Fróði - 30.10.1880, Blaðsíða 4
24. bl.
F R Ó Ð I.
1880.
286
287
288
— Að ]iví er skýrt er frá í sænskum
blöðum, hefir hinn frægi vjelasmiður,
Jbn Eiríksson, sem er sænskur að ætt
og uppruna, en hefir lengi búið í Ame-
ríku, nýlega fundið vjel til aðhefjavatn
með, og pá sjálfsagt til fleiri verka, sem
afl parf til. Til pess að hreyfa vatns-
dælur hafa menn að undanförnu notað
gufuafl eða vindafl, en báðar pessar að-
ferðir era óhentugar, erfiðar og kostn-
aðarsamar. J>essi nýja vjel Jóns Eiríks-
sonar hreyfist af lopti, sem ymist liitn-
ar og penst sundur, eða kólnar og dregst
saman. Yjel, sem að eins er 4 fet á
hæð, 39 pumlungar á lengd og 20 puml.
á breidd getur á klukkustund hafið
16000 potta af vatni 5 feta hátt. Elds-
neyti parf mjög lítið, og eru allar líkur
til, að vjel pessi verði pýðingarmikil með
tímanum.
— Hugvitsmaður einn á Englandi, Eleuss
að nafni, hefir fundið nýjan útbúnað til
pess að geta verið niðri í vatni, án
pess að liafa loptsdælu eða nokkurn að-
flutning af lopti; sýndi hann petta í
sumar á hinu konunglegu fjöllistasafni
í Lundúnaborg. Fleuss hefir sjálfur bú-
iö til köfunarbúninginn, sem er hjálmur
utan um höfuðið, brjóstplata og vatnsheld-
ir hringar um úlfliði og fætur. úr hjálm-
inum liggur snúra sem gefin er vísbending
íneð; áður hann setur á sig hjálminn fest-
ir hann vandlega fyrir vitin einhverskon-
ar pípur, pegar Fleuss stígur ofan ívatnið
ber hann á herðum sjer 87 pd. punga, og
stígvjehn hans vega 18 pd.. hann hreyfir
sig á vatnsbotninum mjög ljettilega og
segir sjer sje eins liægt um andardrátt
og á landi; hann var eitt sinn í sumar 1
klukkutíma niðri í vatni á 12 faðma dýpi
og kvaðst hann mundu hafa getað verið
li tíma lengur hefði hann polað kuldann;
segist hann munu geta endurbætt bún-
ing sinn svo, að hann geti verið niðri í vatni
í 4 tíma. Fleuss hlýtur náttúrlega með
einhverjum ráðum að geta komið fyrir
hinu útandaða lopti, pvi pess sjást eng-
in merki á vatninu að hann andi út í
pað, og hafa einhverjar byrgðir af lópti
til að anda að sjer, og er aðalgaldurinn
fólginn í pessu, sem hann enn pá held-,
ur leyndum; er pess getið til, að liann hafi j
með sjer eitthvert efni, er hann með!
hægu móti geti gert að lopti; væri petta I
svo, mundi slíka aðferð einnig mega við i
hafa á landi í mörgum tilfellum, pví verði
á annaðborð fundið upp að geta ferðast
með innöndunai'loptið svo gott sem í
vasanum, má eins fara gegnum eld eins j
og vatn og innanum eitraðar loptteg-1
undir, t. a. m. í námum. 'Jhtlið er víst!
að uppgötvun pessi verði að góðu gagni.
— Maður einn í Eanders íDanmörku,
Luðvik Sörensen að nafni, hefir fengið
einkaleyfi fyrir aðferð peirri, er hann
eptir margra ára tilraunir hefir fundið
upp til að búa til pappír úr pangi.
Hann hefir fundið upp áhöld, sem bæði
sjóða og stappa pangið í einu og erpað
eptir 6—8 tíma suðu nægilega undirbú-1
ið í pappírsmaskínurnar til pappírsgjörð-
ar; úr pessu efni fæst mjög billega sterk-
ur pappír, sem búa má til úr fínustu
pappírstegundh’.
I ameríkönsku blaði var í sumar;
yfirht yfir hina fjarska miklu fólksflutn-
inga, er petta ár hafa átt sjer stað til
Bandafylkjanna og sem eru dæmalausir
í sögu peirra. A hinum fyrstu 6 mán-
uðum ársins komu 177,362 innflytjendur
til Nýju-Jórvíkur, af peim komu 55083
í maímánuði, og liafa aidrei komið jafn- j
margir innflytjendur í einuin mánuði til j
Bandafylkjanna; í júní komu aptur tölu- j
vert færri (42026). Allar líkui' veru til I
að mikhr innflutningar mundu verða aht j
! til hausts, og var gezkað á að inntíytj- j
j endur til Bandafylkjanna mundu petta ár j
verða um 400,000. ]pað var fyrst ept-:
ir 1820 að Bandamenn fóru að hafa tölu j
á inntíytjendum og frá peim tíma og til!
pess nú er talið að muni hafa fluttst í
pangað 10 mihónir, var tala hvítra manna 1
í pessum löndum eigi nema J við pað.
er pau brutust undau yfirráðum Eng-
lendinga á næsthðinni öld. íbúatala
Bandaíylkjanna er nú sem stendur ept-
ir hinum nýjustu rannsóknum kringum
50 miliónir. Svo að segja ahfr innflytj-
endur dvelja eigi nema einn eða tvo daga
par sem peir stiga á land. heldur leita
peir tafarlaust til hiima vestlægari Ak-
uryrkjuhjeraða.
— Svo er sagt frá í diinsku dag-
blaði, að í byrjun júlímánaðar í sumar
haíi ameríkönsku skipi, er hjet Ida 1L
Freeman, venð stolið inni á höin einni í
Baudafylkjunum, og var ætlað að pað !
helðu gert 3 Skandinavar, er áttu i
heima á skipinu. I skipinu var lítið ann- j
aö enn nokknð af íiski. — 20. ágúst kom í
til Ileró í Noiegi ameríkanskt skip er!
ilutti iisk. A því voru að eins 2 j
menn, og sögðu þcir að aðrir skip- j
verjar lieíðu yfirgeíið sig á skipsbátri- j
um út á hafi. Eað vakti strax eptir- j
tekt, að af skipiuu var yinislegt selt j
mjög billega, og snögglega huríu báð- i
ir skipverjarnir, en annar varð þó j
íljótlega tekinn. Eegar farið var að j
rannsaka málið kom það í Ijós, að
skip þetta var Jda E. Freeinan’, er j
stolið haföi veriö í Ameríku. Mun
þetta vera sama skipið sem sagt er
frá í 21. blaði „Fróöa14 að komið hafi j
til Vestmannaeyja 27. júlí ( sumar. j
— Hólmgöngur aukast nú svo mjög |
á Frakklandi, að lögreglustjómin í land- j
inu er nú loksins farin að veita peim j
eptirtekt. Lögreglustjórinn í Parísar- j
borg hefir skipað að frafna hólmgöngu-
skýrslum málinu til upplýsingar. Síðast
í ágústmáiiuði var búið að heyja 140
einvígi á Frakklandi á pessu ári. — A
Jjýzkalandi er einnig kvartað um hversu
hneigðir menn sjeu til að vilja útkljá
prætumál með einvígum, einkum er pað
af gömlum vana algengt við háskólana
og yfirvöld peirra hafa hingað til gengið
fram hjá pessu svo sem peim hefir verið
imnt, en stundum eru pó hólmgöngurn-
ar svo opinberar, að pau verða að gefa
peim gæum, og í Magdeborg voru í sum-
ar nokkrir stúdentar dæmdir í 3 mánaða
fangelsi fyrir hluttekningu í einvigum.
— Ungverskur íþróttamaður, Sxer-
kremesky, hefir nýlega gert pað afreks-
verk að synda yfir Platten-vatnið frá
Fuered til Siofsk; vegurinn par á milli
er 20 enskar mílur (o: 5 geog. milur),
og var liann 17 títna á leiðinni. Sund-
maðurinn virtist allan pennan tfrna vera
vel á sig kominn og átti opt tal við
menn þá, er fylgdu honum á bát; lfrn
einasta hressing er hann neytti á sundinu
var lítið eitt af víni. — Bæði í Vínar-
borg og Berlínarborg hafði verið veðjað
miklu fje um petta prekvirki.
— Fyrir 632 árum var byrjað að byggja
dómkirkju í Köln á Jpýzkalandi; síðan
hefir byggingin staðið yfir til pess í sum-
ar að henni var lokið. Frá því síðast á
15. öld og til pess fyrst á 19. hafði eigi
verið neitt starfað að kirkjusmíði þessu.
svo alllangur tími hefir gengið frá. Uóm-
kirkjan er ein liin stærsta og fegursta
bygging í gotneskum stíl.
Alþingismaunakosningar.
I Austurskaptafellséýslu er kosinn:
Stefán Mrílisson, bóndi í Arnanési, er
áður hefir verið pingmaður Slcaptfellinga
(par hafði og boðið sig fram Jón prófast-
ur Jónsson í Bjarnarnesi), en í Yestur-
Skaptafellssýslu: Olafur Pálsson, bóndi
á Höfðabrekku, bróðir sira Páls að Stafa-
felli, er par hefir áður verið pingmaður.
Síra Páll hafði eigi getíð kost á sjer.
í Barðastrandarsýslu er sagt að
kosinn sje: síra Eiríkur Kídd í Stykkis-
hólmi.
— Veðrátta. Um miðjan pennan
mánuð kom nolckur snjór, en síðan hafa
verið stillingar og opt nokkurt frost, mest
8—10° E.
Auglýsingar.
— Hjá undirskrifuðum eru nýút-
komnar Ritreglur eptir Yaldimár
Ásmundarson. J>ær kosta 85 aura í
kápu og í bandi 1 krónu. þ>»r eru
aukin og endurbæft útgáfa af Stuttum
rjettritunarreglum eptir sama höfund.
sem nú eru útseldar. Bækhngur pessi
verðm- sendur út um landið með næstu
póstferðum. og fá þeir sem taka hann til
sölu 6. parf í sölulan.
Björn Jónsson
prentari.
— Póstur kom að austan 24. p. m.,
en pósturinn að sunnan í gækvöldi.
fitgefandi og prentari: BJörc Jónsson.