Máni - 23.07.1880, Page 4

Máni - 23.07.1880, Page 4
95 96 5, 6, hafið urn mig leikur blátt, 4, 2, 1. ljós á hverjum bæ eg ber, 5, 6, 2, 3, 4. byrði opt eg létti af þér. Preststef'na (syuodus) var haldin 5. þ. m., presturinn til Staðarhrauns Jónas Guð- mundsson, prédikaði, og þótti ræða hans bera af öðrum ræðum við það tækifæri bæði að efni, lærdómi, mælsku og orðfæri. (’ Nýjar bækuráprent útkomn- ar: Dómasaíh landsyfirrjettarins fyrir árið 1878, kostar innh. 70 au. Lítil ritgjörð um nytsemi nokkurra íslenskra jurta. Safnað af garðyrkjumanni Jóni Jónssyni, kostar innfest 42 a. £>essar bækur eru prentaðar á kostnað Einars fórðarsonar, og fást bjá honum, líka verða þær við fyrsta tækifæri sendar á flesta kaupstaði í landinu og víðar. fetta litla jurtakver má kallast þarflegt fyrir almenning, vilji menn nota leiðbeiningu þess við jurtirnar,geturþað orð- ið mönnum til mikils gagns. Vjer höfum fundið nokkrar villur í kverinu, en ekki raska þær meiningu. ú£T Smásöguval J. P. Hebels með nokkr- um myndum íslensk þýðing eptir Finn Jónsson, verð 50 aurar, er til sölu hjá Sig- fúsi Ijósmyndara Eymundarsyni og Einari prentara f>órðarsyni. Útgefari kvers þessa, H. Hagerúp bóksali í Höfn lofar framhaldi af sögusafni þessu ef þetta hepti selst. Smá- sögur Hebels eru alkunnar, og þykja einkar fagrar siðferðislegar barnasögur. Málið á sögum þessum er fagurt og hreint, en þó á einstöku stað einkannlegt, og bendir þar í sumu á rithátt hins góðkunna skólakennara G. sál. Magnússonar. Vér viljum fremur ráða löndum vorum að kaupa kver þetta handa börnum sínum, en einkum þó hina alkunnu barnasögu Mjallhvít sem fæst fyrir 35 aura hjá ekkju Egils sál. Jónssonar, held- ur en Stígvélaða köttinn hans Kr. Ó. þ>or- grímssonar. 2 + 10. Spurning. — Er það satt, að Sunnlendingar ekki vilji fara í biudindi áfengra drykkja einmitt af því, að kaupmenn hafi þar verra spritt enn í hinum landsfjórðungunum? Spurull,. Auglýsingar. dggT Eðlisíræði með 48 myndum, er ný komin út, frá prentsmiðju E. pórðarsonar á kostnað bókmenntafélagsins, verð: innbund- in á 1 kr. og er til sölu auk annara eldri bóka félagsins hjá bókaverði þess, J. Borg- firðingi. — Guðrún Hjálmarsdóttir, dóttir Bólu- Hjálmars skálds, hefir beðið mig að safna kaup- endum að Göngu-Hrólfsrímum, er faðir hennar hefirort; rímurnarerulíflega kveðnar. færeru 22 að tölu, og munu verða um 8 arkir prent- aðar, og kosta 1 kr. Jpeir, sem vilja verða til að safna kaupendum að þessum rímum, eru beðnir að senda mér skýrteini um það; fáist nógu margir kaupendur, þá verða rím- urnar prentaðar í vetur. Beykjavík 22. júlí 1880. Einar Pórðarson. — Fundist hefir poki fyrir ofan Ártún, með kaupstaðarvarningi í. Sá, sem getur lýst þetta sína eign, getur vitjað hans til undirskrifaðs, en borga verður hann allan kostnað. Annar poki hefir fundist og lykl- ar fyrir ofan Árbæ. peir sem geta helgað sér þessa muni, geta vitjað þeirra til hins sama móti borgun fyrir hirðingu. Beykjavík 21. júlí 1880. Einar Þórðarson. Viðaukablað við þetta blað +fána» kemur út fyrir lok þessa mán. Útgefandi: «Fé.lag eitt í Beykjavík». Bitstjóri: J ó // a s J ó n s s o n. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Máni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.