Fróði - 07.05.1880, Blaðsíða 2
11. bt.
124
F R Ó Ð I.
1880.
125
126
ursskyldan hvílir á, og má taka hann
lögtaki.
Staðfest 27. febrnar 1880.
XX. Lög um skipun prestakalla.
Með þessum tögum er takmörk-
um og tekjum prestakallanna víða
breytt. Stjórnin hlutast til um að
breytingarnar komist á sem fyrst
eptir því sem brauðin losna.
|>egar það er komið í kring verða
prestaköllin 141 á landinu.
XXI. Lög um eptirlaun presta.
Prestar, sem fá lausn frá embætti
fyrir sakir elli eða sjúkdóms, fá að ept-
irlaunum ár hvert, 10 kr. fyrir hvertár,
er þeir hafa þjónað prestsembætti.
Prestur sem að ósjálfráðu slasast eða
tekur vanheilsu, er hann er að gegna
embætti sínu, svo að hann verður að
sleppa prestskap, fær 250 króna ept-
irlaun, þótt eigi hafl hann þjónað 25
ár. Eptirlaunin eru greidd úr land-
sjóði, nema tekjur brauðsins, er prest-
urinn þjónaði siðast, sjeu meiri enn
1200 kr.; þá eru þau tekin af þeim,
en þó eigi meira enn svo, að sá er
brauðið fær aptur, haldi eptir 1200 kr.
XXII. Lög um stjórn safnaðarmála og
skipun sóknarnefnda og hjeraðs-
nefnda,
í hverri kirkjusókn landsins skal
vera sóknarnefnd og í prófastsdæmi
hverju hjeraðsnefnd til að annast
kirkjuleg málefni. Safnaðarfund skal
halda í júnímánuði ár hvert, og kjósa
þá 3 menn í sóknarnefnd til að veita
máleínum safnaðarins forstöðu ásamt
sóknarpresti, Hver sóknarmaður sem
geldur til prests og kirkju, hefir at-
kvæðisrjett og kosningarrjett og kjör-
gengi til sóknarnefndar, er vera skal
prestinum til aðstoða? í því að við-
halda og efla góða regh? og siðsemi
í söfnuðinum, i uppfræðinga ung-
menna o. s. frv. Ef fjeraál kirkju
eru fengin söfnuði í hendur, heffr
sóknarnefndin umsjón kirkjunnar og
eigna heunar.
í hjeraðsnefnd eiga sæti prófast-
tirinn sem forseti, allir prestar pró-
fastsdæmisins og 1 safnaðarfulltrúi
úr sókn hverri, kósinn á safnaðar-
fundi. Forseti skal á ári hverju í
septembermánuði tialda hjeraðsfuud.
þar leitar hann álita fundarins um,
hvernig prestar og sóknarnefndir
gegni köllun sinni, einkum í því er
lýtur að menntun og fræðingu ung-
menna; þar leggur hann fram reikn-
inga kirknanna í hjeraðinu næstlíðið
fardagaár til umræðu og úrskurðar |
Hverjum fundarmanni er rjett að bera j
þar upp tiliögur sínar um hvert það i
atriði, er lýtur að kirkjulegum mál- |
am og skipun þeirra í því hjeraði. \
Enga breyting má gera á takmörk- j
um sókria eða prestakalla og eigi
leggja niður kirkju nje færa úr stað, !
nema rrieiri hluti hjeraðsnefndarmanna j
samþykki breytinguna á hjeraðsfundi. j
XXIH. fcög úm brúargtörð áSkiálfandafijótÍ!' I
Skjálfandafljót skal brúa og lána
til þess úr viðlagasjóðnum allt að
20,000 kr. vaxtalanst í 3 ár, síðan
skal lánið endufgoldið á 28 árum
með 6®/» á ári; þriðjung þess borgar
sýslusjóður Suðurþingeyinga , annan
þriðung sýslusjóðir Suður- og Norður-
þingeyinga, og hinn þriðja jafnaðar-
sjóður Norður- og Austuramtsins.
Á s k o r u n.
Það mun ekkert vafaniál, að hin
helztu aí þeim málum sem ekki náðu
fram að ganga á síðasta aJþingi, svo
sem landbúnaðarlagamálið, landamerkja-
málið, jarðamatsmálið, kirkjumálin o £1
komi fyrir næsta þing. í*eir munu
vera til sem álasa síðasta þingi fyrir
það, að það rjeð ekki þessum málum
til lykta, heldur þurfi nú annað þing
að verja kröpfum og kostnaði til
þeirra Hinir munu samt fleiri. sem
álíta að þingið eigi skildar beztu þakkir
þjóðarinnar fyrir að hafa tekið málin til
meðferðar, rætt þau og skýrt á ymsan
hátt, en þó síðan gefið þjóðinni ráð-
rúm að nýju til að veita þeim athygli,
kynna sjer þær skoðanir, á hinum
ymsu atriðuin þeirra, sem á þinginu
komu fram, og ræða svo málin að
nýju í blöðuin og á mannfundum, og
þar með búa þau svo undir næsta
þing að það þurfi ekki að óttast íyrir
að samþykkja, ef til vill af ókunnug-
leik, lög, sem á einum eða öðruin stað
gæti, vegna sjerstaks ásigkomulags,
reynst óhagkvæm, eða jafnvel ranglát;
heldur að undirbúningur nialanna heima
í hjeruðutn gæti verið trygging íyrir
heppilegum úrslitum þeirra á þiugi
Pad eru vissulega inargir inenn til
meðal alþýðu, sem geta gefið góðar
bendingar og ómissandi upplýsingar
unr yms atriði; og þær ætti þingið
aldrei að fara á mis við. og sízt í
þeim málum sem í mörgu tilliti geta
verið kotnin undir sjerstöku ásigkoinu-
lagi og sjerstökum þnrfum hinna mis-
munandi bjcraða og byggðarlaga. Nú
er það einkeunt íslcnzkra alþýðumanna,
margra hverra, aö þeir vilja ekki „trana
sjer frain“. þeir f»nna sVo mjög til
þess, að þá skoriir næga menntun. og
hala því jafnvel of íííið traust á sjálf-
um sjer. Af þessu keraaf það einna
mest að alþýða gefur sig svo íftið að
almennum máiurn, ritar svo íítið f
biöðin og sækir svo dræmt filmSSha
fundi. þetta er vorkunnar-mái, en
raá þó ekki svo til ganga, því hjsr af
bömur á annan bóginn, a ð mörg inál
koma íyrir þingið svo illa upplýst, að
það getur ekkert við þau gert, og á
hinn bóginn, a ð inargir vel greindir
menn fara á mis við þá æfingu, í því
að skilja rjett landsins gagn og nauð-
synjar, sem þeir fengi ef þeir gæfi sig
að því að taka dálitla lilutdeild í al-
mennum málefnum. En hvernig á að
vekja hjá mönnum áliuga og áræði til
þess? Ekki er nóg að skora á menn
Möðunum svona alniennt, of fáir heirn- '
færa slíkt til sín. Ekki er heldur ein-
hlftt að kaila saman hjeraðafundi; of
fáir sækja þá, og of margir sem koma
þar eru óviðbúnir og ókunnugir þvf
sem um á að ræða, geta því ekki
sett sig inn í vandamál, og greiða, ef
til viH, atkvæði á annan veg enn þeir
heíði gert, ei þeir hefði kynnt sjer
málÍH fyrir frain. það mundi nauð-
synlegt að alþingismenn gerðu sjer að
reglu að kveðja hina beztu menn í
kjördæinum sínum — og sem flesta,
helzt í hverri sveit — í nokkurs kon-
ar ráðaneyti með sjer, sendi þeim
skjöl málanna ineð bendingum sínum
og skori á þá, að láta þau ganga
milli sín, þannig, að hver þeirra hafi
það og það málefnið hjá sjer um viss-
an tíma, og yfirvegi það á meðan, á-
saint liinum greindustu af sveitungum
sínum; að ,hver skrifi svo sínar at-
hugasetndir, skrifist á um þær við
þingmnnninn, og liver við annan eptir
því sein við verður komið; og að all-
ir, sem þannig hafa kynnt sjer málin,
sæki síðan hjeraðsfund, ef unnt er, og
ræði þau þar að nýju, undir forustu
þingmannsins, eða einhvers þess manns
sem getur vanið þá við skynsamlegar
lundareglur. Sem flestar skoðanir, er
á þennan hátt kæmi í ljós, ætti síðan
að ríta í blöðin, með ástæðum þeim
er þær ætti að styðjast við. Það er
ekki efamál að þetta gæti bæði orðið
málunum til heilla og mötmunum til
æfingar. Til þess að málin hafl sem
Iengstan tíina til að ganga í milli
hilina tílkvöddu manna, og þeir haíi
færi á að skoða þau sein nákvæmiegast
og fá sem ílesta greinda menn ti! þess
með sjer, væri betra, þegar uin fleiri
inál er að ræðá, að þingmaðurinn Ijeti
sitt mál ganga hverja „boðleið'1 inillr
þessara mnnna, svo þau geti veiið
íleiri á ferðinni undir eins, þó ekki
liggi neina eitt fyrir hjá hverjum
í einu. Og gott væri að þingrnenn
hefði aðstoðannann í liverju kjördæmí
sein í fjarveru eða forföllurn þeirra
gengist fyrir undirbúningi þingmála.
Og með tilliti til þess, að nú er kjör-
tíini á enda, þykir hlýða að lýsa yfir
því trausti lil þingmanna vorra að
þeir álíti eigi köliun sinni lokið. hvað
þetta snertir, fyrri enn búið er að kjósa
aðra f stað þeirra, þar sem það kam?
að verða ofan á. Og með sjerstöku
tilliti til þeirra inála sein nefnd eru
hjer aö framan, er hafa svo mikla
þýðingu fyrir alla alþýðu, skal hjer
með skörað á alþingismenn að reyna
ráð það sem hjer var bent á — tií
að vökja almenna hluttöku í málun-*
RRina þeir finni annað betra.
Alþýðumaður.
í 4. blaði FRÓÐA ?ar skýrt frá fram-
farafjelagsfundi Eyfirðingá, þeim er hald-
inn var í vetur 26. dag jamrarmán. Á
fundi þeim var meðal únrlars viðtekið,
að framfarafjelög hreppanna hjeldu dalítl*