Fróði - 20.07.1882, Blaðsíða 3

Fróði - 20.07.1882, Blaðsíða 3
78. bl. I R Ó Ð 1. 1882. 211 212 213 ur að ávinna sjer bæði ást og virðingu sjerhvers þess, er ekki er af stokki eða steinigerður? |>að hlýtur hverjum peim söfnuði, sem eigi er með öllu tilfinn- ingarlaus, mjög til hjarta að ganga, er hefir misst sinn góða prest, og svo apt- ur jfengið slarkarann, og væri slíkum söfnuði alls eigi láanda, pó hann hugsaði: betra væri að hafa alls engan prest, heldur enn þennan poka, sem eigi er til annars, enn hirða tekjurnar, eigi svo vel, að hann geti verið bændum til stuðn- ings í sveitarstjórninni, og sem í stuttu máli virðist að vera til andlegs og lík- amlegs niðurdreps. Jeg þori næstum að fullyrða, að pannig hugsa, tala og hvízl- ast á allur porri safnaðarins, án pess nokkur haíi por eða prek til að skríða úr skugganum. Og ef einhver leggur til að gera samtök og reka prestinn af höndum sjer, pá er svarið petta: |>að að sönnu væri ákjósanlegt að losast við hann, en aptur á hinn bóginn lítur pað svo illa út, og margir kynnu að ímynda sjer, að við værum trúlausir með öllu. Svo er á pað að líta, að hann hefir eigi gert sig beran í neinum sjerlegum af- glöpum í embættisfærzlu sinni, sem hægt sje að finna honum til saka. |>að er pá eptir pví ætlun peirra, er þannig tala, að hverjum peim presti, er ein- hverra orsaka vegna, kynni að fella nið- ur einhverja kreddu, sem fædd er af bókstaf eigi af anda, og sem í sjálfu sjer væri éí til vill næsta þýðingar lítil, megi frá vísa, jafnvel pó hann í flestu væri ólastandi sem prestur, en hinum, sem eigi gerir sig sekan í neinu pví líku> konum megi eigi frá vísa, þrátt fyrir pað pó hann fyrir flestra annara hluta sakir væri óhæfilegur í prestlegri stöðu. Að þeir, sein pannig hugsa og tala, hafi sannarlegt trúarlíf í sjer veranda, dreg jeg mjög í efa, heldur óttast jeg, að þeir móki í aðgjörðalausu bókstafa- grufli. Að pessi hugsan mín sje sönn, læt jeg öðrum eptir að dæma um; en jeg vil halda að presturinn, ef hann á að vera meira enn nafnið eitt, verði að gefa gott eptirdæmi í hegðan sinni, og ætla jeg að mikið meira ríði á pví, enn að hann sje framúrskarandi ræðumaður, pó óneitanlegt sje, að bezt sjeað sem flest gottfari saman; sjaldan verður á allt kosið. f>að má óhætt fullyrða, að pað er eigi vakandi sönn og næm tilfinning fyr- ir prestlegri pörf, par sem menn reyna ekkert til að losast við pá presta, sem menn pó eru sár óánægðir með, og sem að löngum má heyra að sagt er um, „að þurfaað gjalda þessum poka,paðerverst“. J>að liggur pví í augum uppi, hver þörf það væri að betra lag gæti komizt á prestamálið, svo að samvinna presta og safnaða gæti snúizt í viðunanlegra horf enn nú á sjer stað. Hver ráð liggja beinust fyrir til að lækna þessa andlegu doðasótt? Jeg veit ekki, en hitt finnst mjer augljóst, að stjórnend- ur kirkjulegra mála sjái ekki eða vilji sjá, hvernig allt horfir öfuglega í þá átt- ina, þar sem mjer virðist þeir af alefli reyna til að brjóta á bak aptur allar þær hreifingar, er lýsa því, að vakna sje frjáls og sannur trúar andi, er þeir taka eigi hið minnsta tillit til vilja |safnað- anna. [>að sýnist þó eigi heppilegt, að hið veika trúarlíf, er nú sem stendur má líkja við hálfskrælnað blóm, er blakt- andi beygist til jarðar fyrir nöprum haustvindi, skuli mæta öðrum eins felli- byljum frá hálfu veitingarvaldsins, eins og nú á sjer stað. f>að er því ekkert efamál, að þaðan mun vera lítils trausts að vænta, og verða söfnuðir pví sjáliir að búa til læknisdómana sem við eiga, og sem eru, að allir peir söfnuðir. sem nú eiga við að búa ónýta og líttnýta of- drykkjuklerka, segi með fullu og öllu skilið við pjóðkirkjuna. Jeg get samt vel ímyndað mjer, að þeir menn, sem segja að sjer þyki það frjálslegra, að presturinn fái sjer svona nokkuð neðan í því, þyki þessi tillaga mín ofstækisfull og óviturleg, en allt um það mun það sýna sig, að þetta er hinn eini færi vegur eptir nú veranda útliti. það sýnist liggja í augum uppi, hve sanngjörn og eðiileg sú ósk alþýðu er, að söf'nuðirnir sjálfir fái í hendur alla umsjón kirkna og fjárs þeirra, og svo náttúrlega fengju sjálfir að ráða sjer presta sína, því kúgun í því sem öðru horfir til eyðileggingar, veldur sundrung og óánægju, en par af leiðir margt illt. En það getur heldur engum blandast hugur um, að ef söfnuðir fengju þessi sín eptiræsktu völd í hendur, yrðu all- margir peir prestar, er nú sitja að völd- um, að víkja úr sesfi, og pað er ef til viil þetta, sem yfirstjórnendum andlegu stjettarinnar stendur stuggur af, ef ýms- ir af skjólstæðingum þeirra yrðu brauð- lausir og hlytu svo að leita sjer brauðs í sveita síns andlitis! J>að er fullur óþarfi að fara nokkr-- um orðum um aðskilnað á ríki og kirkju, því kostirnir sem honum fylgja eru svo auðsæir hverjum þeim. sem þá vill sjá, að þeir fá eigi dulizt. |>að fyrsta og helzta er, að með honum er skotið loku fyrir, að menn þurfi að búavið þápresta, sem hjer að framan er á minnzt, og að pá myndi eigi hætt við, að fje kirkna yrði eytt ,eins og opt hefir við borið, og sem til stórra vandræða getur leitt. Eigi pykir mjer heldur ólíklegt, að kjör margra góðra presta mættu batna, því hver sá söfnuður, sem kann að meta livað prestur er. og sem finndi hve miklu góðu hann kemur til leiðar í sveitarfje- laginu, vildí óefað gera hann sem á- nægðastan og breyta svo i Öllu, að söfn- uðurinn gæti notið hans sem lengst. Reyðfirðingar eru hinir einu, sem hafa gripið til þeirra bragða, er 'jeg hjer að frainan hefi á minnzt, og haf'a þeir fyrir það fengið allmisjafna dóma. J>að að vissu leyti ko:n eigi þar sem bezt niður, en aptur á hinn bóginn sýna þeir, að þeir eru menn með sjál/stœðum 'vilja, og eiga þeir að mínu áliti þakkir skyld- ar fyrir að reyna að losa nauðungar bandið. |>að má víst ganga að því vísu, að ef fleiri af þeim söfnuðum, 'sem und- ir optnefndum illsifjum búa, vildu fylgja þeirra dæmi, gæti þá gerzt það að verk- um, að heldur kynni að vera tekinn til greina vilji almennings; en það er'einn- ig vist, að á meðan menn láta sig kúga og veita eigi viðnám, þá er heldur eigi viðreisnar von. Jeg þykist þess nú fullviss, að mörg- um mun þykja nóg komið, og vil jeg játa að svo sje, að því leyti er við vík- ur ritsmiði þessu, en eigi þykir mjer of- talað um málefnið sjálft, og vildi jeg óska, að einhver mjer færari vildi verða til að skýra þetta nauðsynjamál betur. Sk. Sigurðarson. pórnessþingi 20. júní 1882. Siðan að jeg sendí „Fróða:l seinast frjettapistil hafa megn harðiudi dunið yfir Snæfellsskagann, og dæmafár pen- ingsfellir orðið par. Svo má kalla seni aflan marzmánuð yrði aldrei hlje áfann- komum og blotum á víxl, með ofviðris áhlaupum, einkum pann 9. Innistöður voru pví fyrir allan útigangspening, og voru margir orðnir heylausir í mánaðar- lokin, og peningur liklega eigi í góðu standi hjá allmörgum. Fyrstu vikuna af aprilmánuði gerði hagstæða hláku, og hefði sú tíð haldist hefðu peningshöld orðið bærileg; en pað varð öðru nær; frá þeim 9. april til 6. maí voru hvíldarlaust norðan austnorðan harðviðri með blind- byljum (27. 29. apríl) og hörkufrostum (5—11 gr. 11) sem um háveturværi; fór fjenaður að falla og hross að drepast, eigi fremur af hor og harðrjetti, enTaf lungnabólgu, hjartveiki og pvagteppu. Frá 7. til 22. maí gerði hagstæða veður- áttu, en pá var peningur mjög víða orðinn svo sjúkur og máttvana, að hann gat eigi tekið verulegri bröggun. Ung- lömb voru skorin eða hrundu niður; þó leit út fyrir nokkra viðrjetting; en 23. maí hófst á ný norðan byljir og harð- viðri eða kuldastormar allt til 15. þ. m. og hefir nú fyrst í 5 daga verið eðlileg júnímánaðar veðrátta. Að mínu áliti á íellir sauðfjenaðarins eins mikla rót sína í hörknnni og óhollu loptslagi eins og í fóðurskorti. Fjölda margt fé fullfeitt, sem aldrei brast fóður, og það gott, drapst eða var skorið máttvana að apt- an einkum. það var gjörspillt í lung- um, gollurskinnið fullt með vatn, hjart- að visnað, hlandblaðran útþanin; af sömu kvillum fórst margt stálpað ung- lamb frá nægri mjólk. Unglambadauð- inn er svo framúrskarandi að mjög víða geta engar fráfærur orðið, bjargarskort- urinn byrjar pví núna strax og hafa pó kaupmenn lánað og lána enn af sönn- um mannkærleika. Ur bjargarneyðinni

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.