Fróði - 30.07.1881, Síða 4
48. m.
F R Ó Ð 1.
1881
218
219
220
])að er ekki nðg, að geta lesið niálin;
]>að er ekki nág, að skilja hið ritaða
mái og sanisetningu málsins, ef læra
skal það mál, sem liíir á vörum þjóð-
anna. Frakkneskur inaður Lemercier
de Gauville hefir nfi stofnað tunguinála-
skóla, er heitir „Institut polyglotte" ; þar
eru lærisveinar látnir iðka samræður
hver við annan, á rnáium þeitn, er þeir
hafa lært. Skólinn á mjög vandað bóka-
safn, og útlend blöð á flestum tungum
eru þar keypt. Sækja þangað inargir
kaupskaparmenn óg lærdóinsmenn.
Panama-sknrðurian. Fregnriti nokk-
ur hefir í sumar skrifað í frakkneskt
blað frá Panama-eiðinu: „jpá er jeg kom
hingað 30. apríl, sá jeg að skurðgreftin-
um miðaði vel á fram. Milli Atlantsliafs
og Kyrrahafs er pegar lögð braut, 32
fóta breið að meðaltali. Bkki hefir enn
orðið vart við klettalög á eiðinu, þó borað
hafi verið 60 fet niður. Að pví verður
hægðarauki mikill. Engir erfiðleikar
munu hindra framkvæmd skurðgraftarins.
— Hjermeð aðvarast peir, sem enn-
pá eigi hafa goldið leigur, sem komnar
eru í gjalddaga 11. júní p. á., af lánum
sínum af ýmsum opinberum sjóðum, bún-
aðarskólasjóðnum,- búnaðarsjóðnum, Jóns
Sigurðssonar legatssjóð, gjafasjóð Pjeturs
sýslumanns J>orsteinssonar og Jökulsár-
brúarsjóðnum, sem standa undir stjórn
amtsráðsins í norður- og austur umdæmi
Islands, um að borga pær á skrifstofu
Út eru komin 3 hepti (hvert 3 ark-
ir) af „landafræði“ eptir Benedild Grön-
dal, hvert hepti kostar 40 aura. Landa-
fræði pessi verður um 18 arkir og mun
öll kosta eigi minna enn 2 kr. 60 aura;
er pví eigi dýrara að kaupa hana í hept-
um. — |>eir sem vilja gjörast kaupendur
eru beðnir að snúa sjer til Bjarnar
prentara Jönssonar.
Fródi — II. ár
kemur út árið
amtsins í síðasta lagi innan 15. ágústp.
a ..s , , , , 1881 tvisvar -eða prisvar hvern mánuð,
a., og mun aö oðrum kosti vægðarlaust j 1 j
30 arkir alls á árinu auk titilblaðs með
gengið að veðum peim, sein sett eru
! fyrir tjeðum lánum.
j Skrifstofu norður- og austuramtsins,
23. dag júlím. 1881.
J. Havsteen
settur.
Út er komið á prent: „’íýtt SÍafrófs-
efnisyfirliti. Verðið er 3 kr. fyrir árið,
er kaupendur greiði eigi síðar enn í
októbermánuði. Útsölumenn blaðsins fá
7. hvert exemplar í sölulaun.
í hlaðinu er sagt frá hinu helzta, er
tíðindum pykir sæta, bæði innan lands
og utan, svo rjett sem föng eruá. Sjer-
kver“ handa börnum. 3. útgáfa aukin., staklega mun blaðið reyna til að færa
ii g 11 s i ii g a r.
8“
Kverið verður selt á 35 aura bundið, og
verður pví, eptir stærð pess, hið ódýrasta
stafrófskver hjer á landi; en hvert pað
að efni og frágangi jafnast á við staf-
rófskver Tóns Olafssonar, sem að dómi
hans sjálfs var bezta kver á íslenzku,
ætla jeg að láta reynsluna og almennings-
álitið dæma um, en ekki sjálfan mig.
Af pví stafrófskverum er svo mjög
hætt við að slitna og rifna meðan
lagsins verður haldinn á Akureyri 12,
september næstkomanda á hádegi í húsi.verið er að kenna börnum að ÞekkÍa
Jensens gestgjafa. i stafina' bef jeg líka látið prenta stafróf
Akureyri 20. júnímánaðar 1881. i á lausu blaðl' sem kostar 5 aura 8
aura undirlímt. — |>að er athugavert
Stjórnarnefncl Gránufjelagúns.
lesendum sínum Ijóst yfirlit yfir störfal-
pingis í sumar og ágirp af helztu til-
lögum einstakra pingmanna í hinum
stærri og pýðingarmeiri málum; en
til peas að blaðið geti fiutt ping-
frjettir svo íljótt sem verða má, er ákveð-
ið að 2 eða 3 blöð af því verði prentað
í Reykjavik. 1 hlaðið verða teknar
ritgjörðir um sem flest mál sem mikils
eru varðandi fyrir land vort, svo sem
menntunarmál, atvinnumál, samgöngumál
f o. s. frv., og á stefna blaðsins að vera
sú, að leggja pað til hvers pessa máls, er
helzt virðist líklegt til að efla frelsi og
j fyrir kennendur barna, að láta börn al- • framfarir ættjarðarinnar. Að svo miklu
Landshöfðinginn yfir Islandi hefir ;
j drei læra að stafa og lesa á aðrar bækur
j en stafrófskver, og láta pau ekki hætta
leyti sem rúmið leyfir, eru teknar frá-
sögur í blaðið við og við.
samkvæmt tillögum amtsraðsins í noiðui-. pag fyr> eil£L pau eru orðin vel leikin í j þ>oir sem ætla að hætta að kaupa
og austuramtinu sampykkt að 2000 kr. ; atkvæðunum og gagnkunnug öllu kverinu. j hlaðið við lok pessa árs eru beðnir að
þeim, sem til falla búnaðurfjelögum og | Akureyri 7. júlí 1881. | segja pví upp eigi síðar enn i október-
sjóðum hjer í amtinu fyrir yfir standa ár j Frb. Steinsson. i mánuði, pví síðari uppsögn getur orðivð
af fje pví, sem veitt er í fjárlögunum 9.
gr. C. 4. til eflingar búnaði, verði
skipt milli peirra, sem næst má verða
þeirri reglu, að hvert þessara búnaðar-
fjelaga fái eptir pví meiri eða minni
styrk, sem fjelagið framkvæmir á pessu
sumri meira eða minna af þarflegum og
varanlegum endurbótum.
Skora jeg pví á pau búnaðarfjelög
hjer í amtinu, sem óska að koma tíl
I pví mjög raeinleg.
—- Frá pjóðvinafjelaginu er komið: j Auglýsingar eru teknar í Fróða fyrir
Ahnanak 1882 ................. 0.50 I 3 kr. heiíl dálkur og 50 aura hver puml.
Lýsing íslands eptir J>0rv. Thor- kemur °?tast fS!ule^ út 2 og
J . 1 x 3 í manuði. Froði hefir viða marga kaup-
oddsen.......................1,00 j endur. einkum á Austurlandi og í Reykja-
Andvari 7. ár:....................1,50 , vík og meðal íslendinga Yesturheimi.
Innihald Andvara: 1. Æfisaga Jóns Guð-
mundssonar með mynd. 2. Um ráðgjafa-
ábyrgðarlög eptir Jón Ólafsson. 3. Um
nokkrar greinir sveitarmála eptir Arnljót
Ólafsson. 4. Um skóla í Svípjóð, eptir
_ , • jþ>orv. Thoroddsen. 5. Um stofnun hún-
grema vio skiptinguna, að senda mier; » ... , f , ,, . - ^
,,■ , , ; aðarskola a Islandi, eptir Sv. Sveinsson.
sem oddvita amtsraðsms skýrslu um;
framkvæmdir sinar á þessu sumri í síð- handa fjelagsmönnum mót 2 kr. tillagi
asta lagi innan 15. september p. á. j 0g til lausasölu með ákveðnu bókhlöðú-
Skrifstofu norður og austuramtsins, ! verði.
Fjórðungi minna kostar fyrir auglýsingar
sem koma optar enn einu sinni óbreyttar.
— Dálítil ullarskjóða hefir fundist, er
geymd hjá Jóni Davíðssyni á Kroppi.
28. júlí 1881.
J. Havsteen
settnr.
•— Skrifstofa norður og austuramts-
ins er nú á Oddeyri í húsi timbursmiðs
Snorra Jónssonar, og er venjulega opin
á hverjum virkum degi frá kl. 9. f. m. j , EITEEGLUB eptir Yaldimar
11 kk. “• ‘v m' °s tra kk 5 tlJ 7 e- m- j Ásmundarson fást í prentsmiðju Fróða.
Skrifstofu norður- og austuramtsins. j Yerð 85 aura. Ef keypt eru 5 expl.
2o. júh 1881. j eða fleiri, kostar bókin ’/» parti minna.
J. ILavsteen Bæklinginn má panta hjá flestum útsölu-
— Hjer með vil jeg hiðja pá er eiga
gamlar. bækur íslenzkar, einkum pær er
fágætar eru og þeir vildu selja, að
Bækurnar eru á reiðum höndum j senda mjer afskrift af titiblaði peirra og
j og skýra um leið frá hvort bókin er
j nokkuð eða mikið skemmd, er vel lík-
i legt að jeg síðar meir kaupieða vísaði á
j kaupendur að mörgum slíkum bókum.
IJeg væri einnig pakklátur peim er ættu
gainlar og mjög fágætar bækur, ef þeir
vildu svo vel gera að senda mjer afskrift
af titilblöðum peirra, pó pær íengjust
eigi keyptar.
Akureyri, 30. júlí 1881.
Björn Jónsson
(prentari.)
Akureyri, 24. júní 1881.
Frb. Steinss on.
Stutt lýsing mormónavillunn-
ar, sem samið hefir Hdgi Hálfdánarson,
fæst fyrir 16 aura hjáFrh. Steinssyni á
Akureyri.
settur.
! mönnum Fróða.
— Kaupskip Gránufj elag s.
„ítósa“ kom til Oddeyrir 6. þ. m. með
timbur frá Noregi. eptir 8 daga ferð. —■
Sama dagkom ..Herta" frá Englandi með
salt og skip með ofnkol er einnig komið,
Utgefandi og prentari: Björp Jónsson.