Fróði - 08.09.1881, Blaðsíða 3
1881
F B Ó Ð 1.
62. bl.
263
Húnvetningar liafa sýnt óvití,
að kjósa sýslumann og prófast, óreynda
pólitiska nýgræðinga úr embæstismanna
Hokki, í stað pess, eins og vant er, að
senda heiðarlegustu bændur á ping.
Austur-Skaptfellingar hafa sýnt
óvit í, að senda, eins og peir eru vanir,
reyndan heiðvirðasta bónda á ping, í
stað pess að peir áttu að senda prófastinn
sinn, sem er óreyndur pólítiskur nýgræð-
ingur úr embættismannaflokki.
Stafafelli 9. apríl 1881
Páll Pálsson.
Brjcf i'rá Vestnianíiaeyjum-
Frainh. Um menntalíf eyjabáa er
að vísu fátt að segja; þó rná þess
geta, að hjer er lestrarfjelag, stofnað
íyrir nokkrum árum síðan, og á það
bókasaín, sem ails eru í rúm 600 )
bindi, en með því margt af þeim eru
danskar bækur, er fjelaginu hafa gefn-
ar verið, getur alinenningur ekki liaft
þau not af þeitn, sem æskilegt væri.
Fess rná enn fretnur geta, að hin
nýja löggjöf um uppfræðslu barna í
skrift og reikrringi heíir gefið mönnurn
hjer tilel'ni til, að hugsa um barnaskóia-
stofnun, og er sú hugsun komin svo
langt á veg, aö áforrnað var á síðast-
iiðnu suinri, svo fljótt senr þvf yrði
viðkomið, að byggja hús til barnaskóla,
og hafa nú eyjabúar í sameiningu unn-
ið að því, að höggva móstein, sern hjer
er nægð af, til iiins fyrirhugaða skóla-
íiúss. En þar eð þeir að öðru leyti ekki
sáu sjer fært þegar í stað af eigin
rammleik, að koina húsinu upp, heíir
sýsiunefndin leitað 1500 króna iáns af
iandssjóði, og landshöfðinginu tjáð sig
fúsan til að veita hið umbeðna. Fyrri
part síðast iiðins vetrar var hjer hald-
inn nokkurskonar barnaskóli, þar sem
því nær 20 börnutn var veitt kennsia
í skrift og reikningi. Margir ungir
menn og börn hafa og á tveirnur síð-
astliðnunr vetrum notið kennsiu í söng
hjá mairni þeim, er hjer var fenginn
til að læra organslátt og leika á har-
rnoníum, er útvegað hafði verið til
Vestmannaeyjakirkju, sem er einhver
hin stærsta og reisuiegasta kirkja hjer
264
á landi, og að veggjum hin raminbyggi-
legasta, þar þeir eru úr hraunsteini.
Bindiudisfjelag var hjer stofnað
fyrir því nær 17 árum síðan, og hefir
það smáeilzt allt til þessa, þrátt fyrir
mótspyrnur þær, er það hofir átt við
að stríða, og er tala fjelagsmanna nú
milli 60 og 70. Verður því ekki
neitað, að það haíi rnikiu áorkað til
að eyða rrautn áfengra drykkja, sem
því miður ætíð er hjer nægð af, og
vekja viðbjóð á viðurstyggð ofdrykkj-
unnar.
— Vestmanneyingar hafa frá því
fyrir 30 árum við og við verið heira-
sóttir af Mormónum, eins og frá er
skýrt í kirkjutíðindum fyrir ísiand,
og hafa, eins og þar segir, nokkrir af
eyjarbúum látið ílekast af villukenn-
ingurn [reirra, líkt og sagt er riú um
nokkra í Reykjavík, þar sem Mormóna-
prestar frá Ameríku að eins hafa dval-
ið hálft annað ár. það mun namnlega
verða álitið svo, sem allir þeir, sem
hjer hafa gengiö Mormónuin á hönd,
liaíi gert það vegna trúarinnar, heldur
í því skyní, að þeir í skjóli Morrnóna
þeirra, sem hingað hafa koinið frá
Arneríku, gætu koraizt þangað, til þess
þar að njóta betri kjara, með því þeir
og hafa látið telja sjer trú um, að þar
tuundu þeir hafa betri afkomu eiin hjer;
og reynsian sýnir, að von um betri kjör
ræður hjá allrnörgum meira
færingin um ágæti
þeir hafa verið fræddir o,
— ílinn síðastliöni vetur var hjer
á eyjunum, eins og líkiega annarstaðar
á Isiandi, svo irarður, einkum að því
er frost snerti, i-jer í lagi í deseinber-
og marzmánuði, að ekki inurra eiztu
menn slíkt. Tiltakanlegt ofsaveður á
vestau útsunnau gerði hjer nóttina
milli 9. 10. desember töiuverðar
skeinindir á húsum. —- ílafíshrönn,
því uær mílu breið, konr hjer railli
lands og eyja hinn 9. febr, og inun
það dænrafátt, að hafís hafí svo snernma
vetrar komizt svo langt vestur með
landi. Aptur hinu 10. marz korn hjer
haítshrafl nokkurt, en ekki hafði það
neitt viðnám. Sökum gæftaleysis á
umliðinni vetrarvertíð hafa aflabrögð
265
hjer orðið miklu minni, enn menn gátu
gert sjer von um, ef á sjóinn lrefði
gefið á þeim tímum, er menn töldu
víst að Iijer væri nægð fiskjar-. \ '
Árnessýslu 27- mai-
Sýslunefndm í Arnessýslu kom á
fund á Eyrarbakka 25. f. m.; stóð fund-
urinn 5 daga og komu 40 málefni til
umræðn, en mörg peirra við komu að
eins einstökum hreppum. Helztu mál-
efni voru pessi: Sýslumaðurinn óskaði
| sampykkis nefndarinnar til að mega
| setja sig niður á pjóðjörðinni Kaldaðar-
nesi nú í vor, og hafði nefndin ekkert
á móti pví. — Að tilhlutan amtsins
voru lagðar fyrir nefndina skýrslur um
pjóðjörðina Kaldaðarnes frá umhoðs-
manni, ábúanda og hlntaðeigandi hrepps-
nefnd, og sagði sýslunefndin álit sitt
um pær. — Borga skyldi af sýslusjóði
1000 kr. lán, sem tekið var í fyrra vor
til að byggja. skólahúsið á Eyrarbakka.
Kefndin áleit sjóðnum ofvaxið að borga
pað allt nú pegar. og var fenginn lengri
borgunarfrestur á nokkrum hluta pess.
— Sampykkt var, að biðja alpingi að
veita fje af landsjóði til að launa gagn-
fræðakennslu við skólann, og ætlað á, að
purfa mundi 3000 kr. — Sampykkt að
veita Gísla Gíslasyni frá Bitru 100 kr.
ársstyrk um 2 ár til búnaðarskólanáms
mæðralauuin eru pyngsta gjaldagrein hans,
og par eð nefndin bjóstvið, að með petta
stæði líkt á í fleiri sýslum, pásampykkti
hún, að leggja fyrir alpingi uppástungu
um, að landsjóður launi ljósmæðrum eptir-
leiðis. — Sampykkt að biðja pingið um,
að efnafræðingur yrði fenginn til að
rannsaka orsakir og eðli bráðapestar í
sauðfje, og skyldi safna skýrslum um
skaðsemi hennar; voru kosnir menn til
að rita um petta til pingsins. — Sam-
pykkt að vísa til pingsins kvörtunum um,
að laxalögin nái ekki tilgangi sínum.
— Sampykkt að |>ingvallahreppur hafi
hjer eptir sinn pingstað fyrir sig á J>ing-
völlum. — Sampykkt að veita ábúand-
enn sann-
þeirrar trúar, sem
í Horegi. — J>ar eð sýslusjóðnum veit-
uppaldir í. j ;r mjög erfitt að staudast gjöld sín, en ljós-
læk í silunganeti, eða frnnast úti á víða-
vangi, eins og hræ af dauðri höfuðsóttar-
kind. |>að þótti houum lítilmannlegt.
Hann hafði opt lieyrt um það talað,
að hin fegurstu æölok, setn nokkruin
inanni gæti hlotnast, væru þau, að deyja
á gálga. þegar fjelagar haus töluðu um
«afbragðsmeunina», «hetjurnar», þá voru
það jafnau inenu, sem höfðu náð hæsta
tindi hamingju sinnar á háum gálga. þeir
fjelagar kölluðu heuginguna «brúðkaupið».
Sökudólguriun var brúðgurninn, gálginn
brúðurin og böðullinn presturínn. Hanu
batt þau hínu traustasta hjónabandi með
snörunni. þá er likin svo dingluðu í gálg-
anurn, kölluðu þeir það brúðardansinn.
Jónas var orðiuii sárleibur á tlökku-
lífi þessu, eins og fyr er sagt. Hann
vildi fá á því sæmiiegan enda. því var það,
að hann för til Nyrðrabæjar og hiiti
togetann að rnáii. Nyrðribær var um þær
mundir uafnkunnur fyrir það, að saka-
mál væru þar fljótt afgreidd.
Annars kvaðst Jónas aldrei rnundu
hafa baaaö nokkrum manni, ekki einu-
sinni Gyðiugi, þó að haun hafði vituð
fyrir fram, að hjer væri svo ervitt að fá
hengiugu. Að endingu sagöi haun hið
sama, sein hann sagði í fyrstu. Hiun
kvaðzt hafa fest teunur sínar í bæjar-
stjórniuni, og mundi hann rni eigi láta
undan. Ef þeir hefðu þegar fyrsta daginn
beitt við sig pislarfærunum kvaðzt hann
mundu hafa meðgerrgið allt. það hefði
varia þurft rneira enn duglega barsrníð,
en til þess mundu þeir saint hafa þurft
að iúberja sig. Eu nú væri svo komið,
að þó að þeir kiipu sig með gióandi töng-
um, þá skyldi bann ekki taka aptur sögu
sína urn rnorðiu. Hanu kvað þau nú
orðin löglega eign sína. Haun þóttist
hafa borgað þau dýrum dómum, með
sviða og sársauka.
María hjelt nú ógurlega hegningar-
ræðu yfrr Jónasi. Málrómurinn var svo,
að Jónas þóttist sjá hana í klefa sinum
eins og engil með leiptranda sverði. þó
hafði þessi ræða engin sjerleg áhrif á
hann. það þótti honum langt um verra,
er hann á riæturnar, þegar allt var hljótt
bar saman hugrekki og hetjuskap Maríu
og atferli sitt. þrái sinn og þverlyndi
þótti honum uú sem skrípamynd af hug-
rekki tiennar. þessvegna kannaðist hann
við það, er hún mælti til hans hörðnm
orðum, til þess að vekja samvizku hans.
þá er María sakfelldi hann, skelfdist hann
af þvi næsturn því eins mikið og þótt
hann hefði verið fyrirdæmdur á dórns-
degi. En áður en dóinsdagur kæmi ætl-
aði haun sjer þó að gjöra Nyrðrabæjar-
mönnum þann grikk, að verða hengdur
í gálga þeirra.
Svoua liðu rnargir mánuðir. þau
Jónas urðu kunnugri og kunnugri, þótt
hvorugt sæu annað. Jónasi hafði aldrei
þótt eins væut uin nokkurn mann, eins
og tYIaríu, þótt hann jafnan skammaðist
sín fyrir henni, og hún gæfi honum svo
þungar ávítur. En af, sinni hálfu fanu
giunla konan aptur svo margt gott hjú
Jónasi, að hún næstuin því skaimnaðist