Skuld - 16.10.1880, Blaðsíða 4
IV., 126.]
SKULD.
P7io 1880.
274
hefir víst ekki verið of eftirlitssamr um skips-
skjöl o. s. frv.
Kðnnuð fjöll.
í'jórum hreppum Suðr-J>ingeyjar-
sýslu, er reka geldfé sitt fram á ina
víðlendu atfrétti austan Skjálfanda-
fljóts, hefir lengi pótt hrýn nauðsyn
hera til pess að kanna pessa afrétti
betr en átt hefir sér stað hingað til;
gjörðu pví pessir hreppar: Húsavíkr-,
Helgastaða-, Mývatns- og Ljósavatns-
hreppr snemma í ágúst í sumar út
fjóra duglega menn til pess að kanna
Austrijöllin; peir sem fóru, voru pessir:
Pétr Pétrsson frá Stóru-Laugum, Helgi
Jónsson frá Geiteyjarströnd, Jón Ste-
fánsson frá Syðri-Neslöndum og Jón
J>orkelsson frá Viðirkeri, (inn alkunni
sendimaðr ritstjóra Horðlings 1878 til
pess að skoða og lýsa Dyngjufjalla-
gosinu, og sem prófessor Johnstrup
nefndi síðan eftir skarðið í Dyngju-
fjöllum). |>essir menn lögðu upp frá
Víðirkeri ífBárðardal vel hestaðir pann
9. ágúst og héldu fram i óbygðir aust-
an Pljóts, segir eigi af ferðum peirra
fyr en peir koma í Vonarskarð milli
Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls.
J>aðen héldu peir austr með Vatna-
jökli norðanverðum, en fyrir sunnan
Ódáðahraun, austr í Kistufell og paðan
austr yfir vestari kvíslina, er seinna
myndar Jökulsá á fjöllum og austr að
inni austari kvísl Jökulsár, par sem
á uppdrætti íslands heita H v a n n a-
1 i n d i r, par fundu peir haga og jafn-
vel slægjuland all-langan veg með ánni,
og par fundu pessir menn tóft all-
mikla, er auðsjáanlega hafði verið búið
i; var tóftin greind í prent, líklega
baðstofu, búr og eldhús. 1 grend við
tóftina voru tvö byrgi og í öðru peirra
sprek nokkur; parna var og óhrunin
rétt með peim björgum í veggjunum,
að enginn einn maðr mundi' hreifa.
Loksins fundu sendimenn hcllisskúta
með miklu af sauða- og hrossabeinum
í; bar alt pess vott, að ekki væri mjög
langt síðan að menn hefðu hafzt parna
við. Sendimenn komu aftr 1 bygð inn
17. ágúst.
[Eftir „Norðlingi“J.
GABB
[Adænt].
Pöstudagskvöldið 8. p. m. kom hing-
að í Reyðarfjörð legáti frá hr. S. E.
Sæmundsen, verzlunarstjóra Gránufé-
lags, með bréf og boð til manna um,
að enska skipið Camoens kæmi hingað
sunnudag 10. p. mán. og vildi kaupa
fé fyrir ákveðið verð og skyldi hann
fala fé að oss bændum og bað oss að
hafa pað á reiðum höndum á Eski-
firði á mánudagsmorguninn pann 11.
— Skipið kom aldrei. Sumir nörruð-
ust hingað með fé sitt. Aðrir nörruð-
ust til að smala fé sínu og hafa pað
276
til, er til skipsins sæist, eftir fyrir-
mælum peirra, er hér föluðu pað fyrir
hönd hr. Sæmundsens.
J>að má nú auðvitað segja, að
pykjumst vér gabbaðir, pá getum vér
lögsótt viðkomendr til skaðabóta. J>að
er nú fyrst leiðindaverk, og svo ekki
svo fljótlegt við að snúast eftir pví,
sem á stendr.
En við finnum ástæðu til að gjöra
pessa aðferð hr. Sæmundsens heyrum
kunna, til pess meðfram, að vara aðra
við að trúa eða treysta orðum hans,
og til pess pannig að fyrirbyggja að
aðrir láti hann síðar undir líkum
kringumstæðum hafa sig fyrir narra.
Reyðfirðingr.
— 5-króna-gullmyntin. Sænska
stjórnin hefir gjört fyrirspurn til norsku
stjórnarinnar og dönsku stjórnarinnar
um, hvort pau lönd eða stjórnir peirra
hafi nokkuð á móti, að sænsk 5 Kr.
gullmynt verði tekin gjaldgeng í Noregi
og Danmörku. Eins og kunnugt er,
hafa Svípjóð, Noregr og Danmörk
gjört myntarsáttmála sín á meðal, og
eru myntir hvers af pessum prem
ríkjum gjaldgengar í hinum. En svo
er ákveðið að stjórn pess lands, er
myntina hefir látið slá, sé eigi skyld
að innleysa 10 og 20 Kr. gullmynt,
sem orðin er svo slitin, að hún hefir
lézt um 2%. Danska stjórnin hefir
tjáð sig viljuga [til að sampykkja gjald-
gengi 5 Kr. gullmyntar, en pó svo að
eins, að viðkomandi stjórn sé skyld að
innleysa pá mynt, pó hún slitrýrni um
meira en 2%- — Aftr á móti hefir
norska stjórnin enn eigi svarað, og
pykir vafamál að hún sampykki petta;
í Noregi er minni pörf á slíkri mynt
en í Svípjóð. I Noregi eru nl. banka-
seðlar (rikisbankans) alvana-mynt;
en í Svipjóð gefa „prívat“-bankar út
seðla, og eru pví sænskir seðlar eigi
eins góðr eyrir og gull eða norskir
seðlar.
ALJ*IN HISKOSNIN GrAR.
Auk peirra kosninga er áðr er getið
(i 123 og 125 nr.) hefir nú frézt að kos-
inn sé í Strandasýsslu Ásgeir Ein-
arsson á J>ingeyrum. — I Barða-
strandarsýslu hefir heyrzt að séra
Eiríkr Kuld sé kosinn. — í Skafta-
fellssýslum eru peir kosnir Stefán
Eiríksson i Árnanesi og ÓlafrPáls-
son á Hörgslandi.
Auglýsingar.
i— Auglýsinga-verð (hvert latr sem er):
hver 1 þuml.af lengd/lálks 60 Au. Minst
auglýsing: 50 Au. — TJtl. auglýs. % meira.
mÝNT! — Á veginum milli Seyð-
isfjarðar-„öldu“ og Yestdalsevrar
_________________276 _____
hefir tapazt livítleitr strigapoki og var
í honum sj al, svartleitt á grunnlit með
ljóslitum pverbekkjum. — Sjalið var
vafið innan í vasaklút gulleitan. — Sá,
sem finna kynni, er beðinn að halda
pessu til skila mót fundarlaunum til
mín undirskrifaðs.
Vestdalseyri, 29. sept. 1880.
Eggcrt Thorlacius.
Fundizt hefir hér í kaupstaðnum
peningabudda með dálitlu af peningum
í; eigandi má vitja hennar í prent-
smiðjunni.
Nýupptekið mark Björns Björns-
sonar á Mýrum: heilrifað hægra (ó-
markað vinstra). [*
Fjármark J>orleifs Jónssonar
á Eyri í íteyðarfirði er: sýlt, gagn-
bitað hægra; sýlt, biti aftan vinstra.
í „Skuld“ 112,—11.3. hefir hr.
Sveinn Bóasson á Stuðlum bannað
mér fjármarkið „stýft hægra, livatt
vinstra“. Af pví petta er gamaltætt-
ar og erfðamark mitt, en kaupmark
hans, mun ég eigi sleppa pví. En
eigi skal ég, eins og hann, leggja
drög fyrir að mér verði dregið annað
fé en mitt.
Mjóanesi í Vallahrepp.
Nagnús Vilhjálmssou.
Ef einhvcr vill sclja
mcr fyrstu 8 númer
af þessum árgangi
„Skuldar44 hrcin og
óskcmd, þá skal cg
borga þau vel, ef ég
iie þau bráðurn.
Ýtg. „Skuldar“.
Eigandi og ritstjóri:
JÓN ÓLAFSSON, ALjpM.
Prentsmiðja ,.8kuldar“. Th. Olernentzen-