Skuld - 30.11.1882, Síða 3

Skuld - 30.11.1882, Síða 3
103 Kafli úr brjefi úr Dalasýslu 8. ]>. m. Frjettir almennar hjeðan eru fáar og þær litlu, sem eru, eru mjög slæmar. Kuldar eru hjer talsverðir þessa dagana með norðaustan- stormi og kafaldi og er alhvít jörð hjer niður i bygð. Heybyrgðir manna hjer í sýslu eru taldar inar aumustu, er menn muna til og mun óvíða vera nægur forði fyrir þann litla kvikfjenað, er lifað hefir yfir fellinn, enda hafa menn af þeirri ástæðu selt fleira fje til Eng- lendinga, en nokkur gat búizt við, og nú eru menn í óða önnum að slátra, jeg held víðast hvar meiri hluta þess litla stofns, sem sloppið hefir undan sölunni og fellinum, og í Dölunum mun eigi á allfáum bæjum vera svo ástatt, að leiguliðar hafa eigi heyforða fyrir kúgildin í vetur, sjerstaklega ef harðviðri leggjast snemma að, eins og nú lítur út fyrir. Matforði bænda er að tiltölu miklum mun betri. og mun, eftir því sem nú er ástatt, hvergi bjer í sýslu vera hætt við eiginlegri neyð, eða mannfelli af iliu eða ónógu viðurværi, nema ef vera skyldi á Fellsströnd. Frjettirþær, er hingað berast nú um búnaðarástand í Strandasýslu, eru einnig mjög slæmar; taldir þar víðast menn heylausir og sumir bændur geta ekki sett á nema eina kú, en enga sauðkind. f 23. pessa mán. andaðist hjer í bænum BJARNI horgari BJARNASON. Hann var fæddur á Seli í Grímsnesi 11. maí 1816. Kvæntist 1840 liúsfrú Kristínu Bjarnadóttur frá Vatnshorni; átti meðhenni 6 börn, 4 syni og 2 dætur, og er peirra barna ab eins eitt á lífi, nefnilega frú Ingibjörg húsfreyja p>or 1 áks kaup- manns Johnsons. Bjarni heitinn bjó 33 ár á Esjubergi; var hann 18 ár hrepp- stjóri í Kjalarneshreppi, 11 ár borgari í Reykjavík og fátækrastjóri par í bæ í 10 ár. — Bjarni var mesti búmaður og hag- sýnismaður og græddist honum pví vel fje með dugnaði sínum og íorsjá. Hann var jafnan atkvæðamaður í hverju sveitarfje- lagi, og sýndi pað, að hann svo stöðug- lega var kvaddur til að gegna sveitar- stjórnarstörfum baði í Kjalarneshreppi og síðar hjer í bænum, hvert traust meðborg- arar hans höfðu á honum. — Póstskipið „LAUEA“ kom hjer að morgni 27. p. m. — Póstskipið á að leggja frá Kaup- mannahöfn 14. jan. í vetur áleiðis hingað, koma hvorki við í Skotlandi nje á Fær- eyjum, en halda hingað beina leið, og á- ætlað pað komi hingað 22. jan. — p>e5ar hjer gefur á sjó, pá fiskast lijer ágætlega porskur og stútungur og nokkuð af ýsu, en gæftir eru mjög stirðar. BRJEFASKRÍNA. „Nokkrir prestaskólamenn“. — p>að er skaði, að pið hafið ekki lesið „Skuld“ stöðugt; annars hlytuð pið að vita, að pað er regla hennar, að láta allar grein- ar fara í öskustóna, sem enginn gefur sig fram sem höfundur að. p>ess krefst hver blaðstjóri, áð höf, nafrgreini sig fyrirhon- um, pótt greinin komi nafnlaus. En nú er grein ykkar par að auki svo löguð, að ritstj. Skuldar vill ekki bera ábyrgðina fyrir hana, og verður pví einhver höfund- ur (einn eða fleiri) að gangast undir fað- ernið og standa við pað, ef greinin á að koma í „Skuld“. — Hinsvegar er greinin svo forkostuleg að sumu leyti, að pað væri synd af injer að styðja ekki að pví, að hún fái að sjá dagsbirtuna. Jeg lýsi pvt' pess vegna, að jeg skal með ánægju taka greinina í „Skuldý pegar jeg fæ hana undirskrifaða með fulli nafni höfundanna. Ritstj. „Skuldar“. Anglýsingar agr’ EPILEPSIE. «jp Grundig Helbredelse af Nervesygdomme ved Auxilium orientis af Dr. Boas, Avenue de la grande armée, Paris. Dr. Boas’ Brochure gratis og franco paa For- langende. Consultationer daglig fra 12 til 2 i alle Sprog. Med Ulandet pr. Correspondance. Kurbonorar betales efter Helbredelse. Ágrip af mannkynssögnnni handa barnaskóluni. Kostar stífheft 60 aura. Fæst hjá bókasölumönnum hjer í bænum. p>eir, sem kaupa og borga pegar 4 expl., fá pað 5. ókeypis. — F U N D NIR M U NIR afhentir á skrifstofu „Skuldar“: 1. Tóbakspípa (fundin upp á nýja túni). 2. Ljereft hvítt (fundið nýlega á götu). Má vitja til ritstj. Skuldar kl. 4—5 e. m. 4 slími, alt eftir aldri barnsins. Af byggslírainu skal helzt eigi meira sjóða í einu, en það sem á þarf að halda þann sólar- hringinn; og hvern skamt um sig af þessari blöndu „byggslími og mjölk“ skal blanda saman í hvert sinn rjett áður en hún er gofin barninu; það. má gjarnan láta ofurlítið af sykri út í blönd- una. pað er mjög áríðandi við þessa aðferð, að barnið fái fœðu sina á reglulegum tímura og lítið í eiuu, í fyrstunni að eins eina eða í mesta lagi tvær matskeiðar 2. eða 3. hvern tíma, eftir aldri barnsins, svo að maginn offyllist aldrei. Síðar er óhætt að leyfa barninu að borða svo mikið, sem það vill, svo sem 4 sinnum á dag á fastákveðnum tímum. Barnið þrífst lang- bezt á þennan hátt, og það venst fljótt á að sætta sig við þessa reglusemi, ef menn að eins hafa þolinmæði til að fylgja henni fram, og láta ekki freistast til að gefa því að borða, þótt það kunni að hljóða eða sýna önnur merkitil þess, aðþað gangi eitt- hvað að því; enda gráta börn af mörgu öðru en sulti. Fói barn- ið tregar hægðir, skal hætta við byggslírnið um hríð, ogeftilvill byrja aftur á því, ef aftur bryddir á niðurgangi. Ef engar sjer- legar orsakir knýja menn til að gefa «barnamat», svo sem tví- bökur eða sagó eða þessleiðis, þá er bezt að sneiða hjá því. pó að menn því verði að álíta kúamjólk það langbezta, sem hægt er að gefa börnum í móðurmjólkur stað, getur hún þann- ig, þá er svo stendur á, sem áður er getið, orðið barninu svo skaðleg, að þá er börn fá niðurgang, má fullyrða, að það sje mjög oft það, sem mest á ríður, að hætta um stundarsakir við mjólkina, og raeð því móti og með aðferð þeirri, sem hjer heíir lýst verið, mun oft hepnast að koma meltingunni í samt lag aftur á tiltölulega stuttum tíma. Lítið eitt um uppköst og niðurgang sí unghörinmi. Bæði hjer á landi og erlendis ber það oft við, að ungbörn, einkum þau, sem látin eru hafa pela, þjást af langvinnum uppköstum og niðurgangi, og dregur þetta svo hold og mátt af börnunum, að einatt verður ekki nema skinn og bein eftir. pað er og auðskilið, að slík börn fá miklu síður, en hraust og þróttug börn, afborið sjúkdóma, sem að höndum kunna að bera, og það þótt skammvinnir sjeu ; og oft myndast í slíkum börnum vísir til þjáninga, er þeim síðan batna seint eöa aldrei. — Með því nú að víða hagar svo til hjer á landi, að oft er örðugt að leita læknis, og með því líka að mikla bót má á þessu ástandi ráða eingöngu með skynsamlegri og nákvæmri tilhögun á fæðu barnanna, þá hygg jeg að fáeinar bendingar í þessa átt geti orðið til nokkurs gagns. Bezt er það ávalt, ef unt er, að hafa barnið á brjósti. En þá er því fyrir einhverja sök verður eigi við komið, þá er venjulega ekki annað fyrir, en að gefa því kúamjólk blandaða vatni og ofurlitlu hvítasykri í pela eða glasi. Framan af er hezt að blanda sem næst jafnmiklu af hvoru, mjólkinni og vatninu; síðar * 1 2/3 mjólkur móti ’/s af vatni. Kýrin, sem mjólk- in er úr, verður að vera heilbrigð, og bezt er að hafa á hverj- G. Schierbeck: Einföld ráð. 1

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.