Fróði - 30.07.1881, Side 3

Fróði - 30.07.1881, Side 3
215 216 ani blaða og bóka kaup eru líflegust { sanianburði við stærð sveitanna og efnahag. Og á hiun bóginn er það hvöt íyrir útgefendnr, að vanda sera bezt rit þau, er þeir gefa út, þegar þeir sjá, að menn verja jafnvel meiru enn efni Ieyfa til að kaupa rit þeirra: þá hijóta þeir að fmna, að því fremur eru þeir siðferðislega skuldbundnir til að gæta þess, að ekkert slæðist í þau, sera altnenningi er ekki tilvinnandi að kaupa. Til þess nú að leggja minn skerf fram, vil jeg skýra írá blöðura þeim, sera haldin voru hjer í Hrunamanna- hreppi næstliðið ár. Ura leið verðjeg að geta þess, að hjer eru raunar rúmir 50 búendur, en raargir þeirra eru blá- íátækir , og hinir hafa svo þungar byrðar að bera, að örðugt veitir undir að rísa. Vínfangakaup eru mjög lítil, því hjer er enginn drykkjuskapur, sem bctur fer, og þó er hjer enginn maður í bindindi. En blaðakaup voru þessi: í’jóðólf hjeldu 16,ísafold 13, Skuld 7, Fróða 7, Norð- aníara 7, Mána 7, Norðling 6, Kirkjutíð- indi 6, Fratnfara 3. I bókmenntafjelag- inu voru 5, en 6 í Þjóðvinafjelagi. Auk þess hafa hreppsbúar á árinu keypt tals- vert af öðrum bókum og ritutn, þó ekki eje hægt að tilgreina það nákværalega. í janúar 1881. S. M. Frjeítir pórsnesþingi í júním. Síðast í marzmánuði voru frostin hvað áköfust og heyjaskorturínn óx óðum en matbjörgin minnkaöi þar á borð við. Með aprílmánuði skipti um ■og gerði einn hinn hagstæðasta bata, sem bagsast kunni. Uui páskana koniu kaupíörin í Stykkishölm og var þá þannig bætt úr þörftnni fyrir menn og skepnur. Maímánuður varð mjög kaldur og er gróður tnjög lítilí og tún kalin íii skemmda. Fjenaðarhöid n>ega heita góð og heilsufar fólks í bezta lagi, Vorvcrtíðin varð í veiöistöðunum undir Jökli í betra lagi, nema í Ólafs- vík. þann 10. maí gjörði hjer vestra stórflóð og fjellu sktiður og spiiitu jörðum. Mest kvað að skriðu þeirri, sem fjell að Fjarðarhorm í Ilelgafells- sveit. Hún tók af heygarð og íjós, drap 2 nautgripi, tók með sjer vegg undan baðstoíunni og eyðiiagði túnið að n estu. Við sjálft lá, að manntjón yrði, og það meira enn tninna, því ferðamenn voru veðurfastir á bænum. í triaí- mánuði andaðist Benidikt Gabríel hom- opaþi vofeiflega 1. þ. m. dó Skúli sýslumaður Magnússon á sóttarsæng. Mikið fjör er í mönnum með að koma á einum búnaðar- og gagnfræðaskóia fyrir Vesturland; var fundnr haldinn að Sauðafelli 2, þ. m. af kosnum rnönnum, og komu þeir frá Mýra, Snæfellsness,Dala og Baiðastrandarsýslu. Var þar ákveðið, að stolna skólann og fá fje úr Iandsjóði, bæði sem tillag og sem lán. Sagt er, að Síranda- og ísafjarðarsýsla vilji eigi sinna þessu skólamáli, enda mun sum- um finnast málið nokkuð fljótlega hugs- að. Nokkrir ætla, að búnaðarskólinn í Ólafsdal nægi fyrst um sinn fyrir Vesturland. Amtsráðsfundur var haldinn fyrir stuttu að Ólafsdal og er haft eptir síra Guðmundi á Breiðabólstað, sem var á þeim fundi, að atntmanni hafi litist vel á sfofnunina og vilji hlynna að henni Árið, setn f hönd fer, eiga 10 kennslupiltar að vera á stoín- uninni. I Óiafsdal er heimilisstjórn hin bezta og allur viðurgjörningur góður, eptir því sem orð fer af. Verði þeir piitar, sem koma frá stofnan þessari, nýtir jarðyrkjumenn og siðprúðir fje- lagsmenn og ötulir, sent mikil líkindi eru til, þá verðu r stofnun þessi mjög hagfeld fyrst um sinn, og kosnaður til hennar mjög lftill af altnanna fjeísatn- anbuiði við kosnaöinn til annara skóla. Aicureyri 28. julL Grasspretta hefir á 'pessu sumri mjög brugðizt hjer norðanlands, einkum eru þurrlend tún afarilla sprottin, en tún þau, er vatni varð veitt á, og fiæðiengi hefir sprottið sæmilega. Grasbresturinn er eðlileg afleiðing pess, að sumarið hefir allt að þessu verið mjög kalt; einnig mun grasmaðkur, sem venju fremur hefir borið mikið á, mjög bafa spillt grasvextinum. Fiskiafli er nokkur bjer á Eyja- firði ; fiskast helzt á handfæri, pví lóðir hafa eigi orðið lagðar fyrir skorti á beitu. Um 50 skip frá Noregi, par á meðal3 gufuskip, eru komin bjer á fjörðinn til síldarveiða; munu Norðmenn ætla að taka sjer hjer bólfestu; hafa peir pegar byggt nokkur bús í Hrísey og víðar; enn sem komið er hafa peir eigi afiað neitt af síld, en nýlega er sagt að vart bafi orð- ið við síldargöngu yzt í firðinum. Heil- agfiski hefir aflazt vel við Hrísey að mulanförnu. Hakarlsafii er alinennt í minnsta lagi, en bákarlslýsið aptur í mik- io bærra verði enn í fyrra; kaupmenn gefa nú 40 kr. eða meira fyrir tunnuna af pví. —- „Arcturus" kom liingað um kvöld- ið 14. p. m. Með lionum kom vor nýji amtmaður með frú sinni og frú Anna Stephensen. Með skipinu voru peir i amtmaður Finsen frá Eæreyjum, hjeraðs- læknir Davíð Scheving, séra Jóhann L. Sveinbjarnarson og fjöldi útlendra ferða- manna. „Areturus" fór bjeðan 15.. og tók sjerfar með honum béraðslæknirporgr. Johnsen til Reykjavíkur. Lausakaupmennirnir Eog og Predbjörn eru hjer og verzla á skipum sínum. Danska Iierskipið og bæði pau frakk- nesku lágu hjer öll í senn fyrra bluta vikunnar. Mannalát. t Sunnudaginn 17. p. m. andaðist Halldór prófastur Jónsson á Hofi í Yopnafirði, einbver merkastur maður pessa lands, góðviljaðastur. gestrisnastur og höfðingi mestur. Hann var fæddur .1810, vígður 1841. 217 t Látinn er og Jón prestur Hjartar- son á Gilsbakka í Hvítársíðu, hniginn mjög á binn efra aldur; bann var gáfu- maður og fróður um margt. t Látinn er einnig Ólafur prestur Bjarnarson á Hofi á Skagaströnd, ungur maður, vel látinn prestur, gáfaður og all- vel skáldmæltur. t í júnímánuði n. 1. Ijezt söðlasmið- ur Friðgeir Olgeirsson að Garði í Fnjóska- dal; var liann rinsæll og vellátinn, smiður góður bæði á trje og málrna. Útskrifaðir úr Reykjavíkurskóla. þorleiftir Jónsson frá Stóradal . 97 tr. Jóhannes Sigfússon frá Núpnfelli 97 -- Steinijrírmir Stefánsson frá Hliði á Álptanesi..................97 -- Jón Magnússon frá Skorrastað . 94 -- Arni Finsen úr Reykjavík . . . 90 — Einar Hjörieifsson frá Undirfelli . 89 -- þorvaldur Jakobsson frá Melstað . S9 — Halldór Jónsson frá Bjarnastöðum í Bárðardal....................88 — r.árus Jóhannesson úr Beykjavík 85 — Páll Bjarnason fráHallfreðarstöðum ðíorðurms..................84 -- Arnór þorláksson frá Ilofi í Vopna- , firði............... 81 - OlafurGuðmundsson fráBreiðabólst. á Skógarströnd.................76 — Biarni þórarinsson úr Reykjavík . 65 -- Jón Jónsson úr Beykjavík . . 59 — Jón Thorsteinsen úr Beykjavik . 57 — Lækurinn og þrautin. A friðarsælli sumarstund Jeg sat við lækinn frjálsa, glaða, Sem fjell úr hlíð með fleygihraða Og Ijek sjer fram um fagra grund. Hann var sem lietja’, er hörðum prautum, Sem henni mæta’ á lífsins brautum, Um síðir getur unnið á Og aldrei peim vill hopa frá. Hann hefir lagt sjer beina braut Og belti fjallsins sundur klofið, I sundur skriðuskafla rofið. Hve stórkostleg er pessi praut, Er bann svo lítill befir unnið, Svo hiklaust gæti áfram runnið. Hið ópreytanda áframhald Er einkunn bans, en lítið vald. Ei fegri’ enn pessa fyrirmynd j>ú fundið getur, sem villt giíma Árið prautir lífs og peim burt rýma, Til dæmis: heimsku, sorg og synd. Með ötulleik, með áframbaldi, Með ábug, pó með iitlu valdi, Sem lækur bjarg, á lífsins braut j>ú loksins klýfur bverja praut. i. n. Tungumálaskóli í París. Frökkum hefir verið borið á brýn, að þeir vissu alllítii deili á útlendum málum og ástar.di annara landa, og mun nokkuð bæft í því. þetta hefir talsvert breytzt til batnaðar á síöustu árum. Meun hafa tekið ejitir því, að

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.