Fróði - 19.04.1881, Blaðsíða 4

Fróði - 19.04.1881, Blaðsíða 4
40.. bl. 122 F R 0 Ð 1. 1881. 123 124 sannfærður um, að eptir tiltölu. pegar litið er til tímans, pá fylgdu Múlasýslu- búar betur að sínu leyti landsmálum íyrruin, pegar peir sendu sína eigin menn til pings, heldur enn nú á síðustu tíð, og er jeg hræddur um, að orsökin sje að nokkru leyti sú, að við höfum kosið flesta pingmenn okkar úr fjarlæg- um hjeruðum, og með pví slitið pau sameiningarbönd, pær lifandi taugar, sem tengdu alpýðu hjer við allsherjár- ping pjóðarinnar, svo við höfum fyrir hið sama einangrazt meira enn okkur var kollt. Jeg hef heyrt og tel víst, að okkur bjóðist yms pingmannaefni úr' öðnim hjeruðum, 1. okkar fyrri pingmaður Eggert- umboðsmaður Gunnarsson, 2. hinn pjóðkunni pingskörungur Benidikt sýslumaður Sveinsson, 3. Skapti Jóseps- son*, sem mörgum er að góðu kunnur af blaði sínu „NorðlingiK, og ef til vill fleiri. f>ó jeg nú beri mikla virðingu fyrir öllum pessum heiðursmönnum, pá get jeg ekki álitið að neinn peirra sje vel til pess fallinn að vera pingmaður okkar ííorðurmúlasýslubúa af peim á- stæðum, er jeg hefi drepið á. Mitt álit er, að pó við líklega eigi eigum völ á jafningjum pessara manna í sjálfu sjer, pá eigum við pó svo góða menn innan kjördæmis, að okkur muni vera ráðlegra og hollara að kjósa pá. En hverjir eiga pá að verða pessir tveir útvöldu? Jeg veit nú ekki með vissu, hverjir eða hversu margir gefa kost á sjer, en ef enginn skortur verður á mönnum er gefa sig fram af ymsum stjettum , eins og jeg vona að ekki verði, pá álít jeg að við eigum helzt, ef nokkur vegur er til, að kjósa menntaða bændur, pví við vitum nú að önnur kjördæmi landsins hafa byrgt pingið sæmilega af mönnum af öðrum stjettum, ekki sízt af prestum, *) Hinn síðast taldi hefir skýrt oss frá að hann muni taka framboð sitt aptur. liitst. svo pað væri sannarlega að bera í bakkafullan lækinn að bæta par ofan á. Förum við út fyrir bændastjettina, pá ættum við án efa helzt að kjósa lækni, sem eigi er nú fyrirsjáanlegt að neinn verði annars á pingi. J>að vill líka svo vel til. að við eigum pingmannsefni, sem bæði er læknir og engu síður góður og gildur bóndi, par sem er |>orvarður Kerúlf á Ormarstöðum. J>enna mann hefi jeg pví fyrir mitt leyti hugsað mjer að kjósa, og jeg veit að fleiri hafa sama álit á honum sem jeg, svo sem einum hinum allra efnilegasta til pingmennsku af peim er hjer er völ á. Hvað hinum pingmanninum við víkur , pá hefi jeg hugsað mjer að kjósa Björn Halldórsson óðalsbónda á Hauksstöðum íYopnafirði, sem jeg af afspurn og nokkurri viðkynn- ingu veit að er með menntuðustu, hyggn- ustu og dugmestu bændum hjer eystra- Yrðu pessir báðir kosnir, pá álít jeg að Norðurmúlasýsla skipaði vel pau sæti, er hún á að skipa á alpingi. ¥ o r. 0, Uíða vor, sem vekur allt, Er vetrar-helið svæfði kalt, Sem klœðir grundir hýnrn hjúp Og hafsins auðgar djúp, Jgjer fagnar lögur, fjöll og grund, Allt fagnar þinni komustund; pú vekur hlóm af banadúr Með blíðri gróðrarskúr. fjú gleður, vekur unga önd Og 'óll af henni leysir bönd, Og henni Ijer þú líf og dug Og lyftir henni’ á flug. Sú -sál er dauð, sem ei þjer ann Og eigi nokkurt lof þjer kann, Sem ekki þína unun sjer Og aldrei fagnar þjer. manna fjelögum. Hann barðist jafnt og j stöðugt fyrir pvi að koma á peirri reglu, að öll austurlenzk mál yrðu rituð með latínuletri, í staðinn fyrir pærmarghátt- uðu rúnir, sem hafðar voru. Yorið 1825 kom Bask heim aptur til Kaupmannahafnar, eptir nærri níu ára burtuveru á ferðum pessum. Kom hann með allmikið safn af mjög fágæt- um og merkilegum bókum og handritum, er hann hafði komizt yfir í pessari aust- urför sinni, og færði hann konungi pað í endurgjaldsskyni fyrir ferðastyrk pann, er hann hafði fengið af almannafje. I níu ár lifði hann, eptir að hann kom læim, og í ein sjö ár af pessum níu reyndi hann stöðugt til að fá kennara- embættið í austurlanda tungumálum við káskólann í Höfn, en fjekk pað ekki, pó I embætti pað stæði pá óveitt og slíkur maður biðist pá í pað, fyrri heldur enn loksins, skömmu áður enn hann dó. |>ótt hann væri pá frægur um allan heim, var hann lítils virtur í sínu landi og átti við margt aðkast og mótblástur að stríða. En pótt landar hans sýndu hon- um pannig lítinn sóma, og stjórnin vildi ekki veita honum embætti pað, er hann sótti um, og sem enginn maður í heimi var líklega eins fær til að hafa á kendi, pá vildi hann engan veginn yfirgefa ætt- jörð sína, og buðust honum pó miklu arðsamari og launahærri embætti í öðr- um löndum, t. d. bæði í Edinborg og í Stokkhólmi, heldur enn pað, sem honum var neitað um í Danmörku. Hann kaus heldur að lifa við fátækt og niðurlæging heima og vinna ættjörð sinni og móður- máli gagn með ritum sínum. A pess- um síðustu æfiárum sínum var hann enn I forseti bókmenntafjelagsdeildarinnar í Höfn í 4 ár. Rask andaðist 14. dag nóvember- mánaðar 1832. f>ú glœðir unun, yngir hug, pú eykur sjerhvers þor og dug; pú færir yl, þú fœrir Ijós Og frjóvgar lífsins rós. pú þerrar h'öf'ug hryggðartár Og hjartans grceðir dýpstu sár. Öll náitúran þig elskar heitt, Sem án þín vœri’ ei neitt. (1879.) i. n. Veðrátta var alla næstliðiua viku hin blíðasta og hagstæðasta, og heíir snjóiun mjóg tekið; ísinn hefir leyst sundur ut í fjarðarmynninu og hafisinn er ut: fyrir var rekið til hafs, en lagísinn situr enn á flrðinum, euda var haun orðinn ákaflega þykkur. Aus tanp óstur kom hingað 9. þ. m. og hafði verið 21 dag frá Seyðisíirði. Póstur sá er hjeðan lagði 3. f. m. náði eigi til lieykjavíkur fyrri eun 27. s. m. og hafði eigi treyst sjer norður aptur með hesta, voru því geröir út tveir meun hiugað norður nieð brjet' og blöð á bak- inu, lögðu þeir úr Reykjavik 1. þ. m., og var þá póstskip ókomið; annar þessara manna kom hingað þann 15. (hinu hatði sýkst á leiðinni). llestar trjettir með póstunum hljóða nú um haröiudin og afleiðingar þeirra, en hin hagstæða breyt- ing á veöráttunui, er nú er orðiu, mun mikið hafa bætt ur vaudræðum manna; óviða mun hafa verið búið að farga fjen- aði svo teljandi sje þegar batinu kom. Engu varð náð úr i>Phöntx« nema nokkr- um brjefum er komið hötðu í skipið í Englandi, var Fróði svo heppinn að tá á þann hátt útleudar frjettir skrifaðar í miðjum jan., en vjer verðum vegna rúm- leysis að láta þær biða td næsta blaðs og einnig mikið af inulendum irjettum. Búið er að auglýsa hversu haga á strand- ferðunurn nú á komanda sumri, á Arc- túrus að fara frá Seyðisflrði í lyrsta skipti 17. maí, og hjeðan þann Bh_____________ U pp lio ð. Kunnugt gjörist, að þriðjudaginn þann 10. næstkomandi inaímanaðar lata verzl- unarstjórarnir E. E. .Möller og E. Laxdai við opinbert uppboð, sem haldið verður á Akureyri, selja ýmsan verzlunarvarning, juíTertur, borð, net, veiðarfæri, nýjan oA brúkaðan iatnað, nokkuð afbúshlutum og fl. Skilinálar fyrir uppboðinu verða aug- lýstir sama dag. Uppboðið byrjar kl. 10 f. m. Skrifstofu bæjarlógeta á Akureyri, 16. apríl 1881. S. Thorarensen. úlánudaginn 9 maí næstkomandi verða hjá undirskrifuðum, seld við opin- bert uppboð ýms húsgögn, svo sem rúm- fatnaður, rúmstæði, stólar, borð, hirzlur og klápar, ásamt öðru fleiru. Akureyri 16. april 1881. J. Chr. Stephánsson. Utgefaadi og preatari Björu Jönssou. r/S

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.