Fróði - 22.12.1880, Blaðsíða 4

Fróði - 22.12.1880, Blaðsíða 4
29. bl. F R 0 D 1. 1880. 816 347 348 sen og skólabörn í þetta sinn 20. En þó hásið sje algert að utanverðu, var eigi meira enn einn kennslusalur 12 álna langur og 8 álna breiður fullgerður í því. Sveitanncnn bafa tckið upp og fiutt allt grjót til hússins 'fyrir ekki neitt, en annar kostnaður við byggingu þess var orðinn fyrir efni.........kr. 2514,29 verkalaun..........— 1378,91 satntals kr. 3893, 20 Petta fje er þannig fengið : gjafir einstakra inanua kr. 1215, 96 arður aí hlutaveltu . . — 212, 87 vextir af fje lögðu í sparisjóð.........— 50, 00 tekin lán . ..........— 2414,37 Ííi-T 3893, 20 Akranesmenn hafa með þessu þarfa fyrirtæki gerzt fögur fyrirmynd annara sveitarfjelaga í landinu og eiga skiiið að fá fyrir það hinn tnesta heiður. Það er vonanda að margar sveitir landsins láti sjer þetta dæmi að kenningu verða og breyti eptir því sem fyrst, því víð- ar er þörf á barnaskólum enn á Akra- nesi. Snmir kunna að iáta kostnaðinn sjer í augu vaxa, en það er skamin- sýni ein. Akranesingar eru upp og oían engu betur að efnum búnir enn margir aðrir, og sje nógur vilji og nóg fiamtakssemi til í eiuhverri sveit, þá eru sjálfsagt efniri nóg líka, einkum ef menn hafa fleiii enn eitt ár fyrir sjer til að koma skólanum á stofn, sein Akra- nesingar einnig haía gert. Enginn mun níi með sanni geta sagt, að þessi sveit sje á nokkurn hátt lakar stödd, hvað efnahag einstakra sveitarmanna snertir, heldur enn hún hefði verið, ef menn hefðu ekki byggt skólahúsið. En þeg- ar ná skólinn er upp kominn og hinir ungu og uppvaxandi sveitarmenn geta lært þar margt gott og gagnlegt, þá má telja það fullkomlegu víst, að sveit- inni er þaðan von inikilla framfara bæði í andlegum og líkandegum efnum. Að þvi leytí sem húsið á meðfram að vera þinghús sveitarinnar, þá má líta á það, að mikið er í það varið, að hvert sveitarfjelag hafí sjer góðan og hentugaii samkoinustað. Sveítar- menn hafa meira með þinghús að gera enn að eins að halda í þeim manutais- þing og hreppamót. Eigi nokkurt eig- inlegt íjeiagslíf að þroskast í sveitar- íjeiaginu, þá þurfa fjelagsmenn sam- eiginlega að ræða um sín fjelagsmál á fundniri. Það er ekki ófyrirsynju að sveitasfjórnarlögin skipa hreppsnefud irnum að auglýsa almenningi íyrirfram alla sína íundi og halda þá í heyr- anda hljóði en eigi í iaunkoíuui, en þessu verður svo bezt við koinið til verulegs gagns, að hentugt og rúmgott þinghús sje fil handa nefndiuni að þinga 1 og öðruin sveitarœönnum að vera þar við stöddum. Ferð upp á Suæfeil, 23. dag ágústmánaðar í sutnar sem ieið geugu nokkrir tnenn úr Fljótsdal og Fellum upp á Snæfell, sem er ein- stakt og atarbratt jökulfjall inu af Fljóts- dalshjeraði nokkuð fyrir norðan Vatna- jökul, og er þetta el til vill í fyrsta skipti, sem gengið hefir verið upp á fjallið. Snæfell er eitt hið hæsta fjall hjer á landi, og hehr Öræfajökull einn verið talinn hærri, eu hann er sagöur að vera 6241 fet yfir sjávartnál. Einn af mönnuin þeim, er mældu ntrendur landsins sneinma á þessari öld, íór þá upp á Öræfajökul, ætti því liæðin á hon- uin að vera rjett mæld. Feir sem nú gengu upp á Snæíell, höfðu meö sjer loptvog til að inæla hæð ijallsins, og vildi hún eptir athugunuin þeirra verða um 6400 tut, eða uokkru meiri enu hæð Öræíajöknls, cn við rætur fjalisins mældist þeiin hæð landsins vera 2600 fet yfir sjávarflöt. Fremur erfitt veiiti þessum íerðamönnum að koinast upp á fjaliið fyrir sprungur er voiu í jökul- inn, en tókst það þó vonum betur, enda fengu þeir hagstætt veður. Af ijallinu er, sem aö líkindum lætur, á- kallega mikið víðsýni yfir alla.ii eystri hluta Vatnajökuls suður í gegn og yfir báðar Múlasýslurnar og nokkurn iduta Jþiiigeyjarsýolu. Herra Guttormur Vig- fússon, búíræðiskennan við Möðruvalia- skóiann, er var einn i ferðinni, hefir gefið fróðlega skýrslu í Norðanfara um þessa uppstigning á Snæfell, og kallar blaðið hana Bferð upp á VatuajökuP. — í sumar gerðu 4 sveitir í í’ing- eyjarsýslu út 4 menn með 11 hesta til að leita eptir ókunnugum högum eða kindastöðvum norðan við Vatnajökul, milli Skjálfandaíljóts og Jökulsár á Fjöllum JÞeir voru í ferðinni 10 daga og uröu lítils vísari, sem mark var aö. Einstaka grastó er hjer og hvar á þessuin öræfum, og á eyðisöndunuin hitt- ast sumstaðar strá og strá á stangli, eins og nú má sjá á Sprengisandi fyrir vestan Fljótiö, þar sem ekki sást strá fyrir 20 —30 árum. Fað virðist sem leitarmönnum og ymsum öðruin hafi þótt það mjög merkilegt, að þeir fundu tóptarbrot þar sem heitir í Hvanualind- um, og eru þetta einar af stöðvum Fjalla-Eyvindar á næ.stliðinni öld. Síra Sigurður Gunnarssoa, sem optar enn einu sinni fór Vatnajökulsveg fyrir hjer um bil 40 árum. þekkti vel þe»sar Eyvindartóptir í Hvannalinduin, sem eru áfangaslaður á þeim vegi. I’rjetíir að austan Veðráttan heíir í Múlasýslum verið snjóasöm næstliðið haust og pað sem aí er vetrinum, og jarðlaust talið á öllu út- hjeraði og um norðui'íirðina. en bey eru viða mikil, sem betur fer. par eð sum- arið rar par afbragðs-gott og heyskapur og nvting eptir pví. Skurðarfje varð með vænsta móti (bóndi á Jökluldal skar tvævetran sauð með 48 merk. af mör og 82 punda falli). Fjárkuivp Englendinga urðu með minnsta móti; vantaði pá 800 fjár á skipið, pví að bændum pótti of mikill skaði að selja fullorðna sauði á 20 kr., par sem peir gengu í kaupstað um 24 til 25 kr. og geldar ær 18 kr. til jafn- aðar. Sílclarveiði Norðmanna er talin afar- mikil á Seyðisfirði, en bversu mikil að tunnutali vita menn eigi enn. Verzlun. A Vopnafirði (og í fleiri kauptúnuin eystra) er ulliu, sem lögð var inn í sumar, orðin á 1 krónu eptir að búið er að bæta bana upp tvisvar sinnum; kjöt 22 —18 —15 aura eptir i gæðum. mör 30 aura, gærur frá 2 kr. til 3 kr. 50 aura eptir gæðum. I SJcaptafellssýslu var haustveðrátían góð, og fremur purviðrasöm, en með nóvember byrjuðu par frost og snjókom- ur, en heyfóng eru par góð víðast hvar : sem í Múlasýslunum. Ritstjóri „sinildar", herra alpingis- ; maður Jón Olafsson, tók sjer far i til Noregs um veturnæturnar, og ætlar : hann að dvelja í Höfn í vetur og gefa : par út pað sem eptir er af árgangi blaðsins. Hann ætlar sjer að þvi bírnu að hætta við „Skuld^, en prentsmiðju sína býður hann td kaups eða leigu. Auglýsingar. —• A Eyri í. Hvalvatnsfirði kom fyrir nálægt veturnóttum óskilakind, hvíthymt ær. og var henni slátrað. Mark: stýft hægra. geirstýft vinstra og gat undir. j Eigandi má vitja andvirðis til undir- í skrifaðs. ; Hvammi í Grýtubakkabrepp 14. des. 1880. Jón Loptsson. j -—• Sölubúð Gránutjelagsins á Odd- j eyri verður lokuð 1. til 12. janúar næst- ! komandi. i —• 1. ár „Eróða“ er til sölu fyrir 1 kr. 50 aura. Kaupendur blaðsins og peir, sem kaupa næsta ár, fá pað enn ! ódýrara. —• Ritreglur eptir Valdimar As- mundarson, eru á Austurlandi tii sölu hjá Sigmundi Matthíassyni veitingamanni á Seyðisfirði. Vigfúsi Sigfússyni borgara á Vopnafirði, Birni Sigurðssyni verzlunar- , stjóra á Eskifirði og vmsum íieiri. •þ 24. dag £ m. önduðust hjónin ; Kristján bóndi Guðlaugsson og kona 1 hans Guðrún Gísladóttir í Böðvarsnesi j í Enjóskadai, bæði nálægt sextugsaldri, : mestu sómahjón i sinni stöðiv Veðrátta heiir verið hin harðasta I pað af er pessum mánuði, kuldinn | mikill og snjófall daglega. Víðast eða alstaðar húið að taka hesta á gjöf hjer um sveitir. Hafís farinn að reka inn á fjörðinn. Utgofaudi og prentari : Björn Júnsaou

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.