Fróði - 15.10.1881, Síða 1

Fróði - 15.10.1881, Síða 1
 55. blað. Aknreyri, /angardaginn 15. október 1881- 293 Frá aIþi ngi. VII. 13. dag júlímánaðar koni fram f efri deilci þingsins frá þingmanni j Norðurþingeyinga, Benedikt Kristjáns- syni, framvarp til laga um að söfnuðir taki að sjer umsjón og fjárliald kirkna. Var frumvarpið tekið til fyrstu urnræðu daginn eptir og þá kosnir 3 rnenn í nefnd til að íhuga það: Benedikt Kristj- ánsson, Pjetur Pjetursson og Sighvat- ur Árnason, Lagði nefndin til, aö nokkrar smábreytingar væri gerðar á frumvarpinu, og voru þær tillögur nefndarinnar allar samþykktar við aðra urnræðu 22. s. m.. en einni þeirra þó aptur kippt burt við þriðju umræðu, laut hún að þrí, að visitazíulaun pró- fasta greiddust hjer eptir úr landsjóði. f’annig lagað fór frumvarpið til neðri deildarinnar, er samþykkti það óbreytt, og afgreiddi sern : Lög um titnsjón og fjárba'd kirkna. 1. gr. f>egar 2 hlutir sóknarmanna í einhverri sitkn, sem til kirkju gjalda, óska á almennum safnaðarfundi að söfnuður- inn taki að sjer umsjón og ljárhald kirkj- unnar, og eigandi eða umráðamaður henn- ar er fús til að láta það af hendi, skal afhenda kirkjuna söfnuðinum, að fengnu samþykki hjeraðsfundar og biskups. Svo má og svipta sóknarprest fjárhaldi ljens- kirkju og afhenda kirkjuna söfnuðinum, þótt presturinn ekki sje því samþykkur, ef hjeraðsfundur og biskup álíta hann óhæf'an til að sjá um fje kirkjunnar. 2. gr. Nú vill eigandi eða fjárráða- maður kirkju selja af hendi umsjón JÓBaíks sjen,vii;æ;ksiss;eg'g-íeH\ Einn dag taiaði hann um það við nágrönnu sína, hversu hirðulaus dyfllzu- vörðurinn væri oröinn, og að hirðuleysi hans f'æri sífellt í vöxt. En þá köm annað hljóð í strokkinn. Maria þurlti ekki anriað en að heyra nel'udar opnar dyr, — þó að það væru ekki dvrnar að fangelsi hennar, — til þess að hin mikla Irelsisást hennar vaknaði. »Jeg vildi að jeg gæti kornizt út,« sagði hún. »Jeg skyldi koma aptur. Jeg skyldi faru iil þess aö segja vinum vínuin í lílm frá hraknirigum mínum, og koma svo aptur með sannanir íyrir því, að jeg saklaus. Mér er ekki einu sinni annt um að bjarga f'relsi mfnu; það er sómi minn og síkna —«. liún lauk eigirnáli sínu, en Jón- as skildi hana samt. ilann hal'ði lengi verið að virina að 294 hennar og fjárráð, og er kirkjuráðanda rjett að bera það mál upp við hjeraðs- prófastinn. Skal þá prófastur sjá um að haldinn verði almennur safnaðarfund- ur í sókninni og málið borið upp á honum. Yerði tveir hlutir atk.æða sóknarmanna, þeirra er til kirkju gjalda, með því, að söfnuðurinn taki við fjármál- um kirkjunnar og umsjón, fer um það mál sem segir í 1. grein, elia er málið fallið að sinni. 3. gr. jpegar kirkja er aflient söfnuði, skal prófastur með tveim óvilhöllum úttektarmönnum gera nákvæma úttekt á kirkjunni, eignum hennar, áhöldum og gripum. Skulu úttektarmenn metá saungjarnt álag á kirkjuna og það, sem henni fylgir, ef þeim virðist þess þörf. Greiðir sá, er kirkju hefir haldið, álagið að þeim hlut, er sjóður kirkjunnar eigi vinnst til, í hendur sóknarneíhdinni, er tekur við kirkjunni og lje hennar fyrir hönd safnaðarins. Nú er kirkja í skuld við forráða- mann sinn og úttektarmenn gera álag á hana og skal þá forráðamaður hennar eigi að síður greiða álagið; en úttektar- menn meta, að hve mikluleyti skuldina skuli endurgjalda af tekjum kirkjunnar ! eptirleiðis. Mat þetta liggur undir sam- þykki biskups. Hafi ián verið teldð af almannaije til að byggja khkju skal greiða á sama hátt það, sem ógreitt er af vöxt- um og afborgun. Ef hinn fyrverandi forráðamaður kirkjunnar eða sóknarnefnd er óánægð með úttektina, má skjóta henni til ylir- úttektar. því, að korna gati á þenna múrvegg, sem var á rniili klelanna. Hann hafði eigi önnur tól erm dálitinn jarnnagla. þvi halði honurn unnizt verkið seint til þessa. En eptir þeasa viðræðu þeirra Maríu vann harin af aleOi, dag og nótl. þegar þiiðja nóttin kom var galiö orðíð svo stórt, að troðast mátti í gegnuin það. INu var eigi tíini til að tefja. Dyrnar að klefa Jónasar voru opnar erm í nótt. María smaug inn i klefa Jónasar. Jóuas fjell til fóta gömlu konunrii og mælti — eins og hann með einu orði vildi láta í Ijós alla lotníng sína og þakklátsemi —: «Móðir mín». Hún strauk bendinni um höfuð honum, til þess að íinna andlitslag huns í myrkrinu, og sagði: «Veslings ógæf'usarni sonur minn». Síðan skildu viuir þessir, sem höfðu verið hvor öðrum svo nærri, en þó aldrei sjezt. Ekkjan barnlausa halði nu í fyrsta 295 Heimilt er sóknarnefnd að taka við kirkju, án þess að regluleg úttekt sje gerð, ef samþykki hjeraðsprófasts kemur til og hann afhendi kirkjuna. 4. gr. Söfnuðir þeir, sem taka að sjer umsjón og fjárhald kirkna, gangast und- ir allar þær skyldur, sem legið hafa á eigöndum þeirra eða forráðamönnum, að því er kemur til endurbyggingar kirkju, viðhalds og hirðingar. Skal sóknarnefnd- in fyrir hönd safnaðarins heimta kirkju- tekjurnar saman, svo sem lög standa til, og koma kirkjusjóðnum á vöxtu. Fyrir innheimtu og ómak sitt skal sóknarnefnd- in fá 6 af 100 af árstekjum kirkjunnar. pá er sóknarnefnd hefir tekið við fjár- haldi kirkju, skulu skoðunarlaun kirkju- reikninga niður falla. VIII. Frá irinurn 3. konungkjörna þing- manni, Jóni Pjeturssyui, kom fyrir efri deildina 11. júlí frumvarp til laga um lækningar þeirra, er eigi hafa tekið próf í læknisfræði; og var það rætt í deildinni 12., 14. oglö. s. m. og sarn- þykkt óbreytt. Neöri dcild þingsins fjcllst einnig á frunivarp þetta breyt- ing.daust, og var það því afgreirt frá þingiriu sem svo látandi: Lög nfn lækningar þeirra, er eigi hafa tekið próf í iæknisfræði. 1 gr. Eigi varðar manni rið lög þótt hann, án þess að hafa tekið próf í lækn- isfræði, fáist við lækningar, nema það fullsannist, að hann með þeim hafi gert einhverjum skaða; en verði það fullsanu- sinni með móðurlegri tiifinningu nefnt sonarnafnið, og flökkurnaðurinu, sem aldrei Iralði þekkt móður sína, nefndi uú í íyrsta sinni móðurnafuið með barrislegri ast og lotningu. Maria kornst um nóttina til tryggra vina sinna nokkurra, og beið þar dags. Daginn eptir fór htin heim til Lllin. En Jónas smaug inn í tóma kleíatin. Um morguninn kom dýflizuvörðurinn til þess að færa bandingjunum naatinn. Matnum var slungið inn mn lúkugat á hurðimii, og var ekki geysi ríflega skamtuð. Með- an rnaturinn var rjettur iun sat Jónas í hnipri í þvf skotinu, sem fjarst var og dimmast, og halði ylir sjer kufl ekkjunn- ar. Maðurinn, sem rnatinrr bar, gekk nú að næstu dyrum. f>að voru dyr Jónasar. þá skauzt Jónas skjótt gegnurn gatið á veggnum, og tók á móti öðrum skammti, og var uú aptur Jónus sjervizkuseggur.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.