Fróði - 30.10.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 30.10.1880, Blaðsíða 3
1880. F IV 6 Ð I. 24. bl. 283 284 sjer gott íjós. í mörgum slíkum at- riöum, sem almennt eru kölluð smá, en eru þaö þó engan veginn í raun og veru, gefur síra Guðmundur góöar bend- ingar, bæöi í þessari ritgjörð sinni, setn lijer ræðir mn, og öðrunr lleirutn, er eptir hann liggja. I*á er f j ó rö i þátturinn í bókinni (‘26.— 31 gr.) um afraksturinn af sauð- ljárræktinni, ull, rnjólk, kjöt og tólg, og um kostnaöinn, er sauöfjárræktin hefir í för meö sjer. Eru í þessum kafla ymsir reikningar og áætlanir, er að þessu lúta, og sem eru mjög hugleiö- íngarverðar. En með því fjárkyn og landkostir eru svo misjafnir í ymsum stööum getur sama áætlun eigi átt allstaðar viö, enda er verðlag alls þess, er hjer til heyrir mjiig breytilegt á yinsoin t/inuin, svo eigi er auöiö aö fá fastan grundvöli til að byggja á reikHÍnga, sein geti átt við í hverjum stað og á hverjum tíma. Keikninga höfundarins verður því einkum að skoða sem fyrirmyndir eða sýnis- horn handa þeim að laga reikn- inga sína epíir, sem vilja stunda þenna atvinnuveg, sauðfjárræktina. með athugasemi, og vilja gera sjer Ijósa hugmynd um tilkosfnað og afrakstur. en slfkt ættu aö vísu allir búendur að vilja. Ilöfundurinn leitast við að gefa áætlunnm sínum meiri festu með því að við hafa álnareikning jalnframt peningareikningi þeim er nú tíðkast, en vjer fáum eigi sjeð, að neitt veru- legt sje unnið við þetta, og ekki sjc til neins aö hugsa sjer að íá fastan grundvöll, þar sein hann getur ineð engu inóti verið. Vjer helðuin |)ví álitið að höf. hefði gert enn betur, ef hann hefði gefið lesendum sínum til fyrirmyndar ágezkunarlausan reikning um tilkostnað og afrakstur á einhverju sauðabúi eitthvert ákveöið ár, þegar verðlag á hverju einu rar svo eða svo, þvf hver bóndi, sem vill hala gát. á efnahag sínuin hlýtur í áætlunum sfn- um og reikningurn eingiingu að miða við það verðlag sem er á þeim stað og tíma, er hann semur áætlunina eða reikninginn. Pessari reglu verður hver maður að fylgja sem einhverja atvinnu stundar, og bóndinn hefir nú ekki ineira gagn ai álnareikningnuin jafn- framt almennum peningareikningi, held- ur enn t. a. in. kaupmaðnrinn. en eng- inn kaupmaður inun geta sjeð sjer neinn hag við, að taka álnareikning samsíða krónureikningi inn í áætlanir sínar eða reikninga. í síðasta kafla hókarinnar eru meðal annars yms ráð til að fyrirbvggja og lækna sjúkdóma í sauöfjenu. þar eru og ymsar bendingar og leiðbein- ingar um yms atriði, er íjármenn þurfa að setja á sig, svo sem um fitumerki og aldursmerki sauðkinda, uin fjármiirk og fjárhunda, leiðarvfsir íyrir fjárbónda eða fjármann til að halda reglulega fjárbók, töflur um skipting efnanna í sauðkindinni og fl. Ber allt þetta, sem bókin öil, Ijósan vott um aðgæzlu, reynslu og lærdóin höfundarins í þess- ari grcin og uin hans góða vilja og viðleitni að vinna Itændum landsins gagn með þvf að leiðbeina þeim og leiða athygli þeirra að svo mörgu sem nauðsynlega þarf að gaumgæía, ef sauð- fjárhirðingin á að fara vel úr hendi. Hið margbreytta efni þessarar litlu bókar er að áliti voru svo merkilegt, að ef rúinið hjer í blaðinu hefði leyft, hefði verið vert að skrifa um það engu styttra álit enn bókin er sjálf spjaldanna í milli, en vjer verðum að láta hjer staðar nema að sinni. Vjer sögðum að frainan og endurtökum það hjer til ályktar: Bókin erþess verð að hver bóndi, semnokk- urtsauðíje hefir, kaupihana o g lesi ineð athygli. Athugagrein uni Elliðaármáfið. í 17. blaði „Próða“ er grein um veiðiágreininginn í Elliðaánum og mála- ferli pau, er risið hafa út afhonum. Er þar sagt frá, að landeigendur við árnar álíti sig eiga veiði hver fyrir sínu landi, en einn peirrá, Thomsen kaupmaður í Reykjavík, pykist eiga liana, eigi að eins fyrir sínu landi, heldur og fyrir landi hinna allra, oður í öllum ánum milli fjalls og fjöru. þ>ar er enn sagt frá máli pví, er að tilhlutun alpingis var höfðað gegn Thomsen fyrir pvergirðing- ar hans í Elliðaánum og dómi lands- yfirrjettarins í pví máli, er kvað svo á, að af pví hver, sem einn ætti alla veiði í á, mætti að lögum pvergirða hana og af pví Thomsen pættist eiga alla veiði í Elliðaánum. pá væri honum frjálst að pvergirða pær. Til frekari skýringar pessu máli hefir oss verið sent eptirrit af nokkrum orð- um í varnarræðu eða varnarriti, er mála- færslumaður Thomsens flutti eða fram- lagði fyrir yfirdóm 15. dag marzmánað- ar p. á., og éru pau orð svo látandi: .......„mótpartur minn . . , . . I segi, að i öðru orðinu játijeg, að Thom- sen eigi ekki veiðina lengra upp enn að Skorahyl (eða Stórahyl), en í öðru orð- inu, að Thomsen eigi pó veiði í öllum Elliðaám, allt svo fyrir ofan Skorahyl. En petta hefi jeg aldrei sagt, af pví að jeg byggi mál mitt á föstum grundvelli, en ekki í lausu lopti, og byggi rjett Thomsens til laxveiðinnar á kaupbrjefi föður hans, og pann rjett erfði H. Th. A. Thomsen. Og í brjefinu eru tak- mörkin sett, hvað langt upp-eptir ánum veiðirjettur Thomsens nái. Jeg held pað gengi eitthvað á, ef Thomsen segði, að hann ætti veiði (hvort heldurlaxeða silungsveiði) fyrir ofan fossana og færi i að veiða par“. Eptir pessari ritning að dæma, er j pað augljóst, að Thomsen muni eigi j pykjast eiga alla veiði í Elliðaánum og j ekki frekara enn alpingi og allir menn j hátíðlega kannast við að hann eigi. En : par sein af Thomsens hálfu hefii- verið ! f . . . I lýst yfir pessu, pá virðist sem ný veila | opnist í dómi peim, er landsyfirrjettur- j inn smíðaði i pvergirðingamálinu. 285 J>ó veiðirjettur Thomsens í neðsta hluta Elhðaánna, fyrir neðan Skorahyl, sje byggður á „föstum grúndvelli“, sem allir vita, pá getur rjettur hans til að pvergirða árnar og pvertaka fyrir veiði annara landeigenda fyrir ofan eins fyrir pví verið byggðar í „lausu lopti“. Af Stlðurlandi (kaflar úr brjefum). Síra Matthias hættir nú við „þjóð- ólf“. Ekki er saga betri. Hlutverk pað, er hann setti sjer, að eyða æsingum og stilla öllu í hóf, er fagurt og nauðsyn- legt, pótt eigi sje pað ávalt pakklátt í svipinn. „Isafold“ óskar að eptirkom- andinn megi verða sem ólíkastur ^Skuld’ og .Mána’ (að bersögli?), en bæta má við, og sem ólíkastur „Isafold“ i pví að j hafa trúarefni fyrir ertingaefni, sem blaðið hefir opt blettað sig með. Trúar- vandlæting í dylgjuformi er fremur öllu j öðru löguð til að drepa niður virðingu I fyrir trúarbrögðum. — Laxveiði var mikil í sumar í Olvesá, en pað er eptirtektavert, að úr veiðinni hefir dregið eptir pvi sem ofar hefir kornið, og í hinum efstu veiðistöðum hefir varla orðið laxvart, par sem áður pótti pó veiðisælt par til nú síðustu ár- in. Til pessa er einhver orsök, og hana parf að finna. Sje svo sem sagt er, að aðalvegur laxins í stórám sje utantil í straumnum, pá er ekki undarlegt, pó hann lendi mestallur í netjunuin við stýflugarðana. í öllu falli parf petta mál að athugast, pví svo lítur út, sem spilla megi veiðinni og jafnvel eyða, án pess að brjóta lögin. Friðun laxÁns þarf betur að tryggjast. Hann ætti að friðast alveg fram í júnímánuð, og síðan einn sólarhring í hverri viku. |>að ráð inætti að minnsta kosti reyna um nokk- ur ár, og sjá hvernig færi. Múlasýslu 12 október. Yeðrátta hefir i haust verið úrfellasam- ari enn í sumar og eptir pann 20. f. m snjóaði töluvert í fjöll og enda festi í byggð. Um mánaðamótin kom norðan- átt og talsvert frost nokkra daga svo jörð fraus, en svo er hún nú aptur orð- in pýð og komiri blið tið, pessa dagana. Skip komin til allra verzlana hjer, nema Jóns kaupm. Magnússonar á Eskifirði. Á Eskifirði er kjöt 16 a., 18 a. og 22 aura pundið, mör 30 aura og gærur allt að 3,50 a. Útlendar vörur með sumarkauptíðarpris hjá Tuliníusi kaup- manni, og afsláttur ef mikið er keypt. — Á Djúpavogi eru kjötprísar óvísir. — Sláturfje hefir reynst með bezta móti. —• Fjárheimtur eru fremur slæmar Hjá mörg- urn, liklega af pví að fje hefir runnið moð mesta móti á afrjettum í sumar, vegna purka, hita og vatnsleysis. Afli góður pegar gæftir vanta ekki, og hans er leitað.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.