Skuld - 06.05.1882, Qupperneq 2
38
ú
lendnm til veifii á fjörðunum, en láta oss siljaá
hakanm, [>á er það blindni þeirra; þeir sjáekki sína
eigin velferð; þeir þekkja ekkí sinn vitjunartíma.
f>eir þýðast ekki heilræði þau, sem jeg «fínn» og
«civiliceraður» |dansknr lautinantinn, gef þeim um
atvinnuveg þann, sem þeir hafa stundað frá
barnsbeini kynslóð eptir kynslóð, en sem jeg
fjekk meira skynbragð á, undir eins og jeg
hafði þefað af íslenzku slori nokkrar vikur. Og
svo heimskir og óþakklátir eru íslendingar, að
þeir synjuðu mjer um styrk af sínu opinbera
fje í fyrra, til að kenna þeim þaö, sem jeg á
sjálfur eftir enn að læra af þeim. f>að var ekki
þeim að þakka, þó jeg gæti saglað út úr ráð-
gjafanum styrk. J>eir eru enda vísir að van-
þakka Nellemann það, að hann veitti mjer
styrkinn. Og í ár, þegar jeg hef skýrt frá
að fyrirtæki mitt beri sig svo vel, að jeg hafi
haft 25°/e hagnað á fjárstofni rnínum, þá er
jeg viss um að þeir verða svo ósvifnir að neita
mjer um þossar 2000 kr., sem jeg hef boðið þá
á ný að gefa mjer, og segja, að 25 af hundraði
sje svo góður árangur, að jeg þurfi engan styrk.
Já, miklir asnar og mikil skarns-þjóð eru þess-
ir íslendingar. p.’n, jeg skal kenna þeim að
lifa, blessuðum. Herra Nellomann ! herra Nelle-
marin! Yðar excellence verðnr að taka í taum-
ana! Kenriið þjer þessnm íslenzku Eskimóum,
að þeir eigi ekki mök að hafa við aðia en oss
Dani — umfram allt ekki við þessa b .. setta
Norðmenn».
“Norðmenn!» — hugsar Nellemann —
“hú! ha! Sverdrúpíanar! J>jóðveldisþankar!
Guð og góðseigendur! — Nei, slíkt þolist ekki.
Loka, loka — loka landinu ! Setja heila land-
ið í svartholið, heldur on að láta slíkt við
gangast. — J>að er ekki áhorfsmál: Jeg loka!»
Og svo lokar hann !
Vjer höfðum í fyrra fengið nokkur síldar-
fjelðg á fót fyrir liístyrk Norðmanna, sem sjálf-
ir tóku þátt í með. Fleiri vöru að myndast,
sem ætluðu að byrja í ár. f>;m liafa líklega
ráðið skip og fólk, keypt áhöld og salt. En svo
kemur Nellemann og Iokar. Skipin eru ekki
íslenzk, íslenzk skip að fá eru ekki til. Ekki
dönsk. f>au eru of dýr. Áhöfnin ekki dönsk.
Nei, því Danir kunna hvorki að veiða rije verka
síld. Fjelögin tapa öllurn höfuðstól sínum, er
þau hafa leigt slíip og keypt útbúnað og ráðið
fólk, sem þeir nú ekkert mega nota. En hvað
gjörir það. Trotle er ánægður!
Hingað til hefir það í öllum siðnðum lönd-
um verið álitið nóg, að þcir, sem væru eigond-
ur iðna eða verzlana væru borgarar í landinu.
Engin stjórn í heimi, ekki í Kússlandi einu sinni,
gerir borgararjett að skilyrði fyrir vinnumenn
til að mega vinna sjer inn brauð í annara
þjónustu. En hr. Nellemann skilur gainlar til-
skipanir öðruvísi eri fólk flest. J>að má enginn
nota Norðmenn til að draga annan enda síld-
arvörpu nema meir en helmingur sje danskra
þegna við hinn endann.
Með inni miklu síldveiði fylgdi það, að
talsverður hlnti landsins komst í gufnskipssam-
band við útlönd 2—3 sinnum á mánuði langan
blut árs. f>etta var hættulegt. Norðmenn
flytja farm og fólk svo ódýrt, að þeir vöndu
oss á of gott. Vjer urðum heimtufrekir við
við danska gufuskipafjelagið. Vjer sáum, hvað
fram kom á Síðasta þirígi, t. d. (illögur Jóns
Olafssonat' í gufuskipsferða-málinu. — Nei, held-
ur slá og slagbraiul fyrir framför Iandsins,
heldu-r skera leka-gat á vasa landssjóðs, en að
slíku haldi fram. Nei! loka, loka! ■
Og svo lokar herra Nellimann.
En — að gamninn sleptu (Jiví í alvöru
viljum vjer ekki eigna hr. Nellemann og hr.
TroIIe pess'ar hvatir, hefdúr benda þeim á,
hverja þýðing kappstækir menn gœiu lagt í að-
ferð þoirra) — að gamninu sleptu (og í raun-
inni er ekki «gaman að guðspjöllunúm» þesúm),
þá vonum vjer, að herra landshöfðinginn, sem
auðsætt or að á síðasta þingi og í brjefum sín-
um áður hefir skilið öðruvísi en Nellemann lög-
in um þetta efni — vjer vonum að hann goti
komið vitinu fyrir herra Nellemann, og sýnt.
honum, hve mikil velferð landsins er hjer í húfi
og fengið hann til að breyta gjörræðis-boðum
sínum. J>au verða þegar búin að kosta landið
stórfje, þegar þau verða aftur köllnð, þótt það
yrði gjört tafarlaust. flver tími, snn liðu'ráð-
ur, er blnihtglega dýr fslandi.
N Ý LÖ6.
Með póstskipinu komu þessi þrenn lög,
sem konungur heíir staðfcst;
17. marz: Landamerkjalög.
17. marz: Lög um friðun fngla. og
hreindýra.
17. marz Lög um bann gegn innflutn-
ingi á útlendu kvikfje.
Aptur á móti hefir herra Nellemann
sýnt þjóð vorri nýjan vott þéssarar föður-
legu forsjár, sem vjer erum farnir að
þekkja, jiót.t vjer höfum enn cigi lært að
meta hana og þakka, sem verðugt er, þar
sem liann heíir talið svo um fyrir kon-
unginum, að „hans hátign“ hefir „a 11 r a -
mildilegast“ þóknazt að auðsýna þjóð
vorri þá óumræðilegu náð, að synjil staö-
festillgar tveirn af lögum þeim, er þingið
samþykkti í fyrra, nl. lögum um friðun á
laxi og um sölu Jijóojaroa.
Ang’lýsingar
IJinn 7. júní or kau]tm. þORLÁKlIK Ó.
bb.TOHNSON væutanlegur með gufuskipinu
"Valdemai’i. JJaim kemur þú með allskonar
vörnr heint frá innm enzka markaöi; þeir
sem óska, að fá liið bezta úrval af vörnm
hæði hvað gæði snertir eins og Jíka livað
verð snertir, gerðn hyggilegast í því að bíða
þangað til hann kemur; því ef hans viirnr
verða ekki í öllu tilliti þegar rjett er skoð-
að inar heztu og með sanng jörnustu verði,
þá er ætíð liiegt. að kaupa hjá öðrum.
JIiö rjetta er, aö liver dænú eptir því,
sem hann hefir hezt vit á!
Aríðaii(Ii aiigIýsi 11 g.
R. Ba.ii l Co,
erindsrekar í kanpnin og sölnm,
Leitli,
óska að takast á Jieiulur sölu-umhoð á fiski og ánnari Torn. J»eir á-
byrgjast seljanda hæsta niarkaðs-verð, fljóta sölu og viðstöðulaiisft borg«
un í peningnin.
R. Bain & Bo. óska að vekja athygli á Jivi, að J>eir bafa gjiirt
sjerstaka sanminga við lir. R & I). Slimon, nm að fá allar vörnr, sem Jæiin
verða sendar, fluttar með Slimons-gnfnskiimnnm fyrir sem liegst farm-
gjaid.
Ef óskað er, skiilu trjeílát til umJníða verða send að kostnaðar-
lansn.
Oss Jil meðmælingar vísum vjer til R. & D. Slimon, Leitli.
VÍDALIN cSc EGGERZ;
hftfa með póstskipinu fengið yörur, er Jieir seíja með óvanalega lágn
verði, svo sem: nianúfaktúr- og gler-vöru, „urtekram“, niðnrsoðin mat-
væli, kartöflur, ritfóng o. fi. o. fl.
Rvík, 4. niaí 1882.
Vrídalín Eg^erz.
Næsta lilað í næstu vitin.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jón Ólafsson, álþingismáður.
PrentuD bjá Einari pórðarsyni á hans kostnað.