Skuld - 30.11.1882, Page 4

Skuld - 30.11.1882, Page 4
108 Hjá undirskrifuðum fást lafflegftr skl’if- bœkur Strykaðar í áttablaðabroti, nokkuð stórar, 72 bls,, og kostar 10 aura stykkið. Og skrifbækur í fjögrablaðabroti, strykað- ar, þær kosta 14 aura. J>essar bækur eru úr góðum pappír, og svo stórar, svo að jeg vona að enginn selji líkar bækur með jafngóðu verði. Líka lief jeg inn- bundnar Sálmabækur, og eru suinar jjeirra gyltar í sniðum. pessar bækur eru vel innsaumaðar og bandið yfir liöfuð sterkt. pessar bækur ganga vel út, og þykja vel svara til þess sem þær kosta. J>ær ódýrari kosta 2 kr. 60 aura. Reykjavík 28. nóvember 1882. Einar þórðarson. lljer með auglýsist, að peir menn úr Rangárvalla- og Skaftafelssýsíu, er verzl- unarviðskifti hafa eða framvegis vilja hafa við verzlun .). P, T. Brydes í Reykjavík og sem hafa menn tii útróðra suður við sjó, geta fengið úti látið salt á MIÐNESI, GARÐI, i NJARÐYÍKUM og VOGUM. Einnig verður móttekin fiskur frá sömu verzlun á nefndum stöðum, og ef pess verður óskað, vörum svarað út á hann við verzlun ins sama kaupmanns í YESTMANN- EYJUM. Reykjavik. 28. nóvembr, 1882. 01. Amundason. B e k j e n (11 g j o r e 1 s e. Herved tillader jeg mig at bekjendtgjore at jeg bar overdraget Herr Kjobmand VY. Fischer i Reykjavík Enendsalg af mine^relle ægte nngarske Viine og Spirituosa (or Faxebug- ten paa Island. Jeg garanterer kun for disse Vines Ægt- hed naar mit Navn findes i Lakken. Kjobenhavn i November 1882. I. Bauer. í sambandi við ofanskrifaða auglýsingu, auglýsist bjer með að verzlan W. Fischers nú hefir fengið nýjan aðfiutning af ýmsum teguud- um af ungversku víni, sem seljast með sama verði og 1. Bauer selur þau í Kaupmannahöt'n að inniiutningsgjaldinu hjer við bættu. Enn fremur fást ýmis önuur vínföng svo sem : gott Sherry á 2 Kr.,—2 Kr. 25 aur. Cherry Cordial. Liqueurar ýmsar tegundir. Bauco. Almtofts Punch. Champagne Cognac. Egta Mumms Champagne og aðrar teguudir. Carlsberger Export Q\. Vindlar, ýmsar tegundir. Súkat, Sago, Kartöfiumjöl, þurkuð Epli, Kongothe, Citronolia, Soya, Gjærpulver, fint Kex, Coufect Rúsínur, Stearinljós, Reyktóbak, Sar- dínur, Kirsuber, Maccaronie, Rismjöi, Ldrberja- lauf, Capers, Stivelse. O. Finnbogasen. llos M. Johannessen faaes: Tyltebær Syltetoj, i Krk. á . . 2 & 3 Kr. Hindbær — - — - . . . 2 — Kirsebær — - — - . . . 2 — Avarp til blaðsins „Times“ út af brjeíl dr. Gnðbr. Vigfússonar nm lueHæriö á íslandi, er lagt fram til nndirskriftar hjá hr. Jóh. Halberg á „Ilótel ísland“ og hjá lir. E. Jesper- sen á „Hótel Alexandra“. Einnig ávarp til ráogjafans uin miösvetrarferö póstskipsins. Hið íslenzka brennisteins- og kopar- fjelag j Hafnarfirði óskar að fá ið allra fyrsta hentugan mann, sem hefir góða vitnis- burði frá öðrum, til þess að vera hjálparmaður agents fjelagsins, sem verður búsettur í Hafn- arfirði. Hann verður að hafa næga þekkingu á enskri tungu og þekkja vel vinnumarkaðinn, svo hann geti ráðið fólk í vinnu eftir dagsins prís- um. Hann verður að gæta pakkhússins og halda bók yfir það, sem fer þar inn eður út. Hann verður að vera starfsamur, enginn drykkju- maður, og yfir höfuð viljugur að gjöra allt sem fyrir fellur. Ef maðurinn er í alla staði hent- ugur, fær hann góð árslaun. peir, sem vilja sinna þessu, snúi sjer annað- hvort persónulega eða skriflega fyrir næstkom- andi nýár til kaupmanns porláks Johnson’s í Reykjavík. Ribs Gelée i Krk. á Solbær - - — - 2 & 3 Ivr. 2 — GLYSVÖRUR Ko-Mys-Ost á Gede-Mys-Ost á Gammel-Ost á . Sveitzer-Ost á 40 Or. Pd. 75 — — 75 - - 1 Kr. — Anchovis á .... 1,50 & 2 Kr. pr. Box. Henkogt Kjod & Fisk. til hátíðanna — nýkomnar hjá ¥. A. LÖVE. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Úlafsson, alþingismaður. Prentuð hjá Einari pórðarsyni á hans kostnað. 2 um degi mjólk úr sömu kúnni. Á sumrin getur það verið gott að láta út í mjólkina ofurlitla vitund af sóda. pað verður stöðugt að hafa nákvcemustic gœtur á að lialda pelanum hrein- um, og inir einföldustu barnapelar, það er að segja þeir, sem ekki eru annað en glerflaska með tottu (sugu) úr gúmmí (kautschuk) án slöngu eða nokkurs annars útbúnings, eru betri viðfangs að hreinsa þá, heldur en allir aðrir, þótt sumir aðrir pelar kunni að hafa ýmsa aðra kosti. Oft ber það nú samt við þrátt fyrir alla varúð, að mjólkin súrnar í glasinu og verður því óholl barriinu, og kastar barnið oft upp siíkri mjólk óystri undir eins og það er búið að drekka hana. Sje nú ný og góð mjólk aftur látin í pelann, án þess að hann sje vandlega hreinsaður með því að sjóða hann í sódavatni, og gúmmítottan hreinsuð með því að þvo hana úr köldu sóda- vatni, þá skemmist og fijótt sú mjóik, uppköstin haldast og barnið fær bráðum niðurgang og mjólkin gengur niður af því annaðhvort í kökkum eða rennandi. Síðar kemst það ólag á maga barnsins og þarmagang, að mestöll mjólkin gengur niður af því aftur, þá er það fær hægðir, og fær þá barnið í rauninni því nær enga næringu, með því að svo má að orði kveða, að mjólkin eiginlega, eins og nú var sagt, renni að eins í gegn um barmð, og er þá auðskilið að það hlýtur að leggja af. pegar svona er komið, er mjög áríðandi að hætta alveg að geí'a barninn mjólk nokkra stund, þangað til maginn og þarmagangurinn hafa hreinsað úr sjer leifar ins skemda efnis 3 og eru aftur orðnir færir um að melta mjólk. pegar þannig er hætt við að gefa barninu mjólk, er gott að gefa því dálítið af víni (Tolcayer, Malaga eða Sherry), eina teskeið í hjer um bil matskeið af vatni annan hvern tíma. Ef menn hafa ekki vín, má gefa dálítið af kjötseyði, ekki of sterku, en lítið í einu og ú reglubundnum tíma. Auk vínsins sem hressaodi og styrkj- andi meðals, verða menn nú senn að byrja að gefa barninu aðra fæðu í stað mjólkurinnar. En mjög oft er það, ef upp- köstin og niðurgangurinn hafa varað lengi, að rjettast er að gel'a baruinu ekkert annað en vínið (blandað svo sem áður var sagtj í fyrstu 12—24 klukkustundirnar. Byggslím er samkvæmt langri reynslu eitt ið bezta, eða ef til vill ið bezta meðal tii að stöðva niðurganginn, þegar svona á stendur. Byggslím má fá með því móti að sjóða vel bygggrjón, helzt meðalbygggrjón («meliembyggryn») í vatni; grjónunum er sí- að frá og slímið er blandað til hálfs með vatni, sem hefir soðið, og svo er það gefið barninu í smáum skömtum, annað- hvort úr pelanum, eftir að búið er að hreinsa hann vel, eða þó öllu heldur með skeið, og má með nokkurri þolinmæði kenna barninu að taka við úr skeið. Uppköstin hætta venjulega undir eins og byrjað er á þessari meðferð, og niðurgangurinn hverfur skömmu síðar. J>á verður að gæta þess, að halda ekki of lengi áfram með byggslímið einvörðungu, svo að barnið fái harðlífi.en reyna nú aftur við mjólkina, og blanda henni þá við byggslímið( annaðhvort helming af hvoru, eða a/3 mjólkur og V* af bygg-

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.