Fróði - 15.12.1880, Page 3
1880.
F R Ö D I.
28. bl.
331
331
333
eitt dæmi af ótal upp á I>að, hversu
niikið gagn skógarnir álítast að gera í
tilliti til veðráttufars erlendis, vil jeg
til færa pað sem formaður heiðafjelagsins
danska segir hjer um í „Anvisniug til
Anlæg af Smaaplantninger omkring
Gaarde og Haver“, hann segir svo:
„J>að verður ekki með vissu ákveðið,
hversu mikils viðri í peningum pað gagn
jrði, sem skógarnir gerðu, ef Jótland
væri orðið skógi vaxið, parmig sem pað
ætti að vera, en svo mikið er víst, að
landið mundi fá veðurátt, sem yrði
töluvert hollari fyrir kornyrkjuna enn nú
er, og setji maður pað fengist 1 fold
rneira af korni, pá yrði ágóðinn pó ekki
meira enn helmingur af akurlendinu væri
brúkað til kornyrkju, og korntunnan
ekki sett í hærra meðalverð enn 10 kr.,
pó 1 7i millión kr.u Að vísu höfum
vjer ekki kornyrkju pannig sem Danir,
en petta getur engu að síður allt eins
fyrir pað heimfærzt til vor, pví pótt vjer
eklti uppskerum korn, uppskerum vjer
par á móti töðu og úthey, og rnætti
uppskeran af pví verða meiri og heilla-
drjúgari, ef vjer fengjum betri veðurátt
enn vjer nú höfum. Garðyrkjan mundi
pá einnig efalaust ta.ka góðum framför-
um, og gæti hún pá i sameiningu með
grasræktinni orðið landi og lýð til heilla
og blessuuar.
J>að sem hjer að framan hefir verið
talað um nytsemi skóganna, ætti að
vera nóg til að sýna mönnum hina miklu
pýðingu peirra, og jafnframt að kveikja
hjá peim löngunina eptir að koma skóg-
um á fót, par sem hægt er að peir geti
prifizt og náð nokkrum viðgangi. Lát-
um oss pví pessu næst athuga, hvernig
skóglífi voru er varið, hvað skógunum
mest hafi orðið til hnignunar, og hvað
helzt megi verða peim til uppreistar.
J>að verður ekki með sanni sagt
annað, enn að skógar vorir sjeu í mjög
aumu ástandi; skógfæðin er fjarskaleg,
svo að i sumum hjeruðum vart finnst
nokkur skógi vaxinn blettur, svo teljandi
sje, og pó smáfækka pessir blettir ár
frá ári, eða ganga til purðar, bæði af
náttúrunnar og manna völdum, svo ef
pessari stefnu fer fram, má að öllurn
likindum áður laugt um líður búast við
algjörðri skógauðn. En hvernig eru
skógarnir komnir í petta aumlega ástand,
sem nú ógnar peirn með algjörðri eyði-
leggingu, ef ekki verður alvarlega tekið
í taumana ? [>að getur pó engum efa
verið undirorpið, að landið í fornöld hafi
verið skögi vaxið milli fjalls og fjöru,
pví par um bera Ijósan vott bæði forn-
sögur vorar og einnig leifar pær af
skógunum, sem víða má finna í mýrum
vorum, og pað opt af töluvert stórurn
trjám. Aptur á móti er pað meiri vafa
trjánna til sín, pað gufar paðan aptur
upp í loptið, og getur pess vegna fallið
niður á öðrum stöðum og komið peirn
til góðs. Sjá „Tidskrift for det prak-
tiske landbrug, af Joh, Th. Landmark
1869". bls. 59.
undirorpið, hvort skógarnir ávalt hafi
verið mestmegnis birkiskógar, pó mun
mega fullyrða, að hinir stærstu skógar
hafi verið pað, jafnvel pó aðrar trjáteg-
undir hafi vaxið jafnfraipt, svo sem
reyniviður, selju- og víðirtegundir, pá
hafa pær að líkindum mátt gefa eptir
fyrir birkinu.
Hnignun skóganna hefir að likindum
byrjað jafnframt pví sem landið var numið,
mun pá ekki hafa verið sparað að höggva,
enda hefir og verið pörf á miklu, bæði
til eldiviðar, kola og húsagjörðar, og pað
lakasta hefir verið að skógarnir hafa
verið höggnir svo skeytingarlaust, að
íiestir eða jafnvel alhr stúfar hafa fúnað
niður, í stað pess að bera nýjan ávöxt,
pví trjen hafa verið höggvin með röngu
móti, hin beztu trjen tínd úr innan um
allan skóginn en hin lakari látin standa
eptir. |>egar pannig hefir verið komin
hin fyrsta pynning í skóginn, hafa vind-
arnir farið að gera vart við sig; pau
trje sem eptir hafa staðið, og sem ný-
lega hafa verið búin að missa nábúa
sína og með peim skjólið, hafa ekki
polað pá, og annaðhvort komið í pau
kyrkingur ella pau algjörlega hafa visnað
upp og dáið; með pví skorkvikindi venju-
lega gera meira og minna tjón á skóg-
unum, sjer í lagi pegar kyrkingur er í
peim, hafa pau ef til vill hjálpað til að
deyða hin veiku trje. Vorharðindin hafa
einnig vafalaust gert frá pví fyrsta
mikinn skaða á skógunum, með pvítrjen
eru sjerlega kulsækin á vorin, eptir að
lauf peirra er útsprungið, langt fram
yfir pað sem pau eru á öðrum árstímum.
Eldsumbrot hafa og að líkindum valdið
skaða á stöku stöðum.
í‘egar vjer höfum athugað pessarfyr-
nefndu orsakir til skógeyðslunnar, sjáum
vjer, að nokkrir hinna skæðustn óvina
pessara, hafa náð fótfestu fyrir vaugá
og vankunnáttu mannanna, og pað hlýtur
pví, að minnsta kosti að nokkru leyti að
mega koma í veg fyrir pá, ef vit og
einlægur vilji fylgjast að. |>annig er pað
vel hugsandi að friða mætti skógana að
svo miklu leyti, að ekki væri höggvið
par sem verst gegnir eða með rangri
aðferð, pví pótt sumir máske í fyrstu
yrðu tregir til að láta af gömlum vana,
mundu peir pó með tímanum sjá að sjer,
og smátt og smátt taka betur á pióti peim
vísbeudingum, sem peim kynni að standa
til boða, ef að eins væri einhverstaðar
komin verkleg fyrirmynd pess, að pess
konar vísbendingar eigi væri eintómt
pýðiugarlaust iieipur.
Til að koma pannig lagaðri friðun á
skógleifar vorar, að bændur með einlægum
og fúsum vilja hver á sinni jörð gengist
undir, að höggva ekki annarstaðar enn
par sem skógunum er óhætt með að
yngja sig upp aptur, ætti ekki að purfa
að mæta mikilfi mótspyrnu, ef einungis |
væri hægt að fá pess háttar upplýsingar, j
og finnst mjer að landsjóður ætti að ;
styrkja að pví, með pví að launa einum
skógfróðum manni, sem ferðaðist um, j
til pess með bændum að hafa meðjit I
við skóghirðinguna; væri pá og vel hugs-
andi að sá sami maður gæti stofnsett
„plöntugarða“ — o: garða til uppeldis
trjáplantna •— bæði fyrir landsins reikn-
ing og fyrir sjerstaka menn, sem kynnu
að æskja pess; væri pá og opnaður
annar vegur til eflingar skóganna, svo
framarlega sem pað getur tekizt að
j gróðursetja skógtrje hjer á landi, sem
telja mun mega sjálfsagt um nokkr-
ar hinna hörðustu trjátegunda, ef vel
væri með farið frá byrjun. þurfum vjer
ekki annað til fullvissu enn athuga,
hversu miklu víða erlendis hefir orðið
til vegar komið með pessu móti, pó
kringumstæðurnar hafi ekki verið öllu
betri enn hjer hjá oss; en menn hafa
par sjeð og viðurkennt hina miklu pýð-
ingu skóganna, og pess vegna hvorki
j sparað fjárframlög nje góð ráð, er til
gagns mætti verða.
A vesturströndum Jótlands, sem til
skamms tíma hafa verið næstum með
öllu skóglausar, og sem margir munu
hafa verið vondaufir um framan af, að
nokkurn tíma gætu orðið sltógi vaxnar,
er nú gott útlit fyrir, að verði Danmerkur
mesta skóglendi, pegar tímar líða, pví
margar stórbreiður á heiðunum og strönd-
inni eru orðnar algróðursettar, ogplönt-
urnar hafa víðast allgóðan viðgang, par
sem pó áður annaðhvort ekki sáust
annað enn vindbarðar og kræklóttar hrísl-
j ur eða lyng. Yindarnir eru par hæði
I tíðir og harðir, enda óhollir fyrir trjá-
vöxtinn, sökum pess peir koma næstum
ávalt frá hafi, og hafvindar eru einmitt
peir banvænustu.
þcir sem hafa gert og gera mest til
útbreiðslu skóganna á Jótlandi, er fjelag
nokkurt, sem nefnist „Hedeselskab“,heiða-
fjelag. Pjelag petta fær árlega nokkurt fje
úr rikissjóði ; pannig fjekk pað árið 1879
12,000 kr. sem einungis átti að verja til
trjáplöntunar, og pað varði fje pessu á
ymsum . stöðum, eptir pví sem pað áleit
að pess væri mest pörf*. J>að annað fje,
sem fjelagið hefir undir höndum, er
samskotafje, sem fjelagsmenn skjóta sam-
an, pannig, að liver fjelagsmaður leggur
til 8 kr. árlega, eða 100 kr. eitt sinn
fyrir öll; ver fjelagið fje pessu bæði til
endurbótar skógunum og vatnsveitingum,
með pví að pað heldur á sinn kostnað,
menn, sem bæði annast um fyriitæki
pau, er fjelagið sjálft tekst á hendur, og
sömnleiðis veita peir einstökum mönnum
aðstoð og leiðbeiningu, par sem við parf,
Fjelag petta á einnig marga plöntugarða.,
og selur úr peim plöntur með mjög vægu
verði, eða gefur pær keiðabændunum.
Hvað vatnsveitingunum við víkur, pá stuðlar
íjelagið að frainförum peirra eptir megni,
kostar pað 4 menn, sem ferðast um og
leiðbeina bændum; enda er óneytanlega
miklu til leiðar komið með vatnsveitingum
á beiðunum, pegar hinir ófrjófu heiða-
lyngmóar eru gerðir á fáum árum að
fögrum og frjófum engjum.
Gæti pað nú ekki verið tiltökumál, að
*) Sjá „Hedeselskabets Tidskrift“, nr, Ö
1880, bls, 42,