Skuld - 23.09.1880, Side 4
IV, 123.J
238
S If U LI).
\-3!, I8B0.
pegar sýnt, að það einskismetr gjörsam-
lega álit safnaðanna, ‘) væri hneyksli
gagnvart söfnuðunum. Benti einn safn-
aðarfulltrúinn á pað, að harðla þýð-
ingarlítið væri, að gjöra fyrirspurn til
veitingarvaldsins um, liverja pýðing
pað legði í greinina, því pað mætti
ganga að pví vakandi fyrirfram að
vér fengjum eitt af pessum nafnfrægu
svörum, sem hvorki hafa „hein né
tennr“ og sem eru að minsta kosti
eins óskiljanleg, ef eigi óskiljanlegri,
en pað, sem beðið er um skýring á.
Tók fundrinn eftir uppástungu hans
pað ráð, að senda heldr áskorun til
alpingis um breyting á pessari laga-
grein og kvaðst hann (alpm. J. 0.)
harla fús á að bera fram pá uppá-
stungu í pessu efni, er fundrinn vildi
fela sér. Var pá í einu liljóði sam-
pykt sú uppástunga tveggja presta:
að fundrinn sendi áskorun til
alpingis um að 7. gr. í lögum
um stjórn safnaða o. s. frv.
verði úr lögum numin, en
önnur ákvörðun lögleidd í henn-
ar stað, er nákvæmar ákveði
hluttökurétt safnaðanna í veit-
ingu prestakalla í pá átt, að
söfnuðirnir fái sem fylstan rétt
í pessu efni, pví í pááttvirð-
ist tilgangr nefndrar 7. gr. að
hafa gengið.
Var prófasti falið á hendr að senda
pessa áskorun í fundarins nafni til
annars pingmanns sýslunnar, til að
hiðja hann að fiytja liana á pingi.
15. s. m. var i sama stað haldinn
sýslunefndar-fundr Suðr -Múla-
sýslu. — Af peim málum, sem par
voru rædd, viljum vér geta tveggja.
Annað voru fiskiveiða-sampyktir Norð-
firðinga, lieyðfirðinga og Fáskrúðsfirð-
inga. Höfðu verið gjörðar hreyting-
ar við frumvarp sýslunefndarinnar á
lireppafundunum (að minsta kosti í
Xorðf. og Ileyðarf.); sampykti nefndin
frumvörpin og sendi pau til staðfest-
ingar amtsins með peirri bón, að amtið
vildi staðíesta sampyktirnar fyrir eitt ár
fyrst til reynslu, og skyldu pær pá úr
gildi falla, nema hrepparnir óskuðu
heinlínis lengingar á gildi peirra.— Hitt
málið var um tillag til kvennaskóla á
Eskifirði, sem sýslumaðr har fram.
Eanst pað á, að fiestir nefndarmenn
vildu hafa skólann sem næst sér, og
vildu ekki styrkja liann í kaupstað.
Var svo að sjá, sem peir hefði sumir
eigi sem skýrasta hugmynd um, hvað
krennaskóli væri, virtust peir slengja
saman peirri bóklegu og haunyrða
kenslu, sem er tilgangr kvennaskóla
að veita, við matartilbúning, einkum
meðferð mjólkr og ostagjörð sem kon-
ur læra á stórbúa-búrum („meje-
rier‘). J>ví allan annan matartilbúning
er auðvitað auðveldara að læra í
kaupstað, en á bæ. Svo virðist peim
1) Sbr. veiting' Hólma-kalla. Ritstj.
J__________________239 ______
| og varla að hafa verið ljóst, hver kostn-
aðarauki er að pví, að hafa skólann á
bæ. J>ví ef nokkur vissa á að vera
fyrir, að skólinn hafi nokkurt gagn af
búskap á jörð peirri, er hann yrði
settr á, ekki að eins eitt eða tvö ár,
meðan peim ábúanda semdist svo um,
sem par væri í svip, heldr til lang-
frama, hversu sem ábúandaskipti yrðu,
pá pyrfti skólinn að eiga jörð eða hafa
full eignarumráð yfir henni. Vérvon-
um að inir heiðruðu nefndarmenn, sem
allir eru pó greindir og velviljaðir
menn og vafalaust vilja styðja að pvi,
að fastara lag koinist á kvennakenslu
pá, sem nú er vísir til hérí sýslumii,
og pað einmitt hér á staðnuin og hvergi
annarstaðar, íhugi mál petta betr, og
komist á næsta fundi að peirri niðr-
stöðu, sein parfari verðr sýslunni og
nefndinni til meiri sóma.
EMBÆTTA SKIPUN.
Inn 29. dag júlimánaðar póknað-
ist hans hátign konunginum allramildi-
legast að skipa prófast Húnavatns-
sýslu og prest að Jungeyrum síra
E í r i k B r i e m til að vera annar
kennari við prestaskólann.
S. d. voru cand. philol. Björn
Magnússon Olsenog cand. philol.
Sigurðr Sigurðsson skipaðir til
að vera kennarar við inn lærða skóla
í íteykjavík, pannig að peir séu skyld-
ugir til, ef pess er krafizt, að annast
eða taka pátt í umsjónarmennskunni.
Inn 27. dag júlímánaðar setti
landshöfðingi prestinn séra J ó n
B j a r n a s o n til á eigin ábyrgð að
pjóna Dvergasteius og Mjófafjarðar-
söfnuðum í Suðr-Múlaprófastsdæmi,
pangað til að breyting sú með tilliti til
pessara safnaða, er gjört er ráð fyrir
í 1. gr. laga 27. febr. p. á. um skipun
prestakalla, geti koinizt í kring.
Inn 13. dag ágústm. setti lands-
höfðingi búfræðjng Outtorm Vig-
fússon til pess að kenna búfræði við
gagnfræðaskóiann á Möðruvöllum um
skólaárið írá 1. október p. á. til 30.
sepembr 1881.
20. ágúst var kandídat Sigurðr
Jensson skipaðr prestr Elateyjarog
Múlasafnaða í Barðastrandarprófasts-
dæmi, frá 1. október p. á. að telja.
S.d.varkandidat ÓlafrOlafs-
s o n skipaðr prestr Selvogs og Krísu-
víkrsókna í Arnessprófastsdæmi.
S. d. var kandídat K j a r t a n
Einarsson skipaðrprestr Húsavíkr-
safuaða í Suðr-Júngeyjarprófasísdærai.
S. d. var kandídat Einar V ig
f ú s s o n skipaðr prostr Hofs og Mikla-
bæjarsafnaða í Skagafjarðarpróíasts-
dæmi.
23. ágúst var prestrinn á Skinna-
stöðum séra Sefán Sigfússon skip-
aðr prestr Skútustaða og Beykjahlíð-
arsafnaða í Suðrpingevjarprófasts-
dæmi,frá fardögum 188] að telja.
_________________240
PRESTAR VÍGHIR.
Inn 22. ágúst vorupessir kandí-
datar prestvigðir:
1. Arni Jorsteinsson sem að-
stoðarprestr hjá séra Jóni Auzt-
mann i Saurbæ í Evjatirði.
2. E i n a r V i g f ú s s o n seiu prestr
Iíofspinga á Höföaströnd.
3. Kjartan Einarsson sem
prestr Húsavíkrprestakalls í Suðr-
pingeyjarprófastsdæmi.
4. 0 1 a f r Ólafsson sem prestr
Selvogspinga í Arnessprófastsdæmi.
5. Sigurðr Jensson sem prestr
Elateyjarprestakalls á Breiðafirði.
Oplordriiig.*)
For mulig at rykke foístáelsen
af Nordlysets gádefulde natur et
skridt nærmere, liar undertognede i
löbet af de to sidste ár sögt at foran-
ledige anstillelsen af iagttagelser over
dette fænomen i Norge, Sverigo og
Danmark. Det har lykkedes mig i
disse lande at finde flere hundreder
iagttagere, der af interesse for sagen
har tilbudt deres bistand, og fra
hvilke der allerede er indkommct et
ikke ubetydeligt materiale. Det vilde
væré af vigtighed, om disse iagttagel-
ser ogsá kunde udstrækkes til Island,
der pá grund af sin nordlige beliggen-
hed kunde yde nye bidrag i denrte
henseende. Jeg tillader mig derfor
at opfordre venner af naturen til sá-
danne iagttagelser, med det tilíojunde,
at et antal skemaer til indiöring af
optegrielserne med npdvondig vejlod-
ning i denne tid udsendes til endél af
de herrer præster, og at de, der ipvrigt
pnske at deltage, lcunne indsende navn
og adresse til lir. k 0 h m a n d J. (J.
M011 er. Bldnduós. hvorefter der i
sommerens lpb vil blive tilstillet ved-
kommende de fornddne oplysninger.
Bergen, Norge, Juni 1880.
Soplius Trom holt.
Skemaer erlioldes ogsá hos Skuld’s
redaktor og lios distriktslæge Th. Kjer-
ulff.
J>eir af skiftavinuin mínum, er
eiga ölokið skuldum til Gránufélags
og kynnu að vilja borga pær í haust,
gjöri svo vel og snúi sér til lir. kaup-
manns Jóns Magnússonar áEskifirði,
sem veitir pehn móttöku fyrir mina
hönd.
p.t. Eskifirði, 31. ágúat 1880.
Sig. E. Sæmundson.
*) Modtaget i denne máned. Red.
Eigandi og ritstjóri:
JÓN ÓLAFSSON, alt>m.
Prentsmiðja ,.Skuldar“. Th. Olementzeri.