Skuld - 13.05.1882, Page 1

Skuld - 13.05.1882, Page 1
I/ Árg., 32 nr.. kostar 3 kr.; borgist í sumar - kauptíð til Einarsprentara pórðarsonar. Eftir að V1 * * 4 árgangs eru út komnir, gildir eigi uppsögn á næsta árgangi. I 1 L 1. 1882. Afgreiðslustofa í prent- smiðju Einars pórðarsonar. Ritstjórnar-skrifstofa: Aðalstræti Nr. 9, opin kl. 4—5 e.m. livern virkan dag. V. árg. Reykjavík, Ijaugardaginn 13. maí. Nr. 151 b. Um kráöasýkina í sauöfjenu. I. Eftir Henry Stephens: "Boolc of ihe Farm». PJngin ástæða ætti fremur að knýja menn til að rækta eður afla fóðurs lianda sauðfje á útigangsjörðum, til að gcfa því í innistöðum, on in hættulega bráðasýki. Sýki þessi yfirfell- ur hel/.t ungar sauðkindur af svarthöfðakyninu, sem ganga á hálendum og þurrum högum. Að- alorsök sýkinnar er meltingarleysi og þar af leiðandi búkteppa og harðlífi; veldur þetta á- kaflegri brunabólgu í innýflunum, scm drepur kindina. Meltingarleysið kemur af of snöggum umskiftum á lögmiklu og þurru fóðri. Oftlega koma þessi umskifti af því, þegar snjór fellur svo mikill, að alt grængresi leggur undir, sem fjeð hafði áður, að það neyðist nú alt í einu til að lifa á gömlum lyngtoppum, þurrum kvistum og laufi og öðru viðarbrumi, sem stendur upp úr sjónum. Af þessu or það ljóst, að ef sauð- fjenu væri bygt skýli til skjóls í illviðrum og ætlaðar rófur (t.urnips) til fóðurs, þá mundi bráðasýkin aldrei granda ungu útigangsfje. — Ettrick Shepherd lýsir einkennum bráðasýkinn- ar þannig: Ið fyrsta merki er að sauðkindin missir jórtrið. Eftir því sem sýkin elnar verð- ur kvölin, sem skepnan líður, æ sýnilegri. Hún standur öllura fótura í einu farinu, þegar hún ste'ndur. Stundum legst hún og stendur upp aflur, livað eftir annað á víxl, aðra hverju mínútu. Augun eru döpur og bera glöggan vott um ofraun þá, er skepnan líður. Eyrun slapa og sje nákvæmar aðgælt, þá er munnurinn og tungan þurr og heit og hvítan í augunum þrútin. Búkurinn er ákafiega uppblásinn, og það svo mjög á stundum, að hann springur. Afkimar magans eru allir meira eður minna bólgnir. Af þessu leiðir ákaflega bólgusótt, rotnunarkenda, svo að eftir snögglogan dauða er ódauninn af innýflunum, og oft enda af kropnum, óþolandi. Aðgjörðir sýkinnar eru oft- b'ga svo bráðar, að sauðkindin er steindanð um morguninn, som alheilbrigð sýndist kvöldinu áðnr. Lækning sýnist þannig ómöguleg, og þó má hún eigi að síður takast, en þó því að eins, að einkennum sýkinnar sjo veitt eftirtekt þegar í tíma. ;Sje þá kindinni undir cins tekið blóð á einhverjnm parti líkamans, svo senr með kross- skurði innan á dindlinum, eður á æðinni fyrir neðan augað, eða á æðinni fyrir aftan bóginn, og þar til og með geíið inn matsalt runnið í volgu vatni, þá er meiri von að kindinni batni. En aðal-atriðið er, að koma í vcg fyrir orsakir sýkinnnar, með því í tíma að gefa fjenu nærandi og mýkjandi fóður. Ef rófur ekki eru til, er vert fyrir búandann að hugsa um að fá sjer olíukökur til að gefa fjenu með heyi í innistöðum. fað er margroynt að olíukökurn- ar eru mjög mýkjandi; og flutningur þeirra, enda longst upp í sveitir, er að tiltölu hægur Mr. Fairbrain ræður til að gefa ungu sauðfje salt, þegar snögglega er skift um grænt og þurt fóður við það. Sem krydd mun salt reynast heilnæmt, einkum jórturpeningi, svo sem naut- gripum og sauðfje; bj'gging meltingarfæranna hjá þessum dýrum gjörir þeim mjög hætt við moltingarleysi. Salt með olínkökum mundi því vera ágætt varnarmeðal móti meltingarleysi, en olíukökurnar eru mjög kjarngott fóður. Jeg get ekki svo öldungis fallizt á þá ráðleggingu Ettricks Shepherds, að beita ungu fje og full- orðnu öllu saman, svo sem gjört kvað vera í Peeblesshire, til að útrýma bráðasýkinni, að sagt er. þotta er oftlega ógjörlegt og þar hjá gagnslaust. Mr. Fairbrain ráðleggur: «Látfjár- hagana vera svo líka, sem unt er, að jarðlagi. Að gæta þessa eigi, er fásinna mikil og viss- astur vegur til að gjöra fjeð misjafnt. Lyngið skyldi brennast reglulega, og fjenu aldrei líöast að ganga til lengdar á Ijelegura högum, heldur taka það inn á rófufóður; er það staðreynt ó- brigðult varnarmeðal á raóti framgangi bráöa- sýkinnarn — oghefir hann sjálfur jafnan reynt, að ekkert slær jafnduglega á hana. — Ettrick Shepherd telur 4 tegundir bráðasýkinnar, nfi: iðrasýki, sýki í kjötinu og blóðinu, þurrasýki og votasýki, hafa allar þessar tegundir áður taldar orsakir og heyra til þeim ilokki sjúk- dóma, er í eðli sínu er skildur uppþembu í nautgripum og iðrakveisn í hrossum. II. Eftir Low: «Elements of Pract.ic.al Agri- nuHure». Sauðfje er undirorpið margvíslegum og hættulegum bólguveíkindum. í öllum þesshátt- ar sjúkdómum, á hvern hátt sem þoir svo lýsa sjer, skyldi þegar taka kir.dinni blóð; er það ið einasta meðal til að lina sjúkdóminn. Menn eru vanir að taka sauðkindinni blóð á augna- æðinni, en allir smalar ættu að læra, að taka þeim blóð á hálsæðinni, því það er haganlegast. Eftir því sem skepnan er ung eða gömul og hraust til, skal láta blæða meira eður minna. Aðalreglan með sauðfje er sama og með naut- gripi, að láta blæða fremur ríflega. Mýkjandi meðnl skyldi og, ásamt, blóðtökunni, gefa sauð- fjenu í öllum bólguveikjum. J>au meðul, er be/t hafa reyn/t, eru epsomsalt (Laxorsalt) og glá- bersalt; skal af því fyrnefnda gefa inn kindinni frá 8 til 12 lóð, en af inu síðara helmingi minna eður lítið meira. Upp til sveitanna er oft.ast haft malsalt, sem og hefir eftiræsktan árangur. Smalar hafa venjulega óbeit á að gefa sauðfje inn meðul, sjálfsagt vegna þoss, að þeim þykir sem þau muni gjöra lítið gagn. En slík- ur fordómur ætti als ekki að líðast, þegar lif 43 sauðarins er í inni bráðustu hættu, sem jafnan er í öllum brunabólgu veikindum. fað er án efa víst, að hyggileg blóðtaka og inngjöf af mýkjandi meðulum mundi árlega spara landinu (o: Englandi) mörg þúsund líf í þessum dýr- mætu skepnum. Ein af þeim rotnunarkondu bólgusóttum, sem ásækir sauðfjeð, er sú, sem kölluð er bráðasótt (braxy); er það mjög eyði- leggjandi sjúkdómur í mörgum hjeruðum lands- ins. Náttúra sjúkdóms þessa bendir til þess ljósloga, liver meðul hel/t eigi við honum, nfl. blóðtaka og mýkindameðul. Yfir höfuð sýnist þessi sjúkdómur að oiga rót sína í slæmu fóðri, enda er gott fóður ið kröftugasta meðal við honum, er menn þekkja. ltófur og aðrar lög- miklar rætur, gefnar ungu fjc með hagbeit, hafa jafnan royn/t vel; enda er það nú orðið staðreynt, að svo sem meðferð sauðfjárins hefir batnað hjer í landi, að sama skapi hefir in hættulega bráðasýki farið minkandi. (íuðniundui' Ólafsson. Gríman er fallin! I brjefi sínu til ráðgjafans, sem vjer gát- um um í 150. nr. «Sku)dar» og sem prentað er í Stjórnartíðindunura, lætur hr. Trolle sem all- ar sínar tillögur sje sprotnar af einskærri um- hyggju fyrir oss íslendingum. Oss þótti þessi skyndilega umhyggja ins danska lautinants fyr- ir oss íslendingum næsta kynleg, og ekki grun- laust, að hún væri höfð sem gríma, til að dylja inn sanna tilgang sinn. — Að þetta hafi verið svo, má nú sjá á «Nationaltidende» 14. f. m. þar hefir hr. Trolle onn á ný ritað um «fiski- veiðar við ísland» og hefir þar alveg — kastad grímunni. Herra Trolle skýrir frá því, að í fyrra hati als 187 skip, samtals 16,827 tons að stærð, með 1799 manns á, stundað síldveiði undir ís- landi. Afli þeirra hafi verið 167,705 tunnur'; þannig liafi komið að meðaltali 897 tn. á skip. En þetta kom mjög misjafnt niður. Sum skip fengu fleiri þúsund tunnur, sum komu aftur tóm, eða svo sem tóm (með 10—20t.n.). [>ann- ig græddu sumir of fjár, en aðrir biðu stórtjón. Alt. um það varð hreinn Agóði, að mcðal- lali af öllum skipunum, um 1500 kr. af hverju skipi, auk vaxta af verði skipa og út- búnaðar, og auk slits og skemda. Af þessu dregur nú horra Trolle þá ályktun, sem alveg er rjett, að síldveiði rekin í smáum stíl sje eins hæpin eins og að spila í «lotteríinu>>. Jýetta er 1) þar viö verður að bæta, til að finna alla veiðina síðasta ár, fyrst 4°/o f landsldut, en það er (i708tn., og svo afla innlendra maima, og þá mun heiin koma, að sddveiðin síðastliðið sumar nam um 180,000 tn.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.