Skuld - 15.06.1882, Blaðsíða 4

Skuld - 15.06.1882, Blaðsíða 4
56 — Aðfaranótt þe9s 8. þ. m. andaðist í svefni fyrrum landlæknir Jón Hjaltalín, Dr. med., R. af Dbr. og Dbrm. fæddur 21. apríl 1807. Emliættaskipnn. — 10. f. m. síra Jóni Átgeirssyni á Rafns- eyri veitt lausn frá embætti með 430 kr. eftir- launum. — s. d. sjera Jnni Thorarensen að Saurbæj- arþingum í Dalasýslu veitt lausn með 190 kr. eftirl. — 11. s. m. sjera Eyjúlfi Jónssyni að Kyrkju- bólsþingum veitt Mosfell í Grímsnesi. — 19. s. m. var Hilmari Stephensen, sem settur bafði verið skrifstofustjóri í íslenzka ráða- neytinu, veitt það embætti. Auknefni. — 29. apr. afsalaði Dr. Jón HialtaHn sjer etazráðs-auknefni því, er hann hafði fengið í fyrra haust. Krossfesting. — 19. f. m. var hr. alþingism. og kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson krossaður riddara-krosSi danne brogsorðunnar. Auglýsingar — fjóðvinafjelags-bækur 1882. Fjelagsmenn í Reykjavík geta fengið bækurnar hjá bókaverði fjelagsins Kristjáni bóksala þorgrímssyni. Bæk- urnar afhendast að eins þeim, er borgað hafa þ. á. tillag, eða borga það við móttökuna. Meðan Kr. Ó. f>orgrímsson er veikur, fást bækurnar hjá ritstj. Skuldar eftir kl. 4. e. m. — Til árslokal882 fást bjá bókaverði deild- ar ins íslenzka bókmenntafjelags í Reykjavík þessar bækur, sem fjelagið hefur gefið út, með niðursettu verði: 1. Biskupasögur, 2 bindi; upprunalegt verð 16 kr. 40 a., niöursett verö 8 kr. 2. Safn til sögu íslands og íslenzkra bók- menta að fornu nýju, 1. bindi og 2. bindis 1.—3. hefti, upprunalegt verð 12. kr. 35 a., niöursett verð 6 kr. 3. Skýrslnr nni landshagi á Islandi, 5 bindi, upprunalegt verð 39 kr. 75 a., niðnrsett verð 15 kr. 4. Tíðindi uni stjórnarmálefni íslands, 3 bindi; upprunalegt verð 24 kr. 75 a., nið- ursett verð 10 kr. 5. Eðlisfræði, samin af Magnúsi Grímssyni eftir J. F. G. Fischer, með 250 myndum; upprunalegt verð 4 kr., niðursett verð 1 kr. — f>á er prestaöldungurinn sjera S. B. Si- vertsen á Útskálum hafði þjónað embætti í 50 ár í haust, er leið, gáfu sóknarmenn hans hon- um gullúr til minjaog sendu honum svo hijóð- andi ávarp: Veiæruverðugi prestur, sjera S. B. Sivertsen r. afDbr. Söfnuðir yðar tninnast pess, herra prestur, að nú er hálf öl(l liðin síðan pjer frömduð fyrst guðspjónustu lijer í þessu prestakalli. pjer hafið pannig, sem fágætt mun vera, eigi að eins verið prestur í 50 ár, heldur ogpjón- að einu og sama kaljí alla pessa tíð. Söfnuðir yðar minnast pess með hrærðum hjörtum og pykir oss skyld- ngt að sýna pess vott, að vjer sjeum pess minnugir, hve miklu góðu pjcr hafið meðal vor til leiðar komið pennan tíma, bæði sem sálusorgari og meðlimur sveitar- fjelagsins, með alúð yðar, árvekni og samvizkusemi, með lagi, viturleik og dugnaði. Vjer viljum einnig sýna pess vott, hversu pjer hafið að verðugleikum áunnið yður virðing, ást og pakklæti allra meðlíma safnaðar yðar og sveitarfjelags, með pví að láta hjer með fylgja tvo gripi, er vjer biðjum yður piggja, sem sýnilega minning um tilfinningar sóknarbarna yðar gagnvart yður. Um ieið og vjer pökkum yður, herra prestur, fyrir hvað pjer hafið verið sóknarbörnum yðar og sveitarfje- lagi, biðjum vjer algóðan guð að blessa yður og gleðja alla pá daga, er pjer eigið enn ólifaða, að blessa elli yðar og gjöra yður hana sem gleðiríkasta og ánægju- mesta. Eyvindur Pálsson. Hákon Eyúlfsson. Jón p. Jónsson Jón porsteinsson. Gísli Bjarnason. Daníel Guðnason. M. B. Stefánsson. Svb. pórðarson. Páll Pálsson. Einar Jónsson. pórarinn Andrjesson. pórarinn Eríksson. Jón Oddson. Jón Jónsson. A. Gíslason. T. Iiákonarson. S. Eyúlfsson. G. Tómasson. V. Tómasson. Andrjes porsteinsson. EyúlfurÁrnason. TómasEyúlfsson. Páll Gíslason. Sigurður Davíðsson. porkell porsteinsson. Jón Norðfjörð. B. Gunnarsson. Steingrímur Jónsson. Árni porvaklsson. Sveinn Magnússon. Einar Sigurðsson. Magnús J. Bergmann. Helgi Helgason. Guðrún pórarinsdóttir. Sæmundur Einarsson. Jón Pálsson. Guðni Jónsson. Kristín Magnúsdóttir. porsteinn Gíslason. Pjetur Pjetursson. Árni Helgason Brandur Jónsson. Jón Jónsson í Melbæ. Vilhjálmur Sigurðsson. Björn Sveinsson. Nikulás Björnsson. Einar Ingimundsson. Pjetur Jónsson. E. porgeirsson. H. P. Duus. Guðbr Finnbogasen. P. J, Petcrsen. p. Helgason. 0. Nordfjord. A. E. Olavsen. Jul. P. H. Benidictáen. 0. A. Olavsen. I. P. Thomsen. p. Gunnarsson. Ólafur Ólafsson. Helgi Helgason. Bergsteiim Jónsson. Toitur Heigason. Jóhann M. Bergsteinsson. Póll Magnússon. Jón Jónsson. Ketill Ketilsson. Ketill Ketilsson yngri. E. Ketilsson. Ólafur Ketilsson. pórun Brynjúlfsdóttir. Hálldóra Brynjúlfsdóttir. Bjarni Guðnason. |Guðm. Sigurðsson. SalómOn Björnsson. Björn Bjðrnsson. M. Jónsson. Ketill E. Magnússon. Björn Árnason. Olafur ólafsson. Sigurður Ólafsson. Halldór Sigurðsson. Ólafur Sigurðsson. Eggert Björnsson. Lúðvík Jónsson. G.Eyríksson. Ráðhildur Jónsdóttir. Kristín Stefánsdóttir. Ingvar Ingvarsson. E. Stefánsson. Sigurður Sigurðsson.. Sigurður Benidiktsson. G. Eifiarsson. Gunnar Jónsson. Marteinn Ólafsson. Frá 11. júní 1882 fara fram i n n og útborganir til samlagsmanna í sparisjóði Iíeykjavíkur á hverjum: Miðvikudegi kl. 4—5 e. m. Laugardegi kl. 4—5 e. m. eða tvisvar í viku. Gjaldkeri tekur eigi við innlögum eða borg- ar samlagsmönnum fje út nema á s p a r i - sjóðsstofunni ogá inum ákveðna t í m a. Tliorsteiiisson. Jl'1UL / fundi deildar ius íslenzka bókmenntafjelags í Kaupmannahöfri 16. d. maímán. var' sam- þykkt uppástunga um, að láta prenta að nýju kvæði Jéuasar II a 11 g r í m s s o n a r, sem uppseld eru fyrir löngu, svo sem kunnugt er, og bæta þar við ritum eftir hann í sund- urlausu rnáli, og æfisögu hans, Vjer undirskrifaðir höfum verið kosnir í nefnd til að búa ritin undir prentun, og eru vinsamleg tilmæli vor til allra þeirra, sem eiga óprentuð rit eftir. Jónas, kvæði eða annað, eða eiga eða kunna eitthvað eftir hann eða honum eignað, að senda oss það að láni. Sömuleiðis þætti oss máli skipta, að fræðast um sjerhvað það, sem að kvæð- unum lýtur, eða ritum haris öðrum, og ekki síður um öll atvik í æfi Jónasar. Vjer biðjum alla þá, sem verða við bón vorri, að gjöra svo vel að senda það, sem til er mælzt, til skrif- ara nefndarinnar, svo fljótt sem auðið er. Kaupmannahöfn, 24. maímán. 1882. Björn Jensson. Hannes Hafsteinn, Jón Sveinsson. Konráö Gíslasou. SigurÖur Jónásson, skrifari. forseti. Heiðrnðn landar! leg leyfi mjer að láta yður vita, að jeg er seztur að í Reykjavík sem hattamakari; *" hef jeg 2 in síðustu ár lært til hlítar hattagjörð hjá ágætum meistara í Kaupmannahöfn. Einnig tek jeg til aðgjörÖar alskonar hatta og umbreyti þeim eptir því, sem óskað er, og við hatta ferðamanna gjöri jeg á 1—2 dögum. Nú þegar hef jeg til sölu ágæta hatta af öllum tegundum, og er jeg sannfærður um, að yður iðrar ekki að kaupa að mjer, því að vara mín mun reynast vandaðri og að tiltölu ó- dýrari en hjá öðrum. Rcykjavík, 12. júní 1882. Jóel Si^urössorL. Starfhns: Aðalstræti nr. 7. (hús Ólafs söðlasraiðs). (Jfg* Vinnukona getur fengið at- dnnu um tíma. — Einar prentari þóröarson dsar á vistina. Næsta blab f næstu viku. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson, alþingismaður. Prentuð hjá Einari pórðarsyni á hans kostnað.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.