Skuld - 16.10.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 16.10.1880, Blaðsíða 3
IV., 126. J S K U L D. [%o 1880. 271 272 273 IV. Útláll. — Bankarnir lána cinknm gegn víxlbréfum, skuldabréf- um, gegn sjálfsábyrgð, ábyrgð (kaution), og fasteignar -veðum. Lánin gegn sjálfsábyrgð (Casb credit) eru almenn; pau voru að upp- hæð pessi: pann 31. des. 1871 24843 millíónir — 31. — 1872 2883S------ — 31. — 18 7 3 4 0 971 -- — 31. — 1874 5648a------ — 31. — 1875 56432------ — 31. — 1876 589S7------ — 31. — 1877 69í59------ — 31. — 18 7 8 6 4 590 -- — 31. — 1879 62 478 ------- |>essi lán eru sú grein af aðgjörð- um bankanna, sem mest vex og mest getr mínkað. |>au eru tiltölulega lág síðustu árin einkum vegna pess, að öll verzlun og iðnaðr hafa orðið fyrir halla og sköðum eftir 1877, sem Svi- pjóð fyrst er farin að ná sér eftir nú (1880). Sé sjálfsábyrgðin brúkuð til pess að halda láninu lengr, er pví sagt upp og lánandinn verðr pá að borga pað. J>egar hart er um peninga, segja 'sumir að pað sé óholt fyrir seðilbanka að lána peninga móti sjálfsábyrgð, pví að pað hafi í för með sér, að bank- inn missi peningana, sem hann á að hafa til innlausnar seðlum sínum. En pcgar hart er um peninga, páhækkar bankinn rentuna, svo færri geti staðið sig við að taka til láns; og pó færri iái pá að taka til láns gegn sjálfs- ábyrgð, pá er pað ekki meira en að bankinn neyðist pá til að kaupa sem fæst víxlbréf af kaupmönnum (o: lána peim minna) og taka hærri vexti en aðjafnaði. Peningaeklan gengr, pegar svo stendr á, jafnt ylir alla. Hvað lán gegn veði snertir, pá liafa sumir álitið pau mestu ógæfu, t. d. Macleod. Hann segir að pau séu til pess, að hjálpa mönnum, sem brúki peninga, til að borga eldri skuldir, halda mönnum við enn nokkra stund, sem séu að fara á höfuðið, en séu sjaldan til neins verulegs gagns. Yngri rithöfundar, t. d. Wagner (pýskrpró- fessor) álita að iasteignarveð sé nauð- synlegt að liafa fyrir bankanu, til stuðn- ings fyrir seðlana. En menn verða að gæta að pvi, hvers konar veðið er. Veð í jörðum er álitið stöðugt, veð í vörum fer eftir prísum, veð í skuldabréf- um og hlufabréfum er komið undir peiin scm bréíið hefir gefið út. Veð í ríkis- skuldabréfum er í sumum löndum á- gætt veð, t. d. Bretlandi inu mikla, og sumum löndum óhæft veð, t. d. Tyrklandi. í Svípjóð stendr alt, sem bankinn á, fyrir öllu, sem hann er skuldugr um, og 1879 voru bankarnir skuldugir um . . . ca. 219 mill. en attu í alt .... ca. 248 mill. Bezta meðalið til að koma í veg fyrir, að bankarnir fari út fyrir verka- hring sinn, er, að allar aðgjörðir peirra séu opinberar, svo bæði blöðin og síðan almeningr geti dæmt um, hvernig peim er stjórnað, Sænsku bankarnir eru skyldir til að hafa launaða yfirskoð- unarmenn, sem ganga í gegn um reikn- inga peirra, og sjá ekki að eins eftir að allr reikingrinn sé réttr, heldr einnig, að farið sé eftir lögum, og pví sem hentast er í hvert skipti. Yfirum- sjónina með peim hefir fjármálaráð- gjafinn, og næst honum landshöfðing - inní hverju landshöfðingjadæmi; (Sví- ar hafa landshöfðingja með nokkuð liku valdi og Danir hafa stiftamtmenn). Bankarnir eru skyldir til, að sýna pess- um yfirvöldum reikninga sína og bækr; peir eru skyldir til að gefa fjármálaráð- gjafanum allar pær upplýsingar, sem hann heimtar, og senda honum á hverj- um mánuði yfirlit yfir hag sinn. J>etta yfirlit eiga peir að liafa eftir skýrslu- sniði, sem peim er fyrirskipað, ogpað á að vera samið i viðrvist landshöfð- ingjans eða umboðsmans hans. Yfir- litið á að ná yfir alt, sem bankinn á hjá öðrum, og alt, sem aðrir eigahjáhon- um, og hver renta sé tekin og gefin af hvortveggja. Bankarnir eru sömu- leiðis skyldir til að senda fjármálaráð- gjafanum athugasemdir yfirskoðunar- mannanna, og láta síðan prenta pær. Eullnægi bankinn ekki skyldum pess- um og hafi hann látið pað dragast einn mánuð að fullnægja peim, eftir að fjármálaráðgjafinn hefir fundið að pvi, pá getr ráðgjafinn látið loka hon- um, og upphafið réttindi hans. Ef einhver banki neitar að leysa inn seðil, sem hann hefir gefið út, og sá, sem hefir seðilinn í höndum, lætr hann neita að borga seðilinn fyrir „no- tarius publicus", pá eiga yfirvöldin að loka bankanum, og hann getr pá, eftir pví sem stendr á, mist réttindi sín sem banki. Ef pað skyldi koma fyrir, að banki eftir inum endrskoðaða ársreikningi hefði tapað öllum viðlagasjóði sínum, og 10% af inni upprunalegu eign sinni pá hefir hann mist réttindi sín, og verðr að hætta, nema að peir, sem hann hafa stolnað, lofi pví að gjöra uppruna eign bankans jafnháa og hún var í byrjuninni, innan 3 mánaða. (Eftir „Fróða"]. Vestmannaeyjum, 11. ágúst. Héðan er sein stendr ekki annað að frétta en ágæta sumartíð. bæði til sjós og lands; hér hefir verið óvenju- legamikill sumarafli afporski, semann- ars hefir sjaldan til muna afiazt á sumr- um. Eyrir skemstu urðu hér tvær slys- farir, með pví 2 menn hröpuðu til dauðs úr fuglbjörgum; slíkt ber liér oft að. |>ess vil ég ennfremr geta, að 28. f. m. kom hingað útlent skip, með ó- vanalegu siglingarlagi, nokkurs konar skonnorta, hér um hil 30 lestir að stærð, og var skipshöfnin einir prír menn, skistjóri sagðr hollenzkr að ætt, stýrimaðr norskr og undirsjómaðr sænskr. Kváðust peir hafa vilzt hing- að, en hafa verið að makrílveiðum vestr við Ameríku, enda höfðu peir aflaðjum 100 tunnur. Skipið var að innan ið skrautlegasta, líkast lystiskipi. En pað pótti mönnum, er komu út á skip- ið, undarlegt, að par voru, að pví er sumir sögðu, 16 rúm með rúmfötum; og er skipverjar voru spurðir, hversu á pessu stæði, kváðu peir pað koma til af pví, að svo margir menn hefðu að vísu verið á skipinu, en peim sem voru fram yfir pá núverandi tölu hefði verið kleypt á land í Ameríku — pví paðan höfðu peir verið — pó var ekki allra peirra frásögn samhljóða í pessu efni. J>eir höfðu hér á boðstólum bæði rúmfatnað og annað fleira, er peir létu fara fyrir lítið verð; kváðust hafa fengið pessa muni hjá sínum fyrri félögum fyrir gjafverð. Á skipinu sást að pað nýlega var nefnt upp og kall- að „Pilen“, en svert yfir pess rétta nafn, sem auðsjáanlega hafði staðið á gaflinum. Skip petta lá hér að eins fáa daga, og eftir burtför pess hafa mennpótzt sjá staðfestan grun sinn um, að eitt- hvað væri ótryggilegt með skipshöfn- ina; pví undirmaðrinn, inn sænski hafði sagt kunningja sínum, er hann hitti hér á dönsku verzlunarskipi, að peim skipverjum, sem verið höfðu, hefði drukknum lent í áflog, og hefði pannig týnzt meiri hluti skipshafnarinnar; að hve miklu leyti petta sé satt, er ekki auðvelt úr að ráða. Ekki hafa menn neina vissu um, hvert skip petta hélt héðan. Ekki var laust við, að sumir hugðu að hér væri kominn a n n a r Tyrki, og pætti ýmsar fyrirsagnir Krukkspár lúta að pví. Athugas. ritatj. „Skuldar11: — pað er efalaust, að skip þetta, sem hér er um talað, er sama skip, sem þrír menn, einn norskr, einn sænskr svo og einn, sem misjafot segir af, hvort verið hafi norskr eða danskr, en hefir þó líklega verið norskr, s t á 1 u í sum- ar í Ameríku. Skipið lá þar á höfn inni og voru allir í landi af þvi, nema þessir þrir háset- ar. pá var þegar telegraferað til allra megin- hafna í Norðrálfu um þetta, svo að ineim þess- ir yrðu teknir fastir, hvar sem þeir kæmuað landi. Nú hafa tveir þeirra verið teknir í Noregi, en inn þriðji hefir enn komiztundan. Eftir að þeir höfðu stolið altipinu, ætluðu þeir að halda því til Mexíco, eða þá til Suðr-Ame- ríku ef svo vildi verkast, og selja það þar. En í hafi fengu þeir andviðri en enginn þeirra kunni siglingafræði. Bar þá loks upp að Nor- egi og fóru þar í land, en voru þá þegar teknir fastir. Eigi höfðu þeir getið þess þar, að þeir hefðu hér við laud komið. En makríl-tunn- urnar og fleira bendir á, að alt hafi verið sama skipið. — Sýslumaðrinn á Vestmanneyjum i

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.