Fróði - 31.03.1881, Síða 4

Fróði - 31.03.1881, Síða 4
98 99 festar, er haldið geti til lengdar. Nú er það víst ætlun höf., að dragferjur «borgi sig»: borgi leigu af tilkostuaðinum, ferju- mannshald og þess utan árlegt viðhald, sem hlýtur að kosta mikið, því þar er mikið slit sem mikið reynir á. þar að auki verður þó lika að halda við bátuin, svo til þeirra verði gripið þegar ófært er fyrir dragferjur, t. a. m. af skörum eða ísskriði. Eigi nú ferjutollarnir að borga þetta allt, og það þó dragferjur komi á flesta ferjustafci, eins og hóf. virðist ætlast til, þá fer varla hjá því, að flutningur á dragferjum verði talsvert dyrari enu á bát- um ; hækkun ferjutollanna verður þá nvr skattur á þessi hjeruð, og hann varir ekki um 40 ár að eins, heldur um aldur og æfi. Ekki má misskilja oss. Vjer getum vel trúað, að dragferjur kosti svo eða svo miklu minna enn brýrnar í svipinn, að sínu leyti eins og torfhús kosta svo eða svo miklu minna enn steinhús í svipinn; en eins og viðhald torfhúsa vinnur upp verð steinhúsa með tímanum, eins mun viðhald dragferjanna vinna upp verð brú- anna að lokunum. Bæði steinhúsin og brýrnar þurfa raunar umhirðu, en ekki mun sá kostuaður mikill í samanburði við hinn. Og þar eð þjóðfjelagið á bæði að greiða fyrir samgðnguin, á sjó og landi, og líka að sjá alþingi fyrir húsnæði in. fl., þá ætlum vjer jafn sjálfsagt að setja held- ur brýr enn dragferjur á árnar eins og að byggja heldur steinhús enn torfhús handa alþingi. (Framh.) Til Fróða. Gott væri að fá í blöðunum skýrsl- ur um það, hvernig ráðstafað er trjárek- um, einkum vogrekum, og hvalrekum á fjörum þjóðjarðanna. í liverju umboði fyrir sig. því það virðist rjettlátt að sömu reglu væri fylgt í þessu falli all- staðar á landinu, og að sú regla yrði sett þegar af næsta alþingi. svo benni gæti orðið beitt sem allra fyrst. Yerði þessu máli gaumur gefinn af Fróða, skulu upplýsingar, um það hvern- ig ráðstöfun 4 rekunum er liáttað í 3 ónefndum umboðum, verða sendar til blaðsins af Spyrjandamm. það væri mjög fróðlegt, ef hinn lieiðraði „spyrjandi'1 vildi gefa skýrslur þær. er bann talar hjer um. Vjer vit- um ekki betur enn að hjer í Norður- og Austurumdæminu sje allstaðar fylgt þeirri reglu. að trjáreki á rekaítökum hinna fomu klaustra sje hoðinn upp til leigu nm 5 ár i senn. Vogrek og hvalrekar eru hjer mjög fátíðir, en gefist eitthvað af þessu tagi, mun umboðsmaður sá, er hlut á að máli, eiga að sjá um. að fyrir það fáist svo hátt verð sem fengizt setur. Vr brjefi úr Eyjafirði. í „ísafoliF 2b. nóv. næstl. er dá- lítil grein, þar sem talað er utn deyfð manna hjer á landi í því að leggja sig eptir yinsum líkamsíþróttuin og iðka þær. — l*að er nú að æíiun minni vel til fallið að rninna á þetta og hvetja menn til að stunda betur slíkar íþróttir enn gert liefir verið. En ekki sje jeg, að „ísafoid* geti áunniö neitt gott við það, að ganga þegjandi fram hjá þeirri litlu viðleitni, er á stöku stöðum hefir verið gerð í þessa átt, sem blaðið þó aö mestu leyti gerir. Jeg er eigi nógu kunnugur því, hvað menn hafa gert í þessu tiiliti í hverju hjeraði landsins, en það veit jeg, að hjer í Eyjaíirði og í Piugeyjarsýslu er þó nokkuð gert til að iðka þess kon- ar íþróttir, sem hjer ræðir uin, þótt jeg fúslega játi, að það sje minua eun vera ætti og vera gæti. Hefir einstöku sinnum verið drepið á þetta í vorutn norðlenzku blööunt, svo ritstjórn Isa- foldar liefði eigi átt að vera það með öllu ókunnugt, ef bún iieiði halt opin augun, eða cigi álitið sig vaxna upp úr því að ifta í blöð vor. líún heföi t. a. m. getað sjeð, að lijer í Eyjafirði hcfir verið haldinn sundskóli ílest vor ár epíir ár; hún liefði getað sjeð af skýrslum um þjóðhátíöina á Odiieyri 1874, að þar voru haldnar veðreiðir | og glímur og verðlaunum útbýtt tii j þeirra, sem fram úr sköruðu ; hún iiefði I og getað sjeð prentaða skýrslu í blöð- ! unutn um kappróður hjer á pollinum undan Akureyri, o. fl. Ekkert af þessu veit þó ritstjórnin eða iæzt vita, iield- ur hljóðar hún upp yfir sig og segir: „Hvar eru nú Eyfirðingar og þingey- ingar með ailt fjörið og frarnfarirnar ?“ Eins og jeg sagði áöur, geri jeg að vísu ekki mjög mikið úr áiiuga okfear Eyfirðinga á þessu efni, og jeg vildi óska, að hann væri meiri enn hann er; en væri hann ekki minni í sumutn öðrutn hjeruðum, og þeim mun mestur í höfuðstaðnum og kringum hann, seni tilhlýðilegt væri, þá mundi hver sanngjarn og rjettsýnn maður geta talið nokkra frainför í þessari giein, hjá því sero var á átjándu öld, sem „ísafold“ virðist álíta gullöld landsins. 100 aura. Landafræði þessi verður nm 18 arkir að stærð, og er ætlazt til að hún verði öll út kornin á næstkomanda hausti. Tvö fyrstu heptin verða send til Keykja- víkur með næstu póstferð. R i t r e g 1 u r eptir Vaiditnar Ás- tnundarson fast f Gránuverzlan á Odd- eyri, hjá P. V. Davíðssyni á Húsavík, V Sigfússyni á Vopnafirði, S. Matt- j iiíassyni á Seyðisfirði, B. Sigurðssyni á Eskifirði, S. Guðmundssyni á Djúpa- vog, G Guðmundssyni á Eyrarbakka, B. Oddssyni bókbindara í Keykjavík. j Jóni Jónssyni í Stykkishólnii, Porv. Jónssyni á ísafirði, C. ílall á Borðeyri, L. Tómassyni á Sauðárkrók o. 11. — JÞeir sem hjer eptir vilja gerast j kaupendur Fróða geta að eins íengið j biaðið frá þeim tíma er þeir biöja utn J þaö, því eigi er nú prentað fleira af því enn handa liinurn föstu kaupend- um þess. Vjer liölum preutað fáein exempi. fram yfir af þessn biaði vegna hinnar yfirgripsmiklu ritgjörðar um Moðruvallaskólann, til þess að geia sent hana nokkrum fleiri enn kaup- cndunum. Stök blöð af Fróða kosta 12 aura. Fróði er seidur með því skilyrði að hann sje borgaður fyrir lok októ- berinánaðar; vjer verðum einnig að hafa það í skilyröi, að þeir, sem ætla að hætta að kaupa blaðið, segi því upp íyrir þann tíma , því síðari upp- I sögn getur orðið því miklu skaðlegri. — Hjer með vil jeg biðja þá, er jeg kami að haía tvfsent 33. bl. Fróða, | að senda mjer það aptur, þegar þeir ! geta með hægu inóti. B j ö r n J ó n s s o n. Af veðráttu er þennan mánuð eigi annað að segja enn ilit eitt: ákaf- lega mikill snjór hefir faliið, og írost- grimmdin iiefir verið fádæmamikii. 21. þessa mán. var fiostiö me.-t 36° K. Protnar bændtim nú tnjög fóður lianda fjenaði sínutn, og hafa sumir drepið kýr fyrir fóðurskort; lítur því ískyggilega út nieð liöld á skepnum verði vorið liart. áuglýsingar. — iJar eö jeg heli áfonnað að fara j etlendis með næstu póstferð, tiikynni ! jeg hjer ineð iaudsetuin Munkaþverár- j kiausturs noiður- og vesturhluta, Jóns ! Sigurðssonar legats og gjafajarða iians i tii Vailahrepps, að jeg með samþykki j amtsins hcii í minn stað sett til að gegna amboðsstörfum inín vegna Geir Gunnarsson á Kaufarhöin í Norður- þingeyjarsýslu, en liteppstjóra Jön Ólafsson á Laugaiandi í Suður-Þing- eyjarsýsiu og Eyjafjarðarsýslu. Óska jeg því að landsetar snúi sjer til velnefndra um- böðsmanna iniuna í öiluin þeim mál- ! efnum, er varða umboðsjarðir þeirra. ineðan jeg er burtu. Sömuleiðis leyíi jeg mjer að óska þess, aö þeir sein injer eiga að lúka opmberum og prívat skuldum, vildu gera svo vel og borga þær sem allra J fyrs.t í reikninga mína við einhverja j verziun í Pingeyjar- og Eyjafjarðar- ! sýsiuin. óddevri 23. febrúar 1881. hlutaðeigandi Eggert Gunnarsson. DO Ný }jþ|{, Hjer er verið að prenta j — Brennimark Ingóifs Kristjáns- 1 and af ræði eptir B eni d ik t G rön- sonar á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal: dal skólakennara. V'erður nokkuð ai In g i henni selt út í heptum (3 arkir í liepti) ■; og er 1. hepti út koinið, og kostar 40 Útgefaudi t>g pientari : l>jörn Júu&aou.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.