Fróði - 31.03.1881, Blaðsíða 2
38. bl.
F R 0 Ð 1.
1881.
92
93
94
hann mundi fá litla aðsókn, en pað voru
að vísu eigi Norðlendingar sem pví spáðu.
Bænir um inntöku í skólann drifu nú
að úr öllum áttum, miklu fieiri enn auð-
ið var að uppfylla. Stjómin hafði ekki
sjeð fyrir að skólinn hefði nema 25 rekkj-
ur handa lærisveinum, og í rauninni var
pví eigi hægt að taka móti fleiri. Hefði
skólastjóri eigi verið shkur dugnaðar-
maður sem hann er, mundi petta liafa
verið hin hæsta piltatala, er tekin liefði
orðið, enda hlaut pað og að vera ljett-
ara fyrir kennarana að hafa fremur fáa
lærisveina fyrsta veturinn, meðan pessi
nýi skóli var að komast i fast horf, og
af pví allur undirbúningur var svo ófull-
kominn. En til pess eigl pyrfti að gera
svo marga efnilega og námfúsa unglinga
apturreka, sem fegnir vildu komast að,
brauzt skólastjóri í pví að laga svo til
og bæta npp hin sparsamlega útilátnu
áhöld skólans, að hann sá sjer fært að
taka heilan tug kennslupilta fram yfir
pá tölu, sem stjórnin hafði fyiirbúið par
stað, svo með pessu móti fjekk pó hálfur
fjórði tugur lærisveina inngöngu í skólann.
J>ó pað komi sjer ekki vel, að skól-
inn er svo fátæklega úr garði gerður að
pví er áhöld og búsgögn snertir, pá er
hitt pó lakara að skólahúsið er hvorki
haganlega nje vel byggt, svo nú pegar
á næsta sumri er óhjásneiðanlegt að gera
nýjan kostnað til að endurbæta pað tals-
vert. Allflestar hurðir í húsinu eru t.
a. m. svo gisnaðar, að smeygja má fingr-
unum milii hurðar og dyrastafa og svo
<) u pær sömuleiðis gengnar úr öllum
greypingum. Slíkt hið sama er að segja
um gluggana. í veggina eru lijer og
par komnar rifur, og mælt er að húsið
sje eigi laust við leka. J>að lítur svo
út sem allt trjeverk í húsinu hafi verið
smíðað úr blautum við eða blóðhráum
og nýhöggnum 1 skóginum, og pví hafi
hann rýrnað svo mjög og gengið sam-j
au. En slíkur viður er og fljótur í fúa,
og má pví óttast að húsið verði ekki
endingargott, pótt hús annars standi
vel á Möðruvöllum, af pví par er pur-
viðrasamt. Með peirri aðsókn, sem telja
má sjálfsagt að jafnt og stöðugt verði að
skólanum, er húsið einnig of litið, og
pað sem lakara er, óhaganlega byggt
til pess að við pað verði aukið með
nokkurri mynd. Ef húsið hefði verið
4—5 álnum breiðara, pá hefði getað
verið eptir pví endilöngu gangur í miðj-
Unni, og pá hefði verið áuðvelt að lengja
pað svo vel færi, en nú er eigi pví að
heilsa. puð litur pess vegna út fyrir
að byggja verði annað sjerstakt hús til
viðbótar. pó pað kosti meira heldur enn
ef hægt hefði verið að lengja petta. Um
herbergjaskipunina í húsiuu, eins og pað
er nú, mætti ýmislegt segja, en í petta
skipti má nægja að geta pess, að her-
bergi er ekki til að geyma í bókasafn
skólans, sem hann nú að vísu ekkert á
missanlegt að eiga. Ekki herbergi fyrir skóla, ef ekki skólastjóri sjálfur, pá sá
sjúka lærisveina, sem eins og nú er á- j sem næst honum gengur, yfirkennarinn.
statt, yrðu að liggja innanum hina heil- j |>ess er sjerstaklega skylt að geta,
hrigðu, og hver veit nema troða yrði j að dr. Gfrímur Thomsen hefir aldrei fyllt
sjúkum og heilbrigðum niður í sama rúm, | pann flokk lærðra pingmanna, er hafa
par sem slík rúmaekla er. i reynt að gera gagnfræðaskóia vorn sem
J>eir sem fengizt hafa við að koma j ómyndarlegasta.n, heldurjafnan verið pví
pvi tilvegar, að pessi gagnfræðáskóli, eða j meðmæltur, að vjer fengjum gagnfræða-
hærri menntaskóli fyrir leikmenn, yrði j skóla á Möðruvöllum, sem svipaðastan
stofnaður, peir pekkja af reynslunni, að j verða mætti gagnfræðaskólum annara
allmargir menn eru til, einkum meðal j landa, sem vel eru á veg komnir í al-
lærðra nianna úr öðrum fjórðungum lands-1 mennri menntun.
ins, sem eiga hágt með að sjá og skilja, að j Ef menn geta látið sjer skiljast, að
slíkur skóli geti orðið til gagus og upp- gagnfræðaskóli er sama fyrir starfemenn
byggingar fyrh- landið, og eru pvítregir til1 eður atvinnumenn, sem latínuskóli fyrir
geta
gagnfræða-
að leggja til haus af landsjóði nema sem ; vísindamenn eða lærða
minnst. Skóli með ólærðum manni fyrir menn og skilið, að stofnun
skólastjóra er að eins hefir numið búíræði,! skólans á kostnað landsjóðsins miðar til
og svo með nýbökuðum latínuskólastúdent að koma á meira jafnrjetti enn hingað
fyrir aöstoðarkennara, pað er sá gagu- i til hefir við gengist milli peirra, sem
fræðaskóli sem pessir góðu menn álita j kallaðir eru lærðir, og hinna, sein kall-
hæíilegastan, og öll peirra viðleitni á ai- j uöir eru ólærðir. Að undanföruu hefir
piugi hefir stefnt að pví, að Möðruvalla-1 landið varið eigi svo litlum hluta af
skólinn fengi pessa mynd og lögun. J>eir
virðast með engu móti geta skilið, að gagn-
íræðaskóli sje annað enn eins konar bún-
aðarskóli, að sínu leyti eins og sumir
áttu bágt með að sjá pað hjer á árunum,
að latínuskóli og prestaskóli væri sitt
hvað, eða betur færi að pessir skólar
væru hvor í sínulagi. Af pessari óglöggu
hugmynd um gagnfræðaskóla og búnað-
arskóla er pað sjálfsagt sprottið, að svo
margir af pingmönnum á næstu pingum
hjer á undan, hafa stritað við að fá pví
framgengt, fyrst að skólastjórinn sjálfur
á Möðruvöllum væri búfræðingur, en svo,
pegar eigi var hægt að koma pví fram,
pá að einn kennaranna væri pað að
minnsta kosti. Ekki vantaoi pað pó, að
síra Arnljótur Olafsson, sem mestog hezt
hefir barizt fyrir pessu gagnfræðaskóla-
máli á pinginu, reyndi til að skýra pað
fyrir pingmönnum hvað gagnfræðaskóli
væri, að hann væri annað enn búnaðar-
skóli, og að Norðlendingar alls ekki færu
fram á pað, að fje væri lagt úr land-
sjóði til búnaðarkennslu í Möðruvalla-
skólanum, fremur enn Sunnlendingar
heimtuðu búnaðarkennslu í latínuskólan-
um í Reykjavík. J>ví svo sem latínu-
skólinn er undirhúningsskóh fyrir ung-
menni, er vilja gerast vísindamenn, pað
er að segja, leggja sig eptir og læra til
hiítar einhverja fræðigrein, hvort sem
pað er guðfræði, lögfræði, læknisfræði
eða hvor önnur fræði, sem nöfnum tjáir
að nefna, svo er gagnfrœðaskólinn, öld-
ungins eins að sínu leyti, undirhúnings-
skóii fyrir ungmenni, er vilja gerast
starfsmenn, eður Ieggja fyrir sig einhverja
atvinnugrein, hvort sem pað erbúnaður,
iðnaður, verzluu eða hver önnur atvinna.
Hið sanna er, að eiginleg búí'ræðiskennsla
getur eigi auðveldlega sameinazt við
gagnfræðakennsluna, pótt hún sjálfsagt
eigi puríi að spilla miklu; enda mundi
hún eigi heldur gera pað við Iatinuskól-
Ekki
að svo komnu, en nanðsynlega parf aðjaun, svo pað er stór furða, að sumir j norðan latínuskóla
eignast.
gripasafn.
herbergi fyrir náttúru- i pingmenn skuli ekki hafa lagt pað til að J er á jafngóðum ástæðum byggð.
sem skóknum er með öllu ó- J kennari í búfneði yrði settur við pann} Annar flokkur
tekjum sínum til að útvega hinum litla
lærða flokki menntun, en engu handa hin-
um stóra ólærða flokki. Sje gagnfræða-
skólinn gerður að sínu leyti eins vel úr
garði og eins samsvarandi tímanum sem
latínuskólinn, pá er stjettunum með pví
sýndur jöfnuður, en annars ekki. At-
vinnumannaflokkurinn á í sannleika engu
minni heimting á, að hann sje styrktur
af sameiginlegu landsfje til að útvega
sjer almenna menntun, heldur enn em-
bættismannaflokkurinu. Að petta hefir
eigi verið gert að undanförnu, sýnir að
eins skort 4 hyggindum eða rjettlæti hjá
peim, sem ráðin hafa haft í höndum,
enda hafa afleiðingarnar landinu í koll
komið og munu pví miður enn koma um
hríð.
þegar fyrst var farið að ræða um að
stofna gagnfræðaskólaun og láta hann
vera hjer á Noröurlandi, pá vora margir
á peirri skoðun að hann ætti jafnframt
að vera latínuskóh, eða skóli fyrir pá,
sem ætla sjer að halda lengra áfram og
stunda sjerstaklega einhverjar einstakar
vísindagreinir við hærri skóla; pví pað
er talsvert hægra, og einnig vanalegra í
öðrum löndum, að sameina gagnfiæða-
skóla og latínuskóla heldur enn gagn-
fræðaskóla og búnaðarskóla. Mörgum
mun enn pykja pað hægra, bæði fyrir
Norðlendinga og Sunnlendinga, að purfa
eigi að senda syni sína í annan lands-
ijórðung, hvorki til latínunáms nje gagn-
fræðanáms, pó hæði Vestfirðingar og
Austfirðingar verði að sætta sig við pað
íyrst um sinn. Einkanlega lítur svo út,
sem Sunnlendingax sjeu ekki gefnir fyrir
slikt íerðaiag, pví úr öllum endilöngum
Sanníendiagaijórðungi koin eigi neraa
einn einasti piltur norðui’ í Möðruvalk-
skólann i haust, og nú tala Sunnlend-
ingar mikið um, að þeir purfi að fá gagu-
iræðaskók hjá sjer, að sínu leyti eins og
margir Norðlendingar vilja hafa hjer fyrir
Hvortveggja krafan
ium byggð.
er aptur á peirri skoð-