Máni - 25.06.1881, Side 1

Máni - 25.06.1881, Side 1
28.-29. (16.-17.) 1881. MÁNL Reykjavík, 25. júuí. Haltu áfram á meðan rétt liorfir. Jþað er einkenni sumra þjóða, að gjöra Iítið úr, ogjafnvel lienda gaman að því, þegar fólksfærri eður minni þjóðir uppá einhvern hátt vilja vekja allt það hjá sér, er styrkir hinn sanna þjóðaranda, eða vekur þá sjálf- stæðu hugsun, að geta hjálpað sjálfum sér — þetta á sér mjög sjaldan stað, hjá göf- ugum þjóðum, viljum vér helst nefna t. d. Amerikumenn, sem nú eru hinir mestu framfara menn heimsins. Jafnvel þó stjórn- fræði (pólitik) eður þjóðerni muni ekki ept- ir hugsun sumra, geta samrýmst við það, er vér ætluðum að rita um hér á eptir, þá hugsum vér á annann veg; því hvaðeina, sem einkennilegt er hjá oss, og sem sér- staklega bendir á íslenskt þjóðerni, og sem því til sóma má verða, þar yfir vildum vér innskrifa fyrirsögnina: «haltu áfram á með- an rétt horfir», sem er tekin eptir forseta Tilræðið, snúið úr dönsku, af 11 8. (Framhald). «Hvernig fer, ef eg læt ekki taka mig fastan kér?» spurði Hermann. — «þá sendi eg eptir þjónum rnínum, og læt binda yður og flytja yður svo nauðugan burt». — «Eg kæri mig ekki um, að gjöra þessa svívirðu verri, en hún þarf að vera. Eg lofa yður að taka mig fastan. En gætið vel að því, að fyrir þetta tiltæki yðar, getið þér misst embætti yðar. þér hljótið að vera dæmalaus asni, ef þér sjáið ekki, að eg er ekki Nobiling sá, er þér eigið við». — «Frú mín góð, eg bið yður að minnast þess, að hann hefur kallað m i g, sem keisaranum hefir þóknast að fá dómara vald í hendur, kallað mig sjálfan asna. — «þ>ér þurfið engra vitna við, því það, sem eg hefi sagt hér, ætla eg seinna að láta koma opiuber- lega út á prenti». — J>að var auðsætt, að 121 Jóni sál. Sigurðarsyni. Hvernig sem á því stendur, þá er eins og margir Danir eður þeirra sinnar, alls ekki skilji, eður vilji skilja þessa viðleitni landsmanna, að skapa hjá sjálfum sér sjálfstæða hugsun, og það er einsog sumir, þó íslendingar eigi að heita að nafninu, vilji helst með öllu móti draga úr oss allan kjark, annaðhvort með fáfengi- legum skrípasögum um þá sælu, fegurð, auð og menntun sem Kaupmannahöfn ein getj boðið, eður þá á hinn veginn fullvissa oss um, að allar þessar svo kölluðu þjóðernis grillur hjá oss verði að engu, og þess vegna séum vér og verðum vér «óaðskiljanlegur hluti Danaveldis» I>rátt fyrir þessa með- fæddu hugsun og skoðun margra Dana, þá eru íslendingar samt sem áður búnir að út- vega sjálfum sér sjálfsforræði, því þó stund- um sé stagað á því sem líklegast á að vera fyrir kurteisis sakir, að stjórnarskráin sé náð- assessornum líkaði ekki vel, að geta búist við, að verða opinberlega kallaður asni í blöðunum, en hann hafði nú gjört ofmikið til þess, að hann gæti hætt við allt aptur og auk þess var gremja hans og hatur svo mikið, að hann því nær var viti sínu fjær. — Gjörið svo vel, að koma með mér», mælti hann við Hermann. Hermann kvaddi frúna og bað hana, að senda þegar til föð- ursystur sinnar og láta hana vita, hvernig komið væri. Ekki hálfa klukkustund sat Hermann í ráðhúsdýflissunni, og assessorinn sendi þá fregn til Berlínar, að hann hefði tekið fastan bróður dr. Nobilings. J>að var ekki lengi að berast út um bæinn, að assessorinn hafði handtekið bróð- ur dr. Nobilings, er'hafði látist vera annar, on hann var, það er að segja Hermann Edlich, gestur majórins. Bæjarbúum þótti 122

x

Máni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.