Fróði - 08.09.1881, Blaðsíða 1

Fróði - 08.09.1881, Blaðsíða 1
52. blað, Aknreyri, fimmtndaginn 8. septamber 1881- 267 268 269 S k r á um Vóg þctu, er alþingi hefir samið að þessa sinni. 1. Fjárlög fyrir árin 1882 og 1883. 2. Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879. 3. Fjáraukalög fyrir árin 1880 og 1881. 4. Lög um samþykkt á landsreikningn- um 1878 og 1879. 5. Lög um útflutningsgjald af fisld og lýsi (spítalagjaldið afnumið). 6. Víxillög fyrir Island. 7. Lög um víxilmál og vixílafsagnir. 8. Lög uin borgun til hreppstjóra og annara, sem gera rjettarverk. 9. Lög um breyting á 1. og 5. grein laga 27. febr. 1880 um skipun presta- kalla. 10. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir. 11. Lög um að gefinn verði eptir nokk- ur hluti af skuldakröfum landsjóðs hjá ýmsum hreppum í Snæfellsnessýslu út af kornlánum, sem peim hafa verið veitt. 12. Lög urn kosningarrjett kvenna. 13. Landamerkjalög. 14. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kolbeinsárós í Skaga,íirði. 15. Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hesteyri við Hesteyrarfjörð (í Jökul- íjörðum). 16. Lög um friðun fugla og hreindýra. 17. Lög umbreyting 4 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun lækna- skóla í Keykjavík. 18. Lög um leysing á sóknarbandi. 19. Lög um lækningar peii-ra, er eigi hafa tekið próf í læknisfræði. 20. Lög um að söfnuðir taki að sjer umsjón og fjárhald kirkna. 21. Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 oglögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu til- skipun. 22. Lög um bæjarstjórn á Akureyri. 23. Lög um sölu á fangelsinu í Húsa- vik. 24. Viðaukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsfunda. 25. Lög um gagnfræðaskólann á Möðru- völlum. 26. Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje. 27. Viðaukalög við lög 14. des. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiski- veiðar á opnum skipum. 28. Lög um kosningu presta. 29. Lög um friðun á laxi. Af pessum 29 lagaboðum eru llhin fyrst töldu byggð á frumvörpum, er stjórn- in lagði fyrir pingið, en hin 18 á frum- vörpum einstakra pingmanna. Auk pessara laga hefir alpingi sam- pykkt nokkrar ályktanir og eru pær: 1. Alyktun um skólamál (styrk til að stofna alpýðuskóla). 2. Alyktun um lestagjald af póstskip- unum (mál skal höfða til að fá end- urgoldið lestagjald, sem álitið er að órjettilega hafi verið dregið frá lands- sjóði um nokkur ár og látið renna í ríkissjóð Dana). 3. Alyktun um greiðslu á skuldum enskra brennisteinsnema í þingeyj- arsýslu (skorað á ráðgjafann, að styrkja til að nokkrir landsmenn fái skuldir, sem peir hafa nú átt ár- um saman hjá enskum brennisteins nemum). 4. Alyktun um gjöf Jóns Sigurðssonar (vöxtum af pessari dánargjöf skal varið til verðlauna fyrir ritgjörðir um sögu og stjórnarefni íslands). 5. Alyktun um amtmannaembættin (að pau verði afnumin). 6. Alyktun um pvergirðingar í Ell- iðaánum (að pær sjeu teknar upp og mál höfðað fyrir veiðispjöll á pjóð- jörðinni Hólrni, sem liggur við ár pessar). 7. Ályktun út af umboðsskrá Jóns rit- ara Jónssonar í Elliðaármálunum. (Jón hefir verið skipaður til að dæma í málum, er risið hafa út af pví, að pvergirðingar og laxakistur hafa ver- ið teknar úr ánum. Neðri deild pingsins fer í álykt sinni fram á, að stjórnin fresti pví, að láta penn- an utanveltudómara dæma, fyrri held- ur enn löglega er útkljáð með dómi, livort maður sá, sem pvergirt hefir árnar, eigi einn alla veiði fyrir ofan pessar pvergirðingar eður eigi, og kaus pingdeildin tvo menn, Arnljót Ólafsson og Tryggva Gunnarsson, til að flytja petta erindi við stjórn- ina). þessi eru pau mál, er pingið hefir útkljáð í sumar, en auk pess hefir pað meira eða minna fengizt við 54 lagafrum- vörp, er sum hafa verið felld (34), sum tekin aptur (4), og sum eigi orðið rædd til fullnustu (16). |>á hafa og nokkrar tillögur til pingsályktunar fengið sörnu útreið, og voru pær 9 talsins. þannig eru pað 63 pingmál, sem eigi hafa náð fram að ganga, en 36 er fullrædd hafa 'Jóaa s sj erviæknseg’g-ar. (Framh.) Ofan á ailt þetta bættist, að almenningi var kunn orðin staðfesta Mar- íu, og þeir voru margir, sem vorkermtu henni rannir hennar, þótt þeir létu eígi ntikið á bera. Einnig var kominn kurr í menn gegn gaidradómöndunum og fór hann sívaxandi. Til þessa hafði allt geng- ið svo liðugt fyrir þeirn. þrjátiu og tvær konur höfðu verið kærðar og píndar, sök sönntið á hendur peim og þær brenndar. Engin þeirra liafði orðið dómurnnum sjer- lega erfið. það var mest, að dómararnir urðu að láta nokkrar þeirra hangaísnöru í lausu lopti, með blýsökkur á fótunum, rneðan dórnararnir snæddu dagverð. f>á er dómararnir komu svo frá dagverði, þá þurfti aldrei að toga orð úr hálsi söku- dólgunum. [>ær meðgengu allt, sem dóm- ararnir vildu. Nú kom allt í einu þessi María rneð þráa sinn, og nú var öil þessi dásamlega dómgæzla farín í hundana. því að auk Maríu sátu margar aðrar grunsamar konur í dýflizu. En kurrinn hjá almenningi var orðinn svo mikill, að menn þorðu eigi að liöfða nv sakamál, fyrri en hinum eldri væri lokið. Og ofan á allt þetta kom nú hneyxl- ið með Jónas sjervizkusegg. paö var ekki ein bára stök. María fjekkst eigi til að játa brot sitt, og þó sárlangaði þá svo til, að dæma hana til dauöa. Jónasi vildu þeir svo fegnir sleppa, en þótt hann væri píndur til sagna, tjekkst hann ekki til aðjáta,að hann væri saklaus. Fógetinn sagöi, að ef það hefði nú verið svo vel, að Jónas hefði verið kvennmaður, þá hefðj vei mátt brenna hann í misgripum, í staðinn fyrir Maríu, og láta svo hana sleppa í stað Jón- asar. J>á hefðu þau bæði f'engið það, sem þau vildu, og rjettvísinni verið fullnægt. En það, sem bæjsrstjórninni þótti sárgrætilegast, er enn ótalið. {>að kom langt að. í landsuöri dró upp bliku, frá Ilegensborg, og leit út fyrir stjórnmála- legt óveður. María var af engri kotunga- ætt. Qún var amtmannsdóttir frá Úlm. þar var æltfólk hennar, og í miklum met- um. {>að var allt sannfært um, að María væri saklaus, og liafði því fengið yflrvöld- ' in í lílin til þess, að biðja henni lausnar hjá bæjarstjórninni í Nyrðrabæ. En það dngði ekki. Fógetinn kvað það hættulegt fyrir virðingu «rjettaríns», að pína konu fimmtiu og átta sinnuin til sagna, og mega svo loksins ekki einu sinni sviða hana svo lítið, hvað þá brenna hana al- veg. En Úlmverjar Ijetu Nyrðrabæjar- menn engan frið hafa. þetta sama ár var haldin hátíð í Regensborg, í minn- ingu stjórnlegra atburða nokkurra, og var þar viðstaddur Rúðólfur keisari annar. Fulltrúi Úlmverja fjekk að heiman boð um, að tala máli Maríu við fulltrúann frá Nyrðrabæ. Hann tók því þunglega, og þá er þeir skildu hótaði fulltrúi úlmverja því, að keisarinn og þjóðin öll skyldi fá að vita um dómgæzluna í Nyrðrabæ, og skyldu þeir sjá hvernig þá færi. Nú víkur söguuni aptur þangað, sern

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.