Fróði - 22.09.1881, Qupperneq 4

Fróði - 22.09.1881, Qupperneq 4
53. bl. F B Ó Ð 1. 1881. 278 279 280 það, að hjeraðsfnndurinn leyfði, að af sjóði- kirkjunnar yrði varið nokkru fje tii að koina upp kirkjugarði ór trje. Meira hluta fundarmanna þótti ísjárvert að gefa slíkt leyfi, og fjell það mál við atkvæðagreiðslu. 13. þ. m. var kaldinn kjeraðs- fundur Eyfirðinga á Akuréyri. Eram voru lagðir reikningar allra kirkna í prófastsdæminu, endurskoðaðir af prófasti, og voru þeir allir sam- þykktir. Skýrt var frá því, er gert kafði verið í kverri sókn til að eíla fræðslu ung- rnenna, og var það eigi svo lítið sum- staðar. Borið var upp frumvarp til presta- kallaskipunar í fremra kluta Eyja- fjarðar, og þar í sambandi við bónar- brjef frá 5 fremstu bæjunum í Akureyr- ar sókn um að mega eiga kirkjusókn að Grund. Samþykkt var svo látandi frumvarp: 1. gr. Saurbæjarprestakall sje Hóla, Saurbæjar og Miklagarðssóknir. 2. gr. Grundarprestakall sje Möðru- valla og Grundarsóknir. Yið Grundar- sókn bætist 6 fremstu bæirnir úr Akur- eyrarsókn: Espikóll, Víðigerði, Merki- gil, Stokkaklöðui-, Botn og Hranastaðir. Brauðið sje auk þessa bætt upp frá Akureyrarbrauði með 150 kr. 3. gr. Akureyrarprestakall sje Munka- þverár, Kaupangs og Akureyrarsóknir. Frá Akureyrarsókn leggist þá 6 kinir fyrrnefndu bæir til Grundar og 150 kr. frá Akureyrarprestakalli. J>etta frumvarp var samþykkt með öllum atkvæðum, en til vara var stungið upp á og samþykkt með öllum atkvæðum: að fyrrnefndir 6 bæir leggist frá Akur- eyrarsókn til Grundar, þó þannig, að Akureyrarprestui' missi einskis í, ef Munkaþverársókn verður eigi lögð aptur til Akureyrarprestakalls. Árflessýslu 27. maí. (Niðurl.). Til að endurskoða kreppa- reikninga var kosinn |>orkell Jónsson frá Ormstöðum,sýslunefndarmaður Gríms- nesskrepps; en til að endurskoða sýslu- reikninginn voru kosnir: Sæmundur Jóns- son, prófastur í Hraungerói, og Guðmund- ur Tkorgrímsen, kaupmaður á Eyrar- b-akka. x4ætluð gjöld sýslusjóðs næsta ár: 1300 kr. Mælt var fram með nokkr- um mönnum til verðlauna fyrir jarðabæt- ur og ymsan dugnað. Akveðin kreppa- mörk á krossum á vinstra eyra, og kreppa-brennimörk á sauðfje á vinstra korni. Samdar voru tvennar afrjetta- reglugjörðir, önnur fyrir kinn y t r a kluta sýslunnar, kin fyrir kinn eystra; yfir kenni sat nefndin lengst, því það var vandamálið mest, þar eð svo kagar til, að Hrepparnir, einkum kinn eystri, líða megnan ágang af fjallfje framsveitanna og álíta ofsett í afrjett þeirra; vilja því að talið sje í kann, en kinir vilja það ekki. Um það var ályktað, að framsveita- menn skyldi greiða Eystrakreppi 90 kr. en Ytrakreppi 60 kr. í þóknuuarskyni fyrir áganginn. J>á sýslunefndarmenn, sem voru frá þeim kreppum, er klut áttu að máli, ljet oddviti eigi greiða atkvæði um þessa ályktun. En svo er að sjá, sem kvorugir klutaðeigendur verði þessu fegnir: þykir framsveitamönnum þungt að gjalda, en Hreppamönnum þætti þó miklu betra. að vera án þessara peninga, ef þeir mætti vera lausir við áganginn. J>að er þar að auki álit sumra manna, að orð reglugjörðarinnar megi skilja svo, að eigi sje kreppamönnum keimilt að verja landsnytjar keimajarða sinna fyrir fjall- (jenu, síðanþeim er ákveðin þúknunfyrir átroðninginn. En þetta lilýtur að vera misskilningur. Sýslunefndin gat ekki tekið sjer vald til að gefa lagaboð, er leggi á hreppamenn þá byrði, er s k e r t i eignarrjettinn, ogþað án fullnægj- andi ondurgjalds. Slíkt er á móti stjórnarskránni, og væri því markleysa, þó sýslunefndin kefði samþykkt það, sem víst kefir ekki verið meining hennar. Af öðrum atriðum reglugjörðarinnar má geta tveggja nýmæla: Annað er, að sýslu- nefndin skal sameiginlega kosta tíl fjár- leita fyrir sunnan Fjórðungssand. Kaun- ar var af Eystrahrepps kálfu lýst yfir, að þetta væri óþarfi; hreppurinn mundi gæta skyldu sinnar, að leita þar sem annarstaðar í afrjettum sínum, og minni hluti nefndarinnar fylgdi því, að þetta ætti að tileinkast Eystrahreppi sem liingað til; en meiri kluti nefndarinnar var fastur á því, náttúrlega af ókunnugleik, að þetta pláss ætti að skoðast sem „almenn- ingur“. Yerði úr þessu alvarlegur ági'ein- ingur, þá liggur það í eðli klutarins, að þar kefir sýslunefndin ekki vald til að skera úr. J>að verður þá eitt af þeim málum, sem landamerkalögin tilvonanái eigi að ráða bót á. Hitt nýmælið er, að færa skal Flóarjettirnar frá Skaptkolti að Reykjum áSkeiðum. Hjá Skaptholts- rjettum þurfti að borga áfangastað með 30 kr., enkjá Seykjum fæst kann ókeypis, og er það að þakka drenglyndi eiganda og ábúanda jarðarinnar. En„alltkost- ar oittkvað“. A er gezkað, að 180 menn byggi rjettirnar á 6 dögum, fyrir 4 kr. um daginn (en leggi sjer til hesta og annað). Standi þessi ætlun, kosta rjottirnar 4,320 kr. og kefði sú nppkæð krokkið til að borga áfangastaðinn í 144 ár; en kefði kún verið sett á vöxtu með 4g leigu, þá kefði ársleiga krokkið til að borga 7 áfangastaði jafndýra, og þó orðið afgangur. „Svo eru kyggindi, sem í kag koma“. Atkygli almennings er leitt að góðum byrgðum af allskonar ritföng- um i bókaverzlun minni til alþýðukennslu, það er: pappír af mörgum tegundum, pennar, blek og reikningsspjöld, griflar, blýantar og strokleður, svo og skrifbæk- ur og forskriftir og fleira. Akureyri 19. sept. 1881. Frb. Steinsson. Herra verzlunarstjóri Eggert Lax- dal á Akureyri selur frá 20. þ. m. gegn peningum út í könd. eptirfylgjnndi vör- ur, sem komu til kans með síðasta skipi frá Kaupmannahöfn, meðan þær krökkva: Masímjel 100 pd. 850 a., bankab. 50 p. 750 a., krísgrjón lOOp. 14 kr. kveiti 100 p. 1 G kr. blauta sápu 14p. 4 kr., Kaíi 1 p. 65 a., brendan og hvítan sik- ur 40—36 a., púðursikur 28 a. áuglýsingar. Ár írá ári aukast skuldir þær, er Gránuíjelag á hjá viðskiptamönnum sínum, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir, að menn verði að minnka þær. Sumir þeir, sem verzla mjög iítið við fje- iagið skulda því svo 100 kr. skiptir, en aðrir, sem verzla með allar vörur sínar eru kalla má skuldlausir við nýár. f*etta þykir eigi jafnrjetti meðal fjelagsmanna, að hinir skuldlausu skuli greiða rentur fyrir þá skuldugu; ákvað þvf aðalfundur Gránufjelagsins, sem haldinn var 12 þ. m., að hver sá er skuldar við nýár meir enn fjórða part á móti upphæð þeirri, er hann hefir lagt inn í vörutn, peningum eða peninga- ígildi, yrði að greiða 6 af því, er framyfir væri. Viðskiptamönnum er gefin frestur til að laga verzlan sfna og reikninga samkvæmt þessu, til ársloka 1882, þá verður rentan fyrst tekin. Viöskipti við fjelagið hjer eptir eru þessum skilyrðum bundin, hvað snertir bæði nýjar og gamlar skuldir, þar til aðalfundur íjelagsins breytir þessari ákvörðun Fjelagið greiðir vöxtu, þeitn sem eiga til góða við verzlan þess eptir sömu hlutfóllum og þeir ntenn greiða, er skulda því. Vegna þess að fjelagið tapaði á verzlun sinni næstliðið ár, ákvað aðal- fundur að fjelagið skyldi greiða kPáðSiaaa* í ágóða af hverju hluta- brjefl fyrir árið 1881; ekki 4 kr., eins og næstkðin ár, svo menn verða að gæta þess, að selja ekki eða kaupa rentuseðla sem í 881 stendur á dýrara enn 3 krónur. Akureyri 14 sept. 1881 Tryggvi Gunnarsson. Fjelagsmenn þjóðvinafjelagsins, er eigi hafa ennþá fengið bækur þess fyrir árið 1881 geta snúiö sjer til bókavarðar fjelagsins KristjánsO. Þor- grímssonar í Reykjavík, hjeraðslæknis Porvaldar Jónssonar á ísafirði, bók- bindara Friðbjarnar Steinssonar á Ak- ureyri, og verzlunarstjóra Sigurðar Jóns- sonar á Seyðisfirði. Bækurnar eru þessar: Andvari, Almanak, og Lýsing íslands. Borgun geta umboðsmenn fjelags- ins sent, eptir því sem þoim þykir hentugast, annað kvort til varaforseta og fjehirðis fjelagsins, prestaskólakenn- ara Eiríks Briem’s í Reykjavík, eða til mín undirskrifaðs, borgun verður einnig veitt móttaka allstaðar við ierzlan Gránufjelagsins Akureyri 14. september 1881. Tryggvi Gunnarsson. Maísmjöl og nokkrar aðrar vörur verða seldar í haust við verzlan Gránu- fjelags á Oddeyri, með líku verði sem í suinar. Akureyri 14. sept. 1881. Tryggvi Gunnarsson. Útgefandi og prontari: Björn Jónsstn.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.