Fróði - 22.09.1881, Side 3
1881
F R Ó Ð 1.
53. bl.
275
276
277
Sekur 2—10 kr. fvrir viku hverja, er
skýrsla dregst, eptir ákvæðum sýslumanns,
og renna sektirnar í hreppsjóð par, er
leysingi býr.
5. gr. Nú fæðist leysingja barn, og
skal skýra frá pví presti par í sókn, er
barnið fæðist.
6. gr. Til hjúskapar skal sóknarprest-
ur brúðarinnar lýsa, enda skal og lýsa
fyrir honum meinbugum og hjúskapar-
banni, og gefur hann síðan hjónaefnun-
um greinilegt vottorð um lýsingarnar-
En að öðru leyti fer um ábyrgð prests
pess, er saman vígir, á lögmæti hjóna-
bandsins sem lög standa til.
7. gr. pá er ófermdur maður, sem
er fullra 18 ára að aldri, vill ráða sig í
vist, skal hann fá til pess sampykki prests
pess, er ætlazt er til að fermi hann.
Eigi má presturinn veita sampykki sitt
til vistarráða nema í hans prestakalli sje.
8. gr. Sáttatilraun pá, er lögboðin
er, ef hjón vilja slíta sambúð eða skilja
að fullu, skal kjörprestur peirra gera,
og gefa lögboðið vottorð um siðferði peirra
og hegðun; en geti kjörprestur eigi gefið
nægilegt vottorð, skal sóknarprestur bæta
pví við, cr á vantar.
9- gr. Skyldur er sóknarprestur að
semja og senda allar lögboðnar skýrslur
um fæðingar, skírn, hjónavígslur og and-
lát, svo og gefa vottorð pau, er rituð
eru upp úr kirkjubók, fyrir ferming utan,
p'í um hana skal sá prestur skýrslu gcfa
■Og vottorð senda, er sjálfur fermt hefir.
10. gr. Sóknarleysingja er rjett, að
iáta kjörprest sinn fremja skírn, ferming.
hjónavígslu, sknptamál og altarísgöngu,
ih tja líkræðu og syngja yfir í sóknarkirkj-
unni, svo og jarða lík í kirkjugarðinum.
fó skal hann fengið hafa vissu um pað
hjá sóknarprestinum, að sjálfur hann
purfi eigi á kirkju að halda eða kirkju-
garði til prestsverka á sama tíma.
fleimilt er kjörpresti að nota öll
ahöld kirkjunnar til prestspjónustu, svo
sem messuskrúða, ljós, graftól, vín og
bakstur; en skylt er honum að hafa að
ininnsta kosti einn meðhjálpara sóknar
peirrar viðstaddan pjónustugjörðina.
11. gr. Gjalda skal leysingi til sókn-
kirkjunnar öll lögboðin gjald, og sóknar-
presti allar fastar tekjur.
Útlen dar frjettir.
Kaupmannahöfn 27. ágúst 1881.
Af pingi Dana er pað að segja,
að par rekur hvorki nje gengur með
fjárlögin. Eins og kunnugtervar pjóð-
pinginu hleypt u])p i maímánuði og nýjar
kosningar fóru fram; unnu vinstrimenn
\ið pær nokkur sæti í pinginu, svo að
fremur vesnaði en batnaði útlit til sam-
komulags, enda fór svo, að pinginu var
hleypt upp að nýju eptir rúma mánaðar-
setu, án pess að nokkur fjárlög hefðu
frá pví gengið. Síðan var kosið enn
á ný pann 26. júli og gengið á ping
pann 9. p. m. Stjórnin hefir ekki nýlega
beðið annan eins ósigur, eins og við pessar
kosningar, pví sex pingsæti gengu úr
greipum hennar í hendur vinstrimönnum.
Yar pað ætlan margra, að ráðaneytið
mundi pá pegar segja af sjer, en ekki
er pað orðið enn. Jafnskjótt og pingið
var sett lagði stjórnin fyrir pað frum-
varp til fjárlaga, að öllu hið sama og
lagt var fyrir hið síðast undanfarna ping;
frumvarpið hefir verið rætt á fyrir skip-
aðan hátt, en meiri hlutinn befir gert
pær sömu breytingar á pví sem áður, og
heldur peim föstum. j>ar á móti hefir
landspingið sampykkt stjórnarfrumvarpið
eptir tvær umræður, og sendi pað síðan
pjóðpinginu aptur; par á pað að koma
til „einnar umræðu“ á mánudaginn, og
má ganga að pví vísu, að ekki gangi
sarnan. Hvað svo verður, hvort stjórnin
hleypir pinginuupp einu sinni enn (og
fer svo að líkindum enn meiri ófarir enn
síðast), eða víkur úr sessi, skal jeg ekki
leiða neinar getur að; en haft er pað
eptir Estrup, að hann muni ekki sleppa
stjórntaumunum úr hendi sjer fyrr, enn
hann hefir fengið fram fjárlög, er hann
og hans flokkur megi við una. Líklega
get jeg skrifað yður næst um einhver
úrslit á pessum málum. — Konungur og
drottning eru á kynnisferð hjá dóttur
sinni Bússadrottningu, og er peirra von
heim bráðum.
A Erakklandi fóru fram nýjar
kosningar til fulltrúapingsins pann 21.
p. m. Tið pær hafa pjóðveldismenn
fjölgað að mun í jpinginu, helzt Gam-
bettu-sinnar. p>að er haldið, að Gam-
betta muni bráðlega takast stjórnina á
hendur.
A J>ýzkalandi á að kjósa til
pingsins í haust, og eru pegar byrjaðir
miklir flokkadrættir með mönnum.
Eins og kunnugt er, var Garfield,
ríkisforseta í B a n d a r í kj u n u m, veitt
banatilræði fyrir nokkru af mannskepnu,
er Guiteau heitir. Hann er franskur að
uppruna en fæddur og uppalinn par
vestra. Garfield hefir legið rúmfastur
síðan hann fjekk áverkann, og optlega
verið pungt haldinn; pó hafa læknar
ekki verið hræddir um líf hans fyrr enn
nú upp á síðkastið; fyrir nokkrum dög-
um sló honum svo niður, að lítil von
kvað vera um, að honum verði lífs auðið.
Ekki verður með sönnu sagt, hvað til-
ræðismanuinum hefir gengið til, er hann
vann ódæði petta, en pað pykir mega
fullyrða, að ekkisje pólítiskir mótstöðu-
menn Garfields neitt við pað riðnir,
heldur hafi Guiteau viljað svala persónu-
lagri heipt sinni á forseta, af hverju
sem hún er sprottin.
Hjeraðsfundnr
Su ð u r-Þ i n g e y i ng a var haldinn
að Ljósavatni laugardaginn 10. dag
þ. m. Fundinn sóktu auk hjeraðspró-
fastsins 7 prestar aðrir (2 vantaði) og
10 safnaðarfulltrúar (9 vantaði).
Mál, sem til umræðu komu á fund-
inum, voru :
1. Epdurskoðu n kirkju-
r e i k n i n g a. Reikningar kirknanna íyr-
ir næstliðið fardagaár voru hvergi nærri
allir komnir til prófasts, og því síður
hafði hann getað endurskoðað pá. Var
því skotið á frest, að taka reikninga
þá, er komnir voru, til umræðu og úr-
skurðar og geymt til hjeraðsfundar að
ári, en þá skyldi taka fyrir í einu
tveggja ára reikninga og koma fullri
reglu á framvegis í þessu efni.
2. Var rætt um skilning hinna nýju
laga utn lausafjártíund, og skildi fund-
urinti þau svo, að prestar og prests-
ekkjur ættu engu síður en aðrir að
gjalda tíund til kirkju af lausafje sínu,
þvf sem tíundbært er. Kváðust allir
þeir prestar, er á fundi voru, reikna
kirkjunum til inntekta hjeðan af lausa-
fjártíundir frá sjer, þar sem slíkt get-
ur átt sjer stað.
3. í satneiningarmáli Höfðakirkju og
Grýtubakkakirkju, er á var minnzt, á-
Ieit fundurinn nauðsynlegt fyrir sjer-
stakleg atvik, að hinn sameinaði söfn-
uður fengi sem allra fyrst fjárráð kirkj-
unnar, er byggja þarf bráðlega á öðr-
um stað, heldur enn þar sera kirkjurn-
ar hafa staðið.
4. Samþykkti fundurinn fyrir sitt
leyti, að presti þeim, er næst áður var
á Húsavík, yrði lánað af sjóði kirkjunn-
ar það, sem prcsíinn vantar til að geta
lokið álagsskuld á staðarhúsin, gegn
ákveðinni afborgun, er tekin sje á ári
hverju af tekjum hans.
5. Forseti leitaði, svo sem lög bjóða,
álits fundarins um það, hvernig prestar
og sóknarnefndir hefðu gegnt skyldum
sínum á umliðnu ári, sjer í lagi að því
er 1/tur að fræðslu ungmenna. Hafði
sumstaðar eigi svo lítið verið gert frem-
ur venju í þessu tilliti, en víða virtist
þvf þó ábótavant, og vildi fundurinn
hvetja til þess, að vakandi áhugi yrði
næsta ár hafður á þessu máli.
6. Var rætt um nauðsyn þess, að
safnaðarfundir yrði haldnir sein iðu-
legast og að börn og unginenni á náms-
aldri yrðu látin koma á safnaðarfund-
ina. Einnig að húsvitjanir eigi væru
vanræktar á vetrum, og að prestar
hcfðu meö sjer f slíkum ferðum dálitla
pappírsbók til að láta ungmenni skrifa
í nokkur orð, svo sýnishorn af skrift
þeirra yrði sýnt á safnaðarfundum og
auðveldara yrði að hafa eptirlit með
framförutn þeirra í skrift. Æskilegt
þótti og, að sóknarnefndarmenn gengi
einusinni eða tvisvar á vetrinum sinn
hluta sóknarinnar hver, einkum til að
Iíta eptir tilsögn, er börn fengi í lestri,
skrift og reikningi.
7. Var nokkuð rætt um bindindi og
bindindisfjelög. Var samþykkt að for-
seta yrði sent úr hverri sókn prófasts-
dætnsins um næstkomadi árslok skýrsla
um nöfn, aldur og stöðu alira bind-
indismanna f sókninni, og þar með
stofnað samband milli hinna einstöku
smáu bindindisfjelaga f prófastsdæminu.
Skyldi forseti síðan birta í einhverju
blaði stuttan útdrátt úr skýrslum þess-
um, einkum tölu bindindisinanna í sókn
hverri.
8. Kom fram ósk úr einni sóks um