Fróði - 03.04.1882, Síða 3

Fróði - 03.04.1882, Síða 3
1882 F R ó Ð 1. 63. bl. 01 92 93 þeir þá ekki sakna peirrar stundargleBi, sem pessi vani hefir í íör með sjer. Nú eru hugir margra að hnegjast til Yest- urheimsferða, aðrir vilja vera húsmenn og lausamenn, án þess pó að eiga, eða hafa ráð á nokkru skýli yfir sig og sína; en greiðaskatturinn hvílir að fornum vana eins eptir sem áður á bændum, á með- an peir sjálfir hrinda honum ekkii af sjer; en eptir pví sem vinnukrapturinn og að- drættirnir minnka í hverju hjeraði, og á hverjum bæ, eptir pví stendur hver verr að vígi með greiðaskattinn, pví pað sjá allir og skilja, að húsbóndinn veitir ekki einungis af sínum aðdráttum, (nema hann sje einvirki), heldur veitir hann jafa framt af aðdráttum hjúa sinna. Hans hjú njóta ekki haDS veitinga (nema hins sjálfsagða), en aptur njóta ænnara hjú . veitinga hjá honum og hans hjú njóta veitinga hjá öðrum húsbændum, svo veit- ingar pær, sem bóndinn veitir, koma ó- beinlínis niður á hjúunum að nokkru leyti, og er pað vel maklegt, ef veitingar annars eruvið hafðar. En hvað lausa- mennina snertir eða hverja aðra, sem ekkert láta af hendi rakna í pví skyni, hvorki beinlínis nje óbeinlínis , þá eru peir ekki maklegir veitinga vorra, pví pað sýnist raska jafnrjeiti millum peirra og vor. Yjer ættum pví að fara að sjá að oss, og ymist minnka eða afleggja áð- ur sagðan óvana, sem alls ekki sæmir jafn snauðri pjóð, eins og vjer Islending- ar erum, sem engu pykjumst til vegar koma fyrir fátækt og volæði, en stönd- um pó fyrir hverjum gesti með óparfa veit- ingar, og eins og vitum ekki af pví, að pað sem við útilátum eru peningar, eða íjárstofn. Tíininn, sem bæði veitandinn og piggjandinn eyða, hann er líka peninga- gildi, að minnsta kosti á sumum tímum. Eitt er pað enn, sem veitingar pessar hafa í för með sjer, pær auka óparfa flakk í fólki, sem bæði spillir góðu sið- ferði, reglusemi, iðni og ástundun; pær raska jöfnuði manna í milli, par sem einatt er níðst á greiðvikni einstakra manna, svo að peir ástundum líða skort fyrir sig og sína, sökum greiðvikni sinnar. flyt 170,00 Til yfirsetukvenna . . . 360,00 Til ferðabúfræðinga . . 500,00 Til manns, sem heflr farið ut- an til að kyuua sjer tó- vjelar .... 100,00 Til óvisra gjalda . . . 177,25 1307,25 2. Reikningur sýsluvegasjóðsins 1881 var einnig yQrfarinn og áætlun gerð um, hvernig sýsluvegagjaldinu skyldi varið á þessu ári. Sú áætlun var í ágripi þessa efnis: Tekj ur: Iír. A. 1 sjóði frá fyrra ári , . 576,05 Áætlað vegagjald • . . 840,00 1416,05 Gj ö 1 d : Kr. A. Til brúa yQr 6 stærri og smærri ár........................ 656,20 Til vegagerðar og vörðuhleðslu á 5 vegarköflutn í sýsluuni 759,85 þaðan, þannig, að landsdrottinn annað tveggja gildi eptir þessa eign skólans ár hvert þaðan frá, eða leysti hana til sín með því að endurgjalda skólanum hana. Álit nefndarinnar var, að skólinn ætti að vera bæði fyrir karla og konur eður jafnt búkvenna sem búmannaskóli og var gert ráð fyrir, að tala nemenda yrði að minnsta kosti 15, karlar 9 og konur 6, en skólatíminn 3 ár. Til að veita skólabúinu forstöðu og kenna í skólanum álitu nefndarmenn að þurfa mundi 5 menn alls, það er a& segja, 1. skólastjóra eða bústjóra, 2. undir kennara, 3. bústýru, 4. keunslukonu og 5. fjármann. (Niðurl) Sýslunefndarfundur Suður-þingeyinga var haldinn að Ljósavatni 9.—11. dag marzmánaðar 1882 og voru helztu um- ræðuefni fundarins þau, er hjer skal stutt- lega á drepið: 1. Eeikningur sýslusjóðsins fyrir um- liðið ár var endurskoðaður og samþykkt- ur ; en síðan gerð áætlun urn tekjur og gjöld sjóðsins þetta ár á þessa leið: T e kj ur: I sjóði frá fyrra ári Tillag úr landsjóði ISiðurjöfnuD, 7 aur. á hndr. Gjöld: í þarOr sýslunefndarinnar Kr. A. 167,18 550,00 590,07 1307,25 Kr. A 170,00 flyt 170,00 1416,05 Með því sumir þessir vegakaílar eru á aðalpóstleiðutn, var oddvita falið að sækja um styrk til þeirra úr landsjóð af þeim 6000 kr., sem veittar eru á þessu ári í fjárlögunum til að Ijetta undir nteð sýsluvegasjóðunutn til vegagerða á póst- vegum í byggðusi, en hinn væntanlegi styrkur, er fást kyuni úr þessari att, varð eigi tekinn inu í áætlunina, með því ó- víst var, hve tnikill hann yrði. 3. Var allmikið rætt um stofnun bún- aðarskóla. Voru 3 af nefudarinöunum kosnir til að íhuga pað mál sjerstaklega og semja um það ékveðuar tillögur og á- ætlanir. En sýslunefndiu var einhuga í því, að þó Eyflrðingar hafl nú fyrir skömmu hafnað skólaljelagi við þiugeyinga, sem nokkrir tilkvaddir sýslunefudarmenn úr báðum hjeruðunum álitu allir ákjósanlegt á sameiginlegum fuudi í vor sem leið, þá sje ekki hentugt fyrir þessa sýslu að seuda mörg bæudaefni til að læra búskap, hvorki vestur í Skagafiörð nje austur í Fljóts- dalshjerað. Nefndin áieit því tiltækileg- ast, að bæði sýslufjelög þingeyinga gengi í samband til að stofna búnaðarskóla fyrir sig, þannig, að Suðurþingeyjarsýsla leggði fram tvo hluti, en Norður-þingeyjarsýsla þriðjung af öllum kostnaði til skólans, og hvort sýslufjelagið hefði eptir sömu tiltölu rjett til að nota hann. Var oddvita nefnd- arinnar 'falið á hendur að bera þetta mál upp í sýslunefnd Norður-pingeyinga. Honum var og falið að sækja um 6000 króna lán úr landsjóði fyrir þenna sýslu- hluta til skólastolnunarinnar, og að leita samþykkis amtsráðsins til lántöku þeirrar; sómuleiðis að sækja um að sýslufjelaginu yrði veitt pess tiltala úr búnaðarskóla- sjóði amtsins, og enn fremur búnaðar- skóiagjaldið úr þessum sýsluhluta fram- vegis ár hvert, skólanum til viðurhalds.— Vegna efnaleysis var helzt gert ráð fyrir, að fá leigujörð handa skólanum um ákveðið árabil, og semja svo um, að skólinn ætti ákveðinn hluta af jarðabótum þeim, er hann gerði á jörðinni, þó hann flyttist Ymislegt uui Noreg og Norðmenn. Skrifað eptir einum fyrirlestri Gruðmundar Hjaltasonar. III. Hús eru f sveituin vanalega byggð úr timbri, og í kaupstöðunum hefir það áður verið líka svo, en nú erþarallt- af byggt meira og ineira úr steini, svo víða er nú orðið lítið af timburhúsum í stöðunuin. Húsin eru allavega lit, en þökin á þeiin eru optast nær fjólu- blá helluþök. Bændur byggja ílestir hús sín úr timburstokkum, þannig, að ljórir stokkar eru fyrst lagðir ílatir í íerliyrning, svo laugir, sem húsið á að vera lungt og breitt, og eru stokkar þessir geirnegldir saman á hornunuui. Svo kemur önnur eins umferð þar fyr- ir ofan, og svo framvegis hvert stokka- lagið ofan á anuað, þangað til vegg- irnir eru orðuir svo háir, sein þeir eiga að vera. Eu á inilli þessara laga er troðið inosa til að þjetta veggina og fyrirbyggja súg í gegnuin þá. Verða húsin við þetta, eins og þau væru mosvaxin utan. A ílestuin býl- uin er einkenuilegt hús, sem kaliað er stólpabúr eða stafbúr, það er byggt á fjórum fótum eða stólpuin, en að öðru leyti allt á lopti, svo maöur getur gengið álotinn undir það. í búri þessu, sem stendur sjerstakt, eru eink- um geyind matvæli, og mun það vera þannig byggt til að verjast músagangi sein er mikill. Norska músin er tals- vert öðru vísi enn hin íslenzka, hún er rófulaus, sein á sjer og mjög grimm, og skemmir inikið fyrir mönnum. Austur í landinu er vanalega turn á búrinu og í honuin allstór klukka, eins og kirkjuklukka, hcnni er hringt á dag- inn til að kalla fólkið saman til snæð- ings. í*egar nú þessum búrklukkum er hriugt á daginn í hverjum búrtumi í þjettbyggðri sveit, svo þær kveða við ef til vill huudrað í einu, þá tek- ur undir í klcttunum, og verður af þessu sá fjarskalegur glaumur, að hver maður, sem ekki er orðinn vanur við þetta, verður öldungis hissa. Nokkrir vel eínaðir óöalsbændur haía allreisugleg tviloptuð lrús til í- búöar, en víðast hvar á bóndabýlum eru mörg og siná hús, sem standa ó-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.