Máni - 25.06.1881, Page 3

Máni - 25.06.1881, Page 3
125 M Á N I. 126 mittið fornt silfnrbelti með löngum sprota. Hjá ljásmyndara hra S. Eymundarsyni fæst mynd af búningnum. f»eir sem vildu fá að vita eitthvað nákvæmar um þennan búning eða vildu fá sér hann, geta snúið sér til hra Sigurðar Vigfússonar varaformanns forn- leifafélagsins í Reykjavík. N. þ. F. (Aðsent). (Niðurl. frá 107. dálki). «Eg get ekki séð að lög þessi (9. jan. 1880) gjöri mönnum að skyldu að kenna börnum réttritun, eg þekki ekki heldurþámenn af óskólagengnum mönnum hér hjá okkur, er eg bori það tiaust til að geti kennt hana. Skólagengnum mönnum og það málfróðum ber á milli í réttritun, og því get eg ekki haldið að ómenntaðir menn kenni hana svo rétt sé, sem þeir eigi kunna sjálfir, enda þótt einhver meðal þeirra kynni að iinnast, sem hefði það álit á sjálfum sér, að hann kunni réttritun, en eg þekki nokkra menn í þessum sóknum (Reykjaholts- og Stóraássóknum), sem eru þó svo skrifandi, að þeir með pennarium geta gjört sig skilj- anlega, og fáeina sem kunna dálítið í reikn- ingi. Sé nú almennt byrjað á að kenna ekki þessi augu og ekki þessa drætti kring- um munninn», sagði majórinn. «J>ér sjáið, að eg hef haft fulla ástæðu til, að taka þennan mann fastan, er þóttist vera Her- mann Edlich». sagði aseessorinn og brosti. Eg ábyrgist. að hann er sá rétti Hermann Edíich, — eg bið yður, að láta hann lausan gegn ábyrgð minni. — «Mér þykir leitt, herra majór, að geta ekki orðið við bón yðar í þessu efni, því eg get búist við á hverri stundu, að fá skipun til að senda hann til Berlínar. Auk þess er eg á annari skoðun, en þér, því eg er sannfærður um, að þessi maður er enginn annar, en bróðir dr. Nobilings. Má eg spyrja yður, hefir Hermann Edlich, að því er þér vitið, áður, verið meðmæltur «social-demokrötum»? «Nei langt frá•>, æpti majórinn. «Faðir hans var hraustur hermaður og frá bitinn öllum óróa og nýjungum». — í dag hefir þessi maður börnum það lítið sem þessir menn kunna þá álít eg það betra en ekki, enda þótt réttritun búi á hakanum í þetta sinn. Eg held að ísjárvert sé að gjöra bláfátækum fjölskyldumönnum þann feyki kostnað, að uppá leggja þeim að halda mjög kostbæra og kaup- dýra kennara, eg er viss um að við það hrynja nokkur heimili hér útá sveitina». Svona voru orð bóndans, að minnsta kosti var alveg þessi meining í þeirn, það vitna eg undir alla þá sem á fundinum voru og satt vilja segja. þ>ar á móti skýrir bréfrit- arinn frá orðum bóndans svona. «|>ví að einn af bændum þar úr sveitinni kvaðst álíta að best væri bara að gjöra afsökun sína með skriptar kennslu þessa, enda væri það sín skoðun að réttritun væri aldeilis óþörf, og stæði eptir þeim skilningi er hann hafði á lögunum í alls engu sambandi við skript». Svona hermir bréfritarinn frá orðum bónd- ans. Ekkert orð er rétt. Hvað skyldi honum ganga til slíks ?. Skildi liann hafa ætlað að hefna á bónda tetrinu fyrir það, að hann var svo klaufalegur að hann vissi ekki af manninum, sem var fær um að kenna rétt- ritun» það mátti þó sjá manninn, hann er þó látið yður á sér skilja, að hann hefði eigi mikið á móti kenningum þeirra. J>ótti yður það ekki skrítið sjálfum?» — «Jú, það er rétt, en eg hélt, að með því að hann hefir verið svo mjög í Parísborg, þá . . . . «Nei, nei; þessu er ekki þannig varið. J>ér megið eiga það víst, að Edlich er líkur föð- ur síiium, og enginn óróaseggur. Aptur er það mjög líklegt, að bróðir dr. Nobilings só «social-dem okrat». þ>að fóru nú að renna tvær grímur á majórinn, er hann heyrði rök assessorsius. Hann var að vísu sannfærður um, að gest- ur hans væri Edlich, en á hinn bóginn hugsaði hann sem svo: Nú á tímum ber svo margt undarlegt við, og þar sem þeir Nobiling og Edlich eru svona líkir . . . hm........ þá gæti hm. . . Nú rankaði hann við sér. — «segið mór nokkuð, herra assessor, haflð þér rannsakað farangur hans?

x

Máni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.