Fróði - 31.05.1880, Síða 2
13. bl.
V R 0 Ð I.
1880.
148
uy
150
skýrslur úr sem flestum — og helzt öll-
um — hjeruðum og hyggðarlögum lands-
ins um ásigkomulag peirra í hverju
og einu, kosti og ókosti sveitanna og
notkun peirra, hagi innbúanna andlega
og líkamlega, og háttu peirra í ymsum
greinum o. s. frv. J>etta miðar auðsjá-
anlega til pess að gera hina fjarlægari
hluta landsins kunnugri hvern öðrum enn
peir hafa verið, svo peir fái rjettari hug-
mynd hver um annan og glöggvari pekk-
ingu á hinu marga og marghreytta
sem mismunandi er hjá peim; læri að
meta hver annars kosti og og líta rjett á
orsakir ókostanna; læri að virða að verð-
leikum allar umbóta- og framfara tflraunir
og draga sjer lærdóm af peim, að taka
pað epth’ sem öðrum heíir gefizt vel, að j
pví leyti sem pað kann að eiga við, og
að vara sig á pví sem tfl tálmunar hefir
orðið; og læri pannig að keppast hver
við annan í pví sem gott er og nytsam-
legt. það miðar í stuttu máli til pess
að gera pjóðlífið sameiginlegra og styrk-
ara, en eyða peim sundrungaranda og
einræningskap sem hingað til hafa veikt
pað, og sem eðlilega leiða af strjálbyggð
landsins, geta pví varla almennt útrýmzt
nema með slíkurn andlegum samgöngum.
sveit eru fleiri eða færri sem kunna að
reikna. þessi íramfafavísir í bóklegum
efnum er vissulega íMkiis verður, og
ekki von á honum m&iri til póssa; en
pað er samt engin almenn menntun; og
pó sýslan að líkindum poli samanburð í
pessu við aðrar sýslur, pá nægirpað ekki, á
pvíverður lítfl framfaravon byggð. En
pað er annað sem fremur má byggja hana
á : Nú er svo langt komið að menn eru al-
mennt farnir að kannast við nauðsyn
menntunar og sjá skortinn á henni hjá
sjálfum sjer. J>að er vissulega hið fyrsta
rjetta ffamfaraspor. Á pessu er auðsjáan-
legur munur frá pví sem var fyrir 10
árum. Lestrarfýsn hefir jafnframt auk-
izt, pó efnaskortur og úrræðaleysi hindri
of marga frá að afla sjer nýrra bóka og
blaða. Mest er í pað varið, að almennt
er farin að vakna hjá mönnum löngun
til að afla börnum sínum menntunar.
Hafa fleiri og flehi sýnt pað í verki með
pví að taka mann á heimili sitt, lengri
eða skemmri tíma vetrarins, til að kenna
börnum sinum skrift, reikning, og hið
helzta í rjettritun, og sumum fleira.
í>etta á sjer einkum stað í hinum efri
hreppum sýslunnar. |>ar á móti hefir
Stokkseyrarhreppur komið á fót hjá sjer
Jpenna tilgang held jeg enginn geti mis. j tveim barnaskólum; en pað er nú sjávar-
skihð, og ekki leyfi jeg mjer að efast ■ hreppur, og hinn pjettbyggðasti í sýsl-
um að sem flestir rilji styðja hann, með j unni. En par sem svo hagar til geta
pví að skýra frá ásigkomulagi par sem' barnaskólar einkum komið að notum.
peir pekkja til. Jeg ril hka leggja dá- ! það hefir líka komið til orða í uppsveit-
htinn skerf til, og segja nokkuð hjeðan. ■ unurn að stofna par barnaskóla. en pað
Yfl jeg meta pað mest sem mjer virðist j er örðugleikum bundið. J>ar er ekki svo
að ná ákuörðttn sinni sem maður. Til
pess er nú nytsammr lærdómur ómiss-
andi, en mest ríður á rjettri lífsskoðun.
Einhver, sem til pess er fær, ætti að
rita litla og ljósa handbók fyrir hvern
mann um petta efni; og liana ætti pjóðfje-
lagið að styrkja svo hún yrði sem allra
ódýrust. J>að mundi eitthvert líklegasta
meðal til að greiða veg sannrar mennt-
unar, heima og í skólum. En pað er
pjóðfjelagsins mark og mið að gera
sanna menntun almenna. Sannarlegt
frelsi, náttúrlegt jafnrjetti og almenn
farsæld fylgja henni sjálfkrafa, en fást
ekki öðruvísi. ]>að væri illa farið eflijá
oss myndaðist skríll, sem færi á mis við
sanna menntun, og pess vegna líka á
mis við frelsi, jafnrjetti og farsæld.
J>etta er mein margra stærri pjóða, pó
pær sjeu að öðru leyti vel menntaðar,
og par af eru komnar hinar misskildu
jafnaðarkenningar, sem nú pykja svo
: geigvænlegar. J>ó allt sje í smærri stíl
hjá oss, getur líkt orðið ofan á, ef líkt
I er í garðinn búið. J>að er dýrmætt
hvert sporið sem stígið verður áleiðis til
sannrar og almennrar menntunar. Vjer
eigum langt í land og megum ekki bú-
ast við karðbyri, en um er að gera að
missa aldrei sjónar á hinu rjetta miði.
Lesendur „Eróða“ munu virða pað
vel, pó jeg hafi snúið niðurlagi brjefsins
upp í almenna hugvekju.
Br. J.
mest undir komið, en pað er menntmv-
arástandið.
Strax í fyrsta orðinu verð jeg að játa
pað, að lijá öllum fjölda manna er mennt-
un ekki mikil. Má enginn vænta að
mikið verði af henni sagt enn sem komið
er. En undir eins verð jeg að taka pað
fram, að petta er ekki sagt til að álasa
mönnum. J>egar litið er til baka, pó
ekki sje nema um rúman manns-
aldur, sjer maður gleðilegan framfaravísi
(— pað er aðgætandi að menn eiga
frá lágu að hefjast —). J>á voru til-
tölulega fáir læsir og pví færri skrifandi;
nú eru menn almennt læsir og að áætl-
un hjer um bil helminguiinn skrifandi.
J>ar á móti eru flestir meira eða minna
vankunnandi í rjettritun; pað spillir ekki
svo litlu í pessu efni að öllum er kunn-
ugt að jafnvel málfræðínga greinh’ á um
rjettritun; halda pvi margir að ekki sje
til neins fyrir alpýðu að reyna til að kom-
ast niður í lienni. Ejettritunarreglur
Valdimars Ásmundarsonar koma pví í
mjög góðar parfir. Ekki er hægt að
segja hvað almennt pað er, að menn
ha.fi nokkurn veginn ljósa hugmynd um j komast í „heldri röð“, ná í tekjur, geta
landaskipun, eða sjeu lieima í mannkyns- lifað „fíntK og liaft hægt fyrir o. s. frv.
sögunni. J>ó mun lestrarbók síra J>ór- J>að er ekki sönn menntun nema hún.
arins hafa gert margan fróðari enn áður kenni manni bæði að skilja rjett köllun j
í peim efnum. Ekki pori jeg að full- j sína og að meta hana meira enn sjálf- j
yrða pað, að í hveni sveit pessarar , semi sína; hún á bœði að gera mann j
sýsju finnist alpýðumaður sem kann að j færan til, og engu síður, fúsan til að
lesa dönsku, en í sumuni sveitum eru 1 gera gagn í mannlegu íjelagi; hún styrk-
feir lika nokkuð margir. En í hverri ir yfir liofuð alla hæfilegleika manns til
pjettbýlt að böm geti farið heiman að
morgni og heim að kvöldi; pað yrði pví
að fá peiin fæði og húsnæði á kennslu-
staðnum og yrði pað sá kostnaður sem
j flestir sjá sjer ofvaxinn, en liúsrúm vant-
ar almennt til pess menn geti skipzt um
að halda skóla, sem svo geti kallazt.
En opt getur verið haganlegt að 2 eða
3 nágrannar sameini sig á pennan hátt
og hefir hka verið gert. Að svo komnu
geta menn pri varla farið öðrurisi að
enn halda áfram með peirri aðferð sem
peir hafa byrjað á, og er vonandi að
par á sannist: „mjór er mikils vísir“.
Gæti góð heimakennsla orðið almenn, pá
væri ekki lítið unnið. J>að er, ef til vfll,
ekki við pví að búast að heimamenntun
jafnist við skólamenntun, en eptir pví
sem hjer er ástatt er hún aptur líklegri
til að geta orðið almenn, Og það er
höfuðatriði. J>jóðmenntun á að rera
s'ónn og verða ahnenn. J>að ríður á að
skilja rjett hvað er sönn menntun. J>að
er ekki sönn menntun pó maður læri svo
og svo mikið af ymsum fræðigreinum,
ef tilgangurinn er ekki annar enn að
Jarðarför Jóns Sigurðssonar og
Ingibjargar Einarsdóttur, konu hans, fór
fram í Reykjavík 4. dag p. m.
Jarðarförin fór fram með mikilli við-
höfn eins og hæfði, og var par mikið
fjölmenni saman komið úr bænuin og úr
Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nokkrir
komu og i%- Árness, Borgarfjarðar, Mýra,
Snæfellsness og Barðastrandar sýslu til
að votta liinum framhðnu höfðingslijón-
um virðingu sína og ást. Líkræður í
kirkjunni fluttu peir síra Hallgrímur
Sveinsson, síra Matthías Jochumsson og
biskup dr. Pjetur Pjetursson. Yið gröf-
ina fluttu sína ræðuna hvor herra Hall-
dór Friðriksson og síra Hallgrímur
Sveinsson. Söngva pá, er sungnir
voru við petta tækifæri, höfðu sam-
ið pjóðskáldin Steingrímur Thorsteins-
son, Matthías Jochumsson og Benedikt
Gröndal. Eru söngvarnir og svo ná-
kvæm sliýrsla um péssa sorgarhátíð
prentuð í ,,J>jóðólfi“ 8. p. m.
Epth’ jarðarför Jóns Sigurðssonar og
kouu hans, 4. maí 1880.
Sá lífs er liðinn dagur
sem landi voru skein,
svo við pað varð pess hagur
sem vorfrjó akur-rein;
þri lýsa söknuð sárum,
og sýnast horfin vörn,
með heitum harmatárum,
af hjarta íslands börn,