Fróði - 12.07.1881, Qupperneq 1

Fróði - 12.07.1881, Qupperneq 1
II. ÁR. 47. blttð. ákureyri, þriðjudaginn 12. júlí. 1881. 197 168 199 Úílcndar Irjettir. j annað vænnn enn láta aö orðuin hans. | En er þeir íundust, lagöi foringi Frakka, Kaupmannahufn, 30, nuú. j er Bréart er nefndur, skjal eitt fyrir deg gat þess í síðasta brjefi raínu j jarlinn ; það var samningur milli Frakk- að þjóðþingina danska var hleypt j lands og Túnis, og hafði Frakkastjórn upp þann 7. þ m. og hverjar voru. tekið sainan ; hað Bréart jarlinn að orsakir til þess. Þann 24. fóru nýjar j rita nafn sitt þar á, ef liann vildi svo kosningar fram ogþann'27. var gengið j vel gera : jarl bað ura frest nokkum á þing- Kosningar fóru svo. að vinsti- j til að hugsa inálið, og var þar á racnn (radicale) eru nokkrir fleiri í þessu engin fyrirstaða. En nú er jarl hug- leiðir hversu liag hans er kotnið, að annarsvegar er Frakkaher, boðinn og þingi enn í því, sem næst á undan fór ; þar var fjórðungur þingraanna (eða2ó) af vinstra ílokki, en nú er þriðjungur þinglieiras vinstrimenn (33 eða 34) ; ! skildi, en liins vegar er liöfað hans aptur á móti varð sá flokkur þingraanna sjálfs og peningaleysi, og með því hann nokkuð út undan, er kailar sig „de i vissi, að valt er að treysta á vinina, moderate*4 (þeir þykjast fara bil beggja j,á tók hann það ráð sein hyggilegast og gæta sanngirni við stjórnina, en eru j var, að hann gengur aö þeira kostura, raunar harðari í horn að taka enn Berg j Cr lionum voru. settir, og ritar undir og hans flokkur; að rainnsta kosti var j sainninginri. Ekki þykir hjer viö eiga svo á síðasta þingi). Hægriinenn Ijetu i að telja ujip allt það, er í saraningi og nokkur sæti fyrir vinstrimiinnura j þessum stóð, en það raá fullyrða, að Frakkar eru enn í hernaði suðui j ef hann fær að standa óhaggaður, þá í Túnis, og vinnst þeitn lítt sóknin gegn Krúinírura, því landið cr hið versta yíirferðar, tórn fjöll og (irnindí, og lopts- lagið er svo íarið, að ymist er úrhellis- rigning eða ofsahiti, cnda er herinn farinn að sýkjast. Krúuiírar ekki út Frakka, heldur setjast þeir á fjallstigu þá, er Frakkar veiða uin að fara og skjóta á þá; verða Frakkar því að fara raeð inestu varúð; en þá sjaldan, er þeim lendir saman að inun, hafa Frakkar búinn til að taka höfuðborg hans her- eru Frakkar einráðir í Túnis Þetta er nú var frá sagt, gerðist þann 12. inaí. þegar þessar tiitektir Frakka spuiðust í útlönd, mæltust þær all- sigur og bera þeir Krúmírum svo söguna, að þeir taki iil fótanua óöara enn þeir hcyri fallbissuskot, en rajög lofa Frakkar hreysti sinna manna. Ekki er getið um hvernig Krútnírar segja frá fundum, en líklega er það nokkuð áþekkt. Af Túnisjarli (bey) er það að segja, að hann var í iyrsíu Frökkum hinn torveldasti og bannaði þeiin leið inn í land sitt; mun hann hal'a búizt við hjáJp frá útiöndum, helzt frá Itölum, því þeir hafa að sögn eggjað hann til móþróa, enda eiga þeir raest í húfi, ef Frakkar veröa einráðir í Túnis En er sú hjálparvon brást, varð jari að taka þeim kostuin, er Frakkar buöu, raeö því hann haíði ekki einn sainan styrk til að veita viðnám slíku ofurefli, sem þeir eiga yfir að ráða. Ein herdeild Frakka var látin stefna til höfuöborgar landsins, sem líka heitir Túnis ; í námanda við borg- ina cr höll, sem Bardo heitir, þar sit- ur jari öðru hvoru; þegar Frakkar komu tii Bardo, gerði foringi þeirra jarlinum orð ug bað hann að veita sjer misjafnlega fyrir, Tjóðverjar ijetu vel Hins vegar ieggja j yfir þeim, enda Jiggur það í augutn í stórbardaga við j uppi, að þaö er þeim í hag en ekki óhag, að Frakkar haíi sera mest að vinna í Afríku , bæði er það, að það dregur lið héiman að úr Frakklandi, og svo er hætt við, að af því kunni að spillast vinfengið rnilli Frakka og vjþtal í þölljnni, og sá jarl sjer ekki þeirra, er annars inundu líklegastir til bandaiags við þá í Evrópu. Hið sama er að segja um Austurríkismenn og Rússa, að þeir eru Frökkum hiynntir í þessu máli. Öðru ináli er að gegna uin Englendinga og einkum ítali. Ymsir þinginenn í enska parlamentinu völdu Frökkum ómjúk orð fyrir ofríki þeirra, og kváðu þá for farna til rána, er þeir hefðu ráðizt inn í Túnis, en Giads- tone bar í bætifláka fyrir Frakka, og kvað þá hafa verið nijög aðþreytta, er þegnar jarls böfðu svo opt gert á liluta þeirra; líka iriinnti hann mcnn á langan vinskap Frakka og Englendinga, og kvað ekki hæfa, að annað eins lítilræði kærai þar upp á milli. Italir urðu uppvægir og vildu sumir, að þegar væri farið að búast til stríðs, en þingmenn Ijetu í ljós vantraust sitt til stjórnarinnar (Cairoli), og sagði Iiún því af sjer þegar í stað; þetta var þann 16 þ. m., en ekki hefir enn þá tekizt að mynda nýtt ráðaneyti. Tyrkjasoldán hefir lengi viljað láta telja sig yfirhoðara Túnis- n auna. en aldrei hafa Frakkar viljað kannast við þau yfirráð; núna á diigunum ætlaði soldán að sýna rögg af sjer, ritaöi Frakkastjórn og bað hana hyggja af herferð í Túnis, kvaðst mundi sjálfur senda uokkur herskip þangað og koma þar á reglu og spekt, en Frakk- ar skyldu fá skaða þann borgaðan, er Krúmírar hefðu gert þeim. Frakkar þökkuðu soldáni fyrir gott boð, enn báðu hann að hafa skip sín til annars ; ef þau kæmu til Túnis, mundi verða skotið á þau. Svo gagnorðu svari hafði drottinn rjetttrúaðra manna ekki búizt við, og hefir hann ekki hreyft niálinu síðan. Fann 19. þ. m. náði nýmælí eitt fram að ganga á fulltrúa- þingi Frakka; það er um kosningar til þingsius, hverriig þeim skuli haga íramvegis. Svo sem kunnugt er, er Frakklandi skipt í 86 departement (sýslur), en þeim aptur í arrondisse- ment (hreppa); hingað til hefir liver hreppur kosið einn fullírúa á þing; en eptir þessuin lögum skal hver sýsla í heild sinni kjósa vissa tölu fulltrúa; þessi kosningamáti er nefndur skráa- kosning (scrutin de liste), af því að nöfn þeirra inanna, er bjóða sig fram til kosningar í sýslu iiverri, eru sett á skrár og þar eptir er kosið. Það sem menn teija þessari aðferð til gildis frara yfir hina er, að hún geri lulltrúana óháðari Kjósendum sínuiri; hréppapólitík, eða að þingmenn líti fremur á hag kjósenda sinna enn lands- ins í lieild sinni, á sjer stað hjá Frökkum ekki síður enn hjá öðrutn þjóðum, enda er inörgum nauðugur einn kostur, ef menn vilja vera vissir um endurkosningu. Fessu á nú skráakosningin að bæta úr, því eptir henni getur satni inaður i boðið sig frain í svo mörgum kjördæm- ! um, er vill, og er þannig ekki i við eina fjölina feldur. Sá heitir I Bardoux, er fyrstur vakti máls á því í þinginu, en Gambetía er frumkvöðull að. Máiinu var vísað í nefnd, og kvað hún upp álit sitt þann i 9. þ m. og rjeð meiri hlutinn þinginu frá að aöhyllast uppástungu Bardoux. Ríkis- forseti Grévy og meiri hluti ráðaneytis- ins voru og mötfallnir hinni nýju aðíerð, og sama máli mun hafa gegnt uin ailan þorra þinginanna En er nefndar- áiitið kom til umræðu, stje Gambetta úr forsetasæti og gekk niður á þing- mannabekk og hjclt þrumandi ræðu; lofa Frakkar mjög ináisnilld hans, og fór nú svo sem optar að mörgum snerist hugur við fortölur haus, og var uppástunga Bardoux samþykkt, þó með litlum atkvæðamun.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.