Máni - 25.06.1881, Síða 8

Máni - 25.06.1881, Síða 8
135 M Á N I. 136 Auglýsingar. ofégT Litlar skrifbækur strikaðar og óstrik- aðar, pappír og umslög, pennar og blek, fást hjá undirskrifuðum og seinna í sumar for- skriptir. Keykjavík, 24. júní 1881. Einar þörðarson. tf/jtf’ Samkvæmt nmboði og fullmakt þoirri er herra Björn Árnasou á Torfastaða- koti í Biskupstungum, hefir gefið mér und- irskrifuðum, dagsettri 28. maí þ. á., sem einasti erfingi Guðmundar sál. Torfasonar, seinast prests í Torfastaðar prestakalli; að innkalla öll Ijóðmæli nefnds prests er hann hefir útgefið. ]?á skora eg á alla þá, er kynnu að hafa undir höndum að láni frá höfundinum ýms ljóðmæli hans hverju nafni sem nefnast að senda mér þau því þau eru eif/n hins íslenska bókmentafélags, eptir ráðstöfun erfirif/ans; einnig leyfi eg mér, að óska þess að hver sá er hefir afskriptir af kveðlingum skáldsins og safnað liefir þeim saman, að unna félaginu þeirra, því annars farast þau með tímanum, einnig að skrifa upp það, er einhver kann að hafa fest í minni sér. Hjá bókmenntafélaginu geymast — Hermann. «Eg held að eg elski hann», sagði hún í hálfum hljóðum. Nú sat yfirdómarinn í les-sal sínum, og ætlaði að fara að rita yfirmönnum sin- um, skýrslu um yfirheyrslu þá, er hann hafði haldið yfir fanga sínum. Hann hafði nú talið sjálfum sér trú um, að Hermann væri bróðir dr. Nobilings, en eigi hinn ungi verk- smiðjustjóri Hermann Edlich. Hann var nú heldur upp með sér yfir að hafa gjört þetta mikla afreksverk og bjóst við að sjá um sig lofræður í öllum þýskum blöðum. Og svo hún Anna? — «Hún kemur til með að hugsa sig um, áður en hún hryggbrýtur slíkan mann». — Honum datt í hug, að ef fanginn væri nú ekki Hermann Edlich, þá gæti hann enn fengið Önnu, þar sem majór- inn hefði lofað honum henni, eu hann hugg- aði sig við það, að Anna hafði sagt, er hún var yfirheyrð, að hún vildi ekki eiga mann, þau frá eyðileggingu, og er eigi óhugsandi að félagið gefi Ijóðmæli höf. smásaman út á sínum tíma. fað hefir margt eyðilagst bæði fyrr og nú af ljóðmælum skálda vorra auk annars, er eigi má lengur eiga sér stað. Reykjavík, 8. júní 1881. Jón tíort/firðinyur. — Hjá bókverði bókmenntafélagsdeildar- innar í Kvík, Jóni Borgfirðing fást þessar bækur félagsins: «Siðbótasagan» 2 kr. 50 a. »Alþingisstaður hinn forni» 2 kr. «Efna- fræði» eptir H. E. Koscoe 1 kr. «Eðlislýs- ing jarðarinnar», eptir A. Geikio 1 kr. «Eðl- isfræði», B. Stewart 1 kr. «Auðfræði», eptir A. Ólafsson 2 kr. 50 a., enn fremur margar eldri bækur félagsins, sumar með talsvert niðursettu verði. — Svartur hattur fanst í Aðalstræti hér í bænum og hárgreiða á Hlíðarhúsastíg, má vitja þessara muna hjá ritstjóra «Mána». — Beisli uieð nýlegu, einföldu höfuSleðri, nýleg- um koparstöngumog bornum kaðaltaumum týndist á Bolavöllum 23. p. mán. Sá, er kynni að finna pað, er mót fundarlaunum beðinn að halda pví til skila, til ritstjóra „Mána“. Útgefandi: «Félag eitt í Reykjavík». Ritstjóri: Jónas Jónsson._____________ Prentaður í prentstofu Einars pórðarsonar. er faðir hennar hafði valið handa henni. — í>á var barið á dyr, og maður fékk yfirdóm- aranum í skyndi bréf frá Berlín. fegar maðurinn var farinn, flýtti yfirdómarinn sér að opna bréfið og lesa það. Hann varð ná- fölur í andliti, stóð upp og æddi aptur á bak og áfram um stofuna. í bréfinu stóð, að bróðir dr. Nobilings væri fundinn og handtekinn, að hann hefði villst á mönnum og að fanginn væri Hermann Edlich; hefði það orðið sannað af bréfum; enn fremur, að hann skyldiþegarlátahannlausan. Nú var úti með yfirdómarann. Nú vissi allur bærinn um glópsku hans, og það sem verra var, Anna vissi allt líka. Honum datt þá í hug, að hún vildi eigi eiga Hermann ; gat hann því gjört sér nokkra von um hana enn þá, en fyrir bænum gat hann varið breytni sína með því að sýna myndina. (Niðurlag í næsta blaði).

x

Máni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.