Fróði - 15.10.1881, Qupperneq 2

Fróði - 15.10.1881, Qupperneq 2
55. bl F R Ó Ð 1. 1881 29 > 297 298 að og brotið eigi heyri undir hin almennu hegningarlög, skal hann lúka sekt, er pó eigi skal hærri vera, en 60 kr. 2. gr. |>ykist maður hafa tekið próf í læknisfræði, án pess pó að hafa gert pað, og fáist við lækningar, skal hann sekt sæta par fyrir, allt að 100 kr. eður einföldu fangelsi. 3. gr. Með mál pau, er rísa út af lögum pessum, skal fara, sem opinber lögreglnmál. Sektirnar renni landsjóð. IX. Eitt af frumvörpum þeim, er stjórnin lagði fyrir þingið að þessu sinni, var um útflutningsgjald aí fiski og lýsi. Fjekk neðii deildin frumvarp þetta fyrst til meðferðar og setti þeg- ar í þvf 5 manna nefnd. Voru ncfnd- armenn Benedikt Sveinsson, Egill Egils- son, Eiríkur Kúld, Þórarinn Böðvars- son og f’órður Magnússon. Nefndin iauk starfa sfnum 14. júlí og var íilit liennar framlagt prentað tveim dögnm síðar. í stjórnarfrumvarpinu var lagt til, að útflutningsgjaldið yrði: 1. af hverju skpd. af saltfiski og hörð- umfiski ............................50 a. 2. af fiski, sem flyzf út sait- aður, nýr eða hálfhertur, af hverjum 150 fiskum . . 50 a. 3. af hverri tunnu af síld . . 50 a. 4. af hverri tunnu af iýsi . 50 a. 5. af laxi, söltum, reyktum eða nýjum, af 100 pd . . . 50 a. Pessu vildí nefndin breyta þannig : að af hverri vöru, sem nú var talim, yrði eigi goldnir nema 30 anrar, að lrátekinni síld, því af henni vildi nefnd- in láta greiða 50 aura. Enn fremur bætti nefndin við hrognum, og vildi láta svara 30 aurum af tunnunni, jafn- rniklu af 100 pd. sundmaga, og enn jafnmiklu af 100 pd. af niðursoðnum fiski. Fáeinar aðrar smábreytingar lagði og nefndin til að gerðar yrðu við frainvarpið. Nú var málið ítarlega rætt í deildinni og samþykkt 30. júlí með ýmsum breytingum. Því næst var það sent efri deildinni er sam- þykkti það með öllu óbreytt, svo sem neðri deildin hafði gengið frá því, og var það þannig algreitt sem: Lög nm útflntningsgjald af fiski og lýsi o. fl. 1 jgr. Af öllum fiski og lýsi, sem flyzt út í skipum, sem afgreiðast frá ein- hverri höfn á íslandi, eða frá eðaískip- um, sem hafa um hönd síldarveiði í fjörð- unum og við strendurnar, eða sem leggj- ast við akkeri innan peirra takmarka á sjó, par sem landhelgí er, tíl pess að fiska á bátum, skal greiða útflutnings- gjald, hvort sem fiskurinn er verkaður í landi eða fluttur ut á skip óverkaður. Taki fiskiskip stöðvar við strendurn- ar eða í fjörðunum, til pess að reka fiski- veiðar paðan, skal skipstjórnarmaður pegar í stað tilkynna pað lögreglustjór- anum par á staðnum, og skal láta til geymslu hjá honum skipsskjölin, pangað til skipið fer paðan, hvort heldur til ann- ara fiskistöðva hjer eða alveg burt frá landinu, eptir að veiðiskapnum er lokið á hverjum stað sem er. 2. gr. TJtflutningsgjaldið skal greitt eins og hjer segir: 1. af hverjum 100 pd. af saltfiski eða hertum fiski..............10 aur. 2. af fiski, sem flyzt út hálfhertur, saltaður eða nýr, af hverjum 100 fiskum . . - . . 20 — 3. afhverjum 100 pd. af sundmaga30 — 4. af hverri tunnu af hrognum 15 — 5. af síldartunnu (108 pottar) í hverjum umbúðum sem hún flyzt......................25 — 6. af hverri tunnu lýsis . - . 30 — 7. af laxi, hvort heldur söltuðum, reyktum eða niðursoðnum, af hverjum 100 pd. ... 30 — 8. af öllum fiski niðursoðnum öðr- um enn laxi, af hverjum 100 pd. 10 — j Af minni pörtum enn helming af peim vöruupphæðum, sem nefndar voru, skal ekkert gjald greitt, en af helmingnum og par fram yfir skal goldið eins og af fullri upphæð. 3. gr. Gjaldið skal borgað áður enn skip pað, sem í blut á, er afgreitt frá peirri höfn, sem pað leggur á stað frá, hvort heldur til annara veiðistaða hjer eða pað fer burt frá landi, til sýslumanns eða bæjarfógeta í pví lögsagnarumdæmi, er! , skipið leggur frá, annaðbvort í peningum eða ávísunum á verzlunarhús í Kaup- mannahöfn, er gjaldheimtumaður tekur gilt. Sjerhver sá, sem sendir á stað með skipi fyrrnefndan fiskiafla, er skyldur til að fá tjeðum embættismanni í hendur staðfest endurrit af farskrám peim eða öðrum hleðsluskjölum, sem skipinu fylgja. þar að auki er skipstjórnarmaður á hverju skipi, sem fiskur eða lýsi flyzt út á, skyld- ur að láta til skriflega upp á æru og samvizku skýringar pær um farm skips- ins, sem parf til pess, að reikna út gjald- ið. Gjaldið skal talið eptir skýrslum pessum. 4. gr. Hafi lögreglustjóri grun um, að skýrsla til útflutningsgjalds sje röng, skal hann rannsaka farm skipsins áður enn pað verður afgreitt, eða með pví að halda próf yfir skipshöfninni eða öðrum, sem geta sagt til um petta, leitast við að út- vega pær skýringar, sem með parf. Kostn- aðinn, sem af pessu flýtur, skal skipstjóri borga, ef pað sannast, að skýrsla hans var röng, en ella hið opinbera. 5. gr. Brot gegn lögum pessum varða sektum frá 50—500 kr., nema pyngri hegning liggi við eptir gilditndi lögum; par að auki skal sá útflutningsmaður eða sá skipstjórnaruiaður, sem verður uppvís að pví, að hafa sagt rangt til, greiða pre- falt útflutningsgjald af öllum peim gjald- skyldu vörum, sem sagt var til um. Sektirnar renna í landssjóð. 6. gr. Skip og farmur eru að veði fyrir útflutningsgjaldinu. 7. gr. Með mál út af brotum gegn lögum pessum skal farið samkvæmt peim í reglum, sem gilda um opinber lögreglu- mál. 8. gr. Fyrir innheimtu útflutnings- gjaldsins skal gjöra árlegan reikning ept- ir reglum peim, sem landshöfðingi setur. Af útflutningsgjaldinu samtöldu fær hlutaðeigandi gjaldheimtumaður 2 af hundraði. 9. gr. Tilsk. 12. febr. 1812 um spít- alagjald af sjávarafla skal úrígildi num- in, pannig að spítalagjaldið eptir peirri tilskipun verður heimt saman í síðasta þetta Ijek liann heila viku og hló hontim hngur í brjósti. En pó saknaði hanu mjög grannkonunnar sinnar tryggu. En eirin góðan veðtirdag bar það til tíðinda, að upp var lokið ekki hlernm- inum einungis, heldtir hurðinni, og inn gengti bæjarfógetinn og dýflizuvörðurinn. Fógetinn skoraði á Maríu að koma með sjer til dómsalsins. Jonas bafði nú eiriu sinni tekið að sjer að vera María, og ætlaði hann að vera pað rneðan vært væri. I Hann Ijezt vera mjög hræddur, tróð sjer inn í dirnmasta skotið, og ef þeir komu of nærri honum, vísaði bann peim pegj- audi burt með beudingum. Fógetinn ætlaði að hughreysta Maríu og sagði: »I(omdu með okkur og vertu ekki svoria hrædd, kona. Við ællum ekki með pig í píningaklefann, tieldur ætltun við að láta pig iausa." þá gleymdi Jóras pvi alveg, hver hann átti að vera. Ilann varpaði af sjer kuflinnm, stökk fram djarflega, setti hönd a síðu og mælti. "Nei piltar, það látið pið víst ógjört. Hengdur skal jeg verða og það hvergi aunarsstuðar en i iandareign Nyrðrabæjar.» Fógetinn reif í hárið á sjer af gremju. þarna var þá galdranornin sloppin, en landshoruamaðurinn sat kyrr. það var satt, sem hann sagði, að hann ætlaði að láta Maríu lausa, en það átti að vera með vissurn skilmálum. Nú var hún sloppin úr greipum honum, oghafði eigi skuldbundið sig til neins. En Jónas, sem átti tið vera farinn, sat kyrr, bæjar- stjórninni til bölvunar. »það er ómögu- iegt að losast við þig, þrjótur» sagði fó- getirin bálvondur. «það er einmitt það, sem að er, að þjer reynið aldrei til þess», svaraði Jonas rólega. Málum Maríu var nú svo komið. Regensborgarmenn voru óðir og upp- vægir við þá í Nyrðrabæ, og liótuðu öllu illu. Bæjarstjórninrii för nú eigi að lítast á blikuna. Meiri hluti bæjarstjórnarinnar tók að gerast móthverfur þeim þremur bæjarstjórum, sem höfðu komið öllum galdramáltinum af stað. Alþýða manna var vöknuð, eins og af Ijótum draumi, og Ijet nú kvartanir sinar heyrast hærra og hærra. þetta stælti aptur þenna meiri hluta í bæjarstjórninni, og galdradómend- urnir sáu núgloggt, að ríki sitt var á för- um, og að bezta ráðið var, að reyna í tíma að bjarga sjálfum sjer. þeir vildu þessvegna láta Maríti lausa, en með því skilyrði, að hún ritaði nafn sitt tindir skjal eitt og ynni eið að. Efni skjalsius var þetta: það, að hrin var laus látin, var að pakka vægð og góðgirnd bæjar- stjórnariunar. tlvergi skyldi hún annars- staðar höl'ða mál á móti dómurum sín-

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.