Fróði - 30.07.1881, Page 1
48. blað. Akureyri, laugardagina 30. jólí- 1881.
209 210 211
L i t i ð e i 11
ássiasa- og; eaigjarækt
eptir
Jónas Eiríksson búfrœðing.
III.
Eins og vjer verðum að gjöra allt til
pess, að túnin sjeu oss arðsöm og gras-
gefin, eins verðum vjer, hver eptir efnum,
að bæta grasvöxtinn á útengjum vorum og
hafa oss pað alljafna hugfast, hversu lítið
sem vjer hreyfum oss í pá átt, að pað j
er eingöngu til að eíla vora eigin hags-
muni. Vjer verðum nú, kæru landar, að
hrista af oss gjörsamlega hin tilfinnan- j
legustu gfóld, sem á oss hafa hvílt um
langan aldur. Jeg á ekki við pau gjöldin,
sem oss ber að galda í
hin lögboðnu gjöld, heldur pau gjöld, sem
vjer sjálfirleggjumá oss með framkvæmda-
leysi, samtakaleysi og hugsunarleysi.
Vort land hefir dýrmæta fjársjóðu falda
í skauti sínu. Heynum til að framleiða
pá, en flytjum eigi í fjarlæg lönd til að
leita peirra í óvissu. Látum oss heldur
leita peirra á girtum túnum og grösugum
engjum hjer á fósturjörðu vorri.
Ihugum vjer náttúrulögun lands vors,
sjáum vjer, að í hverjum dal, dalverpi
og gili rennur stærri eða. smærri á eða
lækur, sem myndast úr fleiri eða færri
uppsprettum. jþetta vatn er meira og
minna blandið jarðefnum, jurta og steina
efnum-, jafnvel pó pað sje tært, pá eru
pessi efni uppleyst í vatninu, eða svo
samblönduð pví, að pau eru ekki sjáanleg.
Í>ví rneira aðrennsli sem áin eða lækurinn
hefir frá grösugum fjöllum og hlíðum,
pess betra og kraptmeira er vatnið.
Obrygðult kennimerki um pað, að vatnið
innihaldi frjófgunar efni, er pegar stein-
arnir eru mosavaxnir og hafa hvítleita
húð. J>vílíkar ár eður læki megum
vjer ekki láta renna veg sinn, án pess
að nota peirra frjógandi krapt, par sem
pví er hægt við að koma, til að breyta
óræktarmýrum í skrúðgrænt engi. Auð-
vitað er, að mýrarnar verða að ristast
fram. ef pær eru mjög blautar eða með
kviksyndum, svo pær verði nokkurnveginn
purrar; pví pað er oss margfaldur
hagnaður, bæði hvað grasið verður meira
og betra. J>að er nokkurskonar krapta-
verk, sem vatnið gerir, sje pað gott,
pegar pað er stíflað upp á óræktarmýr-
um, par sem ekki vaxa aðrar plöntur er
mosategundir, sefog „hálfgras“. J>essar
plöntur verða að víkja sæti fyrir öðrum
plöntum, sem eru, ef jeg má svo oð orði
kveða, náskyldari grasinu, pað er að
segja allskonar puntgresi, er vex á purr-
lendi. Sjeu mýrarnar ristar nægilega
fram, breytist plöntuvöxturinn með til-
hjálp vátnsins svo að segja algjörlega í
I betri tegundir, sem eru pá líka miklu
í betri til afgjafa fyrir búfjenaðinn.
Margur mun spyrja: „Af hverju
| kemur pessi mikla breyting? Hvaðan
i hefur vatnið penna mikla krapt? .Hvei-nig
getur framristun á mýrum komið svo
miklu til leiðar?“
Breytingin kemur beinlínís af pvf, peg-
ar vjer hlöðum stíflugarða á mýrunum og
gröfum pær fram, veitum á pær vatni,
sem er blandið og hefir í sjer uppleyst
frjófgunarefni handa plöntunum, svo sem
magnesíu, alkalíer, tinn-
Yið framristun breytast
yms skaðvæn efni í jörðunni, um leið og
hún pornar af áhrifum loptsins nl. járn-
sýra, brennisteinsvatn o. s. fr, í önnur
efni,sem ekki eru skaðleg fyrir plöntu-
vöxtinn. Yatnið er eitt af frumefnum
plantnanna; engin planta getur vaxið án
pess; pað tilreiðir næringarefni peirra, og
pau eru uppleyst í pví, pegar plantan
dregur næringuna til sín gegnum ræturn-
ar og blöðin. Ekkert efni geta plönt-
urnar notað til vaxtar og viðgangs án
vatns. En pað verður peimekki að til-
hlýðilegum notum par sem hitann vantar,
t. d. í mýrum, par sem vatuið ekki getur
náð framrennsli og varnar loptinu að hafa
uppleysandi áhrif á jarðveginn, líkt og
og á purlendi, eður par sem hægt er
að. veita vatninu burtu um heitasta tíma
ársins. Hitinn hjálpar vatninu til að
gera sína eilífu liringferð í náttúrunni,
grösum og dýrum til viðurhalds, í pví
pað gufar upp í loptið af jörðunni og
fellur aptur niður á liana sem regn eða
dögg og sogast sumpart upp af blöðum
plantnanna eður sígur í jörðina, par sem
pað uppleysir frjófrunarefnin og sog-
ast ásamt peim inn í rætur peirra og
stígur upp í gegnurn „sellu“vef plantn-
anna. Nokkur hluti vatnsins gufar svo
aptur út um blöðin og upp í loptið til
að byrja hringferðina á ný. Lopt, vatn
og hiti eru pau náttúruöfl, sem sameina
krapta sína og viðhalda ekki einungis
öllum gróða jarðarinnar, heldur öllum
sköpuðum dýrum. En pó yrðu pessir
kraptar náttúrunnar að engu, ef Ijósið
vantaði. Prá sólunni höfum vjer Ijós og
hita; geislar hennar eru ekki beinlínis
heitir, heldur eru peir pað óbeinlínis,
pannig að pegar peir skína á jörðina,
kastar jörðin geislunum til baka; við pað
myndast hitinn. |>etta verður skiljan-
legt við pað, að pví hærra sem dregur
upp í loptið, t. d. upp á fjöllum, pess
kaldara er. Ef sólargeislarnir allt svo
hittu ekki neinn líkama eður jarðhnött í
liinum ómælanlega himingeimi, pá væri
heldur ekki neinnhiti til og um leið ekkert
líf. Af pessu er auðráðinn mismunur á
hálendum og láglendum, upp á háum
fjöllum, eður niður í djúpum dölum*.
j;>ar sem vel hagar til landslagi
fyrir flæðiengi eðui uppistöðu, borgar sig
enginn jarðabóti eins fljótt og margfalt
sem hún. Stíflugarðana verður að hlaða
vandlega með miklum fláa á báðar hlið-
ar jafnt. |>ykkt garðanna að neðan er
nauðsynlegt að sje að minnsta kosti tvisvar
sinnum hæð sú, er á peim parf að vera.
Hæðin á garðinum mælist út með lialla-
mæling á stykki pví, sem á að flæða yfir,
áður en hann er hlaðinn. Með hallamæL
ingunni er hægt að reikna, livað pessi 'og
pessi garður eður skurður verði mörg
dagsverk og hvað verkið kostar. Að-
gætandi er, pár sem stíflugarðarnir eru
lilaðnir í blautum mýrurn úr blautu efni,
að hlaða pá alin hærri en ætlast er til að
vatnið gangi á pá, pví óhætt mun vera að
gera ráð fyrir að garðurinn sigi um \ alin,
mun pá eigi ofætlun, að liann nái eitt
fet yfir vatnsbrún. Sje mikið vatnnsrensli
að garðinum, verða að vera á honum vel
um búin rennuskörð, sem nái niður að
vatnsbrún, að ekki flæði hærra í annan
tíma enn annan, og ekki renni út af garð-
inurn, pví slíkt eyðiléggur hleðsluna.
Undir eins og ísa leysir á vorin, verð-
ur að stífla afhleypurnar, sem jeg geri
ráð fyrir að sjeu úr trje og smíðaðar
pannig, að pær sjeu samsettar í stykkjum
er falli í fals hvert á öðru, svo hægt sje
að taka eitt og eitt stykki ofan afhurð-
unum pegar hleypt er af, jafnóðum og
vatnið pverrar. Sje hurðin í einu lagi
og dregin upp pannig, að renni undir hana,
pá rennur botnfallið burt, sem hvorki á
eður má tapast. Sje^vo mikið aðrennsli
af vatni, að flóðveitan geti runnið full á
einu dægri, er ágætt að hafa sömu að-
ferð og við áveizlu á tún. J>egar grasið
*) Ef maður suður við jafndægrahríng
gengur upp fjall,mílu frá sjávarmáli,
pá hefir maður sarna veðurlag eins
og á Ítalíu. Haldi maður áfram
\. mílu til, er veðurlagið líkt og í
Horegi; greni og fura vex. Eari
maður enn pá -j milu hærra upp, er
veðurlagið líkt og á jöklum á Islandi,
pað er að segja eilífur ís og snjór.
pemngum, nje ]í0lsýru, kalk,
usýru o. s. fr.
i