Fróði - 18.05.1880, Page 4

Fróði - 18.05.1880, Page 4
12. bl. F R Ó Ð I. 1880. 142 143 144 brjefin stigu skyndiiega úr 30 dölum upp í 3000 dali og svo á skömmum tíma í 5000 dali. Bókafregll. (Aösent.) Frá prentsniiðju wísafoldar“ í Reykjavík er nýkomin út Gunnlaugs saga ormstungu, búin undir prentun af Jóni Þorkels- syni rektor, nieð tfmatali, skýringum yfir vísurnar og nafnaská, eptir hinn sama; VIII-j-65 bls 8vo., verð 70 a. títgáfa sögunnar er ágætlega af hendi leyst bæði að innra og ytra búningi, og bætir það úr með verðhæð bókar- innar sem er æði hátt sett. Fannig ættn að gefast út fleiri íslendingsögur írá hendi sama manns, sem torsóttar eru að fá fyrir almenning, t. d Flóa- mannasaga og Eyrbyggja, en samt með sanngjörnu verði. — f*á Gunn- laugssaga Ormstungu kom út í Kmh. 1775 orkti Gunnar Pálsson prófastur (f 1 795) lofkvæði til hennar, og þakk- ir fyrir útgáfuna, prentað í Kmh. 1 7 75? og vel helði átt við, að fylgt hefði úfgáfu þessari. III-—Ylll ferð landpóstanna 1880. I. Vesturlandspóstur fer frá ísafirði til Reykjavíkur 21. apríl, 2. júní, 14. júlí. 18. ágúst. 27. september 8. nóvember; frá Reykjavík til ísafjarðar 10. mai, 19. júní, 2. ágúst, 3. september, 20. október, 4. desember. II. Norðurlandspóstur fer frá Akureyri til Keykjavikur 21. apríl, 2. júní, 14. júlí, 18. ágúst 27 september, 8. nóvember; fra Reykjavík til Akureyri 10. maí, 19. júní, 2. ágúst, 3. september, 19 október, 3. desember. III. Austurlandspóstur fer frá Seyðisfirði til Akureyrar 17. maí, 21. júni, 26. júlí, 11. seplbr., 15. október, 27. nóvember; frá Akureyri til Seyðisfjarðar 4. júní, 8. júlí 18. ágtúst, 30. september, 11. uóvember, 20. desember. IV Suðurlandspóstur fer frá Reykjavík að Prestsbakka 11. maí, 21 júnf, 3. ágúst, 4 september, 21. október, 4 desember. frá Prestsbukka til Reykjavíkur 24. maí, 5. júlí, 15. ágúst, 17. september, 8. nóvember, 16 des mber. V. Suðausturlandspóstur fer frá Prestsbakka til Seyðisfjarðar 29. maí, 5. júlí, 12. ágúst, 27. september; 6 nóvember, 15. desember. frá Seyðisfirði til Prestsbakka 21. júní, 26. júlí, ll. september, 15. okt- óber, 27. nóvember. 10. janúar 1881. Vesturlandspósti er ætlab að fara á 8—9 dögum milli ísaljarðar og Reykjavíkur. Norðurlandspósti á 10—11 dögum milli Akureyrar og Reykja- j víkur. Austurlandspósti á 6—8 dögum milli Seyðisfjarðar og Akureyrar. Suðurlandspósti á 6—7 döguin milli Reykjavikur og Prestsbakka. Suðaust- urlandspósti á 9 — 11 dögum milli Prestsbakka og Seyðisfjarðar. Auglýsing frá stjórn þjóðvinafjelagsins. Þetta ár, 1880, fá Þjóðvinafjelags- menn fyrir tillag sitt (2 kr.): Fjóðvinafjelagsalmanakið 1881 Kr. 0,40 Andvara, VI . . . . — 1, 60 í Uppdrátt íslands . . . — i. 00 Kr 3,00 Bækur þessar voru sendar frá Khöin um sumarmál, til útbýtingar ineðal fje- lagsmanna sem nú eru cða verða þetta ár. I almanakinu er æfiágiip Jóns Sigurðssonar, árbók Islands 1879, ár- bók annara landa sama ár, eldgos og landskjálptar á íslandi (eptir F. Thor- oddsen;, hæðamælingar á íslandi eptir Björn Gunnlaugsson (áður óprentaðar), stærð og aldur trjánna (eptir Þ. Th ), eigur nokkurra almenningssjóða á Is- landi, ástand og fjárhagur kirkna á Islandi, íjáihagsáætlun íslands 1880 — 1881, nokkur nýmæli í lógum, um rafurmagnsljós (eptir F. Th ), gaman og alvara, reglur um ineðferð á salttíski (auknar og endurbættar), athugasemd við almanakið 1881 jeptir Gísla Brynj- ólfsson), alþingiskosningareglur. Alma- nakið er 70 bls. (áður mest 64). 1 Andvara er steinprentuð inynd af Jóni Sigurðssyni með ælisógu hans eptir síra Ein'k prófast Briem, nokkur orð um jarðlræði eptir f*. Thoroddsen, norðurferðir Svía- eptir san:a (þeirri grein fylgir landsuppdráttur, þar sem sýnt er ferðalag Nordenskiölds norðan um Asíu). Islandsuppdrátturinn er prentaður eptir minnsta uppdrætti Bókmenntafje- lugsins eptir Björn Gunnlaugsson, þeim er kostað hehr 6 kr., og er því jafn- stór honum og nokkurn veginn jafn- góður og þó betri að því leyti að sum- staðar eru settar inn leiðrjettingar eptir mælingum og rannsóknum prófessors John.'trups. Uppdráttur þessi er ætl- ast til að fylgi Lýsing Islands eptir Þorv. Thoroddsen, sem í ráði er að gefa út. handa fjelagsniönnum að ári, og verður liann því eigi seldur öðruvísi eun með þeirii hók, enda var svo fyrirskilið af Bókinenntafjelaginu, er það gerði Þjóðvinafjelaginu þann gieiða að lána því uppdrátt sinn til að prenta eptir. Nýir fjelagsmenn geta íengið þess- ar ársbækur á þessum stóðuin : í Kköfn lijá forseta fjelugsins, Tryggva kaup- stjóra Gunnarssyni, í Reykjavík hjá biskupsskrifara Magnúsi Andrjessyni (gjaldkera Ijelagsins), á ísafnði hjá hjeraðslækni Forv. Jónssyni, á Aknr- eyri hjá bókbindara Fiiðbirni Steins- syni og á Seyðisflrði hjá veitinga- manni Sigrnundi Mattíassyni. I’essir menn hafa og til I a u s a- s ö 1 u eidri bækur Fv.fjelagsins, flestar með niðursettu verði, eptir þvf sem nánara er til tekið á kápunni um þ. á. þjóðvinafjelags a I m a - n a k, og sömuleiðis bæði það og þ. á. Andvara. Almanakið læst bæði með mynd af Jóni Sigurð-syni og myndar- arlaust, með myndinni kostar það 50 aura. Kaupmenn og bóksalar hafa það einnig til sölu, svo og ymsir fulltrúar fjelagsins. Sem aðalútsölumanni Bjóðvinafje- lagsins á Norðurlandi liefir mjer verið sent allmikið af eldri bókum fjelags- ins til sölu, svo ef einhverja vantar einstök ár í Fjelagsritin, Andvara og fl. geta menn fengið það hjá mjer; og sem umboðsmanni fjelagsins heíir mjer verið sent töluvert af þessa árs bókum fjelagsins til útbýtingar meðal fjelagsmanna mót ársgjaldi þeirra, og tek sömuleiðis á móti nýjum áskrif- endum í fjelagið. Bóka- og pappírsverzlun mín hefir nú allgóðar byrgðir af margskonar skrif- pappír og öðrum ritfönguni með vægu verði, svo og nokkrar útlendar bækur, svo sem Konráðs Orðabók. Orðabók Eiríks Jónssonar, og kennslubækur í eusku og þýsku Þær ba^kur sem jeg ekki hef, tek jeg að mjer að útvega, og skal lána lysthafendum danskar, enskar og þýskar bókaskrár frá bóka- sölumönnum þar. Bókaskrárnar verða líka lagðar fram á lestrarstofu Akur- eyrarbúa, ásamt rituin þeiin og blöðurn sem prófessor Fiske sendir Lestrar- stofan er f Barnaskólahúsinu og er op- in lrá kl. 4 — 6 á sunnudögum. Akureyri, 18. maí 1 höO. Frb Steinsson. Póslskipið Arcturus (skipstjóri Scoustrup) kom hingað 16. þ. m. Með því kom til Akureyrar frú Thorarensen með tveimur börnum sínum , síra Arni Jóhannsson í Glæsibæ, Magnús Jónsson gullsmiður á Akureyri og tveir enskir laxveiðamenn. Meðal feiðamanna á skipinu voru þeir Jón Ólafsson ritsjóri Skuldar , Síra Jónas llallgríinsson á Hólmuin, Iljálrnar Jóns- son. kaupmaður á Fiateyri og Lárus Snorrason kaupmaður á ísafirði. Arcturus fór aptur nóttiua eptir, með honum fór hjeðan sfra Kristján Þór- arinsson á Tjöln í Svarfaðardal Skipstjóii Petersen, er í mörg ár hefir stýrt Gránu var hafnsögutnaður á Arcturus og veiður í sutnar. firánufjelagsskipið «Rósa» (skipst. J. Petersen) kom 12. þ. m. með vórur til Oddeyrar; með því komu 7 farþegar, meðal þeirra kaupmaður Chr. Johnassen og 2 synir gestgjafa Jensens. Undirskrifaður kaupir fyrir hæzta verð alls konar egg. Lyfjabúð Eyjafjarðar, 14. mai 1880. Chr. Ernst. Útgtífaudi og prentari: tíjörn Jöussou.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.