Fróði - 31.12.1880, Blaðsíða 2

Fróði - 31.12.1880, Blaðsíða 2
30. 1)1. F R 0 Ð I. 1880. 352 353 354 óskaði, einn meðal annara fleiri, að fá Hólmabrauðið. Ritað í byrjun desembermán. 1880. Söknarmenn síra Daníels prófasts Halldórssonar. Frá Færeyjum. Lögþingi Færeyinga þetta ár var slitið 18. dag næstliðins september- mánaðar og bafði pað þá staðið 52 daga fiskiskip Færeyinga hjer við land öflnðu mjög vel. Menn liafa við og við í mörg ár gert tilraunir til að flytja lifandi rjúpur til Færeyja frá Islandi, en þessar tilraunir hafa jafnan mistekizt, því annaðhvort hafa rjúpurnar dáið skömmu eptir að þær voru veiddar og áður enn þær kom- ust á skip eða þá á sjóleiðinni. Sömu- leiðis hefir verið reynt að flytja rjúpna- egg og unga þeim út í Færeyjum, en þetta hefir einnig inistekizt. Menn voru því nærri hættir að hugsa til þessa fram- ar. En í haust sendi Tryggvi kaupstjóri haft eitthvað á hornum sjer, þar sem ekki var annað hægt að finna sjer til. Eða hví risu þeir eigi upp, þá er síra Hallgrímur sál. eigi gat lengur þjónað kallinu sjálfur, og afsögðu að þyggja prestþjónustu afhonum eða aðstoðarpresti hans? Sjálfsagt af þvi þeir hafa enga ástæðu sjeð til þess, og allir hafa verið ánægðir með að liann tæki sjer aðstoðar- prest; eada mun þá og engum i söfnuðin- um hafa komið til hugar að reyna til að æsa sóknarmenn upp á móti prestin- um. J>ess mun og varla finnast dæmi, að nokkur söfnuður hafi neitað að þiggja þjónustu af heiðvirðum presti einungis fyrir þá sök að hann var aðstoðarnmður annars prests; heldur munu flestir láta sjer það vel líka, að góður og ötull að- stoðarprestur gegni prestsverkum þar sem aðalpresturínn, einhverra hluta vegna, eigi treystist til að gegna þeim sjálfur. J>ví að óhugsandi er, að nokkur sje sá prestahatari, að hann ætlist til að prest- ar sjeu reknir frá embætti undir eins og þeir fara að eldast eða missa heilsu. En, eins og það er víst, að sæmd síra Daníels stendur á traustari grund- velli enn svo, að hún geti haggazt þótt einhverjir, ef til ríll óhlutvandir menn, reyni að lcasta skugga á hann, eins er og hitt vist, að hann hefir þess eigi þörf, að vjer lofum hann. En vjer getum eigi leitt hjá oss við þetta tækifæri, að lýsa yfir þeirri hjartams sannfæringu vorri, að ef nokkur prestur verðskuldar það að vera elskaður og virtur af sóknarbörnum sínum fyrir allra hluta sakir, þá er það Daníel prófastur Halldórsson. ríað getur að vísu eigi dulizt neinum skynjandi manni, að Skuldar-greinin er rituð í þeim anda, sem er ósamboðin kristnum mönnum, ekki sízt þeim, er sjálfir eru að vandlæta um kirkjustjóm og kirkjulif. En þótt hún sje eignuð Eeyðfirðingum. má þó engu að síður telja það víst, að margir þeirra sjeu heiðar- legir menn og góðir drengir. Og þess- um niörgu þykjumst vjer mega treysta til þess, að þeim sje svo annt um heið- ur og gagn safnaðarins, að þeir geri allt hvað í þeiira ^aldí stendur, til þess að Dan- íel prófasti og hans góða og heiðursverða aðstoðarpi'estí, verði sem bezt og sæmiieg- ast tekið, þegar þeir koma austur í vor. f>að er raunar langt frá oss að lá Beyðfirðingum, þó þeim þyki mikið í'yrir að missa þann prest, sem þeir hafa nú reynt að góðu; vjer finnum vel hvað sárt oss íellur að verða að sjá á bak vorum ]>resti. er að maklegleikum hefir áunnið sjer virðingu vora og ást. En vjer láum þeim sóknarmönnum í Hóhnasókn, er hafa rítað Skuldar-greinina (hvort sem þeir eru fleiri eða færri), að þeir hafa við haft þá ótilhlýðilegu og röngu aðferð, að láta óánægju sína yfir aðgjörð- um veitingarvaldsins í þessu máli bitna á prófastinum saklausum. J>ví enginn maður, seni hefir: snefil af sanngirni og nokkra lnigmynd um hvað frelsi er, get- ux gefið honum .það að sök, að hann og átt 52 fundi, er þetta hin lengsta þingseta Færeyinga. A þinginu höfðu verið settar 15 nefndir í ymsum málum. 9 lagafrumvörp voru þar rædd, en ekki samþykkt nema 4 þeirra: 1. um breyt- ing á skólalögunum, 2. um sölu þjóðjarð- anna til ábúeuda, 3. um breyting á tí- undarlögunum og 4. um brunamál og byggingar í sveitum. |>rjú frumvörp voru felld og tvö eigi útkljúð. Enn samdi þingið álitsskjal um 2 mál, er stjórnin hafði lagt fyrir það, læknamál og ferju- mál ey7janna. J>rjár bænarskrár sarndi og þingið um önnur efni til stjómar- innar. Lögþingið er meðfram amtsráð eyj- anna og ræður því ymsum sveitamálum, úrskurðar sveitarreikninga og veitir fje úr sjóðum, sem amtinu heyra til. Yald og starfsvið lögþingsins erhjer um bil eins og stjórnin danska ætlaði al- þingi 1851, en sem þjóðfundinum þótti þá ofmjög af skornum skamti, og síðan var þrefað og þjarkað um í meira enn 20 ár, unz vjer fengum stjórnarskrána 1874. Hjer um bil hehningur jarðanna á eyjunum er þjóðjarðir, það er að segja, menn telja þennan helming landsins vera eign þjóðfjelagsins danska, en ekki eign Færeyinga einna; því evjarnar eru nú skoðaðar sem hluti af Danmörku þó Dan- ir og Færeyingar skoði að nokkru leyti sameininguna hvorir á sinn hátt, þar sem Danir kalla eyjarnar hjálendu Dan- merkur, en Færeyíngar eitt hjerað Dan- mei'kur. J>eir kalla samkvæmt því sjálfa sig Dani, og álíta sig hvergi vera eptir- báta eða dillca Dana. J>jóðjarðirnar á Færevjum eru allar til samans metnar við jarðainat, er fram fór fyrir eigi all- löngu, á 1,900,000 kr., og er það álitið lagt meðalvarð. Aú er hverjum ábúanda með lagafrumvarpi því, er áður er nefnt, heimilaður rjettur til að fá ábúðarjörð sína keypta með jarðamatsverði og góð- um borgunarskilmálum. Eigi hugsa Fær- eyingar til annars enn að andvirðið renni í landsjóð Danmerkur, en þó fara þeir fram á að fá til sjerstaklegra þarfa eyjanna þann tekjuauka, sem fæst við söluna, og verður hann að vísu eigi svo lítifl, því landskuldh' eru mjög lágar og sitja enn við sama, sem þær voru á- kveðnar snemma á þessari öld, svo vext- irnir af verði jarðanna verða miklu meiri. I eyjunum varð heyskapur og jarð- epla uppskera með bezta móti í haust. Fremur var þar aflalítið í sumar, en (fuunarsson Hannesi amtmanni Finsen 2 pör af rjúpum með „Arcturusi“ og komust þær alla leið með góðu lífi. Xú er ráðstöfun gerð til að friða þær í eyj- unum, svo þær nái að tímgast. ISráðafái'id eða bráðasóttina, sem sumir kalla, má að vísu kalla hinn skaðlegasta sjúknað í sauðfje voru, og hann er og verður iiinn harðdrægasti tíundartakandi bænda; því er epgi furða, þótt mörg ráð hafi verið gefin gegn bráðafárinu, en af því að engin þeirra hafa enn verið nýt að nokkurri lilít, ætla jeg að koma með eina getgátu, ef vera mætti, að einhverjum yrði gagn að henni, en til þess að girða fyrir hinn almenna misskilning hjer á landi, er um sjúkdóma er að ræða, hvort lieldur í mönnum eða dýrum, þá tek jeg það fram, að enginn sjúkdómur er svo lítil- fjörlegur og ekkert læknisráð svo óbrigð- ult, að það geti tekið svo fyrir aflar æs- ar sjúkdómsins, að hann hverfi með öllu af jörðinni, eins og sum dýrakyn hafa gert; þekkingin er eigi enn komin eins langt á veg hjá mannkyninu, sem hin lilífðarlausa eyðilegging þess; ráð mitt getur eigi orðið anuað enn lítilfjörleg vörn gegn bráðafárinu. Jeg hefi tekið eptir því, að hinir mestu bi'áðafársvetrai' eru venjulega hin- ir snjóljettustu, einkum framan af, eða þá ísingarvetrar, en leggi sneiuma að með snjó í byggð ber lítið á fárinu og því minna, sem snjórinn liggur lengur í senn, eða þó hlákur sjeu og þíður á milli, ef snjófall bíður eigi lengi; á tveim bráðafársbæjum vissi jeg til í fyrra að þetta hlaut svo að vera, því að 4 öðr- um bænum drapst engin kind, enda var íje þar alla tíð haldið til fjalls, þar sem snjór var öðru hverju, en á liinuin bænum drápust heizt kvíær, (og ferst þó að öllu jöfnu helzt feitasta fjeð), sem hjeldu sig jafnan niður í árbökkum við jafnsljettu, þar sem stöðugt voru auðn- ur og jörð sífellt skrjáfþur, en aptur varla nokkurt lamb eða geldkind, scm lij.Jdu sig meira til fjalls. Hú ef bændur í snjóljettu sveitunum (bráðafárssveitunum) hefðu fje sitt þeg- ar á haustum, svo opt sem veður leyfðu, uppi við snjómörk, er jeg þess fullviss, að fárið yrði eigi annar eins vogestur og það er, en vitanlegt er, að sýkist ein-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.