Fróði - 07.05.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 07.05.1880, Blaðsíða 3
1830, ¥ R 0 Ð I. 11. bl. ar gripasýningar í vor, helzt á sumardag- inn fyrsta. |>essar hreppasýningar hai'a nú verið haldnar í ymsum hreppum Eyjafjarðar- og Suður-þingeyjarsýslu, og leyfnm vjer oss að taka hjer upp sem sýnishorn stutta skýrslu um eina af þess- j um sýningum. Vjer vonum að allur þorri , lesenda vorra sje oss samdóma um, að j engu óþarfara sje að gefa þessu máfi . gaum heldur enn ymsu öðru, sem blöðin j einatt fylla dálka sína með. Á Norður- | landi eru menn nú farnir að kannast við, j hve mikið gagn má verða að gripasýn- , ingum, og vonanda er, að menn í hinum | öðrum fjórðungum landsins láti eigi lengi ; dragast að koma á hjá sjer einhverri ^ byrjun í þessa stefnu. Að minnsta kosti j teljum vjer vist að þess verði eigi lengi að bíða, «að S u n n I end in g u r i n n komi á ep t ir» (sbr. þjóðólf 27. júlí 1879). Úr Fnjóskadal 23. apríl, í gærdag, hinn fyrsta sumardag, Yar, eins og gert hafði verið ráð fyrir á fundi framfaraljelagsins, 3. þ. m., hald-1 in sýning á fje og nokkrum ciðrum munum á sljettri grund suður og nið- ur frá bænum Vöglum. Til sýningar þessarar hafði fje verið rekið frá all- mörgum bæjum í dalnum, en þó færra frá sumum fjarlægum bæjum enn ætlað Var hefði veður verið bjart daginn áður, en þá var það kalt og ískyggi- iegt. Einnig komu saman á staðinn um 170 manna Sýningin var byrjuð með því að sungið var kvæði, er orkt hafði Jó- hann bóndi Einarsson í Grjótárgerði og 2 önnur kvæði; kvæði Jóhanns þótti lipurlega orkt og átti vel við tækifærið. Meðan sungið var gengu rnenn í flokk hringinn í kring um sýningarstaðinn með söngmenn í farar- broddi; þar staðnærndist ffokkurinn kom þá til móts við þá Sigurjón bóndi Bergvinsson á Sörlastöðum, óskaði hann Fnjóskdælum góðs og gleðilegs sumars og sagði menn vetkomna á sýningarfundinn. Talaði hann í snotru erindi um Irama feðranna og fram- íaravon vora , og leiddi síðast orð að sýningunni , sem væxi sú fyrsta er reynd hefði verið í sveitinni. Þá Voru valdir 6 menn er dæma skyldu Um vænleik fjárins. Menn þessir skiptu fjenu í 3 aðaldeildir, fyrsu, aðra, þriðju Fyrstu deild skiptu þeir aptur í 2 hópa a og b. I hópn- tnn a voru 14 kindur, 1 hrútur 3. vetra frá Austarikrókum og 13 ær. Þær kindur allar voru álitnar í besíta lagi til undaneldis, höfðu þær enga veru- lega galla, en voru mjög jafnar að öllutn kostum. Ærnar voru frá þess- hm bæjum : Austarikrókum 3, Hall- j gilsstöðum 3, Sörlastöðum 2, Veturliða- j Stöðuin l, Belgsá 1, Lundi !, Drafla- stöðuin 1, og Grjótárgerði !, er talin j Var bezt þeiira allra. í hópnum b, j Öem haíði ymsa góða kosti , en var þó j áö öllu saintöldu síðri, enn hópurinn a ! vor« 24 ær, og 1 hrútur 3 vetur frá ; 128 Hálsi. Ærnar voru frá þessum bæjum: Þverá, Vestarikrókum, Hallgilsstöðuro, Vöglum, Kambsstöðum, Btlgsá, Grjót- árgerði, Steinkirkju, Snæbjarnarstöðum, Hjaltadal, Bakka. í annari deildinni voru 53 ær frá bæjum þeim, er að of- an eru taldir. í'riðja deild var eigi álitin hæf til framtingunar og því eigi skoðuð nákvæmlega. Grár foli á 3. vetur var sýndur frá Sörlastöðum, þótti hann afbragð hesta að þroska, vaxtarlagi og kynferði, Keyndir voru hestar að flýti. Voru fljótastir hestar 5. Grá meri frá Vet- urliðastöðuin, grár hestur frá Þórðar- stöðum, jarpur hestur frá Vöglum, jarp- ur hestur frá Sörlastöðnm, ©g rauður frá Fjósatungu. Jafnframt þessu voru aí 3 körlum «g 2 konu skoðaðir og metnir aðrir sýni- munir, er fram voru lagðir. Bestur reyndist vefnaður írá Fverá, Austari- krókum, Vöglum, Kambstöðum, Gríms- geröi, þar næst fiá Steinkirkju, Siirla- stöðum, lljaltadal, Bakka, Draflastöðuiri Útsaumur var sýndur frá Veturliðastöð- um og Vestarikrókum, hvertveggja vel gjörður. Hallamælir kein til álúa, sem Jónas bóndi á Hróastöðum halði gert mjög einfaldur, en þó vel nýtilegur. Fleira var sýnt og þar á meðal forngrip- ur einn merkilegur er það dýrshorn mik- ið útskorið. Lengi dags var glímt, hlaupið kapp- hlaup. stokkið og hoppað. Sýiidu nokkrir ungir menn frækleik í öllu þessu. Talað var um fjárrækt og kynbæt- ur eptir reglum, sem gefnar eru í fjár- ritum síra Gnðmundar Einarssonar, er þeim er þekkíu leizt vel á, og lýsti sjer allmikiii áhugi margra í þessum efnuin. Á framfarafjelagsfundi þeiin er get- ið er hjer að frainan var 1 maður kos- iiiii fyrir sókn hverja I dalnum til að fá menn til að ganga í algjört bind- indi í nautn kaffi, víns og tóbaks. Halði nú brjef til undirskrifta gengið um meiri hluta ytri sóknarinnar, Drafla- staðasókn, og safnað mjög mörgum und- irskriftum , var nú mælt fram meðsem fljótastri framkvæmd þessa máls í hinum sóknunum Minnst var að lokum á sameiningu frainfaialjelags Fnjóskdæla við hjeraðs- fjelag Eyfirðinga með ákveðnu föstu árstil- lagi, og álitu menn slíka sameining æski- lega. í*ótt lítill eða enginn viðbúnað- ur væri hafður á sýningarstaðnum, og fje væri ekki til verðlauna, — því sýning þessi var gerð einungis sem æfing eða ungirbúningur undir skipulegri sýningu síðar meir, þá inunu allir hafa skiiið ánægðir að áliðnum degi með vöknuð- um íramfararhug 6g glæddum eindrægn- isanda. Brjef úr Heykjavík 2t mU- Með póstskipims sErtl hú kom barst oss sú íregn, að könungur hefði eigi viljað staðfesta lögln um stofnun laga- skólans og hefif það vakið almenna 129 óánægju hjá öllum þjóðlegum og frjáls- lyndum mönnum hjer, enda er það víst ekki að kenna Hans Hátign konungin- um, heldur miklu fremur þeim mönn- uin, sem haía ráðið honum frá að stað- íesta log þingsins; það er óskandi að þjóðin haíi alla þá inenn bak við cyrað, sein á þinginu seinasta vildu eyðileggja þetta velferðarmál þjóðarinnar, því allir þeir sem það gerðu skyldu ekki hvað hjer var um að tefla og er vonanda að forsjónin spari líf Benidikts Sveiös- sonar, til þess á næsta þingi að halda því máli áfram með eins miklu kappi og dugnaði eins og hann gerði seinast; þá men ssgurinn vís; því sv« mikið er víst, að það er nauðsynlegt fyrir oss : ísiendinga að hafa allar menntastofn- : anir ( landinu sjálfu, og yíir höfuð að binda oss sern minnstað auðið er við Kaupmannahöfn. Svo mikið er enn þá af illgresi í hinum póiitfska akri hjá oss, að sumir af hinutn menntaðri mönnum vildu hekt að hjer væri hvorki læknaskóli nje lagaskóli, en andi og framför tímans er farinn að setja þá bak við fylkingar frainfara- manna, svo þeiria gætir ekki, sem bet- ur fer. Nú r komin íerðaáætlun póstskipanna, og þó hún sje í mörgu falli betri held- ur enn fyrrum, þá finnst mönnum hjer syðra, að Reykjavík, seiu höfuðstaður landsins sifji mjög á hakanum í hinuin þremur suinarferðuni, einkum þótti kaupmöiinum hjer syðra þeir líða við þetta; var hafdinn fundur um þetta hjer í bænum, og áskorun send lrá fundinuin til ráðgjafans í Höfn, að bæta úr þessu hið bráðasta. Fannst mörgum þetta nokkuð barnalegt, þvf fyrir það fyrsta er ekki hægt að breyta áætluninni núna í ár, sem búið er að auglýsa, og svo fyrir hiö annað þá hefir ráðgjafinn enga peninga, er j geti ráðið bót á þessu, með því að j senda tvær extraferðir um miðsumarið. I Farna kemur frain þessi gamia rauna- | saga, að ómögulegt cr «ð gera neitt j nerna að fara til Kaupmannahafnar. Ef Reykjavíkurkatipmcnnutn þykir að j hið danska gufuskipafjetag haíi látið í sig sitja á hakanum, þá er hið eina prakliska fyrir þá að semja við Slimon kaiipinann í Leith eða einlivern enskan I kaupmann um að senda skip og láta það skip íá vörur sínar. ínDagblað- j inu* danska stóð nýlega grein hjeðan ! !rá Islandi hvar í var umkvörtun um ^ afgreiðslu póstskipsins hjer, var hún j að vísu í raarga staði sönn. Sem svar . öpp á söinu grein , stóð í sama blaði ! grein frá Koch forstöðumanni „hins sameinaða gufuskipafjelags“, hvar í hann segir, að hann hafi gefið póstmeistar- anuin stranga skipun, að hafa fljóta og gíeíða afgreiðsiu á vörunuin elia viki faann honum frá þá þegar. Fessi röggsemi forstöðumannsins er hálf hlægi- •eg, þegar menu líta á hvernig þetta Bstórartaða“ fjelag hagat- öllu með upp-1 skipun hjer í Réykjavík. Fjelagið á ekki svo mikið sem timburhjall þai* sem vörurnar verði látnar, heldur fará

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.