Fróði - 04.12.1880, Blaðsíða 2

Fróði - 04.12.1880, Blaðsíða 2
27. bl. F R Ó Ð I. 1880. 316 317 318 hver bóndi parf að rjettu lagi að eiga handa sjer og sínum, ef hann á að.geta heitið sjálfbjarga, en fá ekki að láni hjá öði'unx; pað er enginn stór munur á pví, ef vel er athugað og rjett er á- litið, að ganga í leigðum klæðum og að bxia í leigðu húsi, pað er að segja, eiga inenn fara að hugsa sig um, sjá menn fljótt, að pessir matarpottar skipta mil- hónum, og að pað yrði stórfje sem spar- aðist samtals í landimi. Xú er pað víst og satt, að pennan sparnað er hægt að hafa, ef dálítið önnur aðferð, enn sú sem tíðkast, er ar að skipta sjer neitt af honum fyrri enn á matnum parf að halda. Með pessu lagi sparast mikill eldiviður og unxsvif, maturinn verður betur soðinn, að minnsta kosti brennur ekki við pott- inn nje setjast skófir innan í hann; vatnið parf talsvert ininna, pví pað guf- ekki sjálfur pað sem maður parf sjer til skjóls, keldur verða að lifa á bónbjörg og vera kominn upp á hjálj) og náð annara. Eigi er heldur neinn stór mun- ur á pví að framfærast á lánuðum mat og á lánaðri jörð: í hvorugu tilfellinu er bóndinn sjálfbjanga. ]pess heyrist stundum getið, að einstakir kaupmenn haíi pað verzlunarlag, að bendla við sig fátæka bændur með pví að lána peim efni til matar, fata o. s. frv. og halda peim svo í skuldum ár frá ári til pess að eiga pessa ósjálfbjarga menn vísa til að skijita við og græða á. J>etta lasta menn, sem ekki er heldur ástæðulaust, pegar pað á sjer stað, með pví skuldu- nautarnir verða fyrir petta miður frjáls- ir og sjálfbjarga. En mundi pað eigi vera jafn lastvert af alpingi, pegar pað á svipaðan hátt meinar bændum að verða frjálsum og sjálfbjarga með pví að lána peim jarðarskekkla og húsakófa, en lofar peim eigi að leysa pessar eign- ir til sín fyrir fullkomið verð, sem gefur af sjer jafnvel talsvert mehi vöxtu enn eignirnar sjálfar, pótt bændurnir geti og vilji kaupa og biðji og grátbæni ár eptir ár um að fá pær keyptar. f>ess em pó \'íst trauðlega dæmi, að kaup- maðurínn hafi zneinað skuldunaut sínum að borga skuld sína, pegar hann hafði mannskap til að losa sig úr pessn á- nauðar og ófrelsis bandi. En alpingi hefir að undanförnu látið, sjer farast peim mun miður, að pað hefh' neitað góðum leiguliðum um að eignast ábýl- isjarðir peirra, sem landsjóðurinn heitir að eiga, pótt hann sje að flestum peirra illa kominn, og pær hafi með ólögum veriö dregnar undir hans yfirráð frá rjettum eigendum. Svo lítiu- út, sem sá meirí hluti, sem verið hefir á piug- inu í pessu máh, geti ekki vitað, að bændur verði svo frjálsir og öðrum óháð- ir að eiga sjálfir jarðarhorn undir sig og hús yfir sig og sína, eins og pó er eðlilegast að hver einn eigi, sem á með sjálfan sig og ekki er öðrum áhangandi s-em barn eða hjú. En pað er vonanda, að pessi meiri hluti pingsins verði nú framvegis minni hluti, og pingið stuðli til pess fyi'ir sitt leyti, að allar jarðir landsins verði með tímanum eigu bænd- anna sjálfra, er á peim búa, svo sem pær eiga að vera. (Framh. síðar.) Ný aðí'erð að sjóða mat. p>að er auðsætt, hversu mikill sparn- aður pað væri fyrir iandið, ef hálfu rninni eldivið og hálfu niinni tímatöf pyrfti til að sjóða hveru matarpott, sem setfcur er yfir eld á hverjum bæ í land- inu hveru einasta dag í árinu. Jþegar höfð við matsuðuna. Menn hafa raunar lengi vitað, að pottur, sem tekinn er af' eldinum með suðunni og settur í hey, eða eitthvað pess konar, helzt mjög lengi heitui', og að jafnvel sýður í honum um hríð. J>etta hafa ekki svo fáir notað sjer tii sparnaðar og hægðar í öðrum lönduur, og jafnvel nokkrir hjer á landi á síðustu árum. Margur verkamaður erlendis, sem hefir purft að vinna allan daginn fjærri hehnili sínu, hefir t. d. sett upp miðdegismatinn sínn í pottgrýtu, uudir eins og hanu vaknaði að morgni, látið suðuna koma upp, stungið svo pottinum niður í fötu með lieyji í og borið síðan með sjer pangað sem hann vann dagsverk sitt, til pess að geta haft matinn íullsoðinn og heitan í hæfilegan tíma. J>egar matur er soðiun, verður í honum efnabreyting, sem hitinn veldur. |>að er optar hitinn. einn meirennvatn- ið, sem gerír pá breytingu, ér parf til pess að maturinn verði ætilegur, og all- margar matartegundir, t. a. m. kjöt, verða betri, ef' vatnið er ekki látið koin- ast að peim meðan pær eru soðuar, t. d. ef pær eru látnar í vatnsheldar pjáturdósir, og dósirnar síðan soðnar með öllu saman í vatni. Margar matar- tegundir purfa líka talsvert minni hita til að verða fullsoðnar, heldur enn vatn- ið pai'f til að sjöða eða vella. jpað er heimska ein, pegar eldakonur kynda meira enn svo, að að eins sjóði í pottin- um, af pví pær ímynda sjer, að pað flýti matsuðunni, að veilan sje sem áköfust. Vatnið getur ekki orðið heitara í ólukt- um katli eða potti enn 80 stig á hita- mæli Reaumurs, eða 100 stig á Celsius- rnæli, hversu ákaflega sem kynt er; munurinn verður að eins sá, aó xneira gufar upp úr pottinum eða meira sýðst niður í honum. Annað mál er pað, ef svq er unx búið, að gufan komist eigi hæglega upp í loptið, eins og gert er á pottum peim, sem kenndir eru \dð Pepin, eða á kötlunum við gufuvjelarnar. Xorskur hermannalæknir, Finne að naf'ni, hefir hugsað upp mjög hentugan umbúning til aö sjóða mat með langt um minni kostnaði og tímaeyðslu enn almennt gerist. Potturinn er fyrst sett- ur yfir eld, og suða látiix koxna upp í honum, en síðan er hann tekinn ofan og látinn niður í trjekassa eða kistil nxeð loki yfir. Kistill pessi er fóðraður innan nxeð korki, hárdýnu eða einhverju pess kontxr, sem er lakur hitaleiðir, og | lokiö slíkt hið sama. llúmið innan í kistlinum er að stærð og lögun svo, að I potturinn einnxitt fyllir pað út. í pess- i um umbúðum heldur áfranx að sjóða í ! pottinum langa hríð, og parf ekki fram- ar ekki burt eða sýðst niður, sem með kinni venjulegu aðferð. Finne læknir hefir nýlega gefið út dálitla bók um pessa nýju matsuðu, og er titill kennar: „Anvisning til billig Madkogn- ing ved Brug af Isolerings Apparater“. Feilberg og Landmark í Kristjaníu hafa bókina til sölu, og er par skýrt nákvæm- i lega frá nxörgu, sem að pessu efni lýtur. l J>ar eru og nxargar frásögnr um tilraun- i ir, er gerðar hafa verið með pessunx á- köldum. J>að eru raunar ekki svo fá ár síð- an svipuð áhöld voru fundin til pessa, en engin hafa reynzt svo hentug sem pessi eptir Finne lækni. A allsherjar- 1 sýningunni í Parísarborg 1867 var eitt i af pessum áhöldum eptir Dahler, norsk- an mann, seixx hafði fengið einkaleyfi að búa pað til um 10 ár. í hinni norsku deild sýningarinnar var sjerstakt eldhús til að sýna pennan umbúning, og mikill fjöldi fólks af öllum pjóðum og tungu- málum streymdi í „la cuisine antoma- tique norvegienne11 (sjálfsuðu eldhúsið norska) til að sjá og smakka matinn, er soðinn var með svo undarlegum hætti í trjekistlum á eldhúsbekknum. Um petta xnál var pá mikið ritað í blöðun- um á Englandi, og eitt blaðið sagði til sannindamerkis um ágæti pessarar sjálf- suðu dálitla smásögu: Einn daginn var biiinn til matur í potti á Píirisarsýning- unixi, Ixleypt upp suðunni, og potturinn svo látinn niður í umbúðirnar á venju- legan liútt. Svo var pessi böggull inn- siglaður af einhverjum embættismanni nxeð embættisinnsigli hans og síðan fluttur með ferðamönnum til Lundúna. |>ar var hann opnaður daginn eptir í samkvæmi og maturinn borinn á borð, heitur af eldiixum í Parísarborg síðan daginn fyrir. J>ó reýndist pessi umbún- ingur Dahlers eigi svo fullkonxinn í alla staði, að hann næði að breiðast xit svo teljandi væri; en sem áður er sagt, hefir Finne eptir ymsar tilraunir getað lagað missmíðin, sem á voru hjá hiixum. Finne hefir nxörgum sinnunx reynt pessi áhöld sín á ferðum liermanna í Koregi og hafa pau gefizt vel. Kistl- arnir með pottunum haf'a pá verið lag- aðir til að hengja pá á klyfsöðul og flytja á hesti. í eitt skipti bar svo við á pessum ferðum, að hennennirnir gátu ekki fyrir einhver atvik tekið til matar síns fyrri enn um náttmál, pó lagt væri upp snenxma um xnorguninn. Engu að síður voru pottarnir enn svo heifcir, að menn poldu eigi að taka pá upp úr kistlunum með berum höndum. J>að er álitið sjálfsagt, að fiskimenn í Koregi, sem sitja úti á opnum bátunx liðlangan vetrardaginn, inuni nú taka upp pann

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.