Máni - 25.06.1881, Page 6

Máni - 25.06.1881, Page 6
131 M Á N I. 132 12 vetra og húskona frá sama bæ, en ann- ar sonur Árna og konur tvær frá öðrum bæ komust upp á sandrif í ánni og varð bjargað. Veðuráttan 1 maímán. 1. og 2. hægviðri með þokulopti og 9° hita. 3.—4. kalsaveður af austii, hornriða- krapi til fjalla 5° hiti. 5.—8. góðviðri, en eptir miðjan dag þess 8. kom vindur af austri og mistri sló yfir. 9. krapahriðjur af suðri og útsuðri. 10. rigning af landsuðri. 11. hryðjuveður af útsuðri, með brimi til sjáv- arins. 12. hægara veður. 13. sunnan krapa- rigning, gekk síðan í landnyrðingskalsa-veður með krapa, og snjó festi á fjöllum. 14. aust- an kraparigning. Um nóttina bins 15. var frost og snjókoma til fjalla og kaldur Iand- nyrðingur um daginn. Nóttina hins 16. var 5° kuldi til sveita og þessar 2 nefndu næt- ur hrímaði glugga upp til sveita, um þessa daga var 4° hiti hér niður við sjó. 17.—18. var allgott veður, en eigi meir en 5° hiti á daginn en 2° kuldi á nóttum. Síðari hluta dags hinn 19. var kraparigning. f>ann 20. sunnanvindur, var kornélaveður fyrrihluta hræðslu og kvíða. Hvernig skyldi hann fara að taka það upp fyrir henni, að hún hafði kornið öllu upp? Skyldi hann reiðast henni? Skyldi lrann sanna framburð hennar? Eptir litla stund kallaði þjónn á Önnu og bað hana að ganga inn í dómstofuna. — «Frök- en», mælti assessorinn, «eg þakka yður fyrir framburð yðar, er þér ótilkvödd hafið borið, og sem fanginn hefir játað, að sé í alla staði róttur. Eg þakka yður því fremur fyrir hann, sem hann hefir voitt mór ljósari þekk- ingu á lundarlagi manns þessa og sýnt mér að hann er mjög fús á, að koma fram í annari mynd, en sinni eigin. Leikur sá, er hann lék í morgun, er að einslítill þátt- ur af þeim hinum mikla og skaðsamlega leik, er hann og vinir hans, þessir bölvaðir fantar, leika fyrir oss. Eg þakka yður enn einusinni fyrir? — Assessorinn hneygði sig og kvaddi hana. Anna ætlaði að svara, en dags, en þá á daginn leið gjörði kraparign- ingu. 21. kuldastormur af austri og hríðar- krapi til fjalla. 22. vindur af útsuðri með brimi. 23.—24. var góðviðri með hlýinda- skúrum, 10° hiti. 25.—26. voru austan- vindar með 12° hita, þaðan af til mánaðar- ins enda var opt hægviðri og hiti varð hæst- ur 10—14°. Fiskiafli varð heldur rýr al- mennt hér á Innnesjum. þ>rír fyrstu dagarnir af pessum mánuði voru líkir að veðuráttu, sem seinustu dag- arnir af maí, en með þeim 4. brá til norð- anáttar og þerris með kuldasnerpu í loptinu með 5° frosti, voru þá snjóél til fjalla, og eigi nema 5° hiti um daginn, var þessi veð- urreynd til hins 8., á nóttum var svo mikið frost, einkum nóttina hins 6. að tjarnir lögðu og mýrar. Morguninn hinn 9. var komin rigning af suðri, og þann 11. var stormnr og rigning og eins að morgni hins 12. Síð- an hafa gengið þyrkingar af norðri til þess 22., kuldaherpingur til fjalla og uppsveita, á daginn mest 10° hiti, fiskafli hefir verið sæmilegur þessa daga af þorski og ísu,gras- vexti fer ekkert fram, einkum á harðvelli og túnum, sem eru meir og minna kalin og hún sá að assessorinn beið eptir því, að hún færi, og svo fór hún, enn þá hryggari, en hún hafði komið, því að það var auðsætt, að framburður hennar hafði eigi bætt fyrir Hermanni, heldur miklu fremur skemmt málstað hans. Anna mátti til með að vera ein. Henni þótti því vænt um, að móðir hennar hefði farið burt, til þess að finna vinkonur sínar. Hún settist á uppáhalds- stað sinn í hinum stóra, skuggasæla aldin- garði, og fór að hugsa um Hermann. Ó þá hugsaði hún um hann með allt öðrum til- finningum, en er hún fyrst var að búast við, að hann kæmi. Henni fannst það sér að kenna, að svona var komið fyrir honum, og í augum hennar var hann svo hátt haf- inn, að henni fannst,. að hún gæti eigi hugsað sér anuau eins mann. Var hann reiður henni, eða fyrirgaf hann henni það, sem hún hafði gjört honum ? Hún sagði með

x

Máni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.