Fróði - 19.04.1881, Blaðsíða 2
40. bl.
F E Ó Ð 1.
1881.
116
kjósendurnir fitvegi sjer þingmanninn,
heldnr enn þingmaðnrinn fitvegi sjer
kjósendurna, því hann á að vera fyrirþá,
en þeir eigi fyrir hann, enrjettast mnn
þó að þetta sje frjálst á báðar síður.
* *
J>að er sannarlega ekki orsakalaust,
})ó bver sá sem nokkuð hugsar um gagn
og velferð ]>essa lands, leiðist til alvar-
legra hugleiðinga, þegar hann virðir fyrir
sjer hið óttalega hugsunarleysi oghirðu-
leysi alþýðu, er víða hefir komið í ljós
við síðustu alþingiskosnigar á næstliðnu
hausti. Landið hefir nú, sem menn vita,
allfrjálslega stjórnarskipun, og aðalatrið-
ið eða höfuðstykkið í þessari frjálslegu
stjórnarskipun er það, að nærri þvíhver
einasti maður í landinu, sem er sjálf-
bjarga og sjálfum sjer ráðandi, en ekki
annara vinnuhjú, hefir rjett til að út-
velja þá menn, sem hafa skulu á hendi
hið æðsta vald í landinu, löggjafarvaldið,
þá menn er meðal annars skulu ráða
því, hve þung eða ljett skattabyrgði er
lögð á herðar þjóðinni og til hvers því
fje er varið, sem hún nauðug viljug verð-
ur að gjalda í sameginlegan sjóð. Allir
menn, sem hafa fullt vit og skyn, hljóta
að sjá að þessi rjettur ér mjög dýrmæt-
ur, því það stendur ekki á sama hvort
landinu er stjórnað vel eður illa, hvort
það hefir góð eður ill lög, hvortfje þess
er varið hyggilega til uppbyggilegra og
þarflegra hluta, eður því er sóað til ó-
nýtis. Menn skyldu hafa haft ástæðu
til að vona, að alþýða manna hjer á
landi, sem þykir vera ekkí svo ógreind,
mundi geta sjeð og skilið þetta, sem
ekki er vandsjeðara eða torskiklara, og
þá skyldu menn einnig hafa haft ástæðu
til að vona, að alþýða hefði í hjarta sjer
þann snefil af tilfinningu fyrir gagni
ættjarðarinnar, gagni sjálfrar sín og
barna sinna, að hún teldi ekki eptir sjer
að verja litlum tíma og ómaki sjötta
hvert ár til þess að sækja kjörþing og
fylgja því fram eptir beztu sannfæringu,
að beztu menn, en ekki einkverjir og
einliverjir, yrðu settir í þá ábyrgðarmiklu
tók hann að semja hverja ritgjörðina og
bókina á fætur annari um yms efni, er
lutu að málfræði og sögu. Hann ritaði
þá sína málfræðinu í hverju þessara
tungumála: lappnesku, sænsku, ensku,
hollenzku,portugölsku, ítölsku, rússnesku,
pólsku og bæheimsku, og ekki var það
mál í iN'orðurálfu. að eigi lærði Eask
það. Árið 1809 tók hann til að læra
indversku og aðrar þær austurlanda
tungur, sem eru skyldar henni. einnig
arabísku, malajisku og helztu mál, sem
töluð eru í Eyjaálfunni t. d. á Nýja-
Sjálandi á Ejelagseyjunum o. s. frv. J>að
var einkum áform hans að læra ræki-
lega tungumál austrænna þjóða í þeim
löndum, er forfeður vorir voru öndverð-
lega frá komnir og höfðu farið um, til
þess að geta skýrt fornsögu þjóðanna á
117
stöðu að ráða lögum og lofum í landinu.
Og þó hefir það nú sýnt sig, að í mörg-
um hjefuðum hefir varla meira enn 1
maður af hverjum 10, þeirra er lögin
veita kosningarrjett, haft svo mikinn
snert af ættjarðarást, að hann vildi
bregða sjer á kjörþing og gera það sem
í hans valdi stóð til að sjá um, að land-
ið fengi hina beztu menn, er kostur var
á fyrir löggjafa. Er nokkur skynsamleg
von til þess, að sú þjóð, sem svo er
tilfinningarlaus og ræktarlaus, geti haft
góð lög og góða stjórn? — Engum þarf’
að þykja það undarlegt þó alþingis-
kosningarnar í þetta skipti reynist um
næstkomanda 6 ára tíma lakari heldurenn
vera hefði mátt, og af því leiðir, að
starf alþingis verði bæði minna og lak-
ara enn átt hefði að vera og orðið hefði
getað. En nú er svo komið sem
komið er, og það stoðar lítið, þó þeir
sem ekki gættu í tíma skyldu sinnar við
ættjörðina, kunni ef til vill eptir á að
kallmæla eða jafnvel bölva alþingi; en
þær bölbænir koma þeim sjálfum í koll,
og því miður einnig saklausum.
Yera má að alþingiskosningin í kjör-
dæmi hins heiðraða höfundar að grein-
inni hjer fyrir framan sje ein af þeim,
sem útlit er fyrir að stórkostlega hafi
miskeppnazt, og honum sje því mikil
vorkunn, þótt hann leggi það til að
breyta kosningarlögunum í þá átt, að
gera alþingiskosningarnar tvöfaldar eða
óbeinar, svo alþýða manna eigi kjósi sjálf
þingmennina, heldur að hún að eins
kjósi menn til að kjósa þá. Vjer getum
eigi verið á sama máli og höfundurinn
um það, að þetta sje tiltækilegt eða hollt.
Stjórnspekingar annara landa hafa eigi
svo lítið rætt og ritað um þessar óbeinu
kosningar, einkum á fyrri tíð, en þær
hafa ekki víða verið innleiddar nema þar
sem mikill apturhaldsandi var ríkjandi.
Ef Rússar fengju einhvern tima stjórnar-
bót og þing, þá er sennilegt að tvöfald-
ar eða þrefaldar kosningar yrðu þar lög-
leiddar. Höfundurinn telur tvöföldu
kosningunum í rauninni lítið til gildis
annað enn það, að Melsteð amtmaður
Norðurlöndum. Meðan hann brýzt 1
þessu tungnanámi og ritsmíðum, situr
hann á Garði í Höfn við háskólann og
hefir varla ráð til að neyta annarar fæðu
enn brauðs og vatns. Að eins mjög
sjaldan hefir hann efni til að kaupa sjer
heitan mat fyrir fimm skildinga í kjall-
ara einum þar í grenndinni. Erá fólki
sínu fjekk hann ekki einn einasta eyri,
því það hafði ekki aflögu. Síðar varð
hann að hafa ofan af fyrir sjer til þess
að geta lifað með því að segja til frá
því kl. 8 á morgnana til kl. 6 á kveld-
in, og var þó öllu til skila haldið að
hanu gæti unnið sjer brauð með þessu
móti, svo erfitt var að lifa á þeirn árum
í Danmörku, meðan styrjöldin geysaði í
Norðurálfunni. Engu að síður var hann
glaðari og ánægðari enn flestir aðrir, því !
118
hafl álitið þær hollari. Móti áliti Mel-
steðs um þetta er handhægast að tilfæra
álit Jóns Sigurðssonar, því svo sem
kunnugt er, voru þeir tveir helztu stjórn-
spekingar vorir á sinni tíð hvor öðrum?
öndverður í þessu efni, J>að er raunar
líklegt að fleiri af þeim, sem með tvö-
földum kosningarreglum hefðu að nafninu
til kosningarrjett, kæmu á fund til að
kjósa kjörmenn, af þAÚ skemmra væri-
að sækja tií þess fundar enn til kjörþings-
ins sjálfs, en með jöfnu áhugaleysi og
hugsunarleysi sem nú á sjer stað, má
helzt búast við því, að þeir yrðu ekki
ætíð kosnir til farar á kjörþing, sem
hæfastir væru til þess, heldur ef til vill’
kelzt þeir, sem mönnum kynni að sýnast
minnstu slökkva niður við það fara að
heiman. j>essir kosnu kjörmenn mundit
þar að auki geta orðið allt eins þaul-
sætnir heima eins og allur þorri kjós-
enda er nú; því þó höfundurinn sýnist:
vilja gera þeim að lagaskyldu að fara og
kjósa, þá hefði h-ann ekki þurft að seil-
ast svo langt til 'Ioku; hann gat eins vel
lagt það til, að það yrði gert öllum, sem
nú hafa beinan kosningarrjett, að laga-
skyldu að sækja kjörþingið. |>etta væri
að sínu leyti svipað því, sem við gekkst
í her Persa fyrrum, þar sem helzta starf
foringjanna var að keyra hermennina
með svipum fram í bardagann, eins og
skynlausar skepnur. Meðan þjóðina vant-
ar mannrænu og ættjarðarást til að vanda
kosningarnar, þá kemur allt fyrir eitt,
hvernig sem kosningarreglunum erbreytt
til. J>jóðin verður að menntast, og taka
sjer fram; þá hið fyrsta fær hún vit til
að vanda kosningarnar, hvað sem öllum
lögum líður.
Yjer erum annars höfundinum sam-
dóma um það, að kosningarlögin sjeu
eigi of ný til að breyta þeim, ef það
væri bersýnilegt • að þeim yrði breytt
til bóta; til þess eru engin lög of ný
eða of gömul. Svo sem nú hagar til,
er viða allerfitt fyrir surna íbúa kjördæm-
anna að sækja kjörþing, og sýnist oss
að ekki sje neitt verulegt á móti því, að
breyta kosningarlögunum í þá átt aí
„hann vissi hvað hann vildi“. J>að v *
ekki fyrri enn árið 1814 sem hann íjeki
embætti sem undirbókavörður við bóka-
safn háskólans, og voru embættislauni
200 dalir eða 400 krónur um árið.
Sumarið 1813 fór Rask til íslam •
með dálitlum styrk, er hann fjekk til
þess, og ferðaðist um haustið nokkuðum
Suðurland, en var um veturinn hjá síra
Árna Helgasyni á Reynivöllum í Kjós.
Sumarið eptir fór hann um endilangan
Norðlendingafjórðung og Austfirðinga-
fjórðung og síðan sunnan lands til Reykja-
víkur um liaustið. j>ar var hann um
veturinn hjá sira Árna, er þá var kom-
inn þangað frá Reynivöllum. Næsta
sumar 1815 fór hann um Yesturland,
svo suður í Reykjavik aptur og til Dan,-
merkur um haustið.