Fróði - 31.12.1880, Blaðsíða 1
F R Ó Ð
L ÁB.
30. hlað.
Akureyri, föstudaginn 31. desember
1880.
34«
350
351
Utlemiar frjettir
Kaupmannahöfn, 11. nóv.
Austræna málið má heita í sama
horfinu og áður. Stórveldin sendu flota
til að hjálpa Svartfellingum (Montene-
groum), eða pó heldur til að hræða
Tyrki; en peir ljetu sjer ekki bilt við
verða og virtu að vettugi allar pessar
ógnanir. J>eir vissu sem var, að sam-
komulagið var einungis ofan á, enda
sögðust Frakkar mundu draga sig frá,
ef í illt ætti að fara. Flotinn lá í liöfn
um stund fyrir Dulcigno, og pað gekk
ekki á öðru enn drykkjum og heimboð-
um; pað var öll alvaran. Tj’rkir sögð-
ust skyldu láta Dulcigno lausa, og sendu
her manns á stað, og pað ljetu stórveld-
in sjer nægja. Albanar veita pó enn
pá örugga mótstöðu, og Tyrkjum er vel
vært að petta drægizt sem lengst, enda
er peim meira enn vorkennandi. |>eim
er skipað að herjast við samlanda sína
til pess að láta pá ganga undir aðra;
petta skipa stórveldin, og meiri grimmd
og rangsleitni má varla hugsa sjer.
Svartfellingar sjálfir hafa ekki bolmagn
við Tyrkjum, og porrinn af peim par að
auki orðinn sárleiður á pessum ófriði
öllum.
J>á eru og Grikkir annars vegar
að reyna að kroppa af Tyrklandi. Kon-
ungur peirra kom nýlega heim úr ferð
sinni um Korðurálfu, og við pað urðu
pau umskipti, að Kommunduras varð
forseti í ráðaneytinu í stað Tríkúpis,
sem áður var. J>eir eru nú að húa sig
af alefli til að ráðast á Tyrki, og segir
Kommunduras að herinn sje orðinn um
100 púsundir. |>etta á pá að verða
nóg til að sigra Tyrki, hvort sem pað
nú verður annað enn montið tómt.
A Irlandi eru óeirðirnar engu
rninni enn áður. Gladstone er nógu
brattur í austræna máliiju, pó að litlu
verði, en hjer verður hann og stjórn
hans að lægja seglin. Parnell og aðrir
foringjar íra eru ótrauðir, og hver stór-
fundurinn er haldinn á fætur öðrum um
allt landið móti jarðeigendum. Einstöku
jarðeigendur hafa verið drepnir. Sagt
er að stjórnin sje að stefua peim Parnell
fyrir dóm, en ekki er víst enn pá hvað
úr pví verður. Málstaður íra er að
mörgu leyti góður, og stjórnin á í mik-
illi vök að verjast, pví að margir máls-
metandi menn á Englandi sjálfu eru
peim meðmæltir.
Af Frökkum er pað helzt í frá-
sögn færandi, að stjórnin er að bola
burtu hinum ólöglegu munkafjelögum.
Mörg af peim veita harða mótspyrnu,
og lögregluliðið verður optast nær að beita
valdi til að fá munkana út úr klaustr-
unum. Skríflinn er og stundum peirra
megin og bætir pað ekki lítið á erfið-
leikana.
I Noregi eru orðin yfirráðgjafaskipti.
Stang, sem um langan aldur hefir gengt
pví embætti, lagði pað niður sökum elli
og heilsulasluika, ’ en einn af ráðgjöfun-
um, sem Selmer heitir, tók við pví apt-
ur. Hann er enginn atkvæðamaður
sagður, en mesti óvinur bændavina eins
og Stang, og cr sýnt á pessu vali að
konugur vill ekki slaka til við pingið
norska í neinu.
Soffía heitir drottning í Svípjóð.
Hún hefir verið sjúk lengi af taugasjúk-
dóm (gigt) og haldin ólæknandi. Fyrir
nokkru síðan fór hún til læknis eins
nafnfrægs í Amsterdam, sem Metzger
heitir, sem hefir fundið upp sjerstaka
aðferð til að lækna pess konar sjúkdóma.
Hún er nú sögð nálega alheil. Landi
vor Eðvald Johnsen hefir lært aðferðina
að pessum lækni og kennt hana svo
ymsum hjer í Danmörku.
Sama er stappið milli hægri- og
vinstrimanna lijer og verið helir, og er
fátt frásagna vert. Hæstirjettur dæmdi
nýlega í rnáli, sem peir Estrúp höfðu
höfðað gegn foringjum vinstrimanna 1878
út af meiðyrðum um pá í „Morgenbladet“.
|>eir voru hvor um sig (foringjarnir)
dæmdir í 300 króna sekt.
Ofsaveður hið mesta kom um
Norðurálfuna seint í f. m. og týndist
fjöldi skipa og hús skemmdust víða.
A einni nóttu (28. f. m.) fórust 167
skip við strendur Englands, og hjer við
Kaupmannahöfn týndust allmörg skip
pá sömu nótt.
Forsetakosningarnar íBandafylkj-
unum eru nú svo langt á leið komnar,
að sjá má með vissu að Garfield verð-
ur valinn. Hann var forsetaefni pjóð-
valdsmanna (Repúblíkana), eins og les-
endum Fróða mun kunnugt.
— I blaði pví af „Skuld“, sem út
kom 2. okt. í haust, hafa einhverjir
Reyðfirðingar, sem segjast vera margir —
eins og peir í Gadarahjeraði* forðum —
látið í ljós mispóknun sína yfir pví, að
veitingarvaldið veitti eigi Jónasi presti
Hallgrímssyni Hólma-prestakall. Prest-
ur pessi hefir um nokkur næstliðin ár
pjónað kallinu sem aðstoðarprestur föður
síns, síra Hallgríms sál. Jónssonar,
og höfðu sóknarmenn mælt fram með
pví, að honum yrði veitt pað, eptir að
faðir hans var látinn. En nokkru eptir
að pað var orðið lýðum ljóst, að Daníel
prófastur Halldórsson hefði fengið veit-
ingu fyrir Hólmum, pá birtist áður nefnd
grein í „Skuld“.
Yjer, sem ritum línur pessar, ætlum
oss eigi að halda vörn uppi fyrir veiting-
arvaldið, sem Skuldar-greinin veitir harð-
I ar skriptir og átölur fyrir veitingu Hólma-
I prestakalls, en sem almenningsálitið mun
J pó dæma eigi að eins lögmæta, heldur og
í alla staði rjetttáta. En vjer getum ekki
polað pað orðalaust, að Reyðfirðingarnir
skeiti skapi sínu með pví að hallmæla
svo hneykslanlega slíkum ágætismanni,
sem Daníel prófastur Halldórsson er, og
beri á hann ósannar sakir, er enginn
hefir áður til orðið dugandi manna. J>ví
að vjer erum sannfærðir um, að enginn
prestur á pað siður skilið enn hann, að
dróttað sje að honum „tekjugræðgi“ og
„ósæmilegum ávinning11, eins og greinar-
smiðirnir láta sjer pó sæma. En pað er
eptirtektavert, að svo er að sjá, sem peir
efist pó sjálfir um gildi sinna eigin orða,
og leggi meiri trúnað á pá sögn annara,
að síra Daníel sje „valmenni11 og „heið-
ursmaður“. Hvað kemur pá til að Reyð-
firðingarnir fyrirverða sig ekki fyrir að
hafa jafn ósæmileg ummæli um „val-
mennið“ og „heiðursmanninn" eins og
peir hafa gert? Eða, hvað hefir hann
til saka unnið? Eptir pví sem ráða er
af Skuldar-greininni, pá á sekt hans eink-
um að vera fólgin í pví, að hann hefir
um nokkur undan farin ár ekki pjónað
sjálfur Akureyrarprestakalli, sem nú mun
hafa nálægt 1200 íbúa í premur kirkju-
sóknum, heldur hefir haft annan prest
sjer til aðstoðar. petta pykir peim
Reyðfirðingunum ópolandi, og peir mikla
}mð svo fyrir sjer, að peir látast heldur
vilja segja sig út úr ríkiskirkjunni heldur
enn piggja prestlega pjónustu af peim
presti, sein ekki getur sjálfur pjónað
kalli sínu. En ef peir hefðu fengið prest,
sem var fær um að pjóna sjálfur kallinu,
pá pykjast peir mundu hafa gert sjer
hann að góðu — líklega hvernig sem
hann að öðru leyti hefði verið —.
|>etta finnst oss nokkuð undarlegt og
torskilið, og svo mun fleirum finnast
enn oss; og sýnist pað vera einungis
fundið upp í ráðaleysi til pess að geta
*) Mark. 5. kap. 9. v.