Skuld - 31.01.1882, Blaðsíða 2

Skuld - 31.01.1882, Blaðsíða 2
6 lags og ekki er það manns-nafn, og eru hjer því sífeldlega brotin fyrirmæli laganna. — Vjer leyfum oss hjer með að minna herra bæjarfó- getann (sem sent verður espl. af grein þessari i á, að vanhirða eigi lengur að gjöra það, sem vjer ætlum að sje skýlaus skylda hans, nl., að draga tafarlaust þá, er hjer eiga hlut að máli, til ábyrgðar eftir fullum strangleika laganna. Brjef frá Færeyjum. (Framlialcl.) Jeg veit nú ekki hvernig astandið er á Íslandí, en hjer er pað svo, að vjer höfum nógar samgöngur við önnur lönd á sumrin auk póstskipsferðanna; á vetrum eigum vjer ]>ar á móti alt undir póstskipsferðunum og er pað mjög bagalegt fyrir kaupmenn vora og handiðnamenn að missa pessa ferð, sem vjer höfðum gjört oss vísa von um. Beyndar hefi jeg heyrt einstaka embættismann hjer láta í ljósi ánægju sína yfir pví, að geta haft frið allan veturinn og vera lausir við ónæði pað, er af póstunum leiddi; en fáir al- pýðumenn geta vorkent peim. pótt peir fengju dálítið meira að gjöra, on peir hafa, og veitti ekki af pví að stjórnin í Dan- mörku ræki dálítið betur á eptir sumum af peim, en hún gjörir nú; og pótt peir sje ekki eins vel launaðir eins og „peir iiálaunuðu" ]ijá ykkur, sem jeg hefi sjeð að „Skuld-1 kallar svo, pá er pað auðsjeð á öllum lotiun að peir fá verk sín fullvel borguð. pað mun vera langt síðan að lög voru um pað sett á íslandi, að enginn gæti orðið par embættismaður, nema liann kynni íslenzku, en slík lög vantar hjer á Færeyjum og einungis örfáir peirra skilja mál vort, og peir, sem skilja pað, pora ekki að hafa pað um hönd, og eru dæmi til að prestur, sem eitt sinn hjelt kvöldsöng á færeysku, fjekk fyrir pað ofanígjöf frá sínum dönsku yfirboður- um. Flestallir embættismenn vorir hafa til pessa verið danskir; peir skoða dvöl sína hjer sem útlegð, reyna að komast hjá öllum fjelagsskap um almenn fyrtiræki, og pegar peir hafa dvalið hjer nokkur ár fara peir að sækja í gríð um embætti 1 Danmörku, enda tekst flestum að komast úr útlegðinni eftir 5 til 10 ár, eða um pað bil peir fara að verða svo kunnugir landsháttum og atvinnuvegum, að von færi að verða til, að peir gætu farið að vera vorri litlu pjóð til uppbyggingar. Embættismönnum vorjam er nú samt nokkur vorkunn pó peir hugsi ekki um að ■eflafæreyskt pjóðerni, pví pjóðin sjálf hefir, pví miður, mjög litla tilfinningu fyrir pví. Eins og pjer vitið, höfurn við ekki nema eitt blað, og pað er skrifað á dönsku, enda munpaðlítið keypt fyrir utan pórshöfn og aðra verzlanstaði fijer á eyjunum. Á lög- pingi voru hefir hingað til verið einsdæmi að heyra færeysku. 011 ávörp til pingsins verða að vera á dönsku, og eru gjörðir pess einnig skrá- settar á pessu máli. í gagnfræðaskólanum hjer í pjórshöfn er livorki kend færeyska nje íslenzka, og hefir hingaðtil heldur ekki færeyskan getað náð rjetti sínum í barna- skóla vorum, prátt fyrir pað að nú eru meira en 30 ár síðan að danskur maður, S. Fredcriksen (Svend Grundtvíg?) gaf út ritling, par sem hann leiddi rök að pví, að Danir færu með málið á Færeyjum á líkan liátt sem pjóðverjar hefðu farið með dönsk- una á Suður-.Jótlandi. J>rátt fyrir petta liefir pjóðin enn pá varðveitt norræn- una tilltölulega lítið skemda, Eg tala ekki um málið í p>órshöfn og öðrum verzl- anstöðum vorum; pví að pað er hvorki Danska nje Færeyska; en hvervetna par sem danskir embættismenn eða kaupmenn hafa ekki borið ægishjálm yfir alpýðuna, er tunga landsmanua svo, að hver Færey- ingur eftir örskamma dvöj á Islandi getur talað íslenzku; en skilið liana getur hver maður svo að segja pegar í stað, svo sem yður mun kunnugt vera, en inar íslenzku sögur skilur hver Færeyingur í stað, peg- ar pær eru hægt upp lesnar og með fær- eyskum framburði á samhljóðöndunum. Danskan er oss par á móti alt eins sein- lærð eins og íslendingum, og enn pann dag í dag er livervena töluð færeyska lijer á eyjúnum, pótt danska sje bæði skóla og kyrkju-mál. Afleiðingin af pessu er sú, að hjer á landi er miklu meiri stjetta- munur á „lærðum“ og „ólærðum“, heldur en hjá ykkur íslendingum. Yarla 20. hver bóndi er sendibrjefsfær. Og jafnvel af peím bændum, er á lögpinginu sitja hjá oss, munu flestir eiga mjög örðugt með að skýra skriflega frá hugmyndum sínum eða taka saman nefndarálit. J>að stoðar lítt pótt danska sje kend á barnaskólum, pegar börnin hugsa og tala alt á færeysku. En með pví peim er ekki kent að rita móð- urmál sitt, verður hugsunin eins og í fjötr- um. Alpýðumenn eiga pví miklu meira hjer undir embættismönniun sínum, en á Islandi. p>að sem peir eða Hafnarstjórnin bjóða, er nálega sem guðsorð fyrir aumingjana, og slík samtök sem pau, er pjer íslcndingar höfðuð, er pjer voruð að ná fjarveitingar og löggjafafarvaldinu inn í landið, væru varla hugsandi hjer á Fær- eyjum. [Niðurl.] Embættismannalauii á Færeyjum og á íslandi. Til samanburðar við laun embættismanna vorra hjer á landi setjum vjer hjer (með fram nt af því sem stendur í brjefinu frá Færeyjum hjer að framan) launa-upphæðir nokkurra em- bættismanna á Færeyjum. 1. ) Landshöfðinginn («Amtmanden») á Færeyjum hefir að launum 3600 kr., og hækka laun þessi eftir hver 5 þjónustu-ár með 200 kr., iar til þau eru orðin 4800 kr. Auk þessa befir hann 800 kr. borðfje, embættisjörð og bústað. A íslandi hefir landshöfðingi, auk bústaðar, jarðnæðis og skrifstofugjalds, alþingisárin 12000 kr., hin árin 10,000 kr.] 2. ) Landfógetinn þar hefir 2400 kr. árs- laun, er geta hækkað upp í 3000 kr., auk bú- staðar og jarðnæðis. [Á ísl. auk jarðnæðis 4700 kr.] 3. ) Yfirdómarinn (<■ Sorenskriveren»). Til hans má áfrýja dómum sýslumanna, er þar hafa talsvert takmarkaðra dómsvald, en sýslu- menn hjer á landi j en dómum yfirdómaram er áfrýjað beint til hæstarjettar, eins og yfirdim- um hjeðan af landi. Yfirdómarinn hefir í liun 3700 kr., er eftir 10 ára þjónustu eru hækiuð upp í 4200 kr. [Á ísl. hefir yfirdómsstjórnn 5800 kr.; allir yfirdómendurnir 13800 kr.] 4. ) Landlœhnirinn hefir á Færeyjum aik jarðnæðis og bústaðar 1400 kr. árslaun, sm hækka svo, að þau eftir 15 ára þjónustu ná 220 kr. [Á ísl. hefir landlæknir 4800 kr.!!] Ný lög. (Niðurl.). 9. 4. Nóvbr. f. á. Lög um gagnfrœðaskólaWí á Möðruvöllum (1. gr. — Fræðigreinir þær, er kenna skal í skóla þessum, eru þessar: íslenzka, danska og enska, saga og land- fræði, einkum þó iandfræði og saga lands- ins, ásamt yfirliti yfir löggjöf þess í lands- rjetti og landsstjórn; reikningur, rúmfræði og landmæling, einföld dráttlist, og í nátt- úrufræði meginatriðin úr mannfræði, dýra- fræði, grasfræði, steinfræði, jarðfræði, eðl- isfræði og efnfræði, söngur og leikfimi. — 2. gr. — 3 skulu kennarar við skólann; er einn þeirra skólastjóri og hefur hann að launum 3000 kr. og leigulausan bústað í skólanum, fyrri kennarinn 2000 kr., en hinn 1600 kr. — 3. gr. — Landsstjórnin hefur á hendi yfirumráð og yfirumsjón skólans. — 4. gr. — Kostnaður allur til skólans greiðist úr landssjóði»). 9. 4. Nóvbr. f. á. Lög’ um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun presta- kalla. (1. — Garpsdalsprestakalli leggjast 300 kr. á ári úr landssjóði. — 2. — Á- kvörðun um að Hvítanes skuli keypt af landssjóði til að vera ljensjörð Ugurþinga- prests, numin úr lögum. í þess stað kall- inu lagðar 200 kr. árl. úr landssjóði og jörðin Hestur tii leigulausra afnota, þegar prestaskifti verða í Vatnsfirði. — 3. — Holtastaðasókn sameinast Höskuldsstuðum. Frá því brauði greiðast 200 kr. í landssjóð. Prestssetur fyrir innan Laxá, eigi innar en á Breiðavaði. — Hjaltabakkasókn og ping- eyraklaustursbrauð sameinist; prestssetur í Steinnesi. Frá brauði þessu g/eiðist 300 kr. í landssjóð. — Undii fellsprestakall heldur sjer eins og það hefir verið að und- anförnu). 10. 4. Nóvbr. f. á. Lög’ um breyting á tilsk. um póstmál 0. s. fr. 1. gr. Sendingar, sem eiu prevAað. m.41 í krossbandi eða einbrugðnu bandi, rnega vega allt að 5 pd. 2. gr. Böggulsendingar, sem sendar eru með póstskipunum hafna á willi á Islandi og ekki þarf að senda neitt yfir land, mega vega allt að 10 pd. 3. gr. Burðareyrir fyrir krossbandssend- ingar þær, sem getið er um í 1. gr., skal

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.