda sameignar- manna og gjöreyðanda“ — af pví vér álítum eigi við eiga, að stjórua rnanu- eskjum eftir sömu reglum sem skyn- lausum gripum — pá erum vér kræddir um, að liöf. liafi eigi kynt sér nægi- lega kenningar sameignar-manna (kom- munista) og gjöreyðenda (sem er illa valið orð yíir ,,nikiiista“).1) Hvað „kommunista“ snertir sérstaklega, pá skulum vér kenda köf. á, að pað er svo íjarri pví, að peir vilji afnema öll bönd og lög (ejns og höf. virðist ætla), að peir miklu framar vilja kinda alt mannlegt líf með svo ótal böndum, að vér eruin vissir um, að jafnvel höf- undinum, kvað pá keldr oss, mundi pykja alt of mikið um ófrelsið. [>að virðist kenna misskilnings kjá liöf., er liaun ætlar, að vér köfum ritað nokkuö pað um séra jpórarinn, er vér höfum purft að „friðmælast“ við liann fyrir. Hvað ummæli vor um dauða menn snertir, pá liöfum vér aldroi „klórað yfir“ pau. Höf., sem er svo gamall og æruverðr, ætti að vera kaf- inn yfir að kúa sér til pvílík brigsl- yrði, sein hann veit að enginn iotr er fyrir. Yér vonuin enginn kalli pað að „klóra yfir“, pó vér í ummælum vorum um séra Hanues koitinn fylgd- uin sannfæring vorri (o: pví scin vér álitum sannleika), og pó vér síðar sýndum pá réttlætistilfinning að skýra frá, að vér kefðum fengið ástæðu til að breyta skoðun vorri. Yér álit- um (og pað gerir séra Gr. E. ugglaust líka), að pað sé skylda hvers mans að kyggja skoðanir sínar á ástæðum, og pví að breyta peim, pegar ástæður lcoma til pess; eu hitt sé litil dygð að lianga eins og kundr á roði við hvað eina, sem maðr einu sinni kefir sagt, pótt maðr síðar sjái að pað kafi verið rangt. Svo lengi seni menn eru ófull- komnir, klýtr peim að geta skjátlað; en vér álítum pað purfi meira sið- ferðislegt prek til að kannast við pað sjálfr, en til að berja höfðinu við stein- inn. Að ending pölckum vér inum heiðr. liöf. fyrir hans kógværu og mannúð- 1) „Socialistum“, „kommunistum11 og „ni- liilsitum,, er annars vanaloga hér á landi slengt saman af vanþekkingu manna, þóhvaðséöðru eins ólíkt og fugl, fiskr og hestr. 236 legu andmælagrein, sem er sannarlegt sýnishorn pess, að menn getr greint á í skoðunum án pess að atyrða livorir aðra. Af peim piugmönnum, sein grein vor beindist að, hafa tveir látið til sín heyra, Dr. Grímr og séra Guðmundr, hvorápann hátt sem honum var lagið; erida rnun ritkáttr séra Guðmundar konum að sarna skapi til sóma, sem doktorsins ritkáttr verðr doktornum til vansæmdar. Fumla-höld. 13. p. m. var kjörfiMidr Suðr-Múlasýslu kaldinn í |>ingmúla. J>ar greiddu 43 kjós- eiulr atkvæði. Alpingismeun urðu peir Tryggvi Gunnarsson með 37 atkv. og J ó n Ó 1 a f s s o n með 27 atkv. Hin atkvæðin klaut Jón sýslumaðr Johnsen. Aðrir gáfu eigi kost á sér. Jón Pótrsson hafði gefið kost á sér eftir áskorun í fundar- kyrjun, en tók pað aftr, áðr gengið væri til atkvæða. — Hávaði kjósenda í sýslunni átti enga von á framboði sýslumannsins, sem flestum kom á óvart, og með pvi menn töldukosning peirra Tryggva og Jóns ritstjóra vísa fyrirfram, höfðu svo fáir sótt fundinn, og liefði liann pó orðið enn fásóttari, ef framboð sýslumannsins hefði eigi dregið nokkra[pantaða?]kjósendr pangað, sem varla kefðu annars komið. Ætti petta að vera mönnum kending eftirleiðis, til að reiða sig aldrei svo á vissu neinnar kosningar, að peir forsómi fyrir pað að sækja fund. Að fundrinn liefði orðið miklu meir sóttr, ef menn kefðu búizt við, að nokkur tvímæli gæti leikið á, hverjir kosnir yrðu. pað er vafalaust. — J>au tvö píngmanna- efni, sem við voru á fundinum, voru spurðir um skoðanir sinar á ýmsum málum, og létu peir pær í ljósi; virt- ust skoðanir peirra að vera lilcar mjög, nema um pingsetu konungkjörinna manna. Jón ritstjóri áleit pað óeðli- legt, að konungr kysi nokkra fulltrúa á löggjafarping pjóðarinnar; ensýslu- maðr sá eklcert vera á móti pví og vildi pví kalda pví fyrirkomulagi. — 14. s. m. var á sama stað hald- inn prófastsdæmis-fundr presta og safnaðafulltrúa úr Suðr-Múla-pró- fastsdæmi. ];>að var að sjá sem ein- kver faraldr gengi í prestum prófasts- dæmisins; að minsta kosti inættu eigi á fundinum nema 4: prófastrinn séra Bergr, séra |>orsteinn í Beruíirði, séra Jónas á Hólmum og séra Jón Bjarnason á Seyðisfirði. Safnaðarfull- trúar mættu 8. Einn söfnuðr (Beru- ness-sóknar) hafði hvorki viljað kjósa sóknarnefnd né safnaðarfulltrúa. — Séra Jón Bjarnason stakk upp á, að fundrinn léti í ljósi álit sitt um potta tilfelli, og pá sérstaklega uiu pað, kvort söfn. kafi eigi verið skyldugr til að kjósa. Var séra Jóc peirrar skoð- 237 unar, að lögin um stjórn safnaðamála skylduðu sóknarmenn til aðkjósa. Safn- aðarfulltrúinnúr Hólmasókn (Jón Ólafs- son, ritstj. og alpm.) fylgdi fram gagn- stæðri skoðun. Hann áleit, að kosn- ingarréttr í pessum málum væri réttr en engin skylda, svo liver maðr hefði fylsta rétt til að láta vera að neyta kosningarréttar síns. En ef svo væri, að enginn kjósandi sérstaklega yrði neyddr til að neyta kosningarréttar síns, pá leiddi par af, að ef enginn af kjósendum vildi kjósa, pá yrði söfnuðr- inn eigi neyddr til pessa í heild sinni. Einn viðstaddr maðr úr söfnuðinum skýrði frá peim ástæðum, er hann ætlaði að keíði ráðið tiltæki safnaðarins: 1. kefði söfn. svo mikla tiltrú til prests- ins, að kann áliti óparft, að kafa full- trúa við könd honum til að stýra safnaðamálum; 2. pætti mönnum pað of pung byrði að leggja neinum pessi störf á herðar fyrir ekkert; 3. kefði sóknar-fundrinn verið kaldinn í júlí en elcki í júní, eins og vera ber. Kom pað af pví, að bréf byskups til prófasts hér að lútandi kom of seint austr. [>ó hafði fundrinn verið sóttr af sóknarmönnum. — Eftir nokkrar umræður bar safnaðarfulltrúinn úr Hólmasókn upp svo liljóðandi frumv. til fundarályktunar, er sampykt var: Fuiulrinn álítr, að Beruness- söfnuðr hafi kaft r é 11 til að kafna að kjósa sóknarnefnd og safnaðarfulltrúa, eins og á stóð [samp. með 10 atkv. gegn 1], en pykir pað miðr farið, að söfnuðir taki potta ráð [samp. með 10 samklj. atkv.] Af pví, sem gjörðist á fundinum, voru pað annars helzt tvö mál, er mestu mun pykja varða. Annað var pað, er fundrinn, samkvæmt ósk ]>ing- múla-safnaðar og meðmælum pró- fasts, sampykti að sækja um staðfest- ing byskups og landsköfðingja á pví. að Skriðdalshreppr verði eftirleiðis sérstakt prestakall og að jarð- irnar Mýrar og Geirúlfsstaðir leggist sem kyrkjujarðir til kallsins. Yar stungið upp á, að afgjald af Yallaness og Hallorinsstaða sameinuðu sóknum yrði pá fært niðr úr 1000 Kr. í 600 Kr.; en Hallormstaðakyrkja leggist niðr1). Hitt málið var pað, er séra Jón Bjarnason lagði fyrir fundinn pá spurn- ing, livaða álit fundrinn kefði á 7. grein safnaðarlaganna, par sem söfn- uðum er 1 e y f t (!) að mæla fram með einum umsækjanda, er prestakall er laust. Yoru allir á pví, aðgreinpessi eins og kún stæði, og sérstaklega með tilliti til pess, að veitingarvaldið hefir 1) Eins og vór sem safiiaðarfulltrúi bent- um á á fundinum, mun í þessu tilfelli þurfa að leita samþykkis alþingis, af því hér verðr um breyting á tekjum landssjóðs (afgj. af Yallanesi') að gjöra frá þvi, sem fastsett er með löguui. Kitstj. Lþ

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.